Þjóðviljinn - 29.08.1981, Blaðsíða 25

Þjóðviljinn - 29.08.1981, Blaðsíða 25
Helgin 29.-30. ágúst 1981 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 25 útvarp • sjónvarp Rómverska skáldið Hóras t dag verður endurútvarpað fyrrihluta erindis séra Friðriks heitins Friðrikssonar um rom- verska skáldið Hóras (áður útv. 1948). Quintus Horatius Falccus var uppi á árunum 65—8 fyrir Krists V ísindi og erfðir Jon O. Edwald, þýðandi myndarinnar Ófreskjan, sem er á dagskrá sjónvarpsins i kvöld, greindi blm. Þjóðviljans frá því, að þessi mynd fjallaði um hugsanleg vandamál, sem leitt gætu af tilraunum visindamanna til þess að breyta erfðaeiginleik- um lifandi fruma og þá helst baktena. t myndinni eru visindamenn að gera tilraunir á kjarnasýrum bakteria, en starfsstúlku á rannsóknarstofunni verður það á að hella niður sullumalli þessara ágætu manna í vaskinn. Og þá er það spurningin, hvaða raski geta þessar ónáttúrulegu bakteriur með ruglaðar kjarnasýrur valdið ináttúrunni. Er hætta á þvi að af þeim vaxi einhverskonar ófreskja og þannig leiðist myndin inn á, eða öllu heldur minnir á hefð- bundið Frankensteintema. Markmið myndarinnar er þó liklegast að vekja athygli fólks á þeirri hættu sem stafar af rannsóknum seinni ti'ma á kjarnasýrum og hvaða af- leiðingar það getur haft að reyna að gripa frami fyrir móður náttúru i stjórnun erfðaeigin- leikanna. Sjónvarp TT kl. 21:50: burð. Hann var sonur þræls, sem losnað hafði úr áþján. Hóras hlaut hið ágætasta upp- eldi og settist að i Rómarborg að undirlagi Mæcenas, vinar og ráð- gjafa Agústusar keisara. Mæcen- as er sagður hafa hlaðið Hóras gjöfum og stutt hann með ráðum og dáðum fram rithöfundarferil- inn. I fyrstu fékkst Hóras einkum við glaðlegar satirur um rómverskan hvunndagsleika ásamt epóðum, sem voru orðmargir man- og drykkjusöngvar eftir griskri hefð. Á vængjum vindanna Skáldskapur Hórasar er talinn hafa náð hæst i ljóðskviðunum. Af þeimmá lesa heimsmynd skálds- ins og undraverða persónutöfra. Ljóðasafn Hórasar, Ars Poet- ica, var um langan aldur skáld- mæltum mönnum viða um lönd til leiðbeiningar og virkaði sem höf- uðkennivald í lýriskum efnum. (Gyldendals opslagsbog) jg/% Útvarp kl 16:20: Sjónvarp kl. 21:00: Blaðað í heims- bókmenntunum: Ástir sundur- lyndra „flóna” Steinunn Jóhannesdóttir leik- ari, er dagskrárstjóri útvarpsins i eina klukkustund á sunnudags- eftirmiðdaginn. Steinunn sagði i viðtali við Þjóðviljann, að hún hygöist stikla gleitt gegnum ýmiss konar tilbrigði við ástarsögur og ástarstemmningar að fornu og nýju. Fyrst er gripið niður i Bibli- una og rýnt i Ljóðaljóðin, siðan rif juð upp eróti'kin i 1000 og einni nótt. Tyllt verður niður tá á miðöld- um og sagt frá meintri systur Don Juan, sem heita skal Donna Juanita. Um hana syngurMonika Zetherlund brag eftir Sviana Tage Danielson og Hasse Alfred- son. Þegar þessi sögulega yfirreið fer að nálgast liðandi stund, verður sagt frá Astarsögu aldar- innar. Jtér er á ferðinni leikin heim- ildarmynd, dönsk og fjallar um guðfræðinginn og kennarann Dr. Dampe, sem vann sér það til frægðar og óþakkar i ræðu og riti, að draga i efa erfðarétt dönsku konungsf jölskyldunnar. Dampe varvarpað iprisundárið 1820fyr- ir að boða þær stórhættulegu skoðanir, að konungur Danaveld- is skyldi kosinn i lýöfrjálsum kosningum. Sögusvið myndarinnar er Kristjansö fyrir N-austan Borg- Steinunn Jóhannesdóttir, leik kona. Aðalsöguhetjur hennar eru tveir finnskir rithöfundar, hjónin Marta og Henrik Tikkanen. Þar er um að ræða tvenns konar út- listun á sama ævintýrinu. Lesið verður uppúr ritverki Henriks, Mariegatan 26 og ljóðabók Mörtu, Astarsögu aldarinnar, en hún er til i islenskri þýðingu Kristinar Bjarnadóttur. Þessa völdu kana úr heimsbók- menntunum tengir Steinunn siðan saman með hugleiðingum um blæbrigðin, sem hreyfiorka ástarinnar hefur og getur haft i samskiptum karls og konu. Veltir fyrir sér náttúru þeirrar hrifn- ingar, sem frá fyrstu tið hefur dregið saman konur og karla. Flytjendur meö Steinunni i þessum þætti eru Jóhann Sigurö- arson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Helga Elinborg Jónsdóttir, Hallbera Jóhannesdóttir, Sig- urður Skúlason og Kristbjörg Kjeld. undarholm en þar sat Dampe i fangelsi um margra ára skeið. t upphafi myndarinnar hefur Dam pe þegar setið inni i tiu ár og er meðhöndlaður eins og höfuð- ógnvaldur dönsku krúnunnar. jOi. Sjónvarp O kl. 18:30: Ögnvaldur einveldisins útvarp sjómrarp laugardagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá, Morgunorð. Kristján Þor- geirsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Tón- leikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga. Asa Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20. Nú er sumar. Barnatimi undir stjórn Sigrúnar Sig- urðardóttur og Siguröar Helgasonar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.35 iþróttaþáttur. Umsjón: Hermann Gunnarsson. 13.50 A ferð. Óli H. Þórðarson spjallar við vegfarendur. 14.00 Laugardagssyrpa Þorgeir Astvaldsson og Páll Þorsteinsson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Um rómverska skáldiö llóraz. Séra Friörik Friöriksson flytur fyrri hluta erindis slns. (Aöur útv. 1948). 16.50 Slödegistónleikar. Alexis Weissenberg og hljómsveit Tónlistarskólans i Paris leika TilbrigÖi op. 2 eftir Frédéric Chopin um stef úr óperunni „Don Gio- vanni” eftir W.A. Mozart, Stanisslaw Skrowazewski stj. / Norska kammersveit- in leikur ..Holbergssvitu” Terje Tönnesen stj. / Luciano Pavarotti syngur ariur úr ýmsum óperum með hljómsveit undir stjórn Olivieros de Fabritiis. 17.50 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Uníhverfis Málaren,. smásaga eftir Thorsten Jonson. Jón Danidsson les þýöingu slna. 20.25 lllöðuball. Jónatan Garöarsson kynnir ameriska kúreka- og sveita- söngva. 21.05 Gekk ég yfir sjó og land — 9. þáttur og sá sfðasti i þessari þáttaröð. Jónas Jónasson ræöir viö Loga Björgvinsson bátsmann á Ægi, hjónin Sigrúnu Huld Jónsdóttur hótelstýru og Jó- hann Þórarinsson lögreglu- þjón á Raufarhöfn og aö lok-, um viö Sigurö Þ. Arnason skipherra á Ægi. 22.05 Vilhjálmur og Ellý Vilhjálms syngja lög eftir „Tólfta september”. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Sól yfir Blálandsbyggð- um.Helgi Eliasson les kafla úr samnefndri bók eftir Felix Ólafsson (2). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. sunnudagur 8.00 Morgunandakt Biskup tslands, herra Sigurbjörn Einarsson, flytur ritningar- orö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr ). 8.35 Létt morgunlög Konung- lega hljómsveitin i Kaup- mannahöfn leikur lög eftir H.C. Lumbye, Arne Hammelboe stj. 9.00 Morguntónleikar a. ,,Russlan og Ludmila”, for- leikur eftir Michael Glinka og ,,Nótt á Nornagnýpu”, tónaljóö eftir Modest Muss- orgsky. Sinfóniuhljómsveit útvarpsins i Moskvu leikur, Jevgeny Svetlanoff stj. b. Sinfóniskur dans op. 45 nr. 2 eftir Sergej Rakhmaninoff. Rikishljómsveitin i Moskvu leikur, Kyrill Kondrashin stj.c . Pianókonsert nr. 1 ib- mollop. 23 eftir Pjotr Tsjai- kovský. Vladimir Krainer leikur meö Sinfóniuhljóm- sveit útvarpsins i Moskvu, Gennady Rozhdestvensky stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- f regnir. 10.25 Út og suður: Norður- landaferð 1947 Hjálmar Ólafsson segir frá. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa á Ilólahátfö 16. þ.in. Biskup Islands, herra Sigurbjörn Einarsson, pré- dikar. Séra Bolli Gústavs- son i Laufási og séra Hjálm- ar Jónsson á Sauöárkróki þjóna fyrir altari. Organ- leikari: Jón Björnsson frá Hafsteinsstööum. Ragnhild- ur óskarsdóttir og Þorberg- ur Jósefsson syngja tvisöng. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tónleikar. 13.20 Hádegistónleikar Þættir úr þekktum tónverkum og önnur lög. Ýmsir fiytjendur. 14.00 Dagskrárstjtíri í klukku- stund Steinunn Jóhannes- dóttir leikkona ræður dag- skránni. 15.00 Miödegisttínleikar: Frá tónlistarhátiöinni i Helsinki f sept. s.l. Flytjendur: Alexis Weissenberg, Gerald Causse og Jean-Philippe Collard. a. Sinfóniskar etýö- ur op. 13 og Fimm tilbrigöi eftir Robert Schumann. b. Sónata i f-moll op. 120 eftir Johannes Brahms. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Cirslitaleikur I bikar- keppni K.S.I. Hermann Gunnarsson lýsir siöari hálfleik Fram og I.B.V. frá Laugardalsvelli. 17.05 A ferö Óli H. Þóröarson spjallar viö vegfarendur. 17.10 Um rómverska skáldiö lióraz Séra Friörik Friö- riksson flytur seinni hluta erindis sins. (AÖur útv. 1948). 17.35 Gestur i útvarpssal Si- mon Vaughan syngur ,,The Songs of Travel” eftir Vaughan Williams. Jónas Ingimundarson leikur meö á pianó. 18.05 Hljómsveit James Last lcikur lög eftir Robert Stolz Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 ..Fuglalif við Mývatn” Jón R. Hjálmarsson ræöir viö Ragnar Sigfinnsson á Grimsstöðum i Mývatns- sveit. 20.00 Harmonikuþáttur Bjarni Marteinsson kynnir. 20.30 Frá tónleikum INorræna húsinu 21. janúar s.l. Kontra-kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 9 i Es- dúr op. 2 nr. 3 eftir Joseph Haydn. 20.50 Þau stóðu i sviösljtísinu Tólf þættir um þrettán is- lenska leikara. Attundi þáttur: Indriði Waage. Kle- menz Jónsson tekur saman og kynnir. (Aöur útv. 12. desember 1976). 21.55 Sextett ólafs Gauks leik- ur og syngur lög eftir Odd- geir Kristjánsson. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Sól yfir Blálandsbyggö- um Helgi Eliasson les kafla úr samnefndri bók eftir Felix ólafsson (3). 23.00 Danslög 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veöurfregnir . Fréttir. Bæn . Séra Brynjólfur Gislason flytur (a.v.d.v.). 7.15 Ttínleikar . Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir . Dagskrá Mor gunorö. Séra Auöur Eir Vilhjálmsdóttir talar. 8.15 Veöurfregnir . Forustu- gr. iandsmálabl. (útdr.) . Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Þorpiö sem svaf” eftir Monique P. de Ladebat i þýöingu Unnar Eiriksdótt- ur. 01 ga GuÖrún Arnadóttir les (6). 9.20 Tónleikar . Tilkynningar . Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál Um- sjónarmaöur: Óttar Geirs- son. Rætter viö Grétar Ein- arsson hjá bútæknideild á Hvanneyri um rannsóknir á útihúsum. 10.00 Fréttir 10.10 Veður- f regnir 10.30 tslenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.00 Sveinpáll Eyvindur Ei- riksson les frumsamda smásögu. 11.15 Morgunttínleikar: Ro- bert Tear syngur Sonnettur op. 22 eftir Benjamin Britt- en. Philip Ledger leikur meö á pianó / Garrick Ohls- son leikur á píanó Pólónesur eftir Frederic Chopin. 12.00 Dagskrá . Tónleikar . Tilkynningar. 12.20 Fréttir . 12.45 Veöur- fregnir Tilkynningar. Mánudagssyrpa — ólafur Þóröarson. 15.10 Miðdegissagan: ,,A tídá- insakri” eftir Kamala Markandaya Einar Bragi les þýðingu sina (14). 15.40 Tilkynningar . Tónleik- ar. 16.00 Fréttir . Dagskrá . 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdcgistónleikar Pierre Penassou og Jacqueline Robin leika Sellósónötu eftir Francis Poulenc / Pierre Barbizet og útvarpshljóm- sveitin i Strasbourg leika Fantasiu fyrir pianó og hljómsveit eftir Gabriel Fauré: Roger Albin stj. Nicanor Zabaleta og Spænska rikishljómsveitin leika ,,Concierto de Aranju- ez”fyrirgitar oghljómsveit eftir Joaquin Rodrigo: Rafael Frlihbeck de Burgos stj. 17.20 Sagan: ..Kumeúáa, son- ur frum skógarins ” eftir Tibor SekeljStefán SigurÖs- son les eigin þýöingu (3). 17.50 Tónleikar . Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir . Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir . Tilkynningar 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Asthildur Pétursdóttir tal- ar. 20.00 Lög unga fólksins Hildur Eiriksdóttir kynnir. 21.30 Ctvarpssagan : ,,Maöur og kona” eftir Jón Thorodd- sen Brynjólfur Jóhannesson leikari les (24). (Aöur útv. veturinn 1967-68). 22.00 Einar Kristjánsson frá H ermundarfelli leikur á tvöfalda harmoniku. 22.15 Veöurfregnir . Fréttir . Dagskrá morgundagsins . Orð kvöldsins. 22.35 Ferlimál fatlaðra — um- ræðuþáttur Þátttakendur: Vigfús Gunnarsson, Sigurö- ur E. Guömundsson, Helgi Hjálmarsson, Elisabet Kristinsdóttir, Unnar Stef- ánsson, Sigurrós Sigurjóns- dóttir og Hrafn Hallgrims- son. Stjórnandi: ólöf Rik- harösdóttir. 23.35 Tónleikar Aldo Ciccolini leikur á pianó smálög eftir Erik Satie. 23.45 Fréttir Dagskrárlok. laugardagur 17.00 iþróttir. Sýndur veröur fyrsti leikur ensku knatt- spyrnunnar á þessu siö- sumri, viöureign Englands- meistaranna, Aston Villa og bikarmeistaranna, Totten- ham Hotspur. 18.30 Fanginn á Kristjáns- eyju. Dönsk mynd um lækni, sem fyrir 160 árum var dæmdur til fangelsis- vistar fyrir aö vilja steypa konunginum af stóli. Þýö- andi óskar Ingimarsson. (Nordvision — Danska sjón- varpiö). 19.10 iþróttir. UmsjónarmaÖ- ur Bjarni Felixson. 19.40 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Löður. Gamanmynda- flokkur. ÞýÖandi Ellert Sigurbjörnsson. 21.00 A vængjum vindanna. Heimildamynd um heims- mót loftsiglingamanna, sem haldiö var i Bandarikjunum á síöasta ári. Þýöandi Bogi Arnar Finnbogason. 21.50 ófreskjan. (The Henderson Monster). Ný, bandarisk sjónvarpsmynd. Leikstjóri Waris Hussein. Aöalhlutverk Jason Miller og Christine Lahti. Myndin er um visindamann, sem reynir aö skapa lif meö ófyrirsjáanlegum afleiöing um. ÞýÖandi Jón O. Edwald. 23.30 Dagskrárlok sunnudagur 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Páll Pálsson, sóknar- prestur á Bergþórshvoli, flytur hugvekjuna. 18.10 Barbapabbi. 18.20 Emil i Kattholti. 18.45 Siðustu tigrisdýrin. Bresk mynd um tigrisdýrin i Konunglega þjóögaröinum i Nepal. ÞýÖandi og þulur óskar Ingimarsson. 19.10 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.50 Annað tækifæri. Breskur myndaflokkur. Fjórði þáttur. ÞýÖandi Dóra Haf- steinsdóttir. 21.40 Brecht i útlegð. Þýsk heimildamynd um leik- skáldiö Bertolt Brecht. ÞýÖ- andi Franz Gislason. Þulur Hallmar SigurÖsson. 22.25 Dagskrárlok. mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Múmínálfarnir Tólfti þáttur endursýndur. Þýö- andi Hallveig Thorlacius. Sögumaöur Ragnheiöur Steindórsdóttir. 20.45 Iþróttir Umsjónarmaöur Jón B. Stefánsson. 21.20 Ast i rókoktístil Breskt sjónvarpsleikrit. Leikstjóri David Cunliffe. AÖalhlut- verk Judy Cornwell, Paul Nicholas og Geoffrey Palm- er. MóÖir og dóttir veröa ástfangnar af sama mann- inum. Ekki bætir úr skák, að hann er of gamall fyrir aöra, ogof ungur fyrir hina. Þýöandi Kristmann Eiös- son. 22.10 Stísialismi í Frakklandi Nú hafa franskir jafnaöar- menn náö þeim þingstyrk, sem þarf til þess aö gera róttækar umbætur i þjtíöfé- lags- og efnahagsmálum. Þessi breska mynd lýsir þvi hverju þeir lofuöu, hvaö hefur áunnist á fyrstu vik- um valdatima nýrrar stjórnar og hver eru fram- tiöaráform hennar. ÞýÖándi og þulur Jón O. Edwald. 22.30 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.