Þjóðviljinn - 10.09.1981, Page 10

Þjóðviljinn - 10.09.1981, Page 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 10. september 1981 Slöngubátarnir komnir á fiotog nú erbara aö gefa I, Með slysavamafélögum á æfingu Ljósmyndari og blaðamaður Þjóðviijans skruppu út i Viðey um s.l. helgi og fengu að fylgjast með æfingum slysavarnadeilda af Vestur- og Suðvesturlandi, frá Grundarfirði til Stokkseyrar. Slysavarnafélag fslands stóð fyrir æfingunum, sem stóðu alla helgina. Jafnframt voru haldnir fyrirlestrar um björgunarmál og sitthvað annað var á döfinni til skemmtunarog fróðleiks. Hannes Hafstein hjá Slysavarnafélaginu sagði blaðamanni, að svona æf- ingar hefðu verið haldnar nokkr- um sinnum áður. Markmið með þeim væri að gefa félögum deild- anna tækifæri til aö kynnast inn- byrðis, svo og að samhæfa starfs- hætti þeirra. Það væri mikilvægt. enda væru gjarnan margar deild ir kailaðar út til leitar i einu. Leit f fjöru af sjó var iika æfö. Blaöasnápar fengu aö sitja f hjá þessum tveim Göflurum meöan á æf- ingu stóö. Hér eru þeir Kaili og Bjössi aö ieggja f hann á ný, eftir aö hafa skilaö þeim I land. Myndir: — eik. Djúpköfun var meðal þess sem æft var. Kafarar köfuöu aö skipsflaki á rúmlega 30 metra dýpi. Hér eru kafarar að tina tilútbúnaösinn. Hér er verið aö gera einn slöngubátinn kláran og þaö er Hannes Hafstein, framkvæmdastjóri Sí, sem stjórnar verkinu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.