Þjóðviljinn - 18.08.1981, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 18.08.1981, Blaðsíða 8
8 SiÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 18. ágúst 1981 Þriöjudagur 18. ágúst 1981 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 9 Gengið um Heid- mörk Heiðmörkin er sá útivistar- staður Reykvikinga, sem hvað vinsælastur hefur orðið á undan- fómum árum. Veg og vanda af umsjá staðarins hefur Skóg- ræktarfélag Reykjavikur haft og sl. miðvikudag bauð félagið fréttamönnum i skoðunarferð um Heiðmörk til að kynna sér það sem þar hefur verið gert að undanförnu. Meðfylgjandi myndir tala sinu máli um það sem fyrir augu bar. Myndir: Ketill Skógræktarfélags- og fréttamenn á gönguför um Heiömörk, þar sem mikilogánægjulegævintýrihafagerstá30árum. Nokkrir hinna ötulu forvigismanna skógræktarfélagsReykjavIkur. F.v.: Jón Birgir Jónsson, Vilhjálmur Sigtryggsson, Vignir Sigurösson, Ólafur Sæmundsen og Kjartan Sveinsson. í&' - / Skógræktarfélag Reykjavikur hefur staöiö fyrir mikilli gróöursetningu I Elliöaárhólmunum og innan fárra ára veröa þeir orönir sannkallaöur unaösreitur. Ariö 1975 sameinuöust skógræktarmenn og hestamem um aö reisa f Heiömörk þetta minnismerki um Einar E. Sæmundsen. Var þaö fram- tak vel viö hæfi, þvi Einar var bæöi mikill skógræktar- og hestamaður. Vigsla Heiömerkur fór fram sunnudaginn 25. júni 1950. Vigsluræðuna flutti Gunnar Thoroddsen, þáverandi borgarstjóri Reykjavlkur. Aö ræöu sinni lokinni gróöursetti hann litla greniplöntu. Úr henni hefur nú drjúgum tognaö, eins og sjá má hér á myndinni. SKATTALÆKKANIR REAGANS: HÆGRI KROSSFERÐ Rikisstjórn Ronalds Reagans i Bandarikjunum stendur i stór- ræöum þessa dagana. Tilkynn- ingin um framleiöslu nifteinda- sprengjunnar var gefin út I miöri orrustu Reagans, fyrrverandi formanns stéttarfélags banda- riskra leikara, viö flugum- ferðarstjóra, og fáum dögum áöur haföi frumvarp Reagans um skattalækkanir komist klakklltiö gegnum þingiö. „Newsweek” birti 2. mars sl. viötal viö tvo kunnustu hagfræö- inga Bandarlkjanna um efna- hagsstefnu stjórnarinnar, og voru þeirlittá einu máli, enda standa Nóbelsverölaunahafarnir tveir hvor I sinum armi borgaralegrar hagfræöi, Paul A. Samuelson fylgir svonefndri Keynes-linu, en Milton Friedman sinni eigin pen- ingahyggju. Þetta viötal fer hér á eftir I þýö- ingu Haralds Jóhannssonar. Blm: Forsetinn og ráögjafar hans segja tillögur slnar í efna- hagsmálum marka glöggt frá- hvarf frá fyrri stefnu. Er þaö rétt? Reagan. Friedman: Já. Undrun vekur, aö útgjaldamegin eru skilin gleggri en skattamegin. Þetta er fyrsta alvarlega tilraunin I margra áratugi til aö taka saman sundurliöaöar og yfirgripsmiklar tillögur til lækkunar á hlutdeild útgjalda sambandsrlkisins I þjóöartekjunum. Skattamegin eru nýmælin löggjöf þrjú ár fram i tlmann. Samuelson: 1 40 ár, allt frá upp- stokkun Roosevelts, hafa Banda- rlkin horft fram til mannúölegs þjóöfélags, velferöarrikis. thaldsmenn hafa haft á þvi imugust. Nú ætlar Ronald Reagan aö venda þvi kvæöi i kross. Já, stefnuskrá Reagans er atrenna undir aö hverfa frá hinu umliðna. Til aö ráöa bót á ávæn- ingi um kreppu I þjóöarbúinu er boöaö til róttækrar hægri kross- feröar. Engin sllk kreppa er til staöar. Til þeirrar krossferöar ættu þeir landsmenn einir aö ganga, sem sjá kosti I heimspeki- legri fhaldssemi hennar. Þeir ættu ekki aö láta glepjast af svo ósennilegri forsögn, aö þaö yröi veröbólgunnar allra meina bót aö taka aftur upp ójöfnuö þriöja ára- tugarins. Blm: Þaö er ein af efnahags- legum forsendum rlkisstjórnar- innar, aö settum mörkum á sviö- um hagvaxtar, veröbólgu og at- vinnu veröi fremur náö, ef viö- horfum manna til þeirra hafi áöur veriö breytt. Eru þau mörk aö réttu lagi? Friedman: Ef fallist veröur á stefnuskrá Reagans og henni framfylgt, má aö réttu lagi vænta annars en áöur — einkum af verö- bólgunni. Og þau breyttu viöhorf gætu stuðlaö mjög aö lækkun vaxta, hægari verðbólgu og örari hagvexti. Sett mörk eru I seil- ingarfæri. Samuelson: „Mönnum veröur aö trú sinni”. A þaö reiöa ráö- gjafar Reagans sig, þegar þeir segja: „Oöar og traust hefur veriö vakiö á ráðstöfunum gegn veröbólgunni, mun undrum sæta, hve auöhamiö verölagiö veröur”. Litum á máliö. England frú Thatchers segir ekki þá sögu. Né Þýskaland Schmidts eöa Japan Suzukis. Atvinnuleysi og ónýtt framleiöslugeta glæöa veröbólgu I löndum þessum. I ár verður fagurgali. Aö ári, þegar ekki veröur lengur á honum villst, veröur viökvæðiö án efa: „í þess- ari kreppu, sem á sér enga hliö- stæöu, er mikiö atvinnuleysi ekki tiltökumál”. Blm: Samrýmast tillögur Reagans um skatta og útgjöld þeim tilmælum hans, aö Seöla- banki sambandsrlkisins haldi aö sér höndum um aukningu pen- inga? Friedman: Já. A milli fjárlaga og aukningar peninga eru hvorki náin tengsl I kenningum né fram- kvæmd, þótt annað sé oft látiö I veöri vaka. Hitt er alvarlegt vandamál, hvort Seölabanki sambandsrikisins veröi fús til aö umbreyta úreltum starfsháttum slnum. Samuelson: Ef Reagan fellur ekki frá niöurskuröi skatta og litiö saxast á útgjöld, þarf Seöla- bankinn aö vera þvi staöráönari aö halda uppi háum vöxtum. Seölabanka sambandsrikisins er ætlaö aö beita upp I vindinn og riöur meira á því en ella, þegar rikisstjórnin hafnar þjóöhags- legri stööugleikastefnu. Ritstjórnin: Meö tilliti til fyrir- hugaðrar lækkunar skatta veröur Friedman: sanngirni er hlutlæg- ur eiginleiki. hallinn á f járlögum jafnaöur fyrir fjárlagaáriö 1984? Friedman: Enginn niöur- skuröur er fyrirhugaöur á skatt- tekjum, aöeins niöurfærsla skatt- stiga og hægari aukning skatt- tekna. tltgjöld munu jafnframt færast i aukana, en hægar en áöur. Hagstæö áhrif af fækkun hafta og stööugri aukningu pen- inga veröa ennfremur fjárlögum til framdráttar. Upphaflegu marki Reagans forseta, halla- lausum fjárlögum, held ég, aö ná Samuelson: Ég er hátekjumaöur og vænti mér mikils af lagabreyt- ingum repúblikana. megi á fjárlagaárinu 1983, þegar tillittil alls er tekið, og tiltölulega auðveldlega á fjárlagaárinu 1984. Samuelson: Trúlega lætur ekki i eyrum, aö fjárlög veröi þvl fyrr hallalaus, þvi lengra niöur sem Reagan færir skattstigann, nema úr útgjöldum sé dregiö. Um árangúrinn láta ihaldsmenn sér fáttfinnast. Halla á fjárlögum má jafna fyrir 1984 meö þvi aö skera stórfelldlega niöur útgjöld, önnur en til landvarna. Eins og á daginn kom 1937, 1959 og 1969 er himinn þá ekki höndum tekinn. Oft á tiö- um, alltof oft, hefur þaö leitt til nýs efnahagslegs afturkipps. Ritstjórnin: Ríkisstjórnin segir fyrirhugaöar ráöstafanir sinar til aö draga úr aukningu útgjalda sambandsrlkisins muni koma jafnt niöur. Er þaö svo? Friedman: Nei. 1 ráðagerðum hennar er boriö blak af ráöstöfun- um, sem taldar eru vera fátækum til hagsbóta, en lagst því þyngra á ráðstafanir, sem fremur eru i þágu fólks i miö- og hátekju- flokkum. Sú hlutdrægni er æski- leg. Samuelson: Ég er I hátekju- hópnum. Ég vænti mér mikils ávinnings af lagabreytingum republikana. Úr þvi að ég trúi ekki á kraftaverk, hvernig má ég trúa þvl, aö ráöstafanir Reagans komi „jafnt niður”? Ekki fremur en ráöstöfunum Roosevelts áöur fyrr er þeim þannig fariö. Máliö snýst um þetta: Telja kjósendur, aö hverfa eigi frá mannúðar- stefnu siöustu áratuga, — til aö heröa keppni um ábata og vegna þess aö útjöfnun hefur gengib of langt? Ritstjórnin: Eru ráöageröir rikisstjórnar Reagans um skatta- lækkun sanngjarnar? Friedman:Þær spanna vltt bil. Um sanngirni dæmir hver og einn, hún er ekki hlutlægur eigin- leiki. Samuelson: Fólki i lágum miö- tekju-flokkum og öörum lægri mun ekki þykja skattalækkunin sanngjörn. Lýst er yfir, aö til- gangur lækkunarinnar sé aö örva fjárfestingu, ekki neyslu... Þar meö er þó ekki sagt, að þær taki I hnjúkana. Um jöfnuö og sann- girni snúast ekki fyrirhugaöar breytingar. Ritstjórnin: Sagan sýnir, aö hægara er aö lækka skatta en setja skorður viö útgjöld. Ætti Reaganaöhóta að beita neitunar- valdi sérhverja lækkun skattstig- ans án tilsvarandi niöurskurðar útgjalda? Friedman: Nei. Neitunarvaldi ætti hann einfaldlega að beita fjárveitingar umfram tilskilin mörk sin. Hvað sem öllu liður, held ég, aö hömlur á útgjöldum rikisins eigi viöa pólitiskan hljómgrunn sem stendur. Mál kunna nú aö horfa öðru vlsi við en á liönum dögum. Samuelson: Já, forsetinn ætti aö hóta aö beita neitunarvaldi og standa við þaö, einkum ef lækkun skatta fer dr böndum og halli (á rikisreikningi) strikkar á yfir- spennu I jóöarbúinu. Ritstjórnin: Hvaöa aörar mik- ilvægar umbætur hafa oröiö út- undan I áformum forsetans? Friedman: Enn önnur skatta- úrræöi til aö örva framleiöslu- fjárfestingu, einkum (a) aö jafna strax hámarksskatta á fjárfest- ingar- og atvinnutekjum; (b) aö færa 50% hámarkið á atvinnu- tekjum niöur um 10% árlega, um leið og aðra flokka; (c) aö leið- rétta útreikning fyrninga og höf- uöstólsauka meö tilliti til verö- bólgu. t huga þarf aö hafa, aö fyr- irhuguö fjárlög svara til 12.250 dollara á hverja fjögurra manna fjölskyldu I landinu — til 18% hærri upphæðar en á fjárlögum 1980. Betur má duga. Samuelson: Allar ráöageröir Reagans tel ég snúast um þaö aö skeröa almenningsgeirann og þenja út einkageirann. Aö vanda- máli stöðnunar og veröbólgu er aöeins vikið til málamynda. Ég held ekki, aö þaö sé yfirsjðn for- setans og samstarfsmanna hans. Ég held, að þeir séu til þess búnir aö smeygja veröhjöðnunarskrúf- um upp á landið að ári, þegar þeir hafa f engiö breytingar sinar sam- þykktar og I ljós er komiö, aö þær duga ekki til þess kraftaverks aö taka fyrir rætur veröbólgunnar. Ritstjórnin: Þjóöþingiö gengur endanlega frá lagabreytingunum. Hvaða ráð kunniö þiö Þjóöþinginu viö umfjöllun tillagna Reagans? Friedman: Aö samþykkja þær skjótt I heild sinni aö viöbættum frekari niöurskuröi skatta og út- gjalda, eins og ég hef tilgreint. Látiö þvælda smámunasemi lönd og leiö. Þörfin er brýn. Attir hafa verið teknar. Því fyrr sem sjúk- lingurinn tekur inn lyfin, því fyrr hressist hann. Viöhorf lands- manna hafa breyst. Þiö munuð komast aö raun um, aö ykkur er pólitiskur akkur af því aö hefjast skjótt og rösklega að, — og vis pólitlskur dauödagi af hversdags- legu pólitlsku þrasi. Samuelson: Þjóöþingið ætti ekki aö setjast á máliö. En þaö ætti aö minnast þess, aö hugar- ástand kreppu hefur veriö skap- að, ekki sakir þess aö neitt nýtt og óvænt og slæmt sé af þjóöarfram- leiöslu og verðlagi aö frétta, held- ur berum oröum I þvl skyni aö telja bandarlsku þjóöinni hug- hvarf I nokkrum grundvallarmál- um almanna- og einstaklings- heilla. Þjóöþingiö ætti að halda uppi langs tlma sjónarmiöum. H.J.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.