Þjóðviljinn - 22.08.1981, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 22.08.1981, Blaðsíða 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 22.-23. ágúst 1981 VerMaunahafarnir viö myndastyttu Ásmundar, sem er tákn Árbæjarsafnsins. Fyrst lá leiðin upp í Árbæjarsafn þar sem sest var að rjúkandi kakói og pönnukökum í Dillonshúsi. Sfðan fylgdi Salvör Jónsdóttir okkur um saf nið/ rakti sögu hús- anna og sagði deili á munum og minjum. Margt var að sjá og skoða og þurfti Sigríður Rúna margs að spyrja um búshætti í gamla daga. Kunni Guðmundur afi hennar á flestu skil, enda borinn og barnfæddur húnvetningur og þaulkunnugur Iff inu til sveita eins og það gerðist á árum áður. Árbæjarsafn er minjasafn Reykjavíkurborgar og tók til starfa árið 1957. Safnið er opið í júní til ágúst alla daga nema mánudaga frá kl. 13 — 18. Sjáftu hvaö dúkkurnar hafá veriö flottar 1 gamla daga. Árbær nú til á söfnum. Erún ekki skritin þessi saumvél? Ekkert rafurmagn! t vinnustofu Siguröar Guömundssonar málara Helgin 22.-23. ágúst 1981 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15 „Reykjardagur" í boði Þjóðviljans eru aukaverðiaun- in sem hjónin Gunnhildur Daníelsdóttir og Guðmundur Gunnlaugsson, Dvergabakka 28 Reykjavík, hrepptu í áskriftargetraun blaðsins, í tilefni Reykjavíkurviku. Á sunnudaginn var leystu þau út vinninginn og buðu með sér í f erðalagið tengdadóttur sinni, Jórunni Péturs- dóttur og barnabörnunum tveim, þeim Margréti Hildi f jögurra ára og Sigríði Rúnu níu ára. Það er margt sem hægteraðgera sértil ánægju íhenni Reykjavíkog dugir einn dagur skammt til þess að koma því öllu í verk. Eftir nokkrar vangaveltur ákváðu þau að fara á Kjar- valsstaði og skoða nytjalistarsýninguna, líta við í Grasa- garðinum í Laugardal, heimsækja Árbæjarsafn og drekka kaffi í Dillonshúsi og snæða að lokum kvöldverð á Torf unni. Þjóðviljinn fylgdist með ferð þeirra um bæ- inn og tók Gunnar Elísson Ijósmyndari þessar skemmti- legu myndir sem hér birtast á viðkomustöðum okkar. Arfur kynslóöanna varöveittur. „Ranghali” tengir hióöaeldhúsiö viö verkfærag|eymsluna, en svo voru þeir nefndir gangarnir i gömlu Islensku torfbæjunum. Kjarvalsstaðir Næst lá leiðin á Kjarvalsstaði þar sem við skoðuðum einna mesta athygli þeirra systranna. Molasopi F veit- nytjasýninguna sem nú stendur yfir. Þar er margt fal- ingabúðinni var gott veganesti fyrir næsta áfanga, sem legra muna að sjá, en teiknimyndasamkeppni skóla- var Grasagarðurinn í Laugardal. barna vegna 50 ára afmælis strætó í borginni vakti þó Sjá næstu síðu WBT H Þrjár kynslóöir spá f islenska glervöru á nytjalistarsýningunni á Kjarvalsstoöum. Sigrlöur Rúna og „Sól og sumar” meistara Kjarvals.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.