Þjóðviljinn - 22.08.1981, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 22.08.1981, Blaðsíða 12
12 SÍÐA— ÞJÓÐVILJINN Helgin 22.-23. ágúst 1981 Ake Johansson frá Svíþjóð. Fyrsta tölublað af ritinu „Scandinavian Art” kom út fyrir skömmu, en þar er fjallað um myndlist á Norðurlöndum. Ritið er gefíð út á ensku og er Nordic Arts Centre i Sveaborg i Finn- landi útgefandi. 1 ritinu eru grein- ar eftir Aðalstein Ingólfsson, Halldór Runðlfsson og Hannes Lárusson um islenska myndlist, nýlist, myndlistarsýningar og fleira. Þá eru fjöldamargar greinar um myndlist frá hinum Norðurlöndunum, en ritstjóri er Antero Kare. „Nordic Arts Centre” Norræna listamiðstöðin, var stofnsett árið 1978 og hefur staðið fyrir fjölda myndlista- sýninga, sem ferðast hafa um Norðurlöndin, auk þess sem þaö hefur eigið safn og hefur milli- göngu um námskeið, ráðstefnur, útgáfustarfsemi o.fl. Ritið er um 160 siður og prýtt fjölda mynda. Myndirnar hér á siðunni eru úr ritinu. Rit um Gitte Dæhlin frá Noregi. myndlist á Norðurlöndum 1975 opnaði norðurlínan frá höfuðstöðinni (T-centralen) og skreyt- ingarnar gerði Per Olof Ultvedt. ** í ; —*»•»... ?•»-- ^ , ^ '"'‘V ,, /'rf, JJÉ!"/' ' M ■ WÍmk 1 ''//%''■%?'/ ■' j 'th ■ * fajáá Arthur Kopcke frá Danmörku Jón Reykdal frá Islandi. Zoltan Popovits frá Finnlandi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.