Þjóðviljinn - 22.08.1981, Blaðsíða 13
Helgin 22.-23. ágúst 1981 |>JóDVILJINN — SIÐA 13
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006
Tilboð verða opnuð á sama stað þriðju-
daginn 8. september 1981, kl. 11.00.
Strönduðum
nokkrum sinnum
Aubur Haralds
/|jí\
%/s\^
Landspítalalóð — Bygging 7
Tilboð óskast i innanhússfrágang á 2. og 3.
hæð ásamt hluta 1. hæðar i miðhluta bygg-
ingar 7 á lóð Landspitalans i Eeykjavik.
Þessir húshlutar eru um 2070 ferm.
Verktaki skal leggja rafmagns-, skolp-,
vatns-, loftræsi-, loft- og gaslagnir i hús-
hlutann. Hann skal setja upp veggi og
hangandi loft, mála og leggja gólfefni og
smiða hluta af innréttingum og setja upp
sérsmiðaðar innréttingar.
Verkinu skal að fullu lokið 15. júli 1982.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
vorri, Borgartúni 7, Reykjavik, gegn 3000
kr. skilatryggingu.
segir Auður
Haralds,
nýkomin úr
bátsferð
um
Bretland
„Mér telst til aö við höf-
um farið i gegnum 196
„skipalása" á ferð okkar
um fljót og síki á Bret-
landseyjum" sagði Auður
Haralds rithöf undur, er við
hittum hana á dögunum,
nýkomna eftir 3ja vikna
bátsferð um Bretland.
„Þetta var stórkostleg ferð, vi&
fórum þrjár saman og leigöum
okkur fljótabát, sem viö dóluðum
okkur á um Bretland. Landiö er
allt sundurgrafiö af skipaskurð-
um og fljótum, en þetta var helsta
samgönguleiðin fyrr á öldum.
Feröaskrifstofan Atlantik á
heiður skiliö fyrir aö hafa hjálpaö
okkur til að komast i þessa stór-
kostlegu ferö”.
„Lentuð þiö ekki i neinum
ævintýrum?”
„Jú, jú, ýmsum. Viö strönduö-
um nokkrum sinnum en góöa
veöriö hjálpaöi okkur. AÖalerfið-
leikarnir voru aö komast i gegn-
um skipastigana, en þaö er varla
kvenmannsverk. I hverjum
skipastiga eru margir „lásar”,
sem þarf aö hifa upp til aö hleypa
vatninu i gegn og þaö er býsna
erfitt, enda fengum viö flatan
maga af puöinu”.
„Þarf engin sérstök próf til að
fá að stýra svona bát?”.
„Nei, ég hef ekki einu sinni bil-
próf, enda er þetta miklu auð-
veldara en að aka bil. Bátnum
fylgir allt, — sængurföt hvað þá
annað og hann er eins og litið
lúxushótel. Við keyptum i matinn
i smáþorpunum á leiöinni og þar
var ógleymanlegt aö kynnast
þeim hluta bresku þjóðarinnar
sem býr viö fljótin og i þorpunum
við bryggjurnar”, sagði Auður og
var þar meö þotin.
— þs
ÁVALLT
í FARARBRODDI
TEIKNIPENNA
9 geröir
Viöurkenndir úrvals pennar íyrir
atvinnumenn, kennara og námsfólk.
Rotring teiknipennar og teikniáhöld fást i
þægilegum einingum i'yrir skóla
og teiknistofur.
it§)trmg isograph®
Allar nánari upplýsingar:
PEN N AVI0GERÐIN
lngótfsstræti 2, simi 13271
Tvöföld þétting i hettunni tryggir, að eigin-
leikar tRotring Isograph) eru ávallt hinir
sömu, jafnvel þótt hann hafi ekki verið
notaöur lengi.
Fyrirlestur
verður haldinn i Norræna húsinu af Niels
Ravn starfsmanni Jósku Tæknistofn-
unarinnar um efnið „Verkefni við ný-
stofnun fyrirtækja i Danmörku” þriðju-
daginn25. ágústkl. 17.15.
Byggðadeild
Framkvæmdastofnunar rikisins.
Iðnrekstrarsjóður.
Iðnþróunarsjóður.
Iðntæknistofnun íslands.
Rannsóknadeild sauðfjárveikivarna og
Tilraunastöðin á Keldum verður lokað eft-
ir hádegi þriðjudaginn 25. ágúst vegna út-
farar Jóns Kristjánssonar frá Kjörseyri.