Þjóðviljinn - 29.08.1981, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 29.08.1981, Blaðsíða 5
Helgin 22.-23. ágúst 1981 ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA 5 Sigríður Þorsteins- dóttir 90 ára 31. ágúst 90 ára verður á mánu- daginn, 31. ágúst, Sigriður Þorsteinsdóttir, Eyrarvegi 13, á Akureyri. Sigriður var lengi i hópi virkustu félaga i stjórnmála- samtökum sósialista og i verkalýðshreyfingunni á Akureyri. Eiginmaður Sigriðar er Tryggvi Helgason, fyrr- verandi formaður Sjó- mannafélags Akureyrar. Þjóðviljinn sendir Sigriði afmæliskveöjur og þakkar þátt hennar i verkalýðs- baráttunni á liðnum árum. Minning; Jónína Kristín Benediktsdóttir Fœdd 31. 1. 1888 — Dáin 19.8. 1981 Þeir sem kynntust Jóninu Benediktsdóttur eru sjálfsagt allirsammála um, að minningar- grein um hana hlaðin miklu lof- skrúði er ekki i anda Jonnu. Það var einmitt þessi hógværð og auðmýkt sem vakti einlæga virðingu allra, sem kynntust henni. Það er hreint ekki svo litill hvalreki á fjörur barnssálna i mótun aðbera gæfu til að kynnast slikri manneskju, en hennar urð- um við systkinin aðnjótandi. Minningar frá þeim tima, er Jonna gekk okkur i ömmustað, hafa verið veganesti sem gott hefur verið að gripa til á flóknum leiðum. „Allar manneskjur eru góðar, þeim liður bara misvel”. Það var lifsspeki, sem mótaði viðhorf Jonnu til náungans. Ekki bara i orði heldur streymdi hún frá henni með hlýju viðmóti til allra, sem umgengust hana. Sjálfsagt hefur Jonna haft sina galla eins og aðrir og hún hefði alls ekki viljað að neitt væri þar undan dregið i grein sem þessari, en þá getum við bara ekki munað svo vel sé, og vonandi fyrirgefur frænka okkur það. Þessum linum er ekki ætlað að verða úttekt á 93 ára lifshlaupi þessarar konu, sem fékk margt að reyna i sinni jarðnesku dvöl. Aðeins kveðja og þakkir til Jonnu sem átti sér eitt höfuðmarkmið i lifinu: Að vera góð mannesskja, og það tókst. Halldór og Heiðdis DODGE ARIES DODGE ARIES hefur slíka kosti að hann var kjörinn „Bíll ársins1981.“ í Bandaríkjunum. DODGE ARIES er framhjóladrifinn fjölskyldubíll, með 4 cyl. vél, auk þess búinn sjálfskiptingu, aflhemlum og vökvastýri. DODGE ARIES eyðir rétt rúmlega 9 I. pr. 100 km. í blönduðum akstri, en í Sparaksturskeppni BÍKR 17.5.1981 eyddi hann aðeins 8,3 I. pr. 100 og er það afrek sem fáir bílar leika eftir þessum verðlaunahafa. DODGE ARIES er lúxusbíll hinna vandlátu og er ótrúlega ódýr miðað víð alla aðra sambærilega bíla miðað við útbúnað og aukahluti. Láttu ekki lyklana að lúxusbílnum DODGE ARIES bíða eftir þér. & \\Tökull hf. Ármúla 36 Sími: 84366 Aukin skyndihjálp — námskeið I. Rauði Kross íslands efnir til námskeiðs fyrir skyndihjálparkennara i aukinni skyndihjálp og hjartahnoði dagana 30/10 til 2/11 n.k. i kennslusal RKl, Nóatúni 21, Reykjavik. Þátttökugjald er kr. 250. Um- sóknarfrestur er til 7. sept. Tekið verður á móti umsóknum i sima 91-26722 þar sem einnig verða veittar nánari upplýsingar. Rauði Kross íslands Við erum þessa dagana að taka fram nokkur söfn fs- lenskraogerlendra bóka af ýmsu tagi. Hér er um að ræöa gamlar bækur og nýjar, allt frá prentsmiðjunni á Hólum i Hjaltadal til vorra daga. Nokkur dæmi: Nokkrarsögureftir Halldór frá Laxnesi, kápueintak af fá- gætustu bók höfundarins, prentuö i Reykjavik 1923 (sér- prentúr Morgunblaðinu), Sjálfstætt fólk l-2,frumútgáfan með kápum i handgerðu skinnbandi, Þóröur gamli halti eftir Halldór Laxness, hin fræga saga, frumútg., Húss- postilla Jóns biskups Vidalins, „Vidaltnspostilla”. V. prentun, Hólum 1723, bundin i lista band, Ævisaga Gizurar Þorvaldssonareftir dr. Jón Þorkelsson, Rvik 1868, Skaft- fellskar þjóósögur, útg. Guðm. Hoffells, Hrynjandi is- Ienskrar tungu eftir Sigurð Kristófer Pétursson, flestar bækur Guömundar Finnbogasonar, Veraldarsaga Sveins frá Mælifellsá, Veraldarsaga, útg. Jakob Benediktsson, Stafrófskver Hallgrims Jónssonar, Kvæöi eftir Huldu skáldkonu (frumútgáfan), Revian Spánskar nætur, ób.m.k., Lilja Eysteins munks, Vesturlöndeftir Agúst H. Bjarnason, Viö andlát ihaldsins eftir Ólaf Friöriksson, DægradvöIGröndals, Fra Islands Næringsliveftir Bjarna Jónsson frá Vogi, Saga tsraelsþjóöarinnar eftir dr. As- mund Guðmundsson, Fjalliö, hin fágæta skáldsaga eftir Jökul Jakobsson, Regn i mai eftir Einar Braga, Astir samlyndra hjóna eftir Guöberg, Sagastudier, afmælisrit til dr. Finns Jónssonar, Afmælisrit til dr. Einars Arnórs- sonar (upplag 300 eintök), Oröabók Cleasbys, Kortasaga tslands 1-2 (i hylkjunum), Um fslenzkar orömyndir á 14. og 15. öldeftirdr. Björn Karel Þórólfsson, Hestar og reiö- menn á islandi, Skagfirzk fræöi I-VIII, (þ.á.m. Asbirn- ingar), Stjórnaróöur eftir Gisla Konráðsson, Andstæöur eftir Svein frá Elivogum, Söguþættir landpóstanna 1-3, Ljóðagrjót eítir Jóhannes Kjarval, Söngbók Stúdentafé- lagsins i Kaupmannahöfn („Brennivinsbókin), úrvals eintak, Sælueyjan eftir Strindberg, Gamli maöurinn og hafið eftir Hemingway, Horfin sjónarmið eftir James Hilton, Myndin af Dorian Grayeftir Oscar Wilde, Gróbur jarðareftir Hamsun, Garðablóm I litum, Villiblóm ilitum, . Rimur af Oddi sterkaeftir Orn Arnarson, Þjóðsögur JÍns 'Arnasonar I-II, úrvals handunnið skb., Stamtavie for Slægten Storr, ólafs rima Grænlendingseftir Einar Bene- diktsson, Tanker undervejseftir Ingibjörgu Ólafsson, Um Grænland eftir dr. Helga Pjeturss og Finn Jónsson, Réttarstaöa lslands eftir Einar Arnórsson, Runeind- skriftet i Piræuseftir C.C. Rafn, ásamt eiginhandarbréfi frá höfundi, Origines Islandicae I-II eftir Guðbrand Vig- fússon og F.Y. Powell, Antiquitates Americanæeftir C.C. Rafn, Um bragfræði islenskra rimna.eftir Helga Sigurðs- son, Grasafræði eftir Helga Jónsson, Hornstrendingabók Þórleifs Bjarnasonar, Skútuöldinl-2,ób. góð eintök, Barð- strendingabók, Ævisaga sr. Jóns Steingrimssonar, Minn- ingar Guömundar á Stóra-Iiofi, Sögukaflar af sjálfum mér eftir sr. Matthias (ób. eintak meö kápu), Stóra Fuglabók Fjölva, Reykjavikurbiblian 1859, úrvals skinnband, The American Pcoples Encyciopedia 1-20 (1964), Timarit Máis og menningar 1938-1962 og ótal aðrir skemmtilegir og fróðlegir hlutir nýkomnir. Við kaupum og seijum allar istenskar bækur. Þessa stund- ina höfum við bækur prentaðar frá 1501-1981, auk þess smáprent, islensk póstkort, islenska gamla muni (minni gerðar), heilleg timarit, gamlar ljósmyndir. Eigum þessa stundina gamalt fjölskyldualbúm, bundið i alskinn með mörgum gömlum Ijósmyndum, flestum i kabinettstærð. Gefum reglulega út verðskrár um islenskar bækur. Þeir sem óska að fá þær sendar vinsamlega skrifi eða hringi. Sendum i póstkröfu hvert sem er. Vinsamiega hringiö, skrifið eöa litið inn. BÓKAVARÐAN Gamlar bækur og nýjar - Skólavörðustig 20 Reykjavík. Simi 29720

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.