Þjóðviljinn - 29.08.1981, Blaðsíða 23

Þjóðviljinn - 29.08.1981, Blaðsíða 23
Helgin 29.-30. ágúst 1981 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 23 Heimilisiðnaðarskólinn Laufásvegi 2 NÁMSKEIÐ VEFNAÐUR fyrir byrjendur: 1. námskeiö 7.sep-26. okt mán. miöv. fimmt 2. námskeið 29. okt-17. des mán. miðv. fimmt 3. námskeiö 4.jan-22. feb mán. miöv. fimmt VEFNAÐUR fyrir börn: 1. námskeið VEFNAÐARFRÆÐI: 1. námskeiö BANDVEFNAÐUR: 1. námskeið, fötvefnaður 2. námskeiö, i bandgrind MYNDVEFNAÐUR: 1. námskeið 2. námskeið 29. sep-23. okt 23. sep-9. des 9. nóv-23. nóv 13. nóv-4. des 15. sep-3. nóv 15. jan-5. mar þriöjud. föstud. miðvikud. mánud. föstud. þriöjud. föstud. PRJÓN: 1. námskeið, dúkar 2. námskeið, hyrnur 3. námskeið, sokkar og vettlingar 30. sep-28. okt 11. jan-8. feb 14. jan-4. feb miðvikud. mánud. fimmtud. HEKL: 1. námskeið 2. námskeið 30. sep-4. nóv 15. jan-1. feb miðvikud. mánud. föstud. KNIPL: 1. námskeið 26. sep-28. nóv laugard. HNÝTINGAR: 1. námskeið 14. sep-19. okt mánud. miövikud. ÞJÓÐBÚNINGASAUMUR 1. námskeið, kvenbúningarl3. jan-10. mar miövikud. BALDtRING: 1. námskeið 12. jan-2. mar þriöjud. BÓTASAUMUR: 1. námskeið 2. námskeið 6. okt-24. nóv 6. okt-24. nóv þriöjud. þriöjud. TUSKUBRÚÐUGERÐ: 1. námskeið 2. námskeið 3. námskeið 11. sep-8.okt 15. okt-5. nóv 12. jan-2. feb fimmtud. fimmtud. þriöjud. TÓGVINNA: 1. námskeið, rokk- og snælduspuni 10. nóv-15. des þriöjud. LEÐURSMtÐI: 1. námskeið 2. námskeið 21. sep-14.okt 12. jan-4. feb mánud. miövikud. þriðjud. fimmtud. ÚTSKURÐUR: 1. námskeið 29. sep-27.okt þriöjud.fimmtud. Kennslugjald greiöist við innritun, sem hefst 31. ág. að Laufásvegi 2. Jólaföndurnámskeið I nóv.-des. verða auglýst sibar. ATII. Dagana 19.-27. feb. veröur haldiö dagnámskeið i þjóðbúningasaum og baldiringu. Þetta námskeið er fyrst og fremst ætlab fólki utan af landi. Nánari upplýsingar um þessi námskeið og önnur eftir ára- mót eru gefnar i Heimilisiðnaðarskólanum Laufásvegi 2. Skrifstofan er opin mánud.-fimmtud. kl. 9.30-16, simi 17800. if| FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR I j J Vonarstræti 4 - Sími 25500 Staða fulltrúa i húsnæðisdeild er laus til umsóknar. Upplýsingar um menntun og fyrri störf óskast tilgreindar á sérstöku eyðublaði sem stofnunin lætur i té. Umsóknir berist til húsnæðisfulltrúa, sem einnig gefur allar nánari upplýsingar um starfið. Umsóknarfrestur er til 11. september n.k.. Til sölu einbýlishús sW áSeyðisfirði Kauptilboð óskast i húseignina nr. 8 við Vesturveg á Seyðisfirði. Brunabótamat hússins er 382.000.- Húsið verður til sýnis þriðjudaginn 1. september n.k. kl. 13—16 og verða tilboðs- eyðublöð afhent á staðnum. Kauptilboð þurfa að hafa borist skrifstofu . vorri fyrir kl. 11.30 f.h. föstudaginn 11. september n.k.. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Hallgrimur Marinósson lauk I gær hringferð sinni afturábak kringum landið iþágu Landssam- takanna Þroskahjálpar, sem seldi limmiða til styrktar fötluð- um i sambandi við feröina. Jafn- framt fær hann nafn sitt skráð I Heimsmetabók Guinnes fyrir að bakka lcngstallra — alls um 1570 kílómetra. Aðal- fundur kjör- dæmis- ráðs á norður- landi vestra Kjördæmisráö Alþýöubanda- lagsins á Norðurlandi vestra kemur saman til fundar á Hvammstanga n.k. laugardag 5. september kl. 13. Venjuleg aöal- fundarstörf. Allir félagsbundnir Alþýðu- bandalagsmenn velkomnir á fundinn. Stjórn kjördæmisráðs Gegn nifteinda- sprengju og múr Stiídentaráð Háskóla tslands sendi nýlega frá sér tvær á- lyktanir, gegn berllnarmiirnum og nifteindarsprengjunni, og eru svofelldar: „Fundurinn harmar þá stefnu vesturog austurveldanna að auka I sifellu útgjöld til hernaðar, á sama tima og vaxandi hlutfall mannkyns á viö skort og hungur aö etja. Fundurinn fordæmir hverskyns tilraunir meö gjöreyöingarvopn og framleiösluþeirra. Ennfremur telur fundurinn aö ákvöröun um framleiöslu nifteindavopna sé sist til þess fallin aö auka á friöar- h'kum í heiminum. Aö lokum vill fundurinn hvetjatil samningaviö- ræöna vesturs og austurs sem m©i aö því aö tryggja friö i heiminum.” „SHt minnir nú á stórafmæh stærsta fangelsismúrs heims, Berlinarmúrinn. Viö, stúdentar i lýöræöisriki, hljötum aö harma ó- lán þess fólks sem býr i löndum Austur Evrópsku haröstjórnar- innar.” Meirihluti StUdentaráös er nU i höndum hægrimanna og ,,um- bótasinna”, eins og ef til vill má sjá af oröalagi og málfari. — m Frá grunnskólum Kópavogs Grunnskólarnir i Kópavogi verða settir með kennarafundum i skólanum kl. 10 fyrir hádegi þriðjudaginn 1. sept. n.k.. Næstu dagar verða notaðir til undir- búnings kennslustarfi. Nemendur eiga að koma i skólana mánudaginn 7. sept. sem hér segir: 1. bekkur, börn fædd 1974, kl. 13.00 2. bekkur, börn fædd 1973, kl. 14.00- 3. bekkur, börn fædd 1972, kl. 15.00 4. bekkur, börn fædd 1971, kl. 11.00 5. bekkur, börn fædd 1970, kl. 10.00 6. bekkur, börn fædd 1969, kl. 9.00 7. bekkur, börn fædd 1968, kl. 14.00 8. bekkur, börn fædd 1967, kl. 11.00 9. bekkur, börn fædd 1966, kl. 10.00 Framhaldsdeildir og fornám kl. 9.00 Forskólabörn (fædd 1975 — 6 ára) og for- eldrar verða boðuð simleiðis 14. sept. Nemendur komi með tösku og ritföng með sériskólana. Skólafulltrúi. H Frá grunnskólum ▼ Akraness Akranes Kennarar mætið þriðjudaginn 1. sept. kl. 13.30 Nemendur mætið i Barnaskólanum föstu- daginn 4. sept.: kl. 09 —10 ára og eldri kl. 13—6,7,8 og 9 ára Þennan dag fá nemendur stundaskrár og upplýsingar um starfið. Grundaskóli Ætlunin er að Grundaskóli taki til starfa jafnskjótt og húsnæðið verður tilbúið til kennslu. Nemendur 7, 8 og 9 ára bekkja búsettir i hverfi Grundaskóla (innan Faxabrautar og gamla þjóðvegar), eiga að mæta i Barnaskólanum með jafnöldrum sinum föstudaginn4. sept. kl. 13. Þá verður gengið endanlega frá skiptingu nemenda á milli skóla og gefnar nánari upplýsingar varðandi húsnæðismál Grundaskóla og skólahald þar. Engar tilfærslur nemenda á milli skóla verða leyfðar á miðju skólaári. Ef fyrir- hugaðir eru flutningar, að eða frá Grunda- hverfi, eru foreldrar beðnir um að til- kynna þá sem fyrst og i siðasta lagi fyrir l. sept. n.k.. Nýir nemendur tilkynnist fyrir sama tima á sama stað til skrifstofu Barnaskólans virka daga kl. 09—11.30 — simi 1938. Skólastjórar. Haustsýning Haustsýning Félags islenskra myndlistar- manna verður opnuð að Kjarvalsstöðum þ. 26. september nk.. Tekið verður á móti myndverkum á Kjar- valsstöðum föstudaginn 18. september kl. 18—20e.h.. Öllum er heimilt að senda myndverk til sýningarnefndar. Þátttökugjaid er kr. 150.00 fyrir félagsmenn, og kr. 250.00 fyrir utanfélagsmenn. Stjórn og sýningarnefnd FIM.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.