Þjóðviljinn - 18.08.1981, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 18.08.1981, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 18. ágúst 1981 SSl FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Vonarstræti 4 - Sími 25500 Þroskaþjálfar óskast Vistheimili barna við Dalbraut óskar eftir þroskaþjálfum frá og með 1. sept. n.k. Upplýsingar i sima 31130. Söngkennari óskast til starfa við Tónlistarskóla Kefla- vikur. Umsóknir sendist Herbert H. Ágústssyni, Aratúni 27, Garðabæ, fyrir 26. þ.m. Skólastjóri. lárniðnaðarmenn Óskum eftir að ráða plötusmiði, rafsuðu- menn og nema i plötusmiði. Upplýsingar gefur yfirverkstjóri i sima 20680. Landssmiðjan Dagheimilið á Neskaupstað vantar starfsfólk til starfa sem fyrst. Einnig starfsmann til afleysinga. Upplýsingar gefur forstöðumaður i sima 97—7485. Forstöðumaður Athugasemd við athugasemd Mér hefur alltaf fundist þaö lágkúruleg blaöamennska aö birta aðsent efni meö athuga- semdum biaðamanns. Einkum ef sú athugasemd er ekki svo vel merkt að hægt sé aö merkja hver heldur þar á penna. Þetta geröist þegar Þjóðviljinn birti siöastliöinn föstudag at- hugasemd APN undirritaða af mér við fregn i blaðinu um ávarp Bresjnevs til Friðargöngu ’81. Nú veit ég ekki hver skrifar athuga- semdina, en lúmskan grun hef ég um að „M” sé fyrsti stafur i sið- ara nafni höfundar. Að lokum gæti ég leitt að þvi getum að ávarp þaö sem fyrr um ræðir hefði fundiö meiri hljóm- grunn hjá greinarhöfundi ef það hefði komið frá Reagan Banda- rikjaforseta. Það skyldi þó ekki vera hin „ómeövitaöa aðdáun á valdinu”, sem greinarhöfundur er haldinn af. Maria Þorsteinsdóttir Hægl er að vera á hálum ís þótt hált sé ekki á vegi. Drukknum manni er voði vis vist á nótt sem degi. Verkafólkið vill... Framhald af 1. siðu. sagði ennfremur að Verka- mannasambandið væri ekki að fara fram á gifurlegar grunn- kaupshækkanir, þótt verkafólk ætti siðferðilegan rétt á slikum hækkunum miðað við aðra, heldur fyrst og fremst varanlega kaupmáttaraukningu. Verkafólk vildi gjarnan geta horft fram til betri afkomu, en ekki á þann hátt að þaö tefldi öðrum mikilvægum málum i tvisýnu. „Viö leggjum þvi áherslu á aö kaupmátturinn risi á samnings- timabilinu, sem gæti hugsanlega veriö meira en eitt ár. Við viljum hinsvegar forðast þann leiöa leik, að um verði að ræða ofris og siðan inngrip stjórnvalda með misjafn- lega hröðu kaupmáttarsigi. Það var til aö mynda ákaflega at- hyglisvert að á fundinum voru menn sammála um að hjöðnun verðbólgunnar væri verulegt kjaraatriði. Ef tekst að tryggja framgang stefnu sem tryggir at- vinnuöryggi og varanlega kaup- máttaraukningu, með samtvinn- un grunnlaunahækkana, skatta- lækkana og hjöönunar verðbólgu mun verkafólk sjá sér mikinn hag i henni. Þetta verður engan veg- inn vandalaust, en ég tel hér vera um aö ræöa einstakt tækifæri sem stjórnvöld verða að taka alvar- lega”, sagöi Guðmundur J. Guð- mundsson að lokum. —ekh Bílbeltin hafa bjargað IUMFERÐAR RÁÐ Auglýsing Bókasafnsfræðingur óskast til starfa i Bókasafni Kennaraháskóla Islands frá 1. september 1981 til áramóta. Upplýsingar i sima 32290 á skrifstofutima. Skjót viðbrögð Þaö er hvimleitt aö þurfa aö bíöa lengi meö bilaö rafkerli, leiöslur eöa tæki Eöa ný heimilistæki sem þarf aö leggja fyrir. Þess vegna settum viö upp neytendaþjónusiuna - meö harösnúnu liöi sem bregöur skjótt viö. i •RAFAFL “ Smiðshöfða 6 ATH. Nýtt simanúmer: 85955 DiOWIUINN Umboðsmenn úti á landi Álftanes: Sæbjörg Einarsdóttir, Brekkubæ, s. 52311. Akranes: Jóna K. ólafsdóttir, Garöabraut 4, s. 1894 Akureyri: Haraldur Bogason, Norðurgötu 36, s. 24079. Blönduós: Olga Óla Bjarnadóttir Arbraut 10 s. 4178. Borgarnes: Sigurður B. Guðbrandsson, Borgarbraut 43, s. 7190. Bolungarvik: Jóhanna Jóhannsdóttir, Vitastig 25, s. 7462. Dalvík: Þóra Geirsdóttir, Hjarðarslóð 4E. Egilsstaöir: Páll Pétursson, Arskógum 13, s. 1350. Eskif jörður: Guðrún Karlsdóttir Strandgötu 3 s. 6274 Eyrarbakki: Pétur Gislason, Gamla Læknishúsinu, s. 3135. Húsavik: Stefania Asgeirsdóttir, Garðarsbraut 45, s. 41828. Garðabær: Sigrún Geirsdóttir Heiðarlundur 18 s. 44876 Hvammstangi: Eyjólfur R. Eyjólfsson, Strandgötu7, s. 1384. Fáskrúðsf jörður: Hjálmar Heimisson, Hliðargötu 45, s. 5289. Hveragerði: Þórgunnur Björnsdóttir, Þórsmörk9, s. 4235. Gerðar Garði: Kristjana Ottósdóttir Lyngbraut 6 s. 7058 Höfn í Hornafirði: Matthildur Kristens Kirkjubraut 46 s. 8531. Grundarf jörður: Guðlaug Pétursdóttir, Fagurhólstúni 3, s. 8703. isafjörður: Ingibjörg Sveinsdóttir, Hliðarvegi 23, s. 3403. Hafnarf jörður: Hulda Sigurðardóttir, Klettahrauni 4, s. 50981. Kef lavík: Eygló Kristjánsdóttir, Dvergasteini, s. 1458. Hella: Guömundur Albertsson, Geitasandi 3, s. 5830. Mosfellssveit: Stefán Ólafsson, Arnartanga 70, s. 66293. Hellissandur: Svanbjörn Stefánsson Munaðarhóli 14 s. 6688. Neskaupstaður: Ingibjörg Finnsdóttir, Hólsgötu 8, s. 7239. Hrisey: Guðjón Björnsson, Sólvallagötu 3, s. 61739. Njarðvík Ingimundur Jónsson Hafnargata 72 s. 3826 Ólafsfjörður: Agnar Viglundsson, Kirkjuvegi 18, s. 62297, 62168. Ólafsvík: Kári Konráðsson, Ólafsbraut 50, s. 6216. Patreksfjörður: Vigdis Helgadóttir, Sigtúni 8, s. 1464. Raufarhöfn: Sigurveig Björnsdóttir, Asgarði 5, s. 51194. Reyðarf jörður: Arni Eliasson, Túngötu 5, s. 4265. Sandgerði: Ingibjörg ólafsdóttir Brekkustigur 7 s. 7431 Sauðárkrókur: Halldóra Helgadóttir Freyjugötu 5 s. 5654. Selfoss: Þuriður Ingólfsdóttir, Hjarðarholti 11, s. 1582. Seyðisf jörður: Ragnhildur B. Arnadóttir, Gilsbakka 34, s. 2196. Sigluf jörður: Hlöðver Sigurðsson, Suðurgötu 91, s. 71143. Skagaströnd: Eðvarð Hallgrimsson, Fellsbraut 1, s. 4685. Stokkseyri: Frimann Sigurðsson, Jaðri, s. 3215, 3105. Stykkishólmur: Kristin óskarsdóttir, Sundabakka 14, s. 8205. Suðureyri: Þóra Þórðardóttir, Aðalgötu 51, s. 6167. Vestmannaeyjar: Jóhanna Njálsdóttir Hásteinsvegur 28 s. 1177 Vogar: Geir Bragason Suðurgata 2 s. 6677 Vopnaf jöröur: Hámundur Björnsson, Vogsholti 8, s. 3253. Þorlákshöfn: Þorsteinn Sigvaldason, Reykjabraut 5, s. 3745. UOÐVIUINN Síðumúla 6 - Sími 8 13 33

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.