Þjóðviljinn - 29.08.1981, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 29.08.1981, Blaðsíða 9
Helgin 29.-30. ágúst 1981 ÞJÖÐVILJINN — SIÐA 9 Tveir ibyggnir á safni. Frammi vift afgreiðsluborbib var mdgur og margmenni, sumir keyptu kort, aftrir fengu upplýsingar og enn aftrir voru aft kaupa isaums- mynstur, sem seid eru á safninu. LAMINO stóllinn óbreyttur í 25 ár í aldarfjóróung hefur ekki þótt ástæóa til aö breyta þessum sænska stól, svo þægilegur er hann og útlitið er sígilt. LAMINO stólinn getur þú fengið í Ijósum eöa dökkum viðarlit meö alullaráklæði, gæru eða leðri. Þér er óhætt, hann stenst næsta fjórðunginn líka. GÆÐIFARA ALDREIÚR TÍSKU l 1 1. ^ * ■ SU/EDESE KRISTJftn 3!GGEIRSSOn Hfi LAUGAVEG113, REYKJAVÍK, SÍMÍ 25870 Ekki voru allir gestir safnsins útlendingar. Soffia Jakobsdóttir leikari var aft skofta gamla mynt, þegar vift rákumst á hana en hún fór meft dóttur sinni og vinkonu aft skofta safnift. Vikersund stigarnir eru framleiddir úr massivu furulimtré, þrep og kjálkar eru 4 cm á þykkt. Stigarnir cru fáaniegir á mismunandi vinnsiustigi, t.d. lakkaðir efta óiakkaðir, meft efta án handrifts. Vikersund stigarnir eru framleiddir i mörgum gerftum, opnir eða lokaðir. Meft óendanlegum stærðarmöguleikum. Samsetning og uppsetning er mjög einföid. Gtsbj Gásar, Ármúla 7. Sími 30500. Heimasímar Ólafur: 50208. Hreinn: 85368.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.