Þjóðviljinn - 18.08.1981, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 18.08.1981, Blaðsíða 13
Þriftjudagur 18. ágúst 1981 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 Sími 11544. Upprisa Einstök mynd um konu sem „deyr” á skuröboröinu, en snýr aftur til lifsins og upp- götvar þá aö hún er gædd und- ursamlegum hæfileikum til lækninga. — Nú fer sýningum aö fækka á þessari frábæru mynd. Sýnd kl. 9. Þegar þolinmæðina >rýtur Endursýnum þennan hörku ,þri!ler” meö Bo Svenson um friösama manninn, sem varö hættulegri en nokkur bófi, þegar fjölskyldu hans var ógnaö af glæpalfö. Sýnd aöcins kl. 7. Ofsi Ein af bestu og dularfyllstu myndum Brian DePalma meö úrvalsleikurunum Kirk Doglas og John Cassavetes. Tónlist eftir John Williams. Spennandi mynd frá upphafi til enda. Sýnd aöeins kl. 5. ‘S tvi-AÓ Húsið við Garibaldistræti ln toial secrecy. against overwhelming odds. the hunters tracked THE HOUSE ON GARIBALDI STREET Stórkostlega áhrifamikil, sannsöguleg mynd um leit Gyöinga aö Adolf Eichmann Gyöingamoröingjanum al- ræmda. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö innan 12 ára. Árásin á lögreglustöð 13 mwe.ltitVUl Æsispennandi og vel gerö mynd. Endursýnd kl. 7 og 11. Bönnuö innan 16 ára. ISTURBt JAHfíll I Simi 11384 Eiturf lugnaárásin Q 19 OOO salur/ Hörkuspennandi og mjög við- buröarik, ný, bandarísk stór- mynd i litum og Panavision. Aöalhlutverk: MICHAEL CAINE, RICHARD WIDMÁRK, BEN JOHNSON, OLIVIA DE HAVILLAND, HENRY FONDA. tsl. texti. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. LAUGARÁ8 B I O Símsvari 32075 Reykur og bóf i snúa aftur Ný mjög fjörug og skemmtileg bandarisk gamanmynd, fram- hald af samnefndri mynd sem var sýnd fyrir tveim árum viö miklar vinsældir. Islenskur texti. Aöalhlutverk: Burt Reynolds, Jackie Gleason, Jerry Reed, Dom DeLuise og Sally Field. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sama verö á öllum sýningum. IH9 Monte Walsh LEE XVIAnVZN “MONTE WALSK** A Real Westem A ClNfMA QNIfí fllMS PRf Sf NIAIlON A NAliONAI i >INf6A| PlCHlífS RíttASE PANAVlSlON«.)nd IfCHNlCólOÍ* Spennandi og lífleg Panavisi- onlitmynd, um hörkukarla i „Villta verstrinu” meö LEE MARVIN, JEANNE MORE- AU og JACK PALANCE. Islenskur texti Bönnuö innan 14 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Midnight Express (Miðnæturhraðlestin) Sími 11475., Karlar i krapinu Ný, sprenghlægileg og fjörug gamanmynd úr villtra vestr- inu. Aöalhlutverkin leika skop- leikararnir vinsælu Tim Conway og Don Knotts. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ Slmi 31182 Hvað á að gera um helg ina? (Lemon Popsicle) HVASKAVl L0RDAG AFTEN? TILLADT FOR ALLE OBEL Skemmtileg og raunsönn iit- mynd v frá Cannon Productions. A myndinni eru lög meö The Shadows, Paul . _ Anka, Little Richard, Bill) « Haley, Bruce Chanel o.fl. Mirror Crack’d Spennandi og viöburöarik ný ensk-amerisk litmynd. byggð á sögu eftir Agatha Christie. Meö hóp af úrvals leikurum Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. ------salur I Winterhawk » f f f f \ “7 1 Spennandi og skemmtileg lit- mynd, um hugdjarfan indiána. MICHAEL DANTE, LEIF ERICKSON. Islenskur texti. Endursýnd kl. 3,05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. ------salur ^ Lili Marlene íÆÍ Spennandi — og skemmtileg ný þýsk litmynd, nýjasta mynd þýska meistarans RAINER WERNER FASS- BINDER. — Aöalhlutverk leikur HANNA SCHYGULLA var i Mariu Braun ásamt GIANCARLO GIANNINI — MELFERRER. íslenskur texti — kl. 3,6,9 og 11,15. • salur I Ævintýri leigubílstjórans Fjörug og skemmtileg, dálitiö djörf... ensk gamanmynd i lit meÖ BARRY EVANS, JUDY GEESON — Islenskur texti Endursýnd kl. 3,15, 5.15, 7.15 9.15 og 11.15 VIÐ BRÝR OG BLINDHÆÐIR Hin heimsfræga ameriska verölaunakvikmynd i litum. Sannsöguleg um ungan bandariskan háskólastúdent i hinu illræmda fangelsi Sagmalcilar. — Sagan var les- in sem framhaldssaga i út- varpinu og er lestri hennar nýlokið. Endursýnd kl. 7 og 9.10. Bönnuö börnum innan 16 ára. Slunginn bílasali (Used Cars) mm w mm DOK apótek ÞARF ALLTAF AÐ DRAGA ÚRFERÐ Ef allir tileinka sér þá reglu mun margt \ beturfara. ||UMFERÐAR Kvöld-, nætur-og helgidaga- varsla apóteka I Reykavik vikuna 14. — 20. ágúst er i BorgarApóteki og I Reykja- vikur Apóteki. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00). Hiö siö- ara annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upplýsingar um lækna og staönum. Þátttaka i borötenn- ismótiö tilkynnist fyrir föstu- dag i sima 66570. Áællun Akraborgar Frá Akrancsi kl. 8.30, 11.30, 14.30 og 17.30. Frá Reykjavik kl. 10.00, 13.00, 16.00 og 19.00. Kvöldferðir frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavik kl. 22.00. — 1 april og október eru kvöldferöir á sunnudögum. í mai, júni og sept. á föstudög- um. í júli og ágúst eru kvöld- ferðir alla daga nema laugardaga. Simar Akra- lyfjabúöaþjónustueru gefnar i borgar eru: 93-2275, 93-1095, sima 18888. 16050 og 16420. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugar- crif n daga kl. 9-12, en lokað á aui 11 sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norð- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl. 10-12. Upp- lýsingar i sima 5 15 00. lögreglan Lögregla: Reykjavik — Kópavogur— Seltj.nes. — Hafnarfj. — Garðabær — simi 1 11 66 simi 4 12 00 simi 1 11 66 simi 5 11 Go simi 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavik— simi 1 11 00 Kópavogur— simi 1 11 00 Seltj.nes.— simi 1 11 00 Hafnarfj.— simi 5 11 Oi) Garðabær—- simi 5 11 00 sjúkrahús Borgarspitalinn: Heimsókn- artimi mánudaga — föstudaga milli kl. 18.30—19.30. Heimsóknartimi laugardaga og sunnudaga milli kl. 15 og 18. Grensásdeild Borgarspitala: Mánudaga — föstudaga kl. 16 - 19,30 Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19,30. Landspitalinn —alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30- 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00-16.00, laugardaga kl. 15.00-17.00 og sunnudaga kl. 10.00-11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspitali— alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. Barnadeild — kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur —við Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarhcimiliö — við Ei- riksgötu daglega kl. 15.30- 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30-19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00-17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti i nýtt húsnæöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóð Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi . deildarinnar veröur óbreyl1 Opiö á sama tima og verið hei- ur. Simanúmer deildarinnar veröa óbreytt, 16630 og 24580. Frá Heilsugæslustööinni i Fossvogi _ Heilsugæslustööin i Fossvogi "íri er til húsa á Borgarspitalan- um (á hæðinni fyrir ofan nýju slysavarðstofuna). Afgreiösl- an er opin alla virka daga frá kl. 8 til 17. Simi 85099. Bdstaðasafn— Bu laöakirkju, s. 36270. Opið mánudaga — föstudag kl. 9—21, laugardaga kl. 13—16. Lokaö á laugardög- um 1. maf— 31. ágúst. Bókabilar — Bækistöð i Bú- staöasafni, s. 36270. Viökomu- staöir viös vegar um borgina. Bökabilar ganga ekki i júli- mánuði. Aöalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, s. 27155 og 27359-0piö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21, laugardaga kl, 13—16 Lokaö á laugard. 1. mai—31. ágúst. Aöalsafn — Lestra rsalur, Þingholtsstræti 27, s. 27029. Opnunartimi aö vetrarlagi, mánudaga — fösti^daga kl. 9—21, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14—18. Opnunar- timi aö sumarlagi: Júni: Mánud. — föstud. kl. 13—19. Júli: Lokað vegna sumar- leyfa. AgUst: Mánud. — föstud. kl. 13—19. SerUtlán — Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Opið mánud. — föstud. kl. 9—17. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólhcimasafn — Sólheimum 27. S. 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 14—21, laugar- daga kl 13—16. Lokað á laug- ard. 1. mai—31. ágUst. Bókin heini — Sólheimum 27, s. 83780. Si'matfmi: Mánud. og fimmtud. kl. 10—12. Heim- sendingarþjónusta á btíkum fyrir fatlaöa og aldraöa. Bókasafn Seltjarnarness: OpiÖ mánudögum og miðviku- dögum kl. 14 - 22. Þriöjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 14 - 19. Stofnun Árna Magnússonar Arnagaröi viö Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugar- daga kl. 14 - 16 fram til 15. september. Hljóöbókasafn — Hólmgaröi 34, s. 86922. Opið mánudaga - föstudaga kl. 10—16. Hljóö- btíkaþjónusta fyrir sjónskerta. Hofsvallasafn — Hofsvalla- götu 16, s. 27640. Opið mánu- daga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö i' júlimánuöi vegna sumarleyfa. Ásgrimssafn: Opiö daglega (nema laugardaga) frá kl. 13.30 til 16. ENDURSKINS- MERKI ERU NAUÐSYNLEG FYRIR ALLA læknar ÞORVALDUB ARI ARAS0N h,i lögmanns- og lyrirgrelöslustofa Eigna- qtj féumsýsla innheimtur oa skufdaskif Kvöld-, nætur og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Slýsavaröstofan, simi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara 18888. tilkynningar Sjálfsbjörg, félag fatlaöra í Reykjavik iþróttafélag fatlaöra. A vegum æskulýösráös Reykjavikur og i tengslum við opnun nýrrar Fólagsmiö- stöövar i Arbæ veröur haldiö Maöurinit minn er ekki heima. varpsmyndina. Arbæjarsafn er opið frá 1. júni—31. ágúst frá kl. 13.30 til 18.00 alla daga, nema mánudaga. Strætisvagn nr. 10 frá Hlemmi. Þjóöininjasafniö: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30 - 16. TæknibókasafniðSkipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13 - 19. Simi 81533. Listasafn Einars Jónssonar Opiödaglega nema mánudaga 13.30 til 16. minningarkort Minningarkort Styrktarfélags latnaöra og fatLaöra lást á eftirtöldum stööum: Skriístofunni Háaleitisbraut 13, sfmi 84560, Bókabúö Braga Lækjargötu4. Steinari Waage i Domus Medica og Bókabúö Olivers Steins i Hafnarfirði. Reynið eftir sjón- — Heimsóknartímanum er lokið! úivarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö. Esra Péturs- son talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Helga J. Halldórs- sonar frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir. 9.00 Morgunstund bamanna. „Bogga og búálfurinn” eftir Huldu: Geröur G. Bjarklind les (6). 9.20 Tónleikar. Ti 1 - kynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- f regnir. 10.30 Tónlist eftir Karl O Runólfsson Einar Kristjánsson syngur „Viltu fá minn vin aö sjá” og „Gekk ég aleinn”. Frit Weisshappel leikur með á pinaó / Karlakór Reykja- vikur syngur „Nú sigla svörtu skipin” Sigurður Þóröarson stjórnar. Fritz Weisshappel leikur meö á pianó / Sinfóniuhljómsveit íslands leikur forleik aö „Fjalla-Eyvindi” og „Sex vikivaka”, Páll P. Pálsson og Bohdan Wodiczko stj. 11.00 „Man ég þaö sem löngu leiö” Ragnheiöur Viggós- dóttir sér um þáttinn. — „Glöggur auönagestur”, þáttur um Sigurö Jónsson frá Brún. 11.30 Morguntónleikar Placido Domingo og Sherrill Milnes syngja dúetta Ur óperum eftir Puccini og Verdi meö Sinfóniuhljóm- seit Lundúna: Anton Guadagno stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynn ingar. Þriðjudagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Astvaldsson. 15.10 Miödegissagan: „A ddá insakri” eftir Kamala Markandava Einar Bragi les þýöingu slna (6). 15.40 Tilkynningar. Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegisstónleikar Edith Peinemann og Fil- harmóniusveitin i Prag leika Fiölukonsert i a-moll op. 53 eftir Antonin Dvorák: Peter Maag stj. / Enska kammersveitin leikur Tilbrigöi op. 10 eftir Benja- min Britten um stef eftir Frank Bridge: höfundurinn stj. 17.20 Litli barnatfminn Stjómandi: Guörún Birna Hannesdóttir. Lesnar veröa sögumar „Fóa feikirófa” og „Veivakandi og bræöur hans” úr Þjóösögum Jóns Arnasonar. 17.40 A ferö ÖliH. Þóröarson spjallar viö vegfarendur. 17.45 Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sigmar B Hauksson. Samstarfsmaö- ur: Asta Ragnheiöur Jó- hannesdóttir. 20.00 Afangar Usjónarmenn: Asmundur Jónsson og Guöni RUnar Agnarsson. 20.30 „Man ég þaö sem löngu leiö” (Endurtekinn þáttur frá morgninum). 21.00 Frá breska útvarpinu Julian Bream leikur á gitar meö Ensku kammersveit- inni: Andrew Davis stj. a. Gitarkonsert eftir Heitor Villa-Lobos. b. „Clouds and Eclipses” eftir Michael Blake-Watkins. 21.30 útvarpssagan: „Maöur og kona” eftir Jón Thorodd- sen Brynjólfur Jóhannes- son leikari les (18). 22.00 Hljómsveit Ingimars Eydals leikur létt lög. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Fyrir austan fjall Umsjón: Gunnar Kristjáns- son kennari á Selfossi. Fjallaö um Fjölbrautaskól- ann á Selfossi, sem tekur til starfa nú i haust, og rætt viö Heimi Pálsson skólameist- ara. 23.00 A hljóðbergi. Umsjónarmaöur: Bjöm Th. Björnsson listfræöingur. Dagskrárlok. sjomrarp 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglvsingar og dagskrá. 20.35 Pétur. Tékkneskur teiknimyndaflokkur i þrett- án þáttum. Annar þáttur. 20.40 Þjóðskörungar tuttug- ustu aldar. Charles de Gaulle — siöari hluti. Þýö- andi Gylfi Pálsson. Þulur Guömundur Ingi Kristjáns- son. 21.10 óvænt endalok. Dýrmæt mynd. Þýöandi Óskar Ingi- marsson. 21.35 örtölvan brcytir heimin- um. Þýsk fræösiumynd um notagildi örtölvunnar og þau áhrif sem hún mun hafa á næstu árum. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnboga- son. 22.20 Dagskrárlok. gengið 14. ágúst 1981 —kl. 12.00 ÚRIMATÓ Bandarikjadoilar .. Stcrlingspund...... Kanadadollar....... Dönsk króna........ Norsk króna ....... Sænsk króna ....... Finnskt mark....... Fránskur fi anki ... Belgiskur franki ... S\ issneskur'franki. ÍÍoUcnsk floripa ... V'esturþvskrmark .. L AUP SALA I ■'eröam.gj, 7.585 7.605 8.3655 13.702 13.738 15.1118 6 159 6.175 6.7925 0.9544 0.9569 1.0526 i .2151 1.2183 1.3402 1.4178 1.4215 1.5637 1.6273 1.6316 1.7948 1.2579 1.2612 1.3874 0,1838 0.1843 0.2028 3.4978 3,5070 3.8577 2.7162 2.7234 2.9958

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.