Þjóðviljinn - 18.08.1981, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 18.08.1981, Blaðsíða 10
10 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 18. ágúst 1981 íþróttir íþróttir Sverrir Herbertsson, fyrrum KR-ingur, skoraöi I sinum fyrsta leik meö Víkingsliöinu. s Hæðagarðljúflingarnir stefna á Islandsmeistaratitilinn V íkingarnir á sigurbraut Vikingar stefna mark- visst og ákveðið að þvi að verða íslandsmeist- arar i ár. Þeir hafa ör- ugga forystu i deildinni, og nú um helgina lögðu þeir KA að velli fyrir norðan. Nokkuð sem inum i netið. Hefði þess vegna getað blásið knettinum i netið, svo frir var hann, og r.álægt markinu. Þetta er sannarlega góð byrjun hjá Sverri með sinu nýja liði, en eins og kunnugt er lék hann áður með KR, og hafði reyndar fyrr i sumar skorað eitt mark fyrir gömlu félagana i 1. deildinni. Seinna mark Vikings kom á 16. min. seinni hálfleiks eftir vel út- færða aukaspyrnu, og var það gamli jaxlinn Magnús Þorvalds- son (of all people!) sem sá um að koma boltanum i netið, 2-0. KA náði að minnka muninn rétt fyrir leikslok, og var Jóhann Jak- obsson þar að verki. Hann skall- aði knöttinn i markiö eftir auka- spyrnu Elmars Geirssonar. fæst liö geta státað sig af. 2-1 sigur Víkinganna var fyllilega verðskuld- aður, og nú er bara að sjá hvort 57 ára gamall draumur rætist (Viking- ar urðu síðast íslands- meistarar 1924). Vals og frestað Lánlausir FH-ingar Lið, sem er i botnbaráttu 1. deildar i knattspyrnu og tapar unnum leik á siöustu fimm min- útum hans, er dæmt til aö falla i aöra deild. Samkvæmt þessari kenningu leika FH-ingar i annarri deild næsta keppnis- timabil. Þeir fengu Breiöablík i heimsókn á sunnudagskvöld, og þegar u.þ.b. 5 minútur voru til leiksloka var staöan 1—0 FH i vil. Breiöabliksmenn settu hins vegar i f jóröa gir þessar siöustu minútur og skoruöu tvö mörk, sem dugöu þeim til sigurs. Valdimar Valdimarsson er Ifk- lega heldur óvinsæll meöal Hafnfiröinga nú, en hann skoraði bæöi mörk Blikanna. FH-ingar eru þó ekki endan- lega fallnir, en þeir eiga 3 leiki eftir, og veröa þeir örugglega hver öðrum erfiðari fyrir þá. Þeir eiga Fram og ÍA eftir á úti- velli, og Þórsarana heima. Dugar varla minna fyrir þá, en 4 stig úr þessum leikjum. Breiðabliksmenn eiga enn möguleika á sigri i deildinni þó þeir hafi fengið 3 stigum minna en efsta liðið Vikingur. Blikarnir eiga Val og Vest- mannaeyinga heima, og KA úti i siðustu umferðunum. Ættu þeir að geta náð 6 stigum úr þessum leikjum, og þá er aldrei að vita hvað gerist. Þess má að lokum geta, að 1978 sendu Blikarnir FH niður i 2. deild er þeir unnu þá i Hafnarfirði i siðustu umferðinni 3—1. Sigur FH-inga i þeim leik heföi tryggt þeim áframhald- andi sæti i 1. deild, en Blikarnir, sem þá voru þegar fallnir, voru þá eins og nú þröskuldur á vegi FH-inga. B Vignir Baldursson og hinir starfsmennirnir i Blikaliöinu hrósuöu sigri yfir FH eftir aö hafa skorað 2 mörk á siöustu 5 minútunum. Haröir karlar i Voginum. aö fresta leiknum um óákveðinn tima. Skagamenn áfram í toppslagnum Fyrsta mark Vikinga kom eftir 'aðeins 10 min. eftir gott upphlaup Vikinga. Lárus Guðmundsson gaf jknöttinn á Sverri Herbertsson, ^sem aðeins þurfti að renna knett- Fresta varð leik Vals hf. og IBV sem átti að fara fram á Laugar- dalsvelli i fyrrakvöld. Eyjamenn komust ekki til lands vegna slæmra flugskilyrða og þvi varö eftir sigur gegn Þór á Akranesi, 3-1 Skagamcnn unnu heldur auö- veldan sigur á Þórsurum á Akra- nesi i fyrrakvöld. Lokatölur urðu 3-1, eftir aö staöan haföi veriö 1-1 i hálfleik. örn Guðmundsson (!) skoraöi fyrsta mark leiksins fyrir Akureyringa á 21. min. Tveim minútum siöar höföu Skagamenn jafnaö, og var Gunnar Jónsson þar aö verki. Gunnar bættisvo viö ööru marki á 9. min. siöari hálf- leiks. Kristján Olgcirsson „jarð- setti” siöan Þórsarana 10 min. fyrir leikslok, meö glæsilegu skoti. Mikið rok var á meðan leiknum stóð, en engu að siður tókst Skagamönnum oft að leika góða knattspyrnu og voru yfirburðir þeirra talsverðir. Þeir eru nú 3 stigum á eftir Vikingum, sem eru efstir, og vinni þeir þá leiki sem eftireru gæti farið svo að 1. deild- arbikarinn hafnaði upp á Akra- nesi. Skagamenn eiga KR og Viking eftir á útivelli, og FH á heima- velli. Víkingur — 1A verður nk. miövikudagskvöld, og verður þá hart barist ef að likum lætur. SigriVikinguri þeim leik eru þeir komnir með aðra hönd á bikar- inn, en vinni ÍA eykst spennan til muna, og ógjörningur að spá um hverjir standi uppi sem sigurveg- arar. Þórsarar þurfa enn að glima við falldrauginn og er hætt við að þeir verði undir i þeirri baráttu. Veröur að segjast eins og er að Þórsararnir eru sennilega með slakasta lið deildarinnar (nema þegar KR-ingar hafa verið uppá sitt versta), en þeir munu vænt- anlega ekki fara mjúkum hönd- um (fótum) um KR-inga, sem leika fyrir norðan nk. fimmtudag. Auk þess eiga Þórsarar eftir FH (úti) og Val (heima) i tveimur siðustu umferðunum. B. Clemence tíl Tottenham Ray Clemence markvörðurinn frægi i Liverpool og enska lands- liðinu heldur fullri reisn þó svo hann leiki ekki framar með besta félagsliði Evrópu. Hann hefur skrifað undir samning ensku bikarmeistaranna Tottenham Hotspur. Er ekki að efa að hann á eftir aðsóma sér vel hjá hinu nýja liði sinu, sem er eitt það allra skemmtilegasta á Englandi, og er um leið i hópi þeirra bestu. Vörn- in hefur verið aðal höfuðverkur Spurs, en koma Clemence ætti að geta bætt hana stórlega.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.