Þjóðviljinn - 29.08.1981, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 29.08.1981, Blaðsíða 7
Helgin 29.-30. ágúst 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7- INNKAUPASTOFIMUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 ■II w Til sölu íbúö á ísafirði Kauptilboð óskast i 4ra herb. ibúð á 1. hæð t.h. að Túngötu 20 á ísafirði. íbúðin er 90 í'ermetrar að stærð. íbúðin verður til sýnis þriðjudaginn 1. september n.k. frá kl. 13—16 og verða tilboðseyðublöð afhent á staðnum. Kauptilboð þurfa að hafa borist skrifstofu vorri fyrir kl. 11:00 f.h. föstudaginn 11 september n.k. INNKAUPASTOFNUN BÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 HARSNYRTISTOFA ^L„U.Æ OG VERSLUN Sérhœfum okkurí klippingum Opið virka daga kl. 9-18 og laugar- ^HF daga frá kl. 9-12. Verið velkomin. SALON Á PARIS Hafnarstræti 20. (Ny/a husmu við Lækiartorg). Simi 17840. Góðir stuðningsmenn um land allt! Við skorum á ykkur að koma á bikarúrslitaleik Fram og ÍBV á Laugardalsvelli sunnudaginn 30. ágúst kl. 15.30 og hvetja ÍBV til sigurs. Bikarinn til Eyja. Knattspyrnuráð Vestmannaeyja (|! Ú T B O Ð ||! Tilboð óskast i að byggja nýbyggingu við Sundlaugar Reykjavikur i Laugardal, 1. áfangi. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3, gegn 2000 kr. skilatrygg- ingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað mið- vikudaginn 16. september n.k. kl. 11 f. hád. || UMFERÐAR RÁO AUGLÝSING Rækjuveiðar innfjarða á hausti komanda Umsóknarfrestur til rækjuveiða á Arnarfirði, Isafjarðar- djúpi, Húnaflóa og Axarfirði á rækjuvertiðinni 1981 til 1982 er til 10. september n.k.. 1 umsókn skal greina nafn skip- stjórí og heimilisfang, ennfremur nafn báts, umdæmis- númer og skipaskrárnúmer. Umsóknir, sem berast eftir 10. september n.k., verða ekki teknar til greina. Sjávarútvegsráöuneytið, 26. ágúst 1981. Tækjastjóri Maður vanur vinnu á Cat-988 eða Cat-966 óskast til starfa strax að Hrauneyjafossi. Mikil vinna. Upplýsingar i sima 81935 á skrifstofutima. Fossvirki sf. tþróttamiðstöðinni Rafmansveitur ríkisins óska eftir tilboðum i þéttavirki fyrir að- veitustöð Akureyri. Útboð nr. RARIK-81015 Opnunardagur 6. október 1981 kl. 14.00 Tilboðum skal skila á skrifstofu Raf- magnsveitna rikisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavik, fyrir opnunartima, þar sem þau verða opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Raf- magnsveitna rikisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavik, og kosta kr. 100,- hvert eintak. Reykjavik 28.08 1981 Rafmagnsveitur rikisins

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.