Þjóðviljinn - 29.08.1981, Blaðsíða 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 29.-30. ágúst 1981.'
Áratugir aldarinnar
Gunnar M.
Magnúss
ríthöfundur
skrifar
Samantekt um áratugi 20. aldarinnar
ÞRIÐJI HLUTI
Fimmti áratugurinn
Hörmulegasti áratugur aldarinnar
1941-1950 hófst meö gný og umbrotum. Þaö
var timi öfga og áþjánar I mannlegum
samskiptum. Landiö ear hernumiö og þjóö-
llfiö breyttist skjótlega. Hausti 1939 leitaöi
mikill fjöldi flóttaskipa frá ýmsum þjóöum
til hafna á Islandi, til öryggis I hlutlausu
landi.
Hinn 11. april 1940, þegar Þjóöverj-
ar óöu yfir Danmörku og Noreg, óskuöu
Bretar eftir þvi aö fá aö setja hér her á
land. Rikisstjórnin hafnaöi þvi, vegna hlut-
leysisyfirlýsingar landsins i stjórnar-
skránni. En Bretar settu her á land 10. mai
og tóku aö búa um sig, byrgöu bragga og
önnur mannvirki, settu upp strandstöövar
meö fallbyssum, girtu viöa strendur lands-
ins meö gaddavirsnetum, lögöu slöan
tundurdufl á stórum svæöum, viöa á fiski-
miöum landsmanna.
Menn þustu hvaöanæva af landinu i vinnu
hjá hernum á Reykjavikursvæöi og Suöur-
nesjum. Og I staö atvinnuleysis, vantaöi nú
vinnuafl. Menn sem ekki höföu átt bót fyrir
rassinn á sér, voru nú brátt meö fullar
hendur fjár. En á sama tima, sem menn á
landi fengu fé i endur fyrir þjónustu hjá
hernum, voru sjómenn sendir um hættu-
svæöi meö fisk til Bretlands. Og innan fárra
vikna eftir hernámiö uröu sjómenn varir
viö hildarleikinn á hafinu. A árinu 1940
drukknuöu 58 Islendingar, þar af 17 af
styrjaldarástæöum. Islendingar björguöu á
árinu alls 1118 manns, þar af 1093 erlendum
sjómönnum af tuttugu þjóöflokkum. Mesta
björgunin var, þegar togarinn Skallarrim-
ur bjargaöi 353 sjóliöum og yfirmönnum af
beitiskipinu Andina, sem þýskur kafbátur
haföi skotiö i kaf 16. júni 1940.
Alls fórust I sjó um 450 tslendingar
styrjaldarárin 1939-1946, þar af meiri hlut-
inn af styrjaldarástæöum. Þaö var meiri
mannfjöldi en Bretland og Bandarikin til
samans misstu á sjó i styrjöldinni, miöaö
viö fólksfjölda. 1 styrjaldarræöu talaöi
Churshill um blóö og tár. Engin þjóö haföi
fórnaömeira blóöi en Islendingar á þessum
árum og engin þjóö haföi ástæöu til aö fella
fleiri tár, vegna sjóslysa og sjóskaöa.
1 Bretavinnunni læröu menn vinnusvik,
falsanir og allskonar pretti. Þessu til sönn-
unar skal nefna aö bilstjórar og aörir létu
skrásetja sig aö morgni á einhverjum
vinnustaö, fóru siöan i aöra röö til skrásetn-
ingar og fengu tvöfaldan vinnudag. Verk-
stjórar hersins höföu litla gát á síikum
vinnubrögöum. Þeirra hagur var aö eyösl-
an viö vinnuna væri sem mest, þvi aö þeir
höföu prósentur af eyöslunni. Menn, sem
aldrei höföu rekiö nagla i spýtu, keyptu nú
hamar og sög og geröust smiöir hjá hernum
og fengu hærra kaup en verkamenn. Og
þeir voru margir, sem liföu á svikum og hló
hugur i brjósti meö úttroöin veski af pen-
ingum.
Hermenn veittu þjóöinni margskonar
yfirgang. Þeir myrtu nokkra Islendinga,
þar á meöal tólf ára dreng, sem var aö leika
sér viö herbragga. Hermenn svivirtu
heimili og misþyrmdu einstaklingum. Þeir
þoldu ekki mótmæli eöa gagnrýni á yfir-
ráöarétti sinum I landinu. Þeir gripu inn i
verkalýösmál. Þeir stöövuöu útgáfu Þjóö-
viljans, tóku blaöamenn hans, Sigfús Sigur-
hjartarson og Sigurö Guömundsson hönd-
um, alþingismanninn Einar Olgeirsson, og
fluttu þá I fangelsi I London.
Herinn byggöi alls 8565 hús á landinu, þar
af á Reykjavikursvæöinu 5914 byggingar. A
fyrsta ári hernámsins voru um 1500 manns i
vinnu hjá þeim, annaö áriö 3300 manns,
þriöja áriö 4000 manns, en fækkaöi árlega
úr þvi.
Hinn 9. júll 1941 skipti sköpum I sögu
landsins. Bretar höföu setiö hér I krafti
valdsins. En nú skeöi sá atburöur aö Al-
þingi samþykkti aö biöja bandarikjaher aö
vera hér á landi meö her sinn. Þaö var kall-
aö hervernd. En öllum mátti ljóst vera aö
meö þessu voru stórveldin aö tryggja sinn
eigin hag meö þvi aö hafa hér útstöö herja
sinna.
Meö þessu athæfi frömdu alþingismenn
stjórnarskrárbrot á margan hátt. 1 fyrsta
lagi brutu þeir stjórnarskrána um hlutleysi
landsins, i ööru lagi voru þeir ekki löglegir
þingmenn, I þriöja lagi höföu þeir ekkert
umboö til sllkra verka, hvorki I kosningum
né þjóöaratkvæöagreiöslu.
Þannig var háttaö, aö kjörtlmabil þing
manna var runniö út 24. júni, en engar
kosningar fariö fram. Þingmenn geröu sér
þá litiö fyrir aö kjósa sig sjálfir eöa fram
lengja umboö sitt, sem mátti gilda allt aö
fjórum árum. Þeir brutu þvi umboöslausir
stjórnarskrána og settu óafmáanlegan blett
á minningu Jóns Sigurössonar, sem helgaöi
lif sitt alll til baráttu fyrir sjálfstæöi
þjóöarinnar, er fékk viöurkenningu 1.
desember 1918. Þar meö höföu hinir um-
boöslausu alþingismenn flutt þjóöina 679 ár
aftur i timann, til ársins 1262, þegar sjálf-
stæöi landsins var selt I hendur annarrar
þjóöar.
Þaö varö ljóst, aö mörgum þessara þing-
manna var órótt innanbrjósts. Þaö kom
fram I atkvæöagreiöslunni um máliö á Al-
þingi. Þetta bar aö meö þeim hætti, aö
þingmönnum var smalaö saman, skömmu
eftir aö þeir höföu veriö sendir heim, til
þess að tryggja atkvæöi þeirra viö samn-
ing, sem ríkisstjórnin haföi gert við Banda-
rikin um hervernd. Þetta fór fram með
leynd, og nokkur hluti þingmanna var ekki
boðaöur til skrafs um máliö, þ.e. þeir, sem
vita mátti aö voru á móti afsalinu.
Viö atkvæöagreiöslu á Alþingi um her-
verndarsamninginn, kom I ljós aö meiri
hluti þingmanna var i hjarta sinu á móti
þessu athæfi, en létu þó undan. Alþingi var
ekki kvatt saman fyrr en rikisstjórnin var
búin aö semja viö Bandarikin or herskipa-
flotinn kominn inn i Faxaflóa.
Nálega tuttugu þingmenn gerbu grein
fyrir atkvæöi sinu, til þess aö friöa sam-
visku sina og láta i ljós aö þeir gengju
nauöugir til leiks. Þingmaöur Eyfirðinga,
Siguröur Hliöar, sagöi:
— Mun ekki verða komist hjá þvi aö gera
þennan samning viö Bandarikin, þvi
hnlfurinn er á barka okkar.
Hvaöa hnifur?
Einn þingmaöur sagöi af sér viö þetta
tækifæri.
Samningurinn var samþykktur með 39
atkvæöum gegn 3 atkvæöum sósialista, en
sex þingmenn voru fjarverandi.
Þingiö stóö i tvo daga, stysta þing, sem
haldið haföi veriö.
Skyldi Jón Sigurösson hafa gengiö þannig
til verks?
Þaö má ljóst vera, aö þessi samningur er
ógildur nauöungarsamningur uipboös-
lausra manna.
Þaö biður þrekmikilla manna, viturra og
lögvisra aö endurheimta sjálfstæöi landsins
meö samskonar rökum og Jón Sigurösson
beitti i sjálfstæöisbaráttunni. Sigurinn er
framundan, ef vel er unnib og á gróandi hól
ber islenska fánann viö hún.
Er ekki fyrsta verkiö aö draga fram
falsanir og rökleysur I málinu, siðan kæra
fyrir mannréttindadómstóli og linna ekki
rökfastri sókn.
Þegar aö styrjaldarlokum kom, stóöu
Bretar viö loforö sin og fóru. En Bandarikin
sátu og sitja enn. Arið 1949 var þjóöin
hneppt i hernaöarbandalag og 1951 komu
Bandarikjamenn meö herveldi.
Lýöveldi var stofnaö á Islandi 17. júni
1944 á Þingvelli I stórrigningu. Annar
hátlðisdagur var i Reykjavik 18. júni. Um
15-20 þúsund manns sótti hátiöina á Þing-
völlum. Sveinn Björnsson var kosinn forseti
Islands. Hátiöaskáld voru Hulda, Unnur
Benediktsdóttir Bjarklind og Jóhannes úr
Kötlum. Og tónskáldin EKM4L Thoroddsen
og Þórarinn Guömundsson.
Iþróttahreyfingin lagöist lágt, þegar hún
bauö hernámsmönnum til skemmtana og
leika viö islensk ungmenni. Auövitaö sigr-
uðu íslenskir Iþróttamenn glæsilega þessa
óvaninga i sundi, knattleikum og öörum
iþróttum. Þeir gátu boriö höfuöiö hátt eftir
aö hafa sigraö stórveldismenn. En meö
þessari auömýkt og lágkúru opnaði Iþrótta-
hreyfingin heimili landsmanna fyrir dátun-
um og urðu af óæskilegar afleiöingar.
tslendingar áttu marga góba iþrótta-
menn á þessum árum, sem sumir hlutu
verölaun erlendis og settu Islensk met,
sumir Evrópumet. Má þar nefna Gunnar
Huseby uvarpara, Clausens-bræöur Hauk
og örn, sem settu met i hlaupum og stökk-
um. Torfa Bryngeirsson stangarstökkvara,
Oiiver Stein langstökkvara og Finnbjörn
Þorvaldsson hlaupara.
Seinna kom Vilhjálmur Einarsson, sem
varö bronsverölaunamaöur i þristökki á
Olympiuleikunum I Astralíu.
Þetta var áratugur margra söngvara og
tónskálda. Þaö voru tónskáldin Sigfús Hall-
dórsson og Jón Þórarinsson, sem var kom-
inn fram nokkru fyrr. Söngkonurnar Guö-
rún A. Simonar, Sigurveig Hjaltested og
Þuriöur Pálsdóttir, og söngvararnir Guð-
mundur Jónsson, Kristinn Hallsson,
Magnús Jónsson, Jón Sigurbjörnsson og
Ketill Jensson. Málararnir Eirikur Smith
og Kristján Davlbsson. Og rithöfundarnir
og skáldin Þorsteinn Valdimarsson 1942,
Þóroddur Guömundsson 1943, Þórleifur
Bjarnason 1943, Kristján frá Djúpalæk 1943,
Guöfinna frá Hömrum 1942, Guörún frá
Lundi 1946, Elias Mar 1946 (fyrsta her-
námssagan), Heiörekur Guðmundss.1947,
Hannes Sigfússon 1949, Gunnar Dal 1949,
Stefán Höröur 1946, Hal'dóra B. Björnsson
1949 og Einar Bragi 1950.
Gunnar M. Magnúss skrifaöi samtiðar-
sögu þessa tímabils, Virkiö i noröri I.-LLI.,
sem kom út á árunum 1947-1950.
Sjötti áratugurinn
Óminnishegri og illra hótanorn
undir niðri I stilknum þruma,
kvað Grimur.
Þessar ljóðlinur hæfa sem einkunnarorö
fyrir timamótin, þegar sjötti áratugurinn
gengur i garö. Valdsmenn þjóöarinnar voru
undir áhrifum svikasamningsins frá 9. júli
1941, þegar hinir umboöslausu frömdu
stjórnarskrárbrot, og rufu hlutleysi lands-
ins og buðu herveldi aö hreiðra um sig á
landinu meö tól sin og tæki.
A þremur árum óskuöu valdsmenn
þjóöarinnar tvisvar aö Island gengi i
hernaðarbandalag. Hið fyrra sinn 1949,
þegar Alþingi samþykkti inngöngu I Nató,
siðan 1951, þegar Bandarikjamenn geröu
Island aö útvaröarstöð sinni.
Þessi glapræöi voru samþykkt vegna
þess aö grýla væri aö koma og myndi taka
okkur i pokann. Nú vissi þjóöin aö grýla er
hugarburður á sama hátt og guö er hugar-
buröur. En sá hugarburður var máttugur.
Grýla á sér litinn bát, rær hún inn meö
landi. Um land allt voru börn aö skæla og
rella á sama tima, svo sem á Skagaströnd,
Sauöárkróki, iKjósinni og á Djúpavogi. Og
I staö þess aö rassskelia krakkana var
kaliaö á grýlu og hún var samstundis alls-
staöar nálæg.
Og þaö, sem Isienskir valdsmenn ótt-
uöust, var bandarisk grýia, undir kjörorö-
inu: Rússarnir koma.
Og var þaö nokkur furöa, þó aö litlu
karlarnir okkar yröu skelkaðir, þegar þeir
fréttu að háttsettur bandariskur embættis-
maöur kastaði sér út um glugga á tiundu
hæö, til þess aö veröa á undan rússunum
meö aftökuna.
Evangelisk Lútersk kirkja er þjóökirkja
Islands. Islensk börn eru á óvitaaldri skirö
inn i þjóökirkjuna. Eftir aö lsland gekk i