Þjóðviljinn - 15.09.1981, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 15.09.1981, Blaðsíða 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 15. september 1981 Foreldrar Péturs voru Sumar- liöi, sjómaöur i Bolungarvik, son- ur Guömundar Sumarliöasonar, bónda i Miöhúsum i Reykjafjarö- arhreppi i Noröur-lsafjaröar- sýslu, og kona hans, Björg dóttir Péturs Péturssonar frá Mold- brekku i Kolbeinsstaöahreppi. Pétur missti móöur sina er hann var á fyrsta aldursári og fór þá i fóstur tii fööurbróöur sins og konu hans, en þau létust bæöi úr spönsku veikinni voriö eftir. Þá var hann i fóstri á ýmsum stööum skamman tima i senn fram að fimm ára aldri. Þá stofnaöi faöir hans heimili aö nýju meö seinni konu sinni, Mariu Bjarnadóttur, en þau eignuöust átta börn. A þvi heimili var Pétur næstu ár aö nokkru en fór snemma til snún- ingastarfa i sveitum um lengri og skemmri tima. Ariö 1930 réðist hann til ársvistar aö Kvigyndis- firöi i Múlahreppi og skyldi kaup- ið vera fermingarkostnaöurinn. Hann var fermdur i Flatey á Breiðafiröi. Hugur Péturs stóö snemma til frekara náms þó engin likindi væru til þess aö slikt mætti heppnast allslausum unglingi meö engan bakhjarl. Hann greip tækifærið þegar hann var 16 ára og fékk arfshlut eftir móðurbróöur sinn. Þá lagði hann föggur sinar á bakiö og fór fótgangandi úr Isa- fjaröardjúpi, fjögurra daga ferð um ókunnugt svæöi á haustdögum alla leið i Reykjaskóia i Hrúta- firöi. Þetta var haustiö 1932 og þá gekk hann i fyrsta skipti um hlað á Ljótunnarstöðum hjá frænda sinum, Skúia Guöjónssyni, en þeirra strengir fléttuöust siðar meira saman. Féö entist ekki nema til eins vetrar skólasetu. legiö inn f Kennaraskólann og nokkru siöar frétti ég aö hann heföi gengiö aö eiga læknisdóttur frá Eyrarbakka og fylgdi nafn konunnar ekki með i þeirri frétt. Svo var þaö einhvem tima á striösárunum aö Pétriskýtur upp heimahjá mér, — biðst gistingar eins og foröum tiö. Þá er hann á leið noröur á Drangsnes og er þá ráöinn kennari viö barnaskólann þar. Enn liöu tvö eöaþrjú ár án þess aö fundum okkar Péturs bæri saman. Svo var þaö eitt haust aö ég var staddur i Reykjavik og lenti þar meöal annars inni á einhverjum fundi. Ég var þar einn i hópi þeirra sem áttu aö láta ljós sitt skina yfir lýöinn og halda ræðu. Eftir aö ég haföi komist klakk- laust upp i ræðustólinn og ofan úr honum aftur gekk ég hrööum skrefum milli sætaraöanna og I átt til sætis mins. Þá veit ég ekki fyrri tilen þrifiö er til min og all- óþyrmilega. Leit ég á þann sem hélt mér föstum og sá aö þá var kominn Pétur frændi. Við hliö hans sat kona, og þótt- ist ég þegar vita aö þar myndi vera komin læknisdóttirin frá Eyrarbakka. Eftir fundinn fór ég heim með þeim hjónum. Siöan hefur þeirra heimili veriö mitt annaö heimili. Hjá þeim átti ég jafnan vist athvarf, uppörvun og hvatningu, þegar ég leitaði á suöurslóöir eftir aö ég missti sjónina. Hefur svo verið allt til þessa dags. Veit ég með vissu að ganga min gegnum myrkrið heföi oröiö mér enn nöturlegri hefði ég ekki notiö vináttu þeirra og full- tingis. Pétur Sumarliðason kennari Fæddur 24. júlí 1916 — dáinn 5. september 1981 Vorið 1933 leitaöi Pétur uppi móðurömmu sina, Andreu Andrésdóttur, suður i Kolbeins- staðahreppi. Þar réöi hann sig ársmann á Heggstööum með þeim skilyrðum aö inn i kauDinu feldist nokkurra vikna fri frá vinnu og næði til náms. Þann tima notaöi hann til aö lesa þær skóla- bækur, sem lesnar voru i 2. bekk Reykjaskóla. Pétur færöi sig til skólanna i Reykjavik og sumariö 1935 réöist hann kaupamaður aö Digranesi I Kópavogi. Þar bar saman fund- um hans og Bjarna Bjarnasonar, klæöskera, sem átti sumarbústaö vestan undir Vighólunum. Þeir höföu báöir áhuga á ljóðum og skáldskap og tókst meö þeim vin- átta þó aldursmunur væri tölu- verður. Bjarni studdi hann til náms og Pétur tók kennarapróf voriö 1940. Pétur gekk i hjónaband 30. okt. 1939. Eftirlifandi kona hans er Guðrún Gisladóttir og börn þeirra Gisli Ölafur, Bjarni Birgir, Vikar, Pétur örn og Björg. Bjarni Bjarnason tengdist Pétri og seinna fjölskyldu hans nánum böndum og hann var afi okkar barnanna. Bjarni andaðist 1971. Frá 1940 til dauöadags var kennslustarfið og umhyggja fyrir börnum meginþáttur i viðfangs- efnum Péturs. Þar lagöi hann si- fellt nýjar hugmyndir að mörkum og laíröi sjálfur af öörum. Hann var kennari i Fróöárhreppi á Snæfellsnesi 1940 - 41, á Drangs- nesi I Strandasýslu 1942 - 43, far- kennari i Vestur-Eyjafjallahreppi 1943 - 44,kennari viö Austurbæjar- skólann i Reykjavik 1944 - 47 og 1958 - 80. Þar á milli var hann i skólastjóri i Fljótshliöarskóla ; 1948 - 50, starfsmaöur Kópavogs- hrepps og siðar Kópavogsbæjar 1950 - 55 og skólastjóri barna- og unglingaskólans að Búöum viö Fáskrúösfjörö 1955 - 57. Siðastliö- inn vetur kenndi hann viö Selja- skóla I Breiöholti. Hann haföi augun opin fyrir breytingum og þróun i starfinu og skólamálum yfirleitt. Hann barö- ist fyrir bættum kjörum kennara og fyrir bættri umgengni viö börn. Hann fór á sérstök nám- skeið I eðlisfræöikennslu þegar hún var tekin inn i barnaskólana og annaöist hana aö verulegum hluta næstu árin viö Austurbæjar- skólann. Þegar grunnskólalögin voru sett og kváðu á um bókasöfn setti hann sig inn I þau mál og stýröi þróun þeirra á sinum vinnustað. Hann kenndi einn vetrarhluta við skóla fatlaöra i Reykjadal i Mosfellssveit og hafði þaö á hann mikil áhrif. Þangað sótti hann efni i mörg skýringar- dæmi sin þegar hann vildi undir- strika mikilvægi þess aö börn nytu góðs félagslegs atlætis i skólum. Pétur stundaöi margvisleg sumarstörf eins og aörir kennar- ar. Arin 1963 - 70 var hann viö veð- urathuganir i Jökulheimum, skála Jöklarannsóknafélagsins viö Fremri-Tungnaárbotna á Tungnaáröræfum. Svo fór aö þetta starf varö honum einkar hugleikiö og hann haföi miklar taugar til þessarar gróöurlausu fjallaauönar allt til dnoöadags. Þangaö komu margir og sumum var koman mirinisstæö. Þeir taka undir meö Haraidi Björnssyni, þegar hann kveöur i gestabók Jökulheima I ágúst 1966: ,,Þaö er ekki timatap aö tefja hér einn stuttan stans og játast undir jöklaskap Jökulheimahúsbóndans." Fjórtán vistaskipti til ferming- araldurs og Vikin I brennidepli. Sifellt feröbúinn I nýja sannleiks- leit i sextiu og fimm ár. Leitandi á öllum mótum við annaö fólk, i ræöu þess og i ritum þess, — ætiö berandi nokkuð úr býtum. Yfir- smiöur I smiöju tungunnar og boöskaparins þar sem margur kom meö leir er brenndur varö I syngjandi mynd. Nú nýturöu morgungleöínnar og heldur sprettiræöu yfir skipu- leggjendum daganna. Þeir glett- ast viö þig og segja: „Hvers vegna frestaðiröu nú ekki hingaö- komunni og dreifst út handritin þin, ljóöabækurnar og þýöingarn- ar?” En þeir komast auövitaö ekki upp með moöreyk þegar þú bend- ir þeim á þitt verkefnablað þar sem þú haföir sjálfur raöaö mörgum öörum á undan sjálfum þér. Þaö var nú einu sinni þinn still aö leyfa öörum aö vera á undan ef þér þótti hann þurfa þess. Siöan vermiröu þá meö hlýju binni og væntumþykju. Hressir þá upp sem halda til dapurlegra skyldustarfa og hlúir að hógværð þeirra sem ganga á gleöifund. Siödegis tekurðu á móti þeim með nýbökuöum pönnukökum. GóP Þaö var eitt koidimmt haust- kvöld fyrir hálfri öld. Ég var í þann veginn að ganga til náöa og hugöist slökkva ljósiö, sem logaöi á olíulampanum og hellti geisla sinum Ut um gluggann I noröur- stafni baðstofunnar og eitthvað noröur í náttmyrkriö fyrir utan. Þá var drepið á dyr. Ég gekk til dyra og kallaöi út i náttmyrkriö og spuröi hver þar væri. Unglingsrödd utan úr myrkrinu svaraöi kalli minu. Sagöi sá, sem röddin kom frá, aö hann héti Pét- ur Sumarliðason og væri frændi minn. Strax kannaöist ég við að hafa heyrt þennan frænda minn nefnd- an og aö hann væri fæddur og uppalinn i Bolungarvik vestra. Þegar inn kom sagöi hann mér að hann hefði komið gangandi alla leiö vestan frá Djúpi og aö leiöinni væri heitið aö Reykja- skóla til náms. Þetta voru okkar fyrstu kynni. Oft hefur Pétur minnst á þetta ljós,sem hann sá úr noröurglugg- anumá Ljótunnarstööum og hann haföi aö leiðarstjörnu siöasta áfangann aö heimili frænda sins. Veturinn sem Pétur var á Reykjaskóla heimsótti hann mig oft um helgar. Þó mynduöust akirei nein sérstök vináttutengsl viö hann þennan vetur þótt mér þætti alltaf gaman aö fá hann í heimsókn, þvi hann var alltaf kátur og hressilegur. Mér hefur vist fundist að ég væriofgamalltil aö deila geöi viö sextán ára ungling en hins vegar of ungur til þess aö leika nokkurt fóöurhlutverk gagnvart honum. Um vorið lagöi hann svo enn land undir fót, hélt vestur yfir Laxárdalsheiði og Dali og suður á Snæfellsnes sunnanvert, til fund- ar við ömmu sina, er þar átti heimili. Svo liöu nokkur ár án þess aö fundum okkar bæri saman. Þó frétti ég af honum annaö veifiö. Frétti aö eftir nokkurra ára dvöl á Snæfellsnesi haföi leiö hans Það var fyrir þeirra orð og áeggjan aö ég lagði I þaö aö læra á ritvél og skrifa i blindni. Það voru vfst ekki margir þá sem hafa trúað þvi, aö sliktfyrirtæki myndi hafa nokkra þýöingu eða bera nokkum árangur. Enn þann dag i dag hittir maö- ur fólk sem heldur aö ég lesi öör- um fyrir eöa tali inn á segulband. Þaö er þessi Pétur frændi minn sem hefur flutt allt þaö, sem frá mérhefur komið i útvarpið. Hann hefur gert þaö af þeirri snilld, að vakiö hefur landsathygli. Honum er það aö þakka, eða kenna, aö margt af þvi sem ég hefi sett á blað hefur náö lengra inn i eyru langþreyttraútvarpshlustenda en orö margra þeirra, sem mér eru færari i ritlistinni. Þvi fer viðs fjarri að Pétur frændi hafi alltaf verið þvi sam- mála, er ég hefi sett á blað, — til dæmis í þáttunum um dag og veg. En þegar hann hefur flutt þá þætti, þar sem hann hefur verið mér mikiö ósammála, hefur hann fyrst veriö i essinu sinu. Þvi meira sem okkur hefur greint á, þvibetri var flutningur hans. Ég minnist þess ekki aö hann hafi nokkurn tima lagt aöra áherslu á nokkurt otö en nákvæmlega þá, er ég vildi gert hafa. Ég hefi oftgert þvi skóna i dag- draumum mínumaðPétur frændi myndi skrifa eitthvaö um' mig þegar ég væri dauöur. Nil hefur þetta snúist viö og far- iö á annan veg. Nú er ég aö reyna af litilli getu, en góöum vilja, aö berja eitthvað saman um Pétur frænda þegar hannerallur.Enhérskalþó stað- ar numiö. Þvi skal aöeins viö bætt að samskipti okkar Péturs eru oröin svo löng og náin og margslungin aö veröa myndi heil bók ef allt yröi til tint. Stundum hafa þessi samskipti verið góð, — stundum minna góð þegar sitt hefur sýnst hverjum og hvor um sig hefur viljaö róa á sinum báti. En þegar svo hefur staöiö i seglin hjá okkur hefur Guðrún, eiginkona Péturs og vinkona min æfinlega sagt, aö þetta stafi af þvi . aö viö Pétur séum svo likir aö lundarfari. Ég held að hún hafi fariö nærri hinu rétta, enda vor- um viö náskyldir, — aööörum og þriöja eins og sagt er á máli ætt- fræöinnar. En nú, þegar ég er aö berja þetta saman, verða mér efst i huga þær óteljandi ánægjustundir sem ég hefi átt á heimili þeirra hjóna. Svo vil ég enda þessi fátæklegu orö meö þvi aö senda eftirlifandi eiginkonu Péturs frænda og börn- um þeirrar hugheilar samUöar- kveðjur ásamt innilegri þökk fyrir liöna tiö. SkúliGuöjónsson, Ljótunnarstööum. Mig langar til aö minnast vinar mins, Péturs Sumarliöasonar, þegar hann er aö kveöja á haust- nóttum. Stundum er talað um ást viö fyrstu sýn,en hjá okkur Pétri var j«ö vinátta frá f yrstu kynnum og hefur hún haldistsiöan, einlæg og fólskvalaus. Fundum okkar bar fyrstsaman 24. júli 1967 I Jökulheimum. Pétur var starfsmaður Veöurstofu ís- lands frá 1963 til 1970. Hann hóf störf sem veðurathugunarmaður i Jökulheimum siðsumars 1963 og dvaldi þar næstu 7 sumur. Hann fór i Jökulheima er skólastarfinu lauk á vorin og skilaði sér til byggða er kennsla hófst i skólum á haustin, þvi aö aöalstarf hans var barnakennsla. Jökulheimar þykja úr alfara- leið ennþann dag i dag, en á þess- um árum og þar til brú var byggö á Tungná viö Sigöldu 1969 má segja, að Jökulheimar hafi verið með einangraðri stööum á land- inu. Þar eru tveir skálar i eigu Jöklarannsóknafélags íslands og eru þeir skammt undan suövest- urjaðri Vatnajökuls viö svonefnd- an Tungnárjökul, sem er aöal- upptök Tungnár. Pétur undi hag sinum mætavel I Jökulheimum. Hann var þar einsamall langtim- um saman, en oft voru ástvinir hans hjá honum og þegar mig bar þar að garði ásamt skylduliði minu var Björg dóttir hans þar hjá honum, 6 ára gömul. Við ók- um I hlað siðdegis á heiörikum júlidegi og Pétur og Björg fögn- uöu okkur. Eitthvaö voru þau feögin ibyggin á svipinn og brátt komumst viö aö, hvaö olli þvi. Þaö var afmælisdagurinn hans Péturs og það varð aö þegjandi samkomulagi allra viðstaddra að haldin skyldi eftirminnileg af- mælisveisla. Við tókum fram þau matföng sem best voru i búi beggja og eftir dálitiö mall var veislumatur á boröum og kaffi og heitar pönnukökur i ábæti. Gamli skálinn i Jökulheimum býr yfir hlýju og innileik sem fáum hiísum er betur gefiö og var verðug um- gjörö þess sérstæöa persónuleika sem laukst upp fyrir okkur i kvöldhúminu. Hann tók fram bók og fór aö lesa fyrir okkur Jökul- heima ljóöin sin. Smávaxin, grannholda, skarpleitur maður, sem sýndi okkur i hug sinn. Það var eins og hann stækkaði og frikkaði, þegar stóra sálin hans, sem rúmaði svo mikla væntum- þykju varö nær áþreifanleg i hug- blæ ljóðanna. Svartur sandurinn, suö flugunnar, ilmur lamba- gj-assins, Tungná — áin min eins og hann nefnir hana i ljóöi sinu öræfaminning. Ljóöiö er ort i april 1976, þegar sumurin i Jökul- heimum eru fyrir löngu orðin saknaðarfull endurminning. Ég birti það hér, vegna þess að þaö lýsir betur ljóðagerö Péturs en mérværi unntog sýnir, hvern hug hann bar til landsins og lifsins. I. Nú líöa ljósir þokulopar yfirflóann. Noröangúlpur Esjunnar gufaöurupp — — ekki þurrkvon á Blikastööum. Næturltn vetrarins áLönguhliðum hefurdökknaöi jaörana. A voginum okkar hafa blikinn og kollan þrættfallrákina og strokiö fjaörirnar. 1 loftinu þessi undarlegi útmánaöablámi ogumbrjóstvor þreifa grannir fingur endurminninganna — hin bláu vor bernskunnar. í orðlausriundrun finnum við vetrarhrimiö

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.