Þjóðviljinn - 25.08.1981, Blaðsíða 16
uúDvnnNN
Þriöjudagur 25. ágúst 1981
Aöalsími Þjóöviljans er 81333 kl. 9-20 mánudag til föstudaga. Utan þess tima er hægt aö ná i blaðamenn og aöra starfsmenn blaösins i þessum simum : Ritstjórn 81382,81482 og 81527, umbrot 81285, ljósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 og 17-19 er hægt að ná I afgreiðslu blaösins i sima 81663. Blaöaprent hefur slma 81348 og eru blaöamenn þar á vakt öll kvöld. Aðalsími 81333 Kvöldsími 81348 Helgarsími afgreiðslu 81663
Þýskur fornleifafræðingur og prófessor telur sig hafa fundið ,þýsku kirkjuna’ í Hafnarfirði
Ómerkt hætta
Rústir fyrstu lútersku
kirkjunnar hér fundnar”
„Ólíklegt að þetta séu kirkjurústir” segir þjóðminjavörður
A þessum hól telur þýski prófessorinn og fornleifafræöingurinn Torsten Capella aö „þýska kirkjan” i
Hafnarfirði hafi staöið. Til vinstri sést i geyma Oliumalar og Lýsis og Mjöls og i fjörunni fyrir miöri
ntynd er talið aö Fornubúðir, kaupstaöur þýskra kaupmanna á miööidum hafi staöiö. A innfelldu mynd-
inni sést holan i hólnum, þar sem Capeila fann múrsteinsbrotiö forna. — Mynd: — Keth.
,,Ég fór til Hafnarfjarðar á
staöinn þar sem hann sagöist
hafa fundið þessa rúst, meira til
gamans, heldur en ég vildi bera
ábyrgö á þessu”, sagði Þór
Magnússon þjóðminjavöröur í
samtali við Þjóðviljann i gær.
Þýski prófessorinn og fornleifa-
fræöingurinn Torsten Capella
sem hér hafði aðsetur, telur sig
hafa fundið rústir af „þýsku
kirkjunni” svokölluöu í Hafnar-
firði sem reist var snemma á 16.
öld og er talin elsta iúterska
kirkjan á isiandi.
Capella fór eftir visun þjóö-
minjavaröar og skoöaöi sig um i
móanum sunnan viö gatnamót
Asbúðatraðar og Hólabrautar á
Hvaleyrarholti ofan viö óseyri.
Þar gróf hann litla holu í einn hól-
inn og fann þar brot af múrsteini
sem hann telur vera frá miðöld-
um og hluta úr „þýsku kirkjunni”
Capella sýndi þjóöminjaveröi
fund sinn og rústina, og hélt siöan
utan með múrsteinsbrotiö sem
hann ætlar að láta rannsaka nán-
ar og senda siðan aftur til islands.
,,Ég held varla aö hægt sé aö
segja aö þessi staöur sem hann
visaöi mér á sé likur kirkjurúst,”
sagöi Þjóöminjavörður. ,,Ef rétt
er að kaupstaöur þýsku verslun-
armannanna Fornubúðir hafi
veriðifjörunniþarna fyrir neðan,
þá þykir mér liklegt aö kirkjan
hafi staðið þar. Það er vitað um
þessa kirkju úr heimildum og við
vitum einnig að kirkjan i Básum
stóð alveg niður við kaupstaðinn
sjálfan og maður hefði þvi búist
viö að menn byggðu kirkjuna rétt
við byggðina.”
Þórsagöi að Capella heföi verið
við rannsóknir i Gautavik i Beru-
firði fyrir nokkrum árum ásamt
Guðmundi Ólafssyniog þar hefðu
þeir fundið dálitið af múrsteini
sem talinn væri vera frá miðöld-
um, sem væri mjög liklegt þvi þar
dvöldu þá þýskir menn. 1 sam-
bandi við rannsóknina i Gautavik
heföi Capella m ikið verið að velta
fyrir sér hvar væri að finna fleiri
slikar minjar um veru Þjóðverja
hérá miðöldum. Hann hefði farið
vlða um landið og skoðað staði
sem tengjast þýsku versluninni á
miðöldum.
,,M.a. fór hann suður i Hafnar-
fjörðog ég visaði honum hvar tal-
iö var að verslunarstaðurinn
hefði verið. Þar hafa fundist
mannabein sem eru talin vera úr
þessum sama kirkjugarði. Cap-
ella fóraö leita fyrir sér á þessum
NýRjálendingurinn Owen
vVilkes, starfsmaöur sænsku
friöarrannsóknarstofnunarinnar
SIPRl, sem tekinn var höndum af
sænsku öryggisiögreglunni i
byrjun fyrri viku var leystur úr
haldi á föstudag.
öryggislögreglan hefur dregiö
algerlega i land fyrri staö-
hæfingar sínar um njósnir af
hálfuWilkes i þágu erlends rikis,
og er hann nú ákæröur fyrir aö
„hafa upplýsingar undir höndum
I heimildarleysi”, og er fslenska
þýöingin einsog opin bók miöaö
viö sænskan frumtexta. („grov
obehöring befattning med hemlig
uppgift”).
Friöarrannsóknarmaðurinn
telur sig ekkihafa safnaö neinum
beinlínis leyniiegum upplýs-
slóðum og reyndi að gera sér
grein fyrir hvar menn hefðu
hugsanlega reist kirkju. Hann
þóttist siöan hafa fundið staðinn.
Þór sagði að menn hefðu sagt
sér, að á þessum slóðum hefði
verið mikið braggahverfi á
striðsárunum og þvi mikið um
hóla á svæðinu sem væru senni-
lega rústir frá þeim tima. „Mér
finnst mjög óliklegt að þetta sé
kirkjustæði. Capella vildi hins
vegar meina að þessi múrsteinn
gæti ekki hafa komið hingað
nema á miðöldum, en þessi surt-
arbrandsmúrsteinn, sem hann
gróf upp er af þessari rauðu mið-
aldargerð, mjög grófur og tiltölu-
lega illa brenndur. Afturá mótier
múrsteinn írá seinni tima yfir-
leitt gulur. Ég vil samt ekki bera
ábyrgö á þessari kirkjusögu”
um, ekki ljósmyndaö á bann-
svæðum eða fariðinná slik svæði.
Wilkes var að kanna loftvarnar-
kerfi svía þegar öryggislögreglan
skarst i leikinn, og segist hann
hafa verið að safna upplýsingum
til að staðfesta grein sem hann
hafði skrifað um þau mál.
„Herinn vildi ekki svara, og ég
átti einskis Urkosta nema fara
sjálfur af stað”, sagði Wilkes við
sænska blaðið „Dagens
Nyheter” eftir aö hann varð laus
úr haldi. ,,Ég er mjög sár yfir að-
feröum lögreglunnar. Þeir gátu
eins rætt við mig á skrifstofu
minni hjá SIPRI.”
Wikes sagði aðspurður að
STRIL-loftvarnarkerfiö sænska
væri til fyrirmyndar. Þaö væri
dæmigert varnarkerfi.
„Höföuö þiö séö svona stein áð-
ur?
„Nei, ekki hér. Þetta er að visu
svipaður steinn og notaður var
sem byggingarefni erlendis á
miðöldum. Flestar dómkirkjur
frá miðöldum eru byggðar Ur
þessum múrsteini, en hér á Is-
landi hefur sáralitið verið notað
af múrsteini fyrr en menn fóru að
hlaða skorsteina.
Capella tók með sér múrsteins-
brotið og ætlar að láta efnagreina
það og senda okkur siðan aftur,
en ég á ekki von á að hann komi
gagngert hingað aftur vegna
þessa máls.
Er þetta taiin fyrsta kirkjan
sem byggð cr i lúterskum stil ut-
an Þýskalands?
„Utan Þýskalands veit ég ekki,
en ég heföi álitið að þetta væri
„Loftvarnarkerfi af Nató-teg-
undinni duga hinsvegar einstöku
Nató-rikjum ekki til eiginlegra
landvarna, þvi að þau eru hönnuð
fyrstog fremst með árás i huga. 1
Noregi eru radarskermar til
dæmis hafðir á fjallstoppum, og
litill vandi fyrir Rússa að koma
auga á þá.”
Lögfræöingur Wilkes leggur
áherslu á sakleysi Wilkes, og
telur að ekki sé hægt að fjalla um
mál hans nema áður sé fullskýrt
hverjar upplýsingar um sænsk
hermál teljist leynilegar og
hverjar eigi. Er þvi útlit fyrir að
mál nýsjálendingsins verði próf-
mál um rétt almennings til her-
málavitneskju, ef sakadómari og
öryggislögregla renna ekki áöur á
rassinn með alltsaman. — m
fyrsta lúterska kirkjan á Islandi.
Kirkjan hefur samkvæmt lýsing-
um verið vönduð bygging. Hún
var með koparþaki. Væntanlega
timburhús og gæti hafa verið
grunnur að einhverju leiti úr
múrsteini. Annars höfum við litið
i höndunum til að vera með ein-.
hverjar ályktanir.
Hvaö með framhaldið, verður
eitthvað grafið á þessu svæöi?
„Það stendur til að byggja
þarna Fiskvinnsluskóla á lóðinni
og ég ætla að hafa auga með þvi,
þegar byrjað verður á þeim
framkvæmdum og sjá hvort
nokkuö óeðlilegt kemur upp. Það
verður að fylgjast með þessu svo
maður láti þessa hugmynd Cap-
ella ekki alveg afskiptalausa, þótt
sjálfur sé ég vantrúaður” sagði
Þór Magnússon að lokum. —ig.
Owen Wilkes
Friðarrannsóknarmaðurinn laus
Engum detta njósnir í hug
Prófmál um mörk leyndar í hermálum?
á veginum
Banaslys
í Dölum
Banaslys varö við brúna á
llellá á Fellsströnd í Dalasýslu er
bill fór útaf veginum um 40 metr-
um frá brúnni, stakkst ofan i
djúpt árgljiífur og fór utan i klett-
ana.
Maðurinn i bilnum, Einar
Júliusson fimmtugur aö aldri, var
einn á ferð og er talinn hafa látist
samstundis. Ekki er fullljóst
hvenær slysið varð, en sennilega
á laugardagskvöld, þar sem
Einar heitinn fór að heiman frá
sér á Akranesi um fjögurleytið
um daginn.
Enginn varð slyssins var, en
þegar Einar kom ekki á áfanga-
stað, þegar hans var von, var
farið að svipast um eftir honum
og fannst hann siðdegis á
sunnudag, en þar sem billinn lá i
gljúfrinu sást hann ekki frá
veginum. Mjög mikil umferð var
þarna þennan dag, þar sem verið
var að halda hátiðlegt afmæli
kirkjunnar á Staöafelli.
Staðurinn sem slysið varð á er
mjög hættulegur ókunnugum, þvi
góður vegur er að brúnni, en
kröpp beygja að henni kemur
skyndilega og á óvart.
— SG/vh
Stolið á
Akureyri
1 siðustu viku var framinn einn
stærsti þjófnaöur i manna minn-
um á Akureyri. 125 þúsund krón-
um var rænt frá Bilaleigu Akur-
eyrar i skjóli nætur. Enn hefur
ekki hafst upp á þjófinum(unuin)
Eyjólfur Agústsson forstjóri
Bilaleigunnar sagði i viðtali við
blaðið i gær, að peningarnir hefðu
verið i ávisunum og lausu fé.
Hefði f jársjóðurinn verið fólginn i
skáp, sem hefði reynst vera
ólánsgripur hvað það snertir, að
hann á það til að vera svikull i
læsingu. Eyjólfur, sagði þetta
vera blóðugt fyrir fyrirtækiö, en
bar sig að öðru leyti vel, „maður
verður að taka þessu eins og
hverju öðru hundsbiti”. Þetta
væri tilfinnanlegt tjón fyrir fyr-
irtækið.
Þetta var siðasta kvöld fyr-
irtækisins i' gamla húsnæðinu,
númer 14 við Tryggvabraut, en
verið var að flytja i húsið númer
12við sömu götu. Þarbeið traust-
ur skápur f járins.
Ófeigur Baldursson
rannsóknarlögreglumaður á
Akureyri, sagði þetta vera eitt
stærsta mál, sem hefði komið fyr-
ir þá i rannsóknarlögreglunni á
Akureyri. —óg.
Engin
loðna
í gær
Ekkert loðnuskip tilkynnti um
afla til loðnunefndar i gær, enda
flest skipin á leið á miðin við Jan
Mayen eftir löndun um helgina.
A laugardag lönduðu fjögur
skip 2250 lestum og á sunnudag
lönduðu 11 skip 5810 lestum, sem
er mesti afli, sem borist hefur á
land á einum degi á þessari
vertið.
-lg.