Þjóðviljinn - 25.08.1981, Blaðsíða 14
1 4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 25. ágúst 1981
ÆSKAN er 56 siður.
Nýir áskrifendur fá
einn eldri árgang i
kaupbæti.
Það borgar sig að
gerast áskrifandi.
Afgreiðsla, Lauga-
vegi 56, simi 17336.
Bílbeltin
hafa
bjargað
UUMFERÐAR
RÁÐ
ÞORVALDUR ARI ARASON hn
Lögmanns- og lyrirgreiOslustofa
Eigna- og féumsýsla
Innheimtur og skuldaskil
Smlðjuvegi D-9, Kópavogi
Sími 40170. Box 321 - Rvk
Biblíuhátíð á Kjarvalsstöðum
Biblian afhent þjóðinni um hendur forseta islands.
Skólastjóra og kennara
vantar við Grunnskóia Hellissands.
Æskilegar kennslugreinar enska, danska
og iþróttir.
Umsóknarfrestur er til 5. sept. Upplýs-
ingar veitir skólanefndarformaður i sima
93-6605.
A bibliuhátið sem haldin var að
Kjarvalsstöðum s.l. laugardag
afhenti Sigurbjörn Einarsson
biskup Vigdisi Finnbogadóttur
forseta eintak af nýju bibliunni og
var fjöldi manna viðstaddur at-
höfnina. Biskup rakti i upphafi
sögu bibliunnar i islenskri þýð-
ingu en nýja útgáfan er sú tiunda i
röðinni frá þvi Guðbrandsbiblia
var prentuð á Hólum 1584. Þá
þakkaði biskup þýðendum og öðr-
um sem unnið hafa að útgáfunni.
Friöjón Þórðarson, kirkju-
málaráðherra tilkynnti að Hið is-
lenska bibliufélag hefði fengið
umbeðna niðurfellingu á sölu-
skatti af bókinni, sem kostar þá
250 krónur. Er biblian ein bóka
sem þess nýtur. Hermann Þor-
steinsson, framkvæmdastjóri
Bibliufélagsins flutti ávarp,
Hannes Pétursson, skáld las
sjálfvaldar ritningargreinar og
einnig var söngur.
Lionsmenn gefa
út sögu Kópavogs
/
Agóði rennur til hjúkrunarheimilis aldraðra
Vlð bygojt
Hjúkrunarneimi
aldraðra
í Kópavogi
Hinn heimsþekkti altsaxisti John
Tchicai heidur námskeið.
Spuna-
nám-
skeið
A morgun miövikudag, mun sá
heimsþekkti altsaxisti John
Tchicai halda stutt námskeið
fyrir áhugafólk um tónlist hans.
Námskeiðið er haldið i Tónlistar-
skóla Félags íslenskra Hljóm-
listarmanna, Brautarholti 4 og
hefst kl. 14.00.
Ahugamenn um þátttöku eru
beðnir um að hafa samband við
Reyni Sigurðsson i sima 22201
ellegar þá Tómas Einarsson i
sima 22675. — óg.
SZS
SAMVININUTRYGGIINGAH
Ármúla 3 - Reykjavik - Simi 38500
Viljum ráða fulltrúa á skrifstofu fram-
kvæmdastjóra, nú þegar. Starfið krefst góðr-
ar menntunar, enskukunnáttu og færni í skrif-
stofustörfum, ásamt hæfileikum til verk-
stjórnar, skipulagningar og mannlegra sam-
skipta.
Frekari upplýsingar og umsóknareyðublöð á
skrifstofu Starfsmannahalds (ekki í síma).
SAMVINNUTRYGGINGAR G.T.
Ármúla 3.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát
og útför
Þorsteins Sveinssonar lögmanns
Flókagötu 60, Reykjavik.
Sigriður I. Þorgeirsdóttir Jórunn Jónsdóttir
Petrina Ó. Þorsteinsdóttir Gunnar V. Guðmundsson
Jón R. Þorsteinsson Sigrún A. Bogadóttn
Óskar S. Þorsteinsson Auður Anna Pedersen
Elisabet I. Þorsteinsdóttir Hörður Magnússon
og barnabörn
Skjót viðbrögð
Þaö er hvimleitt aö þurla aö
biöa lengi meö bilaö rafkerfi;
leiöslur eöa tækl.
Eöa ný heimilistæki sem þarf
aö leggja fyrir.
Þess vegna settum viö upp
neytendaþjónusjuna - meö
Oddur Helgason, formaöur klúbbsins afhendir Asgeiri Jóhannes-
syni, formanni bygginganefndar gjöfina.
___^___________________________1 tilefni af 20 ára afmæli Lions-
klúbbs Kópavogs og 25 ára af-
mælis Kópavogskaupstaðar hefur
klúbburinn gengist fyrir útgáfu á
sögu Kópavogs og verður verkið i
tveimur bindum.
Fyrra bindið kemur út i haust
og verður borið út til kaupenda,
en klúbbfélagar vinna sjálfboða-
liðsvinnu við sölu og dreifingu
bókarinnar.
Allur ágóði bókanna rennur til
Hjúkrunarheimilis aldraðra i
Kópavogi, en til að styðja bygg-
ingu heimilisins strax, var fyrir
nokkru afhent fyrsta upphæðin
kr. 35.000.00.
harösnúnu liöi sem bregöur
skjótt viö.
'RAFAFL
Smiðshöfða 6
ATH. Nýtt simanpmer: 85955
Blaðbera vantar strax!
Hverf isgata — Lindargata
Efstasund — Skipasund
Suðurhólar — Ugluhólar
UOBVHHNN
SÍÐUMÚLA 6. SfMI 81333