Þjóðviljinn - 22.08.1981, Blaðsíða 25

Þjóðviljinn - 22.08.1981, Blaðsíða 25
Helgin 22.-23. ágúst 1981 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 25 úlvarp • sjónvarp Gils les úr ijóða- þýðingum Yngva J óhannessonar 0^. Útvarp W0 kl. 21.50 A laugardagskvöld kl. 21.50 les Gils Guömundsson úr ljóöa- þýðingum Yngva Jóhannes- sonar. Yngvi sem er bróöir Jakobs Jóhannessonar Smára, skálds, er afkastamikill þýöandi, og var þýðing hans á Fást Göth- es leikin i Þjóöleikhúsinu fyrir nokkrum árum, og gaf Menn- ingarsjóður hana út. A slöari ár- um hefur Yngvi gefiö út tvær bækur meö þýddum ljóöum klassiskra höfunda, enskra, franskra og þýskra. 1 þættinum á laugardagskvöld les Gils sex þjóöaþýöingar Yngva, tvær úr frönsku, tvær úr þýsku og tvær | úr ensku. Dollaramynd á skjánum laugardagskvöld Gamla kepmpan Clint East- wood veröur á feröinni I bió- mynd helgarinnar „Hefnd fyrir dollara” sem er italskur spag- ettivestri frá árinu 1966. Mikiö fé hefur veriö lagt til höfuðs alræmdum bófaforingja að nafni Indió. Tveir menn taka sér fyrir hendur að reyna að ná honum, dauöum eöa lifandi, og veröur úr þvi hinn mesti elt- ingaleikur. Aðalhlutverkið er auövitað i höndum Clint sjálfs, en auk hans koma mikið við sögu leik- ararnir Lee Van Cleef og Klaus Kinski. Leikstjóri er Sergio Leone og sýningartimi myndar- innar er laugardagskvöld kl. 21.50. Clint Eastwood-aödáendur ættu aö fá sinn skammt i sjónvarpinu um helgina. Sjónvarp TT kl. 21.50 Gils Guömundsson Sjónvarp kl. 22 sunnudag Efsta hæö byggingarinnar, sem hefur minnt marga á hafskip eöa oliuhreinsunarstöö. Pompidou-safnið Pompidou-safriiö i Paris verö- ur kynnt sjónvarpsáhorfendum á sunnudagskvöld. Safn er kannski ekki rétta oröiö fýrir Beaubourg-bygginguna, eins og Parisarbúar kalla þetta hús, sem hefur vakið mikla athygli fyrir óvenjulegt byggingarlag. Menningarmiöstöö væri etv. réttara aö kalla húsiö, þvi þar fer fram mjög fjölþætt starf, á öllum sviöum lista og menning- ar. Þar er stórt málverkasafn meö nútimalist og einstakar sýningar viöa aö. Þar er mikiö bókasafn, sem geymir allt frá Asterix til hagskýrslna, og get- ur hver sem vill gengið I frjáls af eftirlitsmönnum, þar eru ein- stakir litlir salir fyrir allskonar sýningar og uppákomur, sér- stakur salur sem kynnir nýj- ungar I iðnaöi, i tengslum viö stofnunina er rekin tilraunastöö i tónlist, og notast einkum viö tölvur... Nýjustu fréttir herma aö Beaubourg sé nú fjölsóttasti feröamannastaöur Parisar, far- inn frammúr Eiffelsturninum, og hefur þaö frammyfir hann aö þangaö koma heimamenn einn- ig- Hann kom og söng Chilenska ljóöskáldiö Pablo Neruda, fæddur stuttu eftir aldamótin, var á yngri árum háborgaralegur konsúll sins lands I Austurlöndum fjær, aö visu farinn aö yrkja, en ekki vaknaður til þeirrar pólitisku meövitundarsem siöar átti eftir aö veröa. Þaö var borgarastyrj- öldin á Spáni sem olli þáttaskil- um i lifi hans eins og fleiri sam- tiöarmanna. Neruda var þar ræöismaöur þegar styrjöldin braust út, en hlaut samvisku sinnar vegna aö taka afstööu með lýðveldisöflunum og þátt i átökunum. Hann ver rekinn frá embætti og uppfrá þessu birtist Pablo Neruda okkur sem ein- dreginn sósialisti og róttækt skáld til æviloka. Pablo Neruda skáld frá Chile. dráttum um þetta afkastamikla og merka ljóöskáld, en hún og Berglind Gunnarsdóttir eru um- sjónarmenn þáttar um Pablo Neruda, ,,Ég kom til þess aö syngja”, sem er á dagskrá út- varpsins kl. 14 á sunnudag. „Spánn I hjartanu” nefnist ljóöabók hans eftir borgara- styrjöldina og „Canto general” einskonar pólitisk stefnuyfirlýs- ing i ljóöum, en úr báöum þess- um bókum hefur talsvert veriö þýtt á Islensku og koma þar mest viö sögu Dagur Siguröar- son, Sigfús Daöason og Jón Osk- ar, auk þeirra Ingibjargar og Berglindar sjálfra og veröur lesiö úr þessum þýöingum meö- al annars. Þá veröur leikin tón- list, aöallega lög sem gerö hafa veriövið ljóö eftir Neruda og fá- um viö aö heyra I Victor Jara og fleirum. —vh Siðar veröur Neruda þing- maöur Kommúnistaflokksins i Chile, er svo flæmdur i útlegð, en eftir aö stjórn Allende tekur við veröur hann sendiherra i Paris. Hann dó i september 1973, tólf dögum eftir valdarán- iö. Ofanritaö rakti Ingibjörg Haraldsdóttir okkur i stórum , Útvarp sunnu■ P" dag kl. 14 útvarp sjönvarp laugardagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir Bæn 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir 8.00 Frettir. Dagskrá MorgunorÖ. Kristján Þorgeirsson talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustgr dagbl (Utdr) Tónleikar 9.00 Fréltir. Tilkynninga r. Tónleikar 9 30 Oskalög sjúklinga. Kristin Sveinbjörnsdóttir Kynnir. (10.00 Fréttir 10.10 Veöurfregnin. 11.20 Nú er sumar BarnaU'mi undir stjórn Sigrúnar Siguröardóttur og Siguröar Helgasonar 12.00 Dagskrá. Tónleikar Til- kynningar 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar Tón- leikar 13.35 lþróttaþáttur Umsjón' Hermann Gunnarsson 13.50 A ferö óli H Þóröarson spjallar viö vegfarendur 14.00 Laugardagssy rpa — Þorgeir Astvaldsson og Pall Þorsteinsson 16.00 Fréttir Dagskrá 16.15 Veöurf regnir 16.20 náttúra isiands — 10. þáttur Aö njóta náttUrunnar Umsjón: Ari Trausti Guömundsson Fjallaö er um náttúruskoöun og hvernig leikmenn geta stundaö jaröfræöi sér til gagns og ánægju 17.20 Siödegistónleikar ömulf Böye Hansen og Fi'l- harmóniusveitin i ósló leika Rómönsu í G-dúr fyrir fiölu og pianó op. 26. eftir Johan Svendsen: öivin Fjeldstad stj /Sinfónluhljómsveitin i Bamberg leikur Ungverska rapsódiu nr. l. i F-dúr eftir Franz Liszt: Richard Kraus stj. / Filharmónlusveitin i Berlín leikur Capriccio Italien op 45 eftir Pjotr Ts jaikocsky : Ferdinand Leitner stj. 18.00 Söngvar i léttum dúr. 19.00 Frettir. Tilkynningar 19.35 llorft í sjóndeildarhring- inn Smásaga eftir Hans Fors I þýöingu Jóns Ðanf- elssonar. Baldvin Halldórs- son leis. :0.05 lllööuball 20.45 Gekk ég yfir sjó og land — 8 þáttur jónas Jónasson ræöir viö séra Sverri Haraldsson (Þátturinn veröur endurtekinn daginn eftir kl 16.20). 21.25 ..Greifinn af Luxem burg" eftir Franz Lehar Herta Talmar, Sandor Konya, Willy Hofman og Franz Fehringer syngja atriöi úr óperettunni meö kór og hljómsveit undir stjórn Franz Marszaldcs. 21.50 Or Ijóöaþyöingum Y ngva Jóhannessonar Gils Guömundsson les. 22.00 André Previn. Shelley Manne og Red Mitchell leika lög úr ,,West Side Story ” eftir Leonard Bernstein. 22.i5 Veöurfregmr Frettir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 Aö huröarbaki Kaf iar úr spitalasögu eftir Mariu Skagan.SverrirKr. Bjarna- son ies (5) 23.00 Danslög. (23.45 Fréttiri 01 00 Dagskrárlok sunnudagur 8.00 .Ylorgunandakt BiSKup Isianas, nerra Sigurbjörn Einarsson. flytur ritningar- orö og Dæn 8.10 Fréttir 8.15 Veöurfregmr rorustu- gremar dagbi .útar,. 8.35 Lett morgunlög pýSKir Iistamenn ieika vinsæl lög. 9.00 Morguntónieikar. a Siníónia nr 88 i G-dúr eftir Josepn Haydn Nýja fll- narmóniusveitin leikur, Otto Klemperer stj. b. Selló- Konsert nr. 1 í a moll eftir Camille Saint-Saens. Sara Nelsova ieiKur meö Fil- harmóníusveitinni i Lundúnum, Sir Adrian Bouit stj. c. Pianókonsert nr. 1 i C-dúr op. ll eftir Carl Maria von Weber. Maria Littauer leikur meö Sinfóniuhljómsveitinm i Hamborg, Siegfried Köhler stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Ul og suöur Umsjón: Friörik Páll Jónsson. 11.00 Messa í Neskirkju Prest- ur: Séra Frank M. Halldórsson. Organleikari: „ Reynir Jónasson. 12.10 Dagsk á. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregmr. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Hádegistónleikar: Píanótónleikar í útvarpssal Steinunn B. Ragnarsdóttir, sem iauk burtfararprófi fra Tónlistarskólanum i Reykjavik i vor, leikur Sónötu i G-dúr op. 78. eftir Franz Schubert. 14.00 „Ég kom til pess aö syngja”. Þáttur um chilenska skáldiö Pabio Neruda. Umsjönarmenn Ingibjörg Haraiasaótur og Berglind Gunnarsdóttir. 15.00 Miödegistónleikar: „Káta ekkjan" eftir Franz Lehar Adelaide-Kórmn og hljómsveitin flytja atriöi úr óperettunni, Jonn LanchDery stj. 16.00 Frettir 16.15 Veöurfregmr. 16.20 Gekk eg yfir sjó og iand — 8. pattur Jónas Jónasson ræöir viö séra Sverri Haraidsson (Endurtekmn pattur írá Kvöldmu áöur', 17.05 a íerö öli H. PórÖarson spjallar viö vegfarendur 17.10 Um jarnbraut i Reykja- vík Sveinn Sæmundsson ræöir viö Pál Asmundsson. Aöur á dagskrá siöla árs 1969. 17.40 ..Sechs Lieder in Freien zu singen” op. 59 eítir Felix Mendelssonn. UtvarpsKór- ínn i Stuttgart syngur, Marinus Voorberg stj. 18.00 Illjómsveil James Last leikur vinsæl lög frá liönum arum. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. Tilkynmngar 19.25 „Purfti engan aö öfunda" Guörún Guölaugs- dóttir ræöir viö Ingibjörgu Gisladóttur. 20.00 llarmonikuþáttur Högni Jónsson kynnir. 20.30 Frá tónlistarhátíöinni i Schwetzingen 8. inai s.l. Flytjendur: Peter Leise- gang og HátiÖarhljómsveit- in i Luzern, Rudolf Paumgartner stj. Sellókonsert i a-moll eftir Carl Philipp Emanuel Bach. 20.55 Pau stóöu i sviösljósinu Tóf þættir um þrettán islenska leikara. Sjöundi þáttur: Regina Þóröardótt- ir. Stefan Baldursson tekur saman og kynnir. (Aöur útv. 5-desember 1976). 22.00 Kvennakór Suöurnesja syngur lög eftir lnga T. Lárusson 22.15 Veöurfregmr. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Aö huröarbaki Kaflar úr spitalasögu eftir Mariu Skagan. Sverrir Kr. Bjarna- son lýkur lestrinum. 23.00 Danslög 23.45 Fréttir. Dagskrárlok mánudagur 7.00 Veöurfregnir Fréttir. Bæn Séra Brynjólfur Gisla- son i Stafholti flytur va.v.a.v. 7.15Tónleikar Þuiur velur og kynmr 8.00 Fretnr Dagskrá. Morg- unorö. Séra Auöur Eir Vil- hjálsdóttir talar. 8.15 Veöurfregmr. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Tón- leikar. 9.00 Frettir 9.05 Morgunstund barnanna. „Þorpiö sem svaf" eftir Momque P de Ladebat i þýÖingu Unnar Eiriksdótt- ur. Olga Guörún Arnadóttir byrjar lesturinn (1). 9.20 Tónieikar. Tilkynningar. Tónleikar 9.45 Landbúnaöarmal. Um- sjónarmaöur, Ottar Geirs- son, ræöir viö GuÖmund Jónsson ráöunaut um ali- fuglarækt 10.00 Fréttir 10.10. Veöur- fegnir. 10.30 lslenskir einsöngvarar og korar syngja. 11.00 Ofsóknir a hendur Bahá'- ium i iran — Fyrri þáttur Halldór Þorgeirsson segir frá 11.15 Morguntónleikar. ltzhak Perlman og Sinfóniuhljóm- sveitin i Pittsburgh leika „Zigeunerweisen” op. 20 eftir Pablo Sarasate: André Previn stj. / Anna Moffo syngur „Bachianas Brasi- leiras" nr. 5 eftir Heitor Villa-Lobos meö hljómsveit undir stjórn Leopolds Sto- kowskis / Sinfóniuhljóm- sveit Lundúna leikur „FiÖr- ildiö”, balletttónlist eftir Jacques Offenbach: Ri- chara Bonynge stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tii- kynningar. 12.20 Fréttir 12.45 VeÖurfegn- ir. Tilkynningar. Mánu- dagssyrpan — ólafur Þórö- arson. 15.10 Miödegissagan: „A ódá- insakri" eftir Kamal Mark- andayaEinar Bragi les þýÖ- ingu sina vlO). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöuríegnir. 16.20 Siödegistónleikar Robert Tear syngur „Liederkreis” op. 39 eftir Robert Schu- mann. Philip Ledger leikur meö á pianó / Con Basso-- kammerflokkurinn leikur Septett nr. l op. 26 eftir Al- exander Fesca. 17.20 Sagan: „Kúmeúaa, son- ur frumskógarins" eftir Tibor Sekelj Stefán Sigurös- son byrjar lestur eigin þýö- ingar vl) 17.50 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veöuríegnir. Dagskra kvöldsins 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J Halldórsson flytur þáttinn 19.40 Um daginn og veginn Benedikt Benediktsson kennari talar 20.00 Lög unga fólksins Hildur Eiriksdóttir kynnir 21.30 Ulvarpssagan: „Maöur og kona" eftir Jón Thorodd- sen Brynjólfur Jóhannesson leikari les (21) (Aöur útv. veturinn 1967-68) 22.00 llljómsveit Þorsteins Guömundssonar leikur létt lög 22.15 Veöurfegmr. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 Kelduhverfi — viö ysta haf ÞriÖji þáltur Þórarins Björnssonar i Austurgaröi um sveitina og sögu hennar. Rætl er viö Björgu Björns- dóttur i Lóni i Kelduhverfi 23.15 Kvöldtónleikar Kvintett fyrir pianó og blásara i Es- dúr op. 43 eftir Heinrich von Herzogenberg. Consortium Classicum kammerflokkur- inn leikur (HljóÖritun frá útvarpinu i Baden-Baden) 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. laugardagur 17.00 lþróttir UmsjónarmaÖur Bjarni Felixson. 19.00 Einu sinni var. Lokaþatt- ur Þýöandi ólöf Péturs- dóttir Lesarar Einar Gunn- ar Einarsson og GuÖni Kol- beinsson. 19.30 Hlé 19.45 Fréttaagrip a táknmáli 20.00 Freltir og veður. 20 25 Auglysingar og dagskrá 20.35 Lööur. Gamanmynda- flokkur. Þýöandi Ellert Sig- urbjörnsson. 21.00 Satt og logið um „villta vestriö'’ Heimildamynd i léttum dúr, þar sem rýnt er m.a i þjóösögur um ..villta vestriö” ÞýÖandi GuÖni Kolbeinsson 21.50 Hefnd fyrir dollara (For a Few Dollars More) Italsk- ur „vestri” fra árinu 1965. Aöalhlutverk Clint East- wood og Lee Van Cleef. Mikiö fé hefur veriö lagt til höfuös bófaforingjanum Indió Tveir menn taka sér fyrir hendur aö ná óþokkan- um, látnum eöa lifandi. Þýöandi Jón O Edwals. 23.55 Dagskrárlok. sunnudagur 18.00 Sunnuda gshugvekja Séra Páll Pálsson, sóknar- prestur á Bergþórshvoli, flytur hugvekjuna. 18.10 BarbapabbiTveir þættir, annar endursyndur og hinn frumsýndur. ÞýÖandi Ragna Ragnars. Sögumaö- ur Guöni Kolbeinsson. 18.20 Kmil 1 Katlholti Sjöundi þáttur endursýndur. Þýt andi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. Sögumaöur RagnheiÖur Steindórsdóttir. 18.45 Ilinn stærstiBresk mynd um stærsta landdýr verald- ar. afriska filinn. Þýöandi óskar Ingimarsson. Þulur Einar Gunnar Einarsson. 19.10 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.45 Samleikur I sjónvarpssal Hlif Sigurjónsdóttir, fiölu- leikari, og Glen Montgom- ery, pianóleikari, flyt ja tón- list eftir Fauré, Kreisler og Þórarin Jonsson. Stjórn upptöku Kristin Pálsdóttir. 21.20 Annaö tækifæri Breskur myndaflokkur. ÞriÖji þátt- ur. Þýöandi Dóra Hafsteins- dóttir. 22.00 Beaubcxirg Bresk heim- ildamynd um Pompidou- menningarmiöstööina i Paris. Þýöandi ogþulur Ingi Karl Jóhannesson. 22.50 Dagskrárlok. mánudagur 19.45 Fréttaágrip á láknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglysingar og dagskrá 20.35 Múmlnálfarnir. Ellefti þáttur endursýndur. ÞýÖ- andi Hallveig Thorlacius. Sögumaöur Ragnheiöur Steindórsdóttir. 20.45 Iþróttir. UmsjónarmaÖ- ur Bjarni Felixson. 21.15 Likast hval. Breskt leik- rit eftir John Osborne. Leik- stjóri: Alan Bridges. Aöal- hlutverk Alan Bates. Gemma Jones, Leslie Sands og Anne Stallybrass. IÖnjÖf- urmn Jack Mellor hefur ný- lega veriö aölaöur, og hann a allt, sem hugurinn girnist. En honum liöur ekki vel, einmanakennd og þunglyndi þjaka hann. Þýöandi Krist- rún Þóröardóttir. 22.40 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.