Þjóðviljinn - 22.08.1981, Blaðsíða 24

Þjóðviljinn - 22.08.1981, Blaðsíða 24
24 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 22.-23. ágúst 1981 „Tribute er stórkostleg” Ný, glæsileg og áhrifarik gamanmynd sem gerir blóferö ógleymanlega. „Jack Lemm- o'n sýnir óviöjafnanlegan leik... mynd sem menn veröa aö sjá”, segja erlendir gagn- rýnendur. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30 Hækkaö verö Ást viö fyrsta bit Hin sprenghlægilega leöur- blökumynd meö George Hammelton, ásamt vinum hans Fergusson foringja, Vasaljósasalanum og Bófan- um I lyftunni. Sýnd kl. 3 sunnudag. Venjulegt verö. Hlaupið i skarðið Afbargösgóö og vel leikin mynd, sem gerist I Berlin, skömmu eftir fyrri heims- styrjöid, þegar stoltir iiösfor- ingjar gátu endaö sem vændismenn. Aöalhlutverk: David Bowie, Kim Novak og Marlene Dietrich. Leikstjóri: David Hemmings. Sýnd kl. 5, 7 oe 9. Bönnuö innan 12 ára. Dagur sem ekki ris A STORY OF TOOAY Afarspennandi og áhrifamikil sakamálamynd. Endursýnd kl. 11. Bönnuö innan 14 ára. Tarzan og bláa styttan Sýnd kl. 3 sunnudag. TÓNABlÓ Slmi 31182 Hvað á að gera um helg- ina? (Lemon Popsicle) WŒHSSIML VI GA HENNA RFESTENVAR FORBI? i WJA SKA VI LORDAG AFTEN? TILLAOT FOR ALLE OBEL Skemmtileg og raunsönn lit- mynd frá Cannon Productions. A myndinni eru lög meö The Shadows, Paul Anka, Little Richard, Bill Haley, Bruce Chanel o.fl. Leikstjóri: Boaz Davidson Aöalhlutverk: Jonathan Segel, Sachi Noy, Pauline Fein. Bönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ' Einhver frægasta og mest spennandi sakamálamynd, sem gerö hefur veriö, byggö á sönnum atburöum. Myndin var sýnd hér fyrir rúmum 10 árum viö metaösókn. Ný kópia I litum og meö Isl. texta. Aöalhlutverk: Warren Beatty, Faye Dunaway, Gene Hack- man. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LAUGARA8 B I O Símsvari 32075 Reykur og bófi snúa aftur Ný mjög fjörug og skemmtileg bandarisk gamanmynd, fram- hald af samnefndri mynd sem var sýnd fyrir tveim árum viö miklar vinsældir. Islenskur texti. Aöalhlutverk: Burt Reynolds, Jackie Gleason, Jerry Reed, Dom DeLuise og Sally Field. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sama verö á Öllum sýningum. mmm A flótta ióbyggðum Spennandi og afar vel gerö Panavision litmynd, um miskunnarlausan eltingarleik, meö ROBERT SHAW og MÁLCOLM McDOWELL. Leikstjóri: JOSEPH LOSEY. tslenskur texti. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. 1893« Midnight Express (Miðnæturhraðlestin) Hin heimsfræga amerlska verölaunakvikmynd I litum. Sannsöguleg um ungan bandarlskan háskólastúdent i hinu illræmda fangelsi Sagmalcilar. — Sagan var les- in sem framhaldssaga I út- varpinu og er lestri hennar nýlokiö. Endursýnd kl. 7 og 9.10. Bönnuö börnum innan 16 ára Slunginn bílasali. Sýnd kl. 5. Sunnudagur: Midnight Express Sýnd kl. 7 og 9.10 Allra slfiasta sinn. Slunginn bilasali Sýnd kl. 3 og 5. ÞORVALDUR ARI ARAS0N hn Lögmanns- og fyrirgreiflslustofa Eigna- og féumsýsla Innheimtur og skuldaskil Smlðjuvegl D-9, Kópavogl Sími 40170. Box 321 - Rvk Haegt er að vera i háium ís þólt hált sé ekki á vegi. Drukknum manni er voði vís víst á nótt sem degl. ö Spennandi og viðburðarik ný ensk-amerisk litmynd. byggð á sögu eftir Agatha Christie. MeÖ hóp af úrvals leikurum Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. -salur I Af fingrum fram Spennandi, djörf og sérstæö bandarisk litmynd, meö HARVEY KEITEL og TISU FARROW. lslenskur texti. — Bnnnuö innan 16 ára.' Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Lili Marlene Spennandi — og skemmtileg ný þýsk litmynd, nýjasta mynd þýska meistarans RAINER WERNER FASS- BINDER. — Aöalblutverk leikur HANNA SCHYGULLA. var i Mariu Braun ásamt GIANCARLO GIANNINI - MEL FERRER. íslenskur texti — kl. 3,6,9 og 11,15. - salur I Ævintýri leigubíistjórans Fjörug og skemmtileg, dálitiö djörf... ensk gamanmynd i lit, meö BARRY EVANS, JUDY GEESON — lslenskur texti Endursýnd kl. 3,15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15 Sími 11475.k Hann veit að þú ert ein Æsispennandi og hrollvekj- andi ný bandarlsk kvikmynd. meö Don Scardino og Catlin O’Heaney. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö innan 16 ára. Sunnudagur kl. 3 Tommi og Jenni ENDURSKINS- MERKI ERU NAUÐSYNLEG; FYRIR ALLA apótek tilkynningar Helgar-, kvöld— og nætur- þjónusta apóteka i Reykjavik 21.—27. ágúst er i lloltsapóteki og Laugavegsapóteki. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00). Hið siö- ara annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustueru gefnar i sima 18888. llappdrætti Þroskahjálp Dregiö hefur veriö I almanakshappdrætti landssam- takanna Þroskahjálp fyrir ágústmánuö. Upp kom númerið 81798. ósóttir vinningar eru: Janúar 12168 febrúar 28410 mars 32491 mai 58305 júli 71481 Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kL 9-12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norð- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10-13, og ferdir sunnudaga kl. 10-12. Upp lýsingar i slma 5 15 00. óskilamundir frá Stokksnesgöngunni Hvlt útprjónuö lopahúfa og háir hvitir lopavettlingar, sem skildir voru eftir i rútu i Stokks- nesgöngunni, eru I óskilum hjá Ursúlu, sem hægt er aö ná I eftir kl. 19 á kvöldin i sima 22602. lögreglan Lögregla: Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes. — Hafnarfj.— Garöabær — Slökkviiiö og sjúkrabilar: Reykjavik— simi 1 11 00 Kópavogur— simi 1 11 00 Seltj.nes.— simi 1 11 00 Hafnarfj.— simi 5 11 00 Garöabær— .simi 5 11 00 sjúkrahús SÍMAR. 11 79 8 dg 19533. Ferö noröur fyrir Hofsjökul 27.—30. ágúst (4 dagar) Gist á Hveravöllum og Nýjadal. Ekiö frá Hveravöllum noröur fyrir Hofsjökul um Ásbjarnarvötn og Laugafell til Nýjadals. Farmiöasala og upplýsingar á skrifstofunni, öldugötu 3. Feröafélag lslands. Borgarspitalinn: Heimsókn- artlmi mánudaga — föstudaga milli kl. 18.30—19.30. Heimsóknartimi laugardaga og sunnudaga milli kl. 15 og 18. Grensásdeild Borgarspitala: Mánudaga — föstudaga kl. 16 - 19,30 Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19,30. Landspitalinn —alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30- 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00-16.00, laugardaga kl. 15.00-17.00 og sunnudaga kl. 10.00-11.30 og ki. 15.00-17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. Barnadeild — kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. lleilsuverndarstöö Reykjavík- ur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö — við Ei- ríksgötu daglega kl. 15.30- 16.30. Kleppsspltalinn — alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30-19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið — helgidaga kl. 15.00-17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vffilsstaöaspítaiinn — alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti i nýtt húsnæöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóð Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreyU OpiÖ á sama tima og verið hei- ur. Simanúmer deildarinnar verða óbreytt, 16630 og 24580. Frá Heilsugæslustööinni i Fossvogi Heilsugæslustööin I Fossvogi er til húsa á Borgarspítafan- um (á hæöinni fyrir ofan nýju slysavaröstofuna). Afgreiösl- an er opin alla virka daga frá kl. 8 til 17. SÍmi 85099. læknar Kvöld-, nætur og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spltalans, sími 21230. Slysavaröstofan, simi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og iyfjaþjónustu i sjálfsvara 18888. Helgarferöir 21. — 23. ágúst: Alftavatn á Fjallabaksleiö syöri. Slöasta feröin á sumrinu. Gist i húsi. Hveravellir — Þjófadalir. Gist I húsi. Landmannalaugai4 — Eldgjá. Gist i húsi. Þórsmörk. Gist I húsi. Farmiðasala og upplýsíngar á skrifstofunni, Oldugötu 3. Ferftafélag islands DagsferÖir sunnudaginn 23. ágúst: kl. 10 Hrómundartindur — Grafningur. Verð kr. 70,- kl. 13 Sandfell i Grafningi og ná- grenni. Verö kr. 50.- Farmiöar seldir viö bil. Fariö frá Umferðarmiöstööinni austanmegin. Feröafélag íslands söfn Bdstaöasafn—Bl .caðakirkju, s. 36270. Opiö mánudaga — föstudag kl. 9—21, laugardaga kl. 13—16. Lokaö á laugardög- um 1. maí—31. ágúst. Bókabílar — Bækistöö i Bú- staðasafni, s. 36270. Viökomu- staöir viös vegar um borgina. Bókabilar ganga ekki i júli- mánuöi. Aöalsafn— Otjánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, s. 27155 og 27359.0piö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21, laugardaga kl, 13—16 Lokaö á laugard. 1. mai'—31. ágiíst. Aöalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, s. 27029. Opnunartimi aö vetrarlagi, mánudaga — föstudaga kl. 9—21, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14—18. Opnunar- timi aö sumarlagi: JUni: Mánud. — föstud. kl. 13—19. Júll: Lokaö vegna sumar- leyfa. ÁgUst: Mánud. — föstud. kl. 13—19. Sériítlán — Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Opiö mánud. — föstud. kl. 9—17. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27. s. 36814. Opið mánudaga — föstudaga kl. 14—21, laugar- daga kl 13—16. Lokaö á laug- ard. 1. maí—31. ágúst. Bókin heim — Sólheimum 27, s. 83780. Símatími: Mánud. og fimmtud. kl. 10—12. Heim- sendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Bókasafn Seltjarnarness: Opiö mánudögum og miöviku- dögum kl. 14 - 22. Þriöjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 14 - 19. minningarkort Minningarspjöld IJknarsjóös Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuverði Dómkirkjunnar, Helga Angantýs- syni, Ritfangaversluninni Vesturgötu 3 (Pétri Haraldssyni), Bökaforlaginu Iöunni, Bræöraborgarstig 16. Minningarkort Styrktar- og minnitrgarsjóös samtaka gegn astma og ofnæmi fást á eftirtöldum stööum: Skrifstofu samtakanna simi 22153. A skrifstofu SIBS simi 22150, hjá Magnúsi simi 75606, hjá Marís slmi 32345, hjá Páli simi 18537. I sölubúöinni á VlfilstöÖum simi 42800. Skiptum um uppröðun og látum þá aftur fara að tala um f Ijúgandi furðuhluti... — Því miður. Við getum ekki gefið upp verðið á nautakjötinu, nema læknir sé viðstaddur. Allir í umhverf i þínu verða að hætta að reykja! gengid Gengisskráning nr. 156- Bandarikjado\laV .. Sterlingspund . . V:. Kanadadollar...... Dönsk króna....... Norsk króna....... Sænsk króna....... Finnskt mark...... Franskur franki... Belglskur franki ... Svissneskur franki. Hollensk florina ... Vesturþýskt mark . itölsk lira ...... Austurriskur sch... Portúg. escudo .... Spánskur pcscti ... Japanskt yen ...... irskt pund .... ,4.... 20. ágiist 1981 kl. 12.00' Feröam.- gjald- Kaup Sala eyrir 7.501 7.521 8.273 13.899 13.936 15.330 6.206 6.223 6.845 0.9626 0.9652 1.062 1.2199 1.2232 1.345 1.4263 1.4301 1.573 1.6374 1.6418 1.806 1.2671 1.2704 1.397 0.1860 0.1865 0.205 3.4743 3.4836 3.832 2.7244 2.7317 3.0048 3.0237 3.0317 3.3348 0.00606 0.00608 0.0066 0.4310 0.4321 0.4743 0.1137 0.1140 0.1254 0.0753 0.0755 0.083 0.03268 0.03277 0.36 11.045 11.075 12.184 SDR (sérstök dráttarr. 19/08 8.4855 8.5080

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.