Þjóðviljinn - 25.08.1981, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 25.08.1981, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 25. ágúst 1981 ÞJÓÐVlLJiNN — SIÐA 13 „Tribute er stórkostleg” Ný, glæsileg og áhrifarik gamanmynd sem gerir bióferð ógleymanlega. ,,Jack Lemm- on sýnir óvibjafnanlegan leik... mynd sem menn veröa aö sjá”, segja erlendir gagn- rýnendur. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30 Hækkaö verö *s : Hlaupið i skaröið DRVID bOWIE, itóolo MH • DKiOðOJ VD«fO< DH*iDfllwÍNCrt vcmu cuíDjuíOdft AfbargBsgóB og vel leikin mynd, sem gerist i Berlln, skömmu eftir fyrri heims- styrjöld, þegar stoltir liðsfor- ingjar gátu endab sem vændismenn. Aöalhlutverk: David Bowie, Kim Novak og Marlene Dietrich. Leikstjóri: David Hemmings. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 12 ára. Dagur sem ekki ris í' ' it^ire^wn (ðUð Afarspennandi og áhrifamikil sakamálamynd. Endursýnd kl. 11. Bönnuö innan 14 ára. TÓNABÍÓ Sfmi 31182 Hvað á að gera um helg- ina? (Lemon Popsicle) HV^SKfíVI LORDAG AFTEN? TILLAOTFORAUE OBEL Skemmtileg og raunsönn lit- mynd frá Cannon Productions. A myndinni eru lög meö The Shadows, Paul Anka, Little Richard, Bill Haley, Bruce Chanel o.fl. Leikstjóri: Boaz Davidson Aöalhlutverk: Jonathan Segel, Sachi Noy, Pauline Fein. Bönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra siöasta sinn. ÞARF ALLTAF AÐ DRAGA ÚR FERÐ Ef allir tileinka sérþáreglu -|uMFERDAR mun margt Urá™ '^^betur fara._ ISTURBEJAHhll I Slmi 11384 Bonnie og Clyde Ð 19 OOO Spegilbrot Einhver frægasta og mest spennandi sakamálamynd, sem gerö hefur veriö, byggö á sönnum atburöum. Myndin var sýnd hér fyrir rúmum 10 árum viö metaösókn. Ný kópia i litum og meö isl. texta. Aöalhlutverk: Warren Beatty, Faye Dunaway, Gene Hack- man. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. laugaras Símsvari 32075 Rsykur og bófi snúa aftur Ný mjög fjörug og skemmtileg bandarlsk gamanmynd, fram- hald af samnefndri mynd sem var sýnd fyrir tveim árum viö miklar vinsældir. Islenskur texti. Aöalhlutverk: Burt Reynolds, Jackie Gleason, Jerry Reed, Dom DeLuise og Sally Field. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sama verö á öllum sýningum. HAFNARBÍO Á flótta í óbyggöum Spennandi og afar vel gerö Panavision litmynd, um miskunnarlausan eltingarleik, meö ROBERT SHAW og MALCOLM McDOWELL. Leikstjóri: JOSEPH LOSEY. íslenskur texti. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Tapað fundið (Lostand Found) islenskur texti *■&»» Bráöskemmtileg ný amerlsk gamanmynd i litum. Leikstjóri: Melvin Frank. AÖalhlutverk: George Segal og Glenda Jackson. » Sýnd kl. 5, 9 og 11. \ Midnight Express (Miðnæturhraðlestin) Heimsfræg amerisk kvikmynd I litum. Endursýnd kl. 7. . 3önnuö innan 16 ára. vL- Mirror Crack’d Spennandi og viðburOarik ný ensk-amerisk litmynd. byggð á sögu eftir Agatha Christie. Með hóp af úrvals leikurum Synd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. - salur I Af f ingrum fram IN< Spennandi, djörf og sérstæö bandarisk litmynd, meö HARVEY KEITEL og TISU FARROW. íslenskur texti. — Rnnmrö innan 16 ára.’ Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. -salur \ Lili Marlene Spennandi — og skemmtileg ný þýsk litmynd, nýjasta mynd þýska meistarans RAINER WERNER FASS- BINDER. — Aöalhlutverk leikur HANNA SCHYGULLA. var i Mariu Braun ásamt GIANCARLO GIANNINI — MEL FERRER. Islenskur texti — kl. 3,6,9 og 11,15. > salur I Ævintýri leigubílstjórans Fjörug og skemmtileg, dálítiö djörf... ensk gamanmynd I lit, meö BARRY EVANS, JUDY GEESON — íslenskur texti Endursýnd kl. 3,15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15 Sírni 11475. Hann veit að þú ert ein ct Æsispennandi og hrollvekj- andi ný bandarlsk kvikmynd. meö Don Scardino og Catlin O’Heaney. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö innan 16 ára. ENDURSKINS- MERKI ERU NAUÐSYNLEG FYRIR ALLA apótek tilkynningar llelgar-, kvöld— og nætur- þjónusta apóteka i Reykjavik 21.—27. ágúst er i lloltsapóteki og Laugavegsapóteki. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00). HiÖ siö- ara annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustueru gefnar i sima 18888. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kL 9-12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl. 10-12. Upp- lýsingar i sima 5 15 00. liappdrætti Þroskahjálp Dregiö hefur veriö i almanakshappdrætti landssam- takanna Þroskahjálp fyrir ágústmánuö. Upp kom númeriö 81798. Osóttir vinningar eru: Janúar 12168 febrúar 28410 mars 32491 mai 58305 júli 71481 Óskilamundir frá Stokksnesgöngunni Hvit útprjónuö lopahúfa og háir hvítir lopavettlingar, sem skildir voru eftir i rútu i Stokks- nesgöngunni, eru i óskilum hjá Orsúlu, sem hægt er aö ná I eftir kl. 19 á kvöldin i sima 22602. ferdir lögreglan Lögregla: Reykjavik — Kópavogur— Seltj.nes. — Hafnarfj. — GarÖabær— simi 1 11 66 simi 4 12 00 simi 1 11 66 simi 5 11 66 simi 5 11 66 SÍMAR 11/98 oc 19533. Slökkviliö og sjúkrabilar: Reykjavik— simi 1 11 00 Kópavogur— simi 1 11 00 Seltj.nes.— simi 1 11 00 Hafnarfj.— simi 5 11 00 GarÖabær— simi 5 11 00 sjúkrahús Ferö noröur fyrir Hofsjökul 27.—30. ágúst (4 dagar) Gist á Hveravöllum og Nýjadal. Ekiö frá Hveravöllum noröur fyrir Hofsjökul um Asbjarnarvötn og Laugafell til Nýjadals. Farmiöasala og upplýsingar á skrifstofunni, Oldugötu 3. Fcröafélag islands. söfn Borgarspitalinn: Heimsókn- artimi mánudaga — föstudaga milJi kl. 18.30—19.30. Heimsóknartlmi laugardaga og sunnudaga milli kl. 15 og 18. Grensásdeild Borgarspitala: Mánudaga — föstudaga kl. 16 - 19,30 Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19,30. Landspitaliun — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Fæöingardcildin — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30- 20.00. Barnaspitali liringsins — alla daga frá kl. 15.00-16.00, laugardaga kl. 15.00-17.00 og sunnudagakl. 10.00-11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. Barnadeild — kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavik- ur— viÖ Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö — viö Ei- riksgötu daglega kl. 15.30- 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl 15.00-16.00 Og 18.30-19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00-17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspltalinn — alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Göngudcildin aö Flókagötu 31 (Flókadcild) flutti i nýtt húsnæöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt Opiö á sama tima og verið hei- ur. Simanúmer deildarinnar veröa óbreytt, 16630 og 24580. Frá Heilsugæslustööinni i Fossvogi Heilsugæslustööin i Fossvogi er til húsa á Borgarspitalan- um (á hæöinni fyrir ofan nýju slysavaröstofuna). Afgreiösl- an er opin alla virka daga frá kl. 8 til 17. Simi 85099. læknar Kvöld-, nætur og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Slysavarðstofan, simi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara 18888. Þjóöniinjasafniö: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30 - 16. Stofnun Arna Magnússonar Arnagaröi viö Suöurgötu. — Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugar- daga kl. 14 - 16 fram til 15. september. Arbæjarsafn er opiö frá 1. júni—31. ágúst frá kl. 13.30 til 18.00 alla daga, nema mánudaga. Strætisvagn nr. 10 frá Hlemmi. Illjööbókasafn — Hólmgaröi 34, s. 86922. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 10—16. Hljóö- bókaþjónusta fyrir sjónskerta. Ilofsvallasafn — Hofsvalla- götu 16, s. 27640. OpiÖ mánu- daga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö í júlimánuöi vegna sumarleyfa. BUstaöasafn—Bt taöakirkju, . s. 36270. Opiö mánudaga — föstudag kl. 9—21, laugardaga kl. 13—16. Lokaö á laugardög- um 1. maf— 31. ágúst. Bókabílar — Bækistöö I Bú- staöasafni, s. 36270. Viökomu- staöir vlös vegar um borgina. Bókabilar ganga ekki i júli- mánuöi. Aöalsafn— Otlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, s. 27155 og 27359-0piö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21, laugardaga kl, 13—16 Lokaö á laugard. 1. mai—31. ágúst. Aðalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, s. 27029. Opnunartimi aö vetrarlagi, mánudaga — föstudaga kl. 9—21, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14—18. Opnunar- tími aö sumarlagi: JUni: Mánud. — föstud. kl. 13—19. JUli: LokaÖ vegna sumar- leyfa. AgUst: Mánud. — föstud. kl. 13—19. ScrUtlán — Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Opiö mánud. — föstud. kl. 9—17. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheinvasafn — Sólheimum 27. s. 36814. OpiÖ mánudaga — föstudaga kl. 14—21, laugar- daga kl 13—16. Lokaö á laug- ard. 1. maí—31. ágUst. Bókin heinv — Sólheimum 27, s. 83780. Simatími: Mánud. og fimmtud. kí. 10—12. Heim- sendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Bókasafn Seltjarnarness: Opiö mánudögum og miöviku- dögum kl. 14 - 22. ÞriÖjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 14 - 19. minningarkort Ertu orðin brjálaður eða hvað? Maður gæti haldið að sað væri heil filahjörð að dansa í stofunni hjá þér! Minningarspjöld Liknarsjóös Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuveröi Dómkirkjunnar, Helga Angantýs syni, Ritfangaversluninni Vesturgötu 3 (Pétri Haraldssyni) Bókaforlaginu Iöunni, Bræöraborgarstíg 16. Minningarkort Styrktar- og minniirgarsjóös sanvtaka gegn astnva og ofnænii fást á eftirtöldum stööum: Skrifstofu samtakanna simi 22153. A skrifstofu SIBS simi 22150, hjá Magnúsi simi 75606, hjá Maris simi 32345, hjá Páli simi 18537. I sölubúðinni á Vifilstööum simi 42800. Settu nú upp áhyggjuleysis- og ánægjusvip.. uivarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. MorgunorÖ. Esra Pétursson talar. 8.15 VeÖurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.55 Daglegt nvál. Endurt. þáttur Helga J. Halldórs- sonar frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „ÞorpiÖ sem svaf” eftir Monique P. de Ladebat I þýöingu Unnar Eiriksdótt- ur. Olga Guörún Arnadóttir les (2). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 lslensk sönglög. Margrét Eggertsdóttir syngur lög eftir Sigfús Einarsson. GuÖ- rún Kristinsdóttir leikur meö á pianó / Jón Þor- steinsson syngur lög eftir Karl O. Runólfsson. Jónina Gisladótlir leikur meö á planó. 11.00 ,,Aöur fyrr á árununv” Umsjón: Agústa Björns- dóttir. Fullfoss fer á hádegi. Hulda Runólfsdóttir frá Hliö rifjar upp endurminningar úr siglingu til Skotlands og Danmerkur áriö 1956. 11.30 Morguntónleikar. Agust- in Anievas leikur á planó „Paganini-etýöur” eftir Franz Liszt. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilky nningar. Þriöjudagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Astvaldsson. 15.10 Miödegissagan: ,,A ódá- insakri” eftir Kanvala | Markandaya. Einar Bragi les þýöingu sina (11). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskráin. 16.15 VeÖurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar. Virtu- osi di Roma leika Kon- sertinu i G-dúr eftir Gio- vanni Battista Pergolesi / Renato Zanfini leikur meö sömu hljómsveit óbókon- sert op. 7 nr. 6 eftir Tommaso Albinoni, Renato Fasano stj. / Hátiöarhljóm- sveitin I Bath leikur Con- certo grosso I D-dúr op. 6 nr. 5 eftir Georg Friedrich Handel, Yehudi Menuhin stj. / Felix Ayo og I Mus- ici-kammersveitin leika FiÖlukonsert i E-dúr eftir Johann Sebastian Bach. 17.20 Litli barnatiminn. Stjórnandi: Guörún Birna Hannesdóttir. M.a. les Asta Katrín Hannesdóttir þrjá kafla úr sögunni ,,Labhi pabbakútur”, eftir Vilborgu Dagbjartsdóttur. 17.40 A ferö. óli H. Þóröarson spjallar viö vegfarendur. 17.45 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfs- maöur: Asta Ragnheiöur Jóhannesdóttir. 20.00 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 20.30 „Aöur fyrr á árununv”. (Endurtekinn þáttur frá morgninum). 21.00 Maria Callas syngur ari- ur úr óperum eftir Verdi, Puccini o.fl. meö hljóm- sveitarundirleik. 21.30 (Jtvarpssagan: „Maöur og kona” eftir Jón Thorodd- senBrynjólfur Jóhannesson leikari les (22). 22.00 III jónvsveit Willy Schobben leikur suöræna dansa. 22.15 VeÖurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. OrÖ kvöldsins. 22.35 „Nú er hann enn á norö- an”. Umsjón: Guöbrandur Magnússon blaöamaöur. 23.00 A hljóöbergi. Umsjónar- maöur: Björn Th. Björns- son listfræöingur. „Ætt þín hefst á uppboöspallinum”. Ruby Dee og Ossie Davis flytja kafla úr bók Julius Lesters: „To be a slave”. Höfundurinn tók saman efn- iö og er þulur i dagskránni. (Slöari hluti). 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Pétur. Tékkneskur teiknimyndaflokkur. Þriöji þáttur. 20.40 Hvaö er aö gerast I Afghanistan? Mynd frá fyrstu ferö breskra sjón- varpsmanna til Afghanistan eftir aö fjölmiölun var út- skúfaö þaöan eftir innrás Sovétmanna. Reynt er aö varpa ljósi á þaö, hve mikill hluti landsins er á valdi leppstjórnar Rússa og hvernig ástandiö er hjá skæruliöum, sem njóta stuönings Vesturveldanna. ÞýÖandi Kristmann EiÖs- son. 21.10 óvænt endalok. Klerkur kemsti feitt. Þýöandi óskar Ingimarsson. 21.35 Lýöræöi I verkaiýös- hreyfingunni. Umræöur undir stjórn ólafs SigurÖs- sonar fréttamanns. 22.25 Dagskrárlok gengið 24. ágúst FerÖam.- Bandarikjadollar .. Slerlingspund..... Kanadadollar..... Dönsk króna....... Norsk króna...... Sænsk króna....... Finnskt mark...... Fraiiskur franki ... Belgiskur franki ... Svissncskur franki. Hollensk florina ... Vesturþýskt niark . ttölsk lira ...... Japansktyen ........ trskt pund........... Kaup Sala gjald- eyrir 7.451 7.471 8.2181 13.963 14.001 15.4011 6.189 6.206 6.8266 0.9703 0.9729 1.07019 1.2263 1.2296 1.35256 1.4286 1.4325 1.57575 1.6383 1.6427 1.80697 1.2717 1.2751 1.40261 0.1875 0.1880 0.2068 3.4928 3.5022 3.85242 2.7278 2.7351 3.00861 3.0412 3.0494 3.35434 0.00608 0.00609 0.006699 0.4333 0.4345 0.47795 0.1133 0.1136 0.12496 0.0757 0.0759 0.08349 0.03281 0.03290 0.0361 11.109 11.139 12.278 SDR (sérstök dráttarr. 19/08 8.4855 8.5080

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.