Þjóðviljinn - 18.08.1981, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 18.08.1981, Blaðsíða 5
Þriöjudagur 18. ágúst 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5 FRETTASKÝRING utanrikisráöuneytinu er nú aö veröa ljóst, aö viöurkenning á tilverurétti þeirra og stofnun einhverskonar palestinsks rikis er fyrsta og siöasta forsenda friöar i Austurlöndum nær, jafnvel þess ameriska friöar til aröráns, sem er takmark kana- stjórnar þar eystra. Siaukinn stuöningur banda- rikjamanna viö Sadat egypta- landsforseta þykir benda til þess, aö israelar séu óöum aö missa fyrstufiölusæti sitt i Austurlöndum nær, en nýlega var i tengslum viö ameriku- heimsókn Sadats geröur samn- ingur milli kana og egypta um stóraukiö hernaöarsamstarf. Vopnahlé sem á komst I Líbanon fyrir tilstilli banda- rikjasendimanns er talinn stjórnmálalegur ósigur fyrir Begin, og þykir einnig benda til breytinga á stefnu kana. Raunar mátti ekki kalla vopna- hléiö vopnahlé aö kröfu Israels- stjórnar, vegna þess aö i sliku heiti fælist óbein viöurkenning á samningsrétti palestinumanna, en bent hefur veriö á, aö milli- ganga kana i þessu máli feli beinlinis i sér slika viöurkenn- ingu, hvaö svo sem niöurstaöan er kölluö. Ýmis teikn voru uppi I tiö Carter-stjórnarinnar um tengsl viö palestinumenn, og er skemmst aö minnast þess mold- viöris sem upp kom, þegar Andrew Young var rekinn úr sendiherraembætti hjá SÞ vegna leyniviöræöna viö full- trúa þeirra. Taliö var þá, aö Carter stjórnin léki tveim skjöldum I afstööu sinni, og var harkalega gagnrýnd fyrir þaö af þáverandi stjórnarandstööu. „Viö vonumst eftir hugarfars- breytingu i Hvita húsinu”, sagöi Arafat leiötogi PLO á blaöa- mannafundi eftir vopnahléið.og þaö viröist ekki óliklegt aö hin hráa hagsmunapólitik muni neyöa Reagan-stjórnina til aö veröa innan skamms viö ósk hans. (InfoWP)—m Norðmenn kjósa sér Stórþing i nóvember, og sumarið hefur i Noregi mótast mjög af komandi kosningum, sem miklar likur eru á að borgaraflokkarnir vinni, einkum vegna mikils byrs i segl Hægri flokksins. Umræður um kjarnorkuvopn og afvopnun eru það málefni, sem helst hefur ennþá sett svip sinn á kosninga- baráttuna, en nýlega geystust fylkingar hver gegn annarri vegna skilgreiningar Sissel Rönbeck neyslumálaráðherra á norskum æskulýðsuppþotum. Norðmenn hafa hingaötil að mestu verið lausir viö þann at- vinnuleysisdraug sem ljósum logum gengur yfir grannþjóöir þeirra i suðri og vestri. Hjálpar- hella þeirra stærst erx senni- lega oliufundirnir i Norðursjó, margir hafa lika bent á aö nei- kvæöni norðmanna viö Efna- hagsbandalaginu 1972 hafi átt sinn þátt i að norsarar eru ekki verr farnir en reynd sýnir, það nei hafi styrkt sjálfstæöi norskra atvinnuvega og gert þá óháöari en ella vestrænni upp- dráttarsýki. Þaö. hefur þó brunniö viö i Noregi einsog viðar, að tölur hagspekinga um atvinnuleysi gefa aöeins hálfa myndina. Svo- kallað duliö atvinnuleysi hefur verið nokkuð þar eystra. Kon- unum sem tekiö var fegins hendi á vinnustööunum i þenslu sjöunda áratugsins er nú bolaö út og aftur inná heimil- in. Og ungu fólki hefur reynst æ erfiðara um vinnu eftir skóla- göngu. I ósló, sem nú er stjórnað af borgaraflokkunum, eru um 4000 atvinnulaus ungmenni. Um 12 þúsund umsækjendum hefur veriðhafnað af æöri skólum fyr- ir næsta vetur. Ungt fólk fær ógjarna lærlingsstööur i iönaöi og handverki, enda fækkar um 10 þúsund launaumslög árlega i þeim geira. Og samhliöa kemur niðurskuröur opinberra fjár- hagsáætlana einna verst viö fé- lagslega þjónustu fyrir ungt fólk; þannig fengu æskulýös- miöstöövar i höfuðborginni um 15% minna af peningum i siö- ustu umferö. Þaö þarf þvi ekki aö koma á óvart aö fimmti hver strákur Ungt fólk gegn lögreglu á aðalgötu óslóar, Karl-Johan. Óeiröir kvölds l. mai eru orönar árlegur viöburöur i ósló. Æskuiýðsóróínn: Noregur tekur „ensku sóttina” undir tvitugu er á skrá hjá ósló- arlöggunni, að tveir þriöju þeirra hafa stundað búöarhnupl fyrir fjárráöaaldur, aö eitur- lyfjavandinn eykst sifellt og i takt viö hann fer vændi i vöxt i ósló, „bænum meö hiö stóra hjarta” eins og hann heitir á tyllidögum. Þessar hræringar hafa svo brotist út i óskipulögöum óeirð- um annaö veifiö, og stærstum nóttina eftir 1. mai, sem siöustu árin hefur verið mjög fjörug I miöborg óslóar. Nú I vor var reynt aö hamla samsöfnun æskulýös á götum óslóar meö næturrokki i sjónvarpi og rassi- um og handtökum þeirra æsku- lýöshópa sem skipulegastir eru, en allt kom fyrir ekki. Óeirðirn- ar voru aö visu ekki i formi búö- arrána og sprengjukasts einsog undanfarin ár, en vel vopnuö lögregla varö aö vinna frammi morgunsáriö áöur en tókst aö dreifa um þrjú þúsund manna hóp sem fór um miöbæinn meö formælingum og steinkasti. Eftir þessa nótt hóf áðurnefnd Sissel Rönbeck siöan þá um- ræöu vandans aö staöiö hefur i hægrimönnum og raunar fleir- um. Hún er sjálf yngsti ráöherr- ann i kratastjórn Brundtlands, þekkt fyrir róttækar skoöanir sinar og andstööu viö Natóþátt- töku norðmanna,- var einn ræöu- manna viö upphaf friöargöngu i Kaupmannahöfn. Neyslumálaráöherra Noregs neitar aö lita á þessa atburöi sem afleiöingu af einhverri óskýrgreindri skemmdarverka- fýsn unglinga, þörf þeirra fyrir lif og fjör eöa álika. Hún neitar aö lita á vanda- máliö norskum gleraugum ein- göngu og bendir á enskar og þýskar hliðstæður. Þaö er ný æskulýösuppreisn i gangi, segir Rönbeck, og i þetta sinn ekki gerö einsog var 1968, af tiltölulega vel stæöum æsku- lýö I menntakerfinu. Þetta sé æskulýöur úr lágstéttum, æsku- lýöur án möguleika til virkrar þátttöku i velferöarþjóöfélag- inu, sem i neyö sinni ræöir viö ráöamenn og valdstéttir meö rúöubrotum og steinkasti af þvi annað viröist ekki duga. At- vinnulaus verkalýösbörn. Hægrimenn sáu sér strax áróöursfæri og héldu þvi fram að ráöherrann væri meö staö- hæfingum sinum aö niöa niöur norskan verkalýö. Þaö væri hneykslanlegt að kenna viö verkalýösstéttina þann óaldar- flokk sem hér væöi um meö skrilslátum. Sissel Rönbeck svaraöi meö þvi aö láta kanna uppruna og hagi þeirra sem handteknir voru fyrsta mainóttina. Megin- hluti hinna 243 handteknu voru ófaglærðir og atvinnulausir frá 18 - 25 ára meö búsetu i verka- mannahverfunum i austurhluta Óslóar. Könnunargerinn, Terje Lars- en, segir i umfjöllun sinni, aö öll ástæöa sé til aö taka alvarlega þessar staöreyndir, þótt ástand- iö komist hvergi nærri ófremd- inni i stórborgum Evrópu. Oryggi ungs fólks felst i at- vinnu og húsnæöi. Þetta vantar. Ekki sist meö þeirri sérhæfingu sem oliuáherslan i norsku efna- hagslifi hefur skapaö, en raunar almennt i iönaöarsamfélagi nú- tima i kreppu, breikkar biliö ófaglæröra og faglæröra, og skapar meöal ungs fólks tvo hópa; einn hefur tök á aö komast af innankerfis, en hinir fá léleg- ustu vinnuna eöa enga og veröa undir félagslega. Könnunarhöfundur bendir á, aö einsog i Englandi sé til þess árátta aö hægri öfgaöfl sjái sér leik á boröi aö magna eldinn með þvi aö benda á erlenda gestaverkamenn sem syndahaf- inn. Þrátt fyrir það, og þrátt fyrir skipulagsleysi og stefnuleysi sé þessi uppreisn pólitisk. Skemmdarverk og skrllslæti séu þessum hópi ungs fólks meðvituð mótmæli gegn þvi samfélagi sem neitar aö búa þvi viöunandi lif. Þessir drættir séu svo sam- eiginlegir öllum þeim uppreisn- um æskulýös sem fréttir eru um úr Evrópu, og eftilvill sjáist hingaötil dcki nema efsti hluti isjakans. (Info, NT) —m. Begin í erfidleikum: Söðla kanar um? Begin og frú i þá gömlu góðu daga. Stendur nú höllum fæti. Hin nýja stjórn Begins i tsrael nýtur aðeins eins atkvæðis meirihluta i Knesset, israelska þinginu. Hún er fjögurraflokka, og taka þátt þrlr smáflokkar auk hægriflokks Begins, likúdbandalagsins, hver öðrum heittrúaðri og stirðari til nokkurrar þeirrar samnings- gerðar sem leiddi til ögn frið- samlegra útlits fyrir botni Miöjarðarhafs. Athugendur telja aö erfitt gæti reynst aö halda þessari stjórn saman, ekki sist þegar sá maður situr við stjórnvöl, aö vændur er um vægast sagt al- varlega skapgeröargalla af virtum heimsblöðum. Ameriska stórblaðiö Washington Post birti til dæmis i byrjun ágúst grein meö fyrirsögninni „Madman for an Ally”, sem þýöa mætti „vitfirtur bandamaður” eða álika, og var fjallað um Menachem Begin. En sá vandi sem oröið gæti hinni nýju stjórn og stefnu hennar skeinuhættastur er þó hvorki tæpur þingstyrkur né óstöðugt ástand milli eyrna for- sætisráðherrans, heldur hinn, að alþjóðleg einangrun harð- linumanna Israelskra vex stöðugt, og nú siðast eru uppi um það ýmsar raddir, að traust- asta bandamanni Israelsrikis, rikisstjórn Bandarikjanna, sé hætt aö litast á blikuna og hug- leiði að snúa við nokkrum blööum i pólitik sinni i Austur- löndum nær. Sprengjuárásir Begins á höfuðborg Libanon vöktu mikinn óhugnað i Bandarikj- unum, jafnvel meðal þeirra sem næstir standa ísraelsriki, og drógu á eftir sér þann dilk, að Reaganstjórnin ákvað að fresta afhendingu orrustuflugvéla sem samiðhafði verið um, en loftá- rásirnarhöfðu verið gerðar með flugvélum sem bandarikjamenn afhentu israelum til notkunar „i varnarskyni”. Þessi frestun hefur fariö mjög fyrir brjóstiö á stjórninni i Jerúsalem, einkanlega þarsem Sádí-Arabiukóngur hafði nýveriö fengið álika sendingu að vestan, og er nú talað um að svara þessari móðgun I ein- hverri mynt. Flokksmenn Begins ræða til dæmis um aö fresta heimsendingu hersins á Siani, sem sennilega mundi endanlega gera útaf við Camp Da vid-samkomulag kana, israela og egypta; verka- mannaflokkurinn israelski stingur uppá að neita þátttöku i alþjóölegum her, sem eftir sam- komulaginu átti að setja upp á Sinaiskaga, en það mundi tor- velda bandarikjamönnum, sem (nema hvað?) áttu að hafa stærsta hlutdeild i þessum her- afla, að tryggja sér yfirráð á mikilvægum höfnum og flug- völlum á skaganum. Begin forsætisráðherra er væntanlegur i opinbera heim- sókn til Bandarikjanna I byrjun september, og er sú ferð I hættu ef sendingarfrestunin verður ekki upphafin. En þaö er taliö ólikiegt. I raun sé um aörar og djúpstæöari ástæður að ræða fyrir tregðu kana en augna- blikshik vegna loftárása á borgir. Hráir hagsmunir Hagsmunir Bandarikjam anna efnahagslegir og hernaðarlegir krefjast tryggra yfirráða þeirra á þessu oliusvæði við suöurvegg Sovétrikjanna. Þau yfirráö eru best tryggö meö nokkrum sterkum ihaldsrikjum undir vesturheimskum verndarvæng, sem sjái um löggæslu á svæðinu i nafni hins ameriska friöar. Fall iranskeisara var þessari pólitik mikil blóötaka, og eina leiöin til aö bæta sér upp þennan spónmissi úr hinum bandariska aski er enn traustari samvinna kana viö ihaldsstjórnirnar i Sádi-Arabiu, auðugasta rikinu á þessum slóðum, i Egyptalandi, þarsem saman er kominn mesti mannafli á svæðinu, i Jórdan, osfrv., Til að þessi riki. geti gegnt þvi hlutverki sem banda- rikjastjórn ætlar þeim verða þau að halda i orbi kveðnu amk. hreinum skildi gagnvart þeirri samarabisku þjóöernisstefnu sem er sterkasta stjórnmálaafl i serkneskum löndum. Gunnfáni þessarar stefnu er hinn palest- inski, og jafnvel bandariska

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.