Þjóðviljinn - 18.08.1981, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 18.08.1981, Blaðsíða 16
DWÐVIUINN Þriöjudagur 18. ágúst 1981 Aöalsími Þjóöviljans er 81333 kl. 9-20 mánudag til föstudaga. Utan þess tima er hægt aö ná I blaöamenn og aöra starfsmenn blaösins i þessum simum : Ritstjórn 81382, 81482 og 81527, umbrot 81285, ljósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 og 17-19 er hægt aö ná f áfgreiöslu blaösins i sima 81663. Blaðaprent hefur sima 81348 og eru blaðamenn þar á vakt öll kvöld. Aðalsími 81333 Kvöldsími 81348 Helgarsími afgreiðslu 81663 Frá opnuninni aö Kjarvalsstööum Heimsóknir á vinnustaði Reykjavikurvikan var opnuö meö viöhöfn á Kjarvalsstööum klukkan 17.00 i gær aö viöstödd- um mörgum fyrirmönnum bæj- arllfssins. Opnunin hófst meö ræöu Sjafnar Sigurbjörnsdóttur. Hún rakti sögu Reykjavíkurborgar og borgarstjórnar og kynnti dagskrá hátiöarvikunnar. Sjöfn sagöi aö I lýöræöisriki eins og hér þrifist ætti fólk rétt á þvi aö kynnast þeim stofnunum sem næröust á skattfé þeirra. Þvi væri Reykvikingum gefinn kost- ur á aö heimsækja nokkra valda vinnustaöi s.s. Bæjarútgerö Reykjavikur og Slökkvistööina til þess aö kynnast þeim nánar. í lok ræöu sinnar baö Sjöfn viö- stadda um aö standa upp og hrópa ferfalt húrra fyrir Reykjavik. Siöan tóku forstööumenn nokkurra reykvlskra stofnana til máls og röktu sögu þeirra á fræöandi og lfflegan máta. Rúnar Bjarnason Slökkviliös- stjóri geröi grein fyrir þróun brunavarna á tslandi allt fram til þessa dags og taldi aö margt heföu snúist til betri vegar slöan á timum Njáls á Bergþórshvoli. Einar Sveinsson forstjóri Bæjarútgeröarinnar sagöi viö- stöddum allt um gróskumikla starfsemi þeirrar stofnunar og Eirikur Asgeirsson forstjóri S.V.R. geröi grein fyrir sögu og I þróun almenningsvagnaþjón- ■ ustu þeirra viö bæjarbúa og J kom fram, aö einkabilisminn i I örum vexti hefur gert strætis- I vagnaþjónustu erfitt um vik. Síöasti ræöumaöur dagsins J var Ömar Einarsson formaöur I Æskulýösráös Reykjavikur- I borgar. Hann sagöi m.a. frá ■ opnun tveggja nýrra félagsmiö- J stööva i tilefni af Reykjavikur- I vikunni: Arsels i Arbæjarhverfi I og Tónabæjar, sem opnar nú ■ aftur eftir breytingar. Tveir ungir verölaunahafar I voru heiöraöir viö þessa athöfn. I Þaö voru vinningshafarnir og ■ frændurnir Siguröur Kristjáns- J son (11 ára) og Stefán Hrafn- I kelsson (10 ára) sem hlutskarp- I astir uröu i samkeppninni um ' mynd I tilefni af 50 ára afmæli J S.V.R. Þeir hlutu sitt hvort reiö- | hjóliö og fritt I strætó i heilt ár i ■ verölaun. Aö lokum söng Friöbjörn Jónsson viö undirleik Sigfúsar I Halldórssonar fyrir viöstadda. ■ — h I DAGSKRÁ afmælisdagsins I Reykjavík Þriöjudagur 18. ágúst. Kl. 14.00—15.30 Kynning á Bæj- arútgerö Reykjavikur: Fisk- iöjuver á Granda og togari viö Bakkaskemmu. Kl. 14.00—18.00 Kynning á slökkviliöinu: Slökkvistöö viö Oskjuhliö. Kl. 10.00—18.00 Fiskmarkaöur á Lækjartorgi (B.O.R.). Kl. 15.00 Viöurkenningarskjöl umhverfismálaráös afhent á Kjarvalsstööum. Kl. 17.00—19.00 Siglingar i Naut- hólsvik. Kl. 17.00 Félagsmiöstööin Ársel opnuö. Kl. 20.00 Skákmót Sjálfsbjargar félags fatlaöra I Reykjavik og Æskulýösráös Reykjavikur i Arseli. Kl. 21.00 Tónleikar i Bústööum: Baraflokkurinn. Kl. 21.00 Afmælistónleikar á Kjarvalsstööum : Camilla Söderberg, Ólöf Sesselja óskarsdóttir og Snorri örn Snorrason flytja tónlist frá renesans- og barokktimanum. Svavar Gestsson félagsmálaráðherra eftir heimsókn til Sovétríkjanna: 7 I heild var ferðin fróðleg //Ferðin var gagnleg um margt; við skoðuðum nokkrar stofnanir á sviði félags- og heilbrigðismála, ræddum við ráðamenn og kynntumst viðhorfum þeirra til þessara málaflokka. Þá ræddi ég um viðskipti landanna einkum meö tillití til þeirra erfiðleika sem blasa við lagmetisiðnaðinum takist ekki að tryggja markað fyrir niðurlagðar afurðir í Sovétríkjunum." Þannig komst Svavar Gestsson félagsmálaráöherra aö oröi I viö- tali viö Þjóöviljann I gær, er blaöiö ræddi viö hann eftir komu hans frá Sovétrikjunum. Meö Svavari voru kona hans Jónina Benediktsdóttir, Arnmundur Backman aöstoöarmaöur ráö- herrans og Páll Sigurösson, ráöu- neytisstjóri I heilbrigöis- og tryggingamálaráöuneytinu. Svavar Gestsson — Viö komum til Moskvu siö- degis á sunnudag og fórum þaöan aftur i býtiö á föstudagsmorgun þannig aö viö höföum fjóra daga til viöræöna og skoöunarferöa. Þeir sem einkum ræddu viö okkur 1 félagsmálaráöuneytinu voru Leonid Kostin og Maria Kravtchenko, en auk þeirra hittum viö aö máii forráöamenn þeirra stofnana sem viö heim- Ágreiningur í Hvalstöðinni Engln lausn á laugardaginn Sl. laugardag var haldinn fund- ur meö fulltrúum starfsmanna hjá Hval hf og með fulltrúum frá Vinnueftirliti rikisins. Þessi fund- ur var árangurslaus að sögn Kristjáns Loftssonar og mun veröa haldinn annar fundur meö þessum aðiljum seinna i vikunni. Kristján Loftsson forstjóri Hvals hf.sagði i viötali viö blaðiö i gær aö hann teldi að samkomu- lagiö sem gert hefði verið viö starfsmenn i vor ætti aö gilda — og aö þaö væri i samræmi við vinnuverndarlögin 55. grein. Ann- Lögin um vinnuvernd ars sagöi Kristján aö „strákarnir I stööinni” sæju alfarið um þetta mál og samninga viö Vinnueftir- litið. Samkomulagiö sem fyrirtækiö gerði viö starfsmenn i vor hljóðar eingöngu upp á þaö að tilhögun vinnu skuli vera nú i sumar eins og verið hefur á undanförnum ár- um. Það þýöir til dæmis aö menn geti verið við vinnu vikum saman án þess að fá fridag. Vinnueftir- litiö hefur gert kröfu um að farið veröi að lögum i þessu efni. -óg Vinnueftirlitið á að sjá um framkvæmd Þaö er Vinnueftirlit rikisins sem á aö sjá um aö vinnuvernd- arlögunum sé framfylgt, sagöi Arnmundur Backman aðstoöar- maöur félagsmálaráöherra I samtali viö blaöið I gær þegar leitað var álits hans á túlkunum á vinnuverndarlögum undanfarna daga. — I umdeildu lagagreininni segir aö það megi fresta — ekki sleppa, vikulegum fridegi og þá aöeins þegar nauösyn krefur. Þaö erauövitaömatsatriöiþeirra sem túlka eiga lögin hvaða frávik skulu leyfö. Og Vinnueftirliti rikisins ber að sjá um fram- kvæmd þessara laga. — Lögin mörkuöu á sinum tima timamót i vinnuvernd og hollústu á vinnustööum. Aöstæður hér á landi eru auövitaö þannig aö þaö þarf oft aö bjarga hráefnum og þvi veittfrávik frá lagaákvæðum. En þaö þýöir ekki aö það sé hægt aö þverbrjótaþauhvar og hvenær sem er. Það eru skýr ákvæöi um það hvenær má veita frávik. Og þetta rýrir ekki gildi laganna á nokkurn hátt. Lögin eru nauösyn- leg viðspyrna starfsfólks og veitir Vinnueftirlitinu ótviræöa heimild til aö skerast i leikinn gerist þess þörf. — — Min skoöun er sú aö þaö sé Vinnueftirlitsins aö veita frávik og framfylgja lögunum, sagði Ammundur aö lokum. _________ —óg Lagagreinin umdeUda 1 Hvalsdeilunni hefur aöallega veriö höföaö til 55. gr. laga um vinnuvernd. Eru uppi tvenns kon- ar túlkanir á þeirri grein, þ.e. aö starfsmenn og fyrirtæki geti gert með sér samkomulag um nánast hvaö sem er og svo hinsvegar aö farið skuli eftir anda Iaganna, þannig að verkafólki veröi tryggt lágmarksf ri. Þessi umdeilda lagagrein hljóöar svo: A hverju sjö daga timabili skulu starfsmenn fá a.m.k. einn vikulegan fridag, sem tengist beint samfelldum daglegum hvildartima, sbr. 52. gr. sóttum.Þaðsemer minnisstæöast er heimsókn okkar i krabba- meinsrannsóknarstöö sem var nýlega tekin i notkun i Moskvu. Þar starfa um 4.000 manns og þar errýmifyrir lOOOsjúklinga. Þetta er ein fullkomnasta rannsóknar- stöö sinnar tegundar og hefur vakiö mikla athygli hvarvetna um heim. Ekki dró þaö úr ánægju okkar meö heimsóknina þangaö aö forstööumaöur stofnunar- innar, Garin, þekkti til krabba- meinsskrárinnar á Islandi og krabbameinsleitarinnar en sú starfsemi hér hefur vakiö heims- athygli. Viö ræddum þaö viö forstööumanninn aö komiö yröi á upplýsingaskiptum og var þvi vel tekiö. Auk þessarar stofnunar skoöuöum viö dvalarheimili aldraöra þar sem auk aldraðra eru þroskaheftir einstaklingar og fatlaðir. Alls voru um 600 pláss á þeirri stofnun. Þá skoðuðum viö sjúkrahús Moskvu númer 67, þeas. þrjár deildir þess en sjúkra- húsiö er stór og mikil stofnun meö um 2.500 vistrými. 1 heild var þessi för fróöleg: viö kynntumst mörgu þó aö viödvölin væri stutt. ekh. Aö svo miklu leyti sem þvi veröur við komiö, skal vikulegur fridagur vera á sunnudegi og að svo miklu ieyti sem þvi verður við komið, skulu allir þeir, sem starfa i fyrirtækinu, fá fri á þeim degi. Ef nauðsyn krefur má fresta vikulegum fridegi og gefa þess i stað fri siðar: a) þeim sem starfa I heilbrigö- is- og vistunarstofnunum eða viö önnur hjúkrunar og liknarstörf, b) þeim sem vinna viö vörslu dýra og gróöurs, c) þeim sem annast fram- leiöslu- og þjónustustörf, þar sem sérstakar aöstæður gera slik frá- vik nauösynleg, d) þeim sem annast þau störf, sem nauösynleg eru vegna örygg- ismála og varöveislu verðmæta. Ennfremur má veita frávik, þegarytri aðstæöur, svo sem veö- ur og önnur náttúruöfl, slys,orku- skortur, bilun á vélum, tækjum eða öörum búnaöi, eöa aörir til- svarandi ófyrirséöir atburðir trufla eöa hafa truflaö rekstur. Aöilar vinnumarkaöarins skulu gera meö sér samkomulag um framkvæmd þessarar greinar. Mikið fundað í yfirnefnd: Nýtt loðnu- verð í dag? Fundur stóö f allan gærdag I yfirnefnd verölagsráðs um nýtt loönuverð, en engin niöurstaöa fékkst og hefUr veriö boöaöur nýr fundur i dag. Ekkert var fundaö um siöustu helgi, en skriöur er nú kominn á málin og likur á aö nýtt loönuverö liggi fyrir jafnvel siöar i dag. Ig.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.