Þjóðviljinn - 22.08.1981, Blaðsíða 22

Þjóðviljinn - 22.08.1981, Blaðsíða 22
22 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 22.-23. ágúst 1981 sunnudagskrosssatan Nr. 285 A A B D Ð E É F G H I í J K L M N 0 Ó P R S T u U V X ? Þ Æ Ö / 2 3 Y~ s (p w T~] 9 10 /1 / 9 /2 7 s? /3 3? 7- in- /s s? “’þ /7 Iú> 1 SP /2 /9 20 1? S? 2/ / 1S 7 é5 l /9 23s 20 17 4 /9 IY 23 S? 22 /9 3 17 V 22 // 3 17 V ? /s S i>" s? 13 20 10 II 12 /9 21 n S? 7 /s /2 >2 V /b !°> /s SP 17 2S 3 /3 <P 2 1S /2 7- 17 JS / 1 JS 13 °> 1 /9 2L/ 10 1 3 7 /s V 2& 21 H s 3 S? 1S 11 X 1S 17 /s 7 27 /9 20 7 /S V 2S 3 17 3 17 y 2S W 21 /v SP II 3 / /9 3 II 2S 12 /9 s? 1 7 2S 3 1 V /9 To T~ T~ isr 23 T~ 17 S? JS 7 1 3 /9 27 /0 s? 23 28 2*7 17 /S S? 7 30 17 S2 15 27 IS s? 2/ U iT 3 Stafirnir mynda islensk orö eöa mjög kunnugleg erlend heiti hvort sem lesiö er lá-eöa lóörétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn viö lausn gátunnar er sá aö finna staflykilinn. Eitt orð er gefið og á þaö aö vera næg hjálp, þvi aö meö þvi eru gefnir stafir i allmörgum orö- um. Þaö eru þvi eðlilegustu vinnubrögöin að setja þessa stafi hvern i sinn reit eftir þvi sem tölurnar segja til um. Einn- ig er rétt aö taka fram, aö i þessari krossgátu er gerður skýr greinarmunur á grönnum sérhljóöa og breiðum, t.d. getur a aldrei komiö i staö á og öfugt. Setjið rétta stafi i reitina hér til hliðar. Þeir mynda þá nafn á borg i Evrópu. Sendið þetta nafn, sem lausn á krossgátunni til Þjóöviljans, Siöumúla 6, Reykjavik, merkt „Krossgáta nr. 285”. Skilafrestur er þrjár vikur. Verölaunin veröa send til vinningshafa. Verölaun fyrir krossgátu nr. 281 hlaut Sylvia Hallsdóttir, Valbraut 5, 250 Garði. Verðlaun- in eru bókin Heiöarbýlið, eftir Jón Trausta. Lausnaroröið er ÞVERHOLT. VEIÐARFÆRABÓK AB VEIÐAR OG VEIOARFÆRI i Veiðafærabók AB, Veiðar og veiðafæri er í verðlaun fyrir rétt svör við krossgátunni. Guðni Þorsteinsson skrifaði bókina og Almenna bókafélagið gef ur út. 5 29 1 13 2 15 brridge Líf og fiör á Heklu 44 pör mættu til leiks sl. fimmtudag i Sumarbridge á Hótel Heklu. Spilaö var i þrem- ur riðlumoguröu úrslit þessi: A) Þórarinn Árnason — Ragnar Björnsson 204 Dóra Friðleifsdóttir — Guöjón Ottósson 197 Guðmundur A. Grétarsson — Sigurjón Tryggvason 183 Aklis Schram — Soffia Theódórsdóttir 173 B) Sigurður B. Þorsteinsson — Þórður Harðarson 196 Högni Toríason — Óskar Karlsson 186 Sigurleifur Guöjónsson — PéturJónsson 172 Jónas P. Erlingsson — Magnús Ólafsson 169 C) Hallgrimur Hallgrimsson — GuðmundurPálsson 264 Aðalsteinn Jörgensen — StefánPálsson 251 Sigriður Kristjánsdóttir — Bragi Hauksson 231 Jakob R. Möller — Guðmundur Páll Arnarson 227 Meöalskor i A og B-riðlum var 156 en 210 i C-riðli. Aö tveimur spilakvöldum óloknum (alla veganna) er staða efstu spilara þessi: Þórir Sigursteinsson 14,5 Jónas P. Erlingsson 13,0 Sigriöur Sóley 12,0 Bragi Hauksson 12,0 Aöaisteinn Jörgensen 10,5 Alls hafa 125 manns hlotiö stig i Sumarbridge, en þátttakan hefur veriö frekar dræm miðað viö síöasta sumar. Þá mættu þetta um 60 pör á kvöldi, en nú eru þau um 40. (36-44). Alls hef- ur veriö spilaö 12 sinnum, aö meötaldri firmakeppni Bridge- sambandsins. Bikarkeppnin Þá er lokiö fyrsta leiknum 18 - liða úrslitum bikarkeppni Umsjón Ólafur Lárusson Bridgesambandsins. Sveit Tryggva Bjarnasonar sigraði sveit Ólafs G. Ólafssonar frá Akranesi rétt naumlega i leik sem Ólafur leiddi fram að sið- asta spili (aö þvi er þættinum var tjáð). Sveit Tryggva skipa: Tryggvi Bjarnason fyrirl., Steinberg Rikharðsson, Runólfiir Pálsson, Haukur Ingason, Hrólfur Hjaltason og Jakob R. Möller. I 8-liöa úrslitum eigast við: Sverrir Krístinsson R., — öm Arnþórsson R. Egill Guðjohnsen R., — Þorgeir P. Eyjólfsson R. Guömundur Sv. Hermannsosn R., — Amar G. Hinriksson Isafj. Aðalfundur Bridgefélags Reykjavíkur Bridgefélag Reykjavikur heldur aðalfund félagsins á Hót- el Heklu Rauöarárstig 18, mið- vikudaginn 26. ágúst nk., kl. 20.30. Dagskrá samkvæmt félags- lögum. A fundinum verða afhent verðlaun fyrir mót siöasta vetr- ar. Stjórnin. Bob Slavenburg látinn Hollenski heimsmeistarinn fv. i bridge Bob Slavenburg lést i júli sl., 63 ára að aldri. Hann varð heimsmeistari í tvimenningskeppni á móti fé- laga sinum Hans Krejns 1966. Einmitt á sjöunda áratugnum komu þeir félagar til Islands, i frægri keppnisför ásamt Her- man Filarski og fl. Slavenburg hefur verið lýst þannig, að hann var ekki einn af þessum „nýmóðins” spilumm, sem spiluðu eitthvaö „nýmóð- ins” sagnkerfi, heldur einn af þessum gömlu og góðu, en af þeim eigum við tslendingar nokkra, sem gerðu garðinn frægan einmitt á þessum ámm og fyrr. Slavenburg varð að flytja burt frá Hollandi um 1970 vegna deilna við hollensk skattayfirvöld, og bjó þvi i Mar- okkó siðustu árin og spilaði hann því undir fána Marokkó siðustu árin. Ég átti þvi láni að fagna að spila einmitt við Bob Slaven- burg 1974 á OL, og er mér sér- staklega minnisstæð setan á mótihonum.þvi hann kunni ein- mitt eitt orð i islensku (likt og Chagas frá Brasiliu sem Jakob Möller tók i íslensku-ti'ma á ár- unum..) og það orð var þaö sama og Chagas kunni....: Hel- viti... Ogþá vitum viö hvernig setan fór, ha? Garbo, heimsstjarna, eftirsótt og umsetin hvar sem hún fór. Hún fer sínar leiðir Greta Garbo hefur unnið mörg afrek um dagana, en hennar stærsta afrek er þó lik- iega að hafa tekist að loka sig algerlega frá öllu opinberu lifi, fjölmiðlum og ljósmyndurum. Þetta hafa margir reynt, en fá- um tekist, kannski vegna þess að vilja Gretu Garbo hafa ekki allir. Hún var fremsta kvik- myndaleikkona heims á árun- um milli 1922—-’42, en þá tók hún sina ákvörðun. Hvers vegna hún dró sig i hlé, veit i rauninni eng- inn. Margir vilja halda fram að það hafi verið út úr ástarsorg, en þeir sem betur þekkja til, segja að hún sé einfaldlega sterk og skynsöm kona, sem hafi viljað fá meira út úr lifinu, en eilift baö i sviðsljósinu leyfði. Hún fyrirlitur allan hégóma og er svo hörkuleg við ljósmynd- ara, sem voga sér nálægt henni, að það er sagt að þeir flýi augnaráðið eitt. Siðan Garbo dró sig i hlé, hafa margar kvik- myndastjörnur reynt hið sáma, en sjaldan með árangri Garbo. Og vist er að margir dá hana ekki sist fyrir þá staðfestu sina að draga sig algerlega úr sviðs- ljósinu og fyrir aö lifa þvi lifi sem hún sjálf hefur valið sér, — ein af fjöldanum. Garbo, ein af fjöldanum á götum New York borgar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.