Þjóðviljinn - 18.08.1981, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 18.08.1981, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 18. ágúst 1981 KÆRLEIKSHEIMILIÐ viðtalið ,,Ef ég fæ að hafa Ijósaboxið í herberginu mínu, þá þarf ég ekki að hafa Ijós í nótt og það sparar orku". WHALES HAVE BRAFiS MORE COMPLEX THAN ANY SPECIES, INCLUDINGMAN WHAT SCIENTISTSSAY Sll Prll*l Sl rilt. lllC fjllMt ll.lluidlisl sl.ilcs: lu lic|hl f»l ruii picscnl knowl ciii|c n| jllcSC inill|llill< ••lll llldlllllldls ■cil |»c|sullt .111 < Ulllclllpl.llc lldlili lllic U|si THEYHAVEBEEN HCJNTED TO THE BRINK 'Im.i.-k ti.. ,.,..i..f»,i..... ,...i i. ci..,.«i OF EXTINCTION TO MAKE ;VIVI^.'.'íuc *''" MINK FOOD. MARGARINE, hf:lp SAVE mt WHALES COSMETICS. FERTILIZER. n , , i•..... -n..- WHALE STEAKS AND ................. 'i" i,;','" 'r LUBRICATING OIL. X'l un'!,s ■ ",n,w .il liiciiis. |is,livilv oHi Wh.ilimi is .iii dllii.nt lo liuiiidii <li,| Mltv. 'I ilclidscllicnl ol liliuidli vdlucs .„ul scusihililv I), i’.-lcl Mo„|dllC. .1 MC,„ohlo|.U|,S dl thc WollCSlC I < „lll.ldholt fol I x|» iiiiiciit.il Iholoijv ii, Aiiicih d «111«! •II, dlilhoiilv'oii wh.ilc hidins. lii.ikcs Wd,liili,| Novv Ihdl .. vvo,ii<|,-dllmo!i. II, to i|o dluuil llicl.isk ol l.dl lOlc dhoiil lhcil, dlul VVll.lt 111,• Noiw iv. I' • J.riu: ........... Jdjvi I||. • ..I.thdi}...... . .houl lh. ,,l,.|hl *|oiicihcus« ol Ihcloiihiv' .„1,1 Ii.ii|»'touou Ihoiis.i: .-„.•.k. .Vlldlcs I lllS tl.ll|M.. • íol ■ ,ii v ihc.jui, k Kilhiu| . ti|.,whi. h woul.l.lcsliov I Rvvk|d,,lM"n.l„,r h„uf Ti, ( diI,,, ' t.*« plo|o.,*,c«l pciuuls iltj.lllIsl II llllijc h.fihs of !!,o4td< ,,oo|,s .Is I hlccl !•• llc.ltll I hc InlcfUdlloiidl Wlldli,»|< • I >,..”,|W< tinccls iM liiu|htou, I Idf’vl Jclv /II /‘jdlul w,11,01,sul, |.,„i„,m!s lo hdi, dll • oiiiltici. i.i l. j’.utuilldilV 111II1. N..HI1 ,.,,||c Md.liul, Njmii, Vo„,d„hcl,.su,.l, Wh.ilcs t di„,i.ii,|i, h luitlolHldX .lc.lu. Ill 11,!*.i• V.V«i7't V♦.V, ,:,tsli< k diul „ulushuil luhl |. d„l M.i„\ „dlioiis ululdsldml Sdvclh, lclod < . Iti hv .IdlMlI. No'i'wdV diúl'lhc Novu l I.illls ■>/11.11 11,1100 Wo hlllll.llls.dsd S|ic. ics.d .• .1 hcdiihlul mtcicslcl iii* OIIIIIUIIII, dlioif With h licsllldi llllcllli|cÍlM‘- Wolllil „ o*l bu,|i,itniui hc iin,iro\cil < om bv >c„ow„c,l ii,•• l.lcdihsl Ki« h.iul ii,,i„i, dlion wilh Iciicstiidl mh lli ÁHdc.ú'idiuíhlmöhihÍMhc um'Öi llíc I H-- Amuidl Wcll.uc loshhi.c ,s, „cm c. vv.lh Imm.m hcm„s ol .l.llc' . , ... .... ... pioht. c«lu< .llio„.iloi„.l„i/.iho„ i ultuics ,i„«l i.,m|Ud„cs. willi lhc„ csldhlish. il m I'#*> I lo ioiliu c.mmi.il d,ics. wilh .lolphiiis. luil p.ulu ul.u NORWAY. ICELAND AND SPAIN ,ulh diul ,.i..|.m l cml.i,i„ci, «l wilh Ihosc ml«-llu|cnl „i.isicis <>l ll Moicthdii I.ÓOUiiuiik,- vvh.ili's«!(«• s|,«lccp.thc„,cdl wh.ilcsJ li.ll pOOMCll dlolu, Ihc Nolwc.,1.1,1 I Otlsj _______________________________________ . d.hvcdi.im.stivhvsindll hodltislu-i ' i.ic, ImI.cIuiuI. whdlciss. ini onl | hi„h sp. c.l«hci hodts lo kill /UO , sp* iio. i111, sci dful nimkc wluilcs. I„ • Aiiiiiial W«*lfd,«• Imlilulr Np.iir, Immlicls ol liit wh.ilcs ,uc I l'U llm n. 'O sldii.,lilc„'il .iloiu) Ihc „oilhwcsl < odst ! 'oo,,,,|s\ _ t>V dhujhlV sc.lctivc whdlim,.. I, ‘v!',. ,Vw \ ud„v Ihdlhdsicliisi.lhMlllow mtd I '! W. „dlioo.ii. ihs.-i vcis lo, hc k hu 1 " , . <of,ipiid„, •■-with iw(. „uotds i1 i'.'ö'i's ! .;íi s 's •Mmosl dll lh>- whdlc mcdMdkci bv i |(.| ,, thci iiio^u<m whdicsissinpp, <ito • Jdpdc lo M.u< h. thc mlcnidtioiidl I “í„ic,'„„i,llsS........... ioif..m.dKid„„c„«ispc,,csi,d„„c,i : ... Sendið bréf til Juan Carlos, Brundtland eða Gunnars Hvalverndunarmenn auglýsa í Time Þessi heilsiöuauglýsing birtist fyrir skömmu i bandariska vikuritinu Time. Þar eru Norð- menn, lslendingar og Spán- verjar teknir á beiniö fyrir hval- veiöar sinar. Gunnar Thorodd- sen forsætisráöherra ásamt - þeim Brundtland og kónginum Carlos er nefndur á nafn sem viðtakandi mótmælabréfa frá hvalverndarmönnum. Um is- lenskar hvalveiöar segir i þess- ari auglýsingu, aö hérlendir Vissir þú. Að i Tibet er þaö viröingar- vottur viö gesti aö reka útúr sér tunguna framani þá. Aö gullfiskur sem er látinn vera i dimmu herbergi um lang- an tima.veröur hvitur. Aö býflugan er eina skordýriö sem framleiöir fæöu sem menn nærast á. hvalveiðimenn séu sendir á haf út á hraðskreiöum veiðibátum til.að drepa 700 hvali af ýmsum tegundum árlega. Samkvæmt upplýsingum þjóöv. berast alltaf annaö slagiö bréfabunkar frá hvalverndar- mönnum á skrifstofu forsætis- ráðherra. Það er ekki falleg landkynning sem íslendingar fá i einu af viölesnustu fréttatima- ritum heims, meðan hér eru stundaðar hvalveiöar. Rætt við Ingólf Arnarson Sjávar- útvegs- fræði! Hvað er nú það? Sjávarútvegsfræði er ein sú námsgreina sem skotiö hefur upp kollinum á siöari árum. Eins og svo marga aöra menntun þarf aö sækja hana út fyrir landsteinana, nánar tiltekiö til útgeröar- og há- skólabæjarins Tromsö i Noregi. Kennslan fer fram viö „Institut for fiskerifag” viö háskólann þar i bæ og á undanförnum árum hafa nokkrir islendingar stundaö þar nám. Okkur hér á Þjóöviljanum lék forvitni á aö kynnast þvi aöeins út á hvaö þetta nám gengi, hver inntökuskilyröi væru i skólann og hvaöa vinnumögu- leikar gæfust að námi loknu. Til aö fræðast um þessi atriði snéri blm. scr til Ingólfs Arnarsonar sjávarútvegsfræðinema i Tromsö, sem er iieima i frii i sumar, og fer stutt viðtal viö hann hér á eftir. — Segöu mér fyrst Ingólfur, i stuttu máli, hvað er sjávarút- vegsfræði? „Þvi er nú ekki auðsvarað i stuttu máli, þar sem námiö er mjög víötækt. Þetta er fimm ára háskólanám og byggist upp á þrem megin sviöum, liffræöi- sviöi, hagfræöi-og skipulagssviði og tæknisviði. Sem dæmi um fög á liffræöisviði má nefna fiskifræði, hafvistfræöi og gerlafræði. A hagfræði- og skipulagssviði er farið inn á þjóöar- og rekstar- hagfræöi, lögfræöi og skipu- lags-og stjórnunarfræði. Tækni- sviöiö skiptist i tvennt, annars- vegar framleiöslutækni og hins- vegar tækniatriði viðkomandi út- gerö- Þessi aöalsviö eru sameiginlegt námsefni fyrir alla i 3 1/2 ár en þá tekur viö kandidatsverkefni. Þá velur nemandinn sér rannsóknar- verkefni innan einhverra hinna þriggja sviða og áætlaður timi fyrir þaö verkefni er 1 1/2 ár.” Ingólfur Arnarson sjávarútvegsfræöinemi. — Hver eru inngönguskilyröin i skólann i Tromsö? „Til að komast inn i skólann þarf i fyrsta lagi að hafa átján mánaöa starfsreynslu við sjávar- útveg, veiðar eöa íiskvinnslu. Einnig er nám viö fiskvinnslu- skóla metið sem starfsreynsla eftir ákv. reglum. i námsskrá er gert ráð fyrir því aö þeir sem hefja nám hafi undirbúnings: menntun sem samsvarar stú- dentsprófi út náttúrufræðideild. Hins vegar er þetta engin hindrun á aö komast inn i deildina, þar sem margir nemenda eru án stú- dentsprófs og þeir sem það hafa eru fæstir úr náttúrufræðideild.” — Er hægt að stunda þetta nám annarsstaðar en i Tromsö? „Háskólinn i Tromsö er eini staðurinn, mér vitanlega, sem býður upp á þetta nám. Þaö er byggt upp með hliðsjón af norskum sjávarútvegi, sem að mörgu leyti svipar til islensks sjávarútvegs, og þvi ætti þessi menntun að geta komið islensku atvinnulifi vel.” — Hvernig fer kennslan fram hjá ykkur? „Deildin tók ekki til starfa fyrr en áriö 1972 og þvi er sjávarút- vegsfræöin tiltölulega ný fræöi- giein. Þar af leiðandi finnast ekki margir sjávarútvegsfræöingar til að sinna kennslu og verða þvi nemendur sjálfir aö leitast viö að tengja saman hinar ýmsu greinar sem þeir fá tilsögn i. Námið er bæði bóklegt og verklegt og bygg- ist mikið á rannsóknarverkefnum og ritgerðum. Fróf eru i lok hverrarannarog fara flest þeirra fram munnlega. Nú þess má einnig geta að deildin ræður yfir eigin hafrannsóknaskipum og eru þau óspart notuð til að lara i styttri rannsóknarleiðangra. Einniggeta nemendur haft aínot af þessum tveim skipum við vinnslu kandidatsverkefna sinna. — Hvað er hægt að nota þessa menntun? „Það hefur nú litið reynt á það ennþá hérna á Islandi i hvaða störf sjávarútvegsfræðingar velj- ast, þar sem aðeins fjórir Islend- ingar hafa útskrifast frá skólan- um, frá þvi aö fyrstu sjávar- útvegsfræðingarnir voru útskrif- aðir 1977. Norðmennirnir hafa gengið inn i ýmis störf i norskum sjávarútvegi, bæði við rannsóknir og á hinum almenna vinnumark- aði. Skoðanakönnun sem gerð hefur verið i Noregi sýnir að árleg þörf atvinnuveganna á fólki með þessa menntun er milli 30 og 40 manns. I dag útskrifar skólann árlega milli 12 og 15 sjávarút- vegsfræðinga, svo ef ástand mála hér heima er likt og i Noregi, þurfum við ekki að kviða verk- efnaskorti i framtiðinni.” — Að lokum Ingólfur, hvað eru margir islendingar i sjávarút- vegsfræði í Tromsö núna? „Við erum átta sem erum i þessu námi núna og samkvæmt siðustu fréttum sem ég hef fengið voru fjórir nýir teknir inn i deild- ina i haust.” —áþj Formaður Alþýðuflokksins er greinilega æfður i Polliönnu- leiknum: „Þvi fieiri málgögn, þvi betra” hefur eitt blaöanna eftir honum í gær. Vinsemd hægri krata -bene-dikt-, sendi okkur þessa visu, sem hafði oröiö til við lestur þakkarávarps Jóns Bald- vins til Vilmundar: Vilmundur hlaut vinarkoss með „von um góðan bata”. — Allar vættir verndi oss gegn vinsemd hægri krata. /* / Vi -akkir til\ Vilmundar ' Alþýðublaðið vill flytja sin um umdeilda og skörulegí sumarritstjóra þakkir fyrii vel unnin störf i þágu Alþýðu blaðsins undanfarnar vikur Þetta var i G. sinn sem Vil- mundur leysir ritstjórnar- menn Alþýðublaösins af hólmi yfirsumartimann. Hann hefur aldrei þegið laun fyrir. Mættu fleiri þingmenn Alþýðuflokks ins taka hann sér til fyrir myndar. Þótt snuröa hafi hláupið á þráðinn, viljum vil mega treysta því. aö sam starfi Vilmundar og Alþýðu .blaðsins sé ekki lokið. Komd lijótt altur, — þinn JBH.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.