Þjóðviljinn - 29.08.1981, Blaðsíða 26

Þjóðviljinn - 29.08.1981, Blaðsíða 26
26 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 29.-30. ágúst 1981 Sendlastörf Óskum að ráða sendla til starfa hálfan eða allan daginn i vetur. Upplýsingar hjá starfsmannastjóra, SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉIAGA STARFSMANNAHALD Fjármálastjóri Halnarljórður Starf fjármálastjóra hjá Rafveitu Hafnar- fjarðar er laust til umsóknar. Óskað er eftir að umsækjandi hafi viðskiptafræði- menntun eða staðgóða reynslu við fjármál, bókhald og stjórnun. Laun eru samkvæmt launaflokki B21. Umsóknum skal skila á sérstökum eyðu- blöðum fyrir 5. september n.k. til raf- veitustjóra, sem veitir nánari upplýsingar um starf ið. Rafveita Hafnarfjarðar. Blaðberabíó Striðsherrar Atlantis (ekki um kúreka á forsetastóli) heldur ævintýramynd í litum með ísl. texta. Sýnd í Regnboganum, sal A, í dag kl. 1 e.h. Góða skemmtun! DIOÐVIUINN SfÐUMULA S. SlMI 81333 ALÞÝÐU B AN D ALAGIÐ Aiþýðubandalagið á Vestfjörðum Kjördæmisráösteí'na Alþýöubandalagsins á Vestfjörðum veröur haldin i Tálknafiröidagana 12. og 13. september n.k. og hefst klukkan 2 eftir hádegi laugardaginn 12. september. A kjördæmisráöstel'nunni verður rætt um stjórnmálaviöhorfið, hags- munamál kjördæmisins, félagsmál Alþýðubandalagsins á Vestfjörð- um, sveitarstjórnarmálin og fleira. Alþýðubandalagsíélögin á Vestfjörðum eru hvött til að kjósa fulltrúa sina á ráðstefnuna hiö fyrsta. Stjórn .jördæmisráðs Aiþýðubandalagsins á Vestfjöröum Árangur Framhald af bls. 4 Friðjóni Þórðarsyni, Pálma Jónssyni, Albert Guðmundssyni, og Eggert Haukdal ásamt með- fylgjandi oröum á þessa leið: „Stjómarsinnar geta ekki ætiast til þess aö varaformaöur Sjálf- stæöisflokksins veröi kjörinn úr þeirra rööum”. bá hafa menn það. I stað Gunn- ar Thoroddsen á að koma sem varaformaður Sjalfstæöisflokks- ins puntudúkka úr skrifborðs- skúffunni hjá Geir Hallgrímssyni. Það er Friðrik Sófusson, sem Morgunblaðið stingur upp á. Viö óskum til hamingju. Úr fjöldaflokki i sér- trúarsöfnuð Máske er það þó of snemmt, þvi vitað er að innan flokkseigenda- félags Sjálfstæðisflokksins rikir harðvitugur ágreiningur milli þeirra sem einhverjum dyrum vilja halda opnum til sátta i flokknum og hinna, sem nánast vilja reka Gunnar Thoroddsen og stuðningsmenn hans úr flokkn- um, eins og Matthias Bjarnason lýsti yfir á opnum fundi norður á Akureyri fyrr i sumar að nauð- synlegt væri. Við skulum vona aö Geir Hall- grimsson verði tekinn i guða tölu á landsfundi Sjálfstæðisflokksins og kosinn formaður einum rómi. Það væri stærsti áfanginn á þeirri braut, sem við viljum gjarnan sjá Sjálfstæðisflokkinn feta, f rá þvi að vera f jöldaflokkur og yfir i það að verða söfnuður þar sem aðgangur er bannaður fyriralla þá sem efast, fyrir alla þá óbreyttu og fyrir „niðurrifsöfl- in”, sem enginn flokkur má án vera. Hægt er að vera á hálum ís þótt hált sé ekki á vegi. Drukknum manni er voði vís vist á nótt sem degi. Jósk sveitasæla Litið falleg hús i nánasta nágrenni Arósa býðst i skiptum fyrir ibúð i gamla bænum i Reykjavik i vetur. Upplýsingar gefur Þóra Guðmundsdóttir i sima 29125 eða 25825. IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Skólinn verður settur þriðjudaginn 1. septemberkl. 14. Iðnskólinn i Reykjavik Tækniteiknari með starfsreynslu óskast til starfa nú þegar. Teiknistofurnar Laugavegi 42 simi 27450 Fjölskylda i neyð Tveir sálfræðingar með eitt barn, nýkom- in frá námi, óska eftir 3—5 herbergja ibúð á Stór-Reykjavikursvæðinu. Upplýsingar i sima 17398. Þökkum auðsýnda samúö og vináttu viö andlát og útför Rebekku Ágústsdóttur Hávallagötu 29 Vigdis Sigurðardóttir ólafur Valur Sigurösson Gyifi Már Guðbergsson Sigurást Gisladóttir og barnabörn Móðir okkar, tengdamóðir og amma, Kristin Einarsdóttir Hæðargarði 50, Reykjavik, lést 27. ágúst á Elliheimilinu Grund. Siguröur Jónsson, Hólmfriöur Jónsdóttir, Erna Jónsdóttir og Dagbjartur Grimsson, Birna Jónsdóttir og Haraldur Ólafsson, Kristinn Sigurðsson og Gunnhildur Magnúsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. URVAL viö Austurvöll s. 26900 Sumarauki • Vellídan . Anægja • Skemmtun • Hvíld • Leikur Beint 2 tíma flug - Brottför Keflavík: 08.00 föstudag - Brottför Edinborg: 16.00 mánudag Verslanir opnar: Allan föstud., laugard., 9.00—17.30. Mánud.: lokaö i Edinborg en opiö i Glasgow Sýning: Scottish Motor Show — Glasgow - Knattspyrna: laugard.: Rangers/Celtic Golfunnendur. Sér ferö sömu daga. Afbragös hótel og golfvellir. ÞAÐ BESTA ER ÁVALLT ÖDYRAST UPP- LYFTING Borg sem býöur eitthvað fyrir alla Snögg ferð föstudag 18. sept. til mánudags 21. sept. Sér ferð á sérverði. Einstakt tækifæri fyrir einstaklinga félags- og starfshópa. Hafið samband strax. Við skipuleggjum ánægjudaga algjörlega að yðar óskum. — Mjög hagstætt verð.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.