Þjóðviljinn - 15.09.1981, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 15.09.1981, Blaðsíða 11
ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 íþröttir íþróttir Pele kemur! Eftir mikiö japl og fuöur hefur nú veriö ákveöiö aö hiö heims- þekkta knattspyrnuliö, New York Cosmos komi hingaö til lands i boöi knattspyrnudeildar Vals og leiki einn leik viö Valsmenn 10. eöa 11. október. Leikmenn Cosmos hyggja á keppnisferð um Evrópu og fyrsti viökomustaður þeirra verður Island. Undanfarið hafa staðið samningaviðræður á milli for- ráðamanna Cosmos og Vals og var útlit um tima að ekkert yrði úr heimsókn bandariska liðsins. Eins og kunnugt er þá mun októ- bermánuður ekki vera sá allra heppilegasti fyrir knattspyrnu- iðkanir hér á landi og allra veðra von. Valsmenn gerðu það að skyl- yrði fyrir komu liðsins, að konungur knattspyrnunnar Pelé myndi leika með liðinu. Pelé er fyrir allnokkru hættur sem fastur leikmaður Cosmos en þiggur engu að siður laun frá þvi eins konar ambassador þess. Með- fram þvi sem Valsmenn standa i samskiptum við Cosmos verður reynt aö fá George Best til að taka þátt i leiknum — með Vals- mönnum! Leikmönnum Cosmos verða gerð góö skil hér á landi, þvi gera á kvikmynd um Evrópuferð liðs- ins. Upphaflega var gert ráð fyrir að Flugleiðir myndu sjá um ferðir Cosmos um Evrópu en þeir munu verafallnir frá þeim ráðahag. — hól Betra seint en aldrei. Nú eru allar likur á þvf aö Pelé leiki á tsiandi. Hér sést hann fagna marki. Bak viö hann er u þeir Tostao og Jairzinho. • • Oruggur sigur Blika Blikar unnu annarshugar Eyjamenn á Kópavogsvell- inum á laugardaginn. Eyja- menn voru flestir hverjir a.m.k. með allan hugann við sólbaðsferð til Florida og tóku leikinn ekki ýkja alvar- lega. Orslit leiksins, 1:0 gefa engan veginn rétta mynd af gangi hans því langtimum saman óðu Blikar yfir mót- herja sina og einna likast sem allri ábyrgð væri skellt yfir á aldursforsetann Pál Pálmason sem flaug á milli stanganna og varði hvað eft- ir annað ótrúlegustu skot. Aðeins einu sinni varö hann að hirða boltann úr netinu. Helgi Bentsson skoraði snemma í leiknum. Hvorki lið ÍBV né Blika áttu möguleika á háu sæti og knattspyrnan var eftir þvi. Magnús sigraði íKók- mótinu Magnús Jónsson frá Kefia- vlk sigraöi i Kók-mótinu sem haldiö var á Nesvellinum um helgina. Magnds lék 36 holur á 144 höggum og varö fimm höggum betri en næsti maö- ur sem var Sigurjón R. Gislason er lék á 149 högg- um. Jón Haukur Guölaugs- son varö þriöjimeö 153högg. Kók gaf verölaun til móts- ins eins og gefur aö skilja. Aukaverölaun hlutu Asgeir Þóröarson fyrir aö veröa næstur holu i höggi og Björg- vin Þorsteinsson fyrir lengsta höggiö, 230 metra högg upp i rokrassinn. Stefán Hallgrimsson EM í kraflyftingum: Jón Páll Norður- landameistari Sex Islendingar tóku þátt i Noröurlandameistarameistara- mótínu I kraftlyftingum sem haldiö var i Stokkhólmi um helg- ina. Aöeins einum þeirra, Jóni Páli Sigmarssyni tókst aö hreppa gullverölaun á mótinu en Skúli Óskarsson nældi sér i bronsverð- launin. Jón Páll keppti i flokki Markaskorarinn fenginn? Þegar úrslit i leik Vikings og KR voru ekki kunn á laugardag- inn var alls ekki spennulaust á L a u g a r d a I s v e 11 i n u m er Framarar léku viö lið KA. Fram varö aö sigra til aö eiga mögu- leika á Islandsmeistaratitlinum, þvi ef svo óliklega vildi til aö KR ynni sigur á Vikingum væri titill- inn Framara. Leikurinn mótaðist nokkuð af þvi. Fyrri hálfleikur var mark- laus eftir hraðan og oft á tiðum skemmtilegan leik. Mátti ekki á milli sjá hver færi með forystuna i búningsklefann, tækifærin voru allmörg og leikurinn opinn. Framarar náðu forystunni i seinni hálfleik er Guðmundi Torfasyni var brugðið i lélegu færi inn i vitateignum. Marteinn Geirsson var látinn framkvæma spyrnuna og hann átti ekki i vandræðum með að skora. Markið hreinlega gerði út af við liðsmenn KA og undir lokin bætti efnilegur 2. flokks piltur, Lárus Grétarsson við öðru marki. E.t.v. markaskorarinn sem Framarar eruaðleita að um þessar mundir. _________________ —hól. FH yfírgaf keppenda sem voru 125 kg. eða meira og sigraði örugglega, lyfti samtals 890 kg. Skúli Óskarsson keppti i flokki 75 kg. og þyngri og lyfti samtals 705 kg. Það dugði til silfurverðlauna. Aðrir keppendur Islands á mótinu voru þeir Kári Eliasson, Hörður Magnússon, Guðmundur Eyjólfsson og Stefán Svavarsson. —hól. Jón Páil var eini tslendingurinn sem hlaut gull á Noröurlanda- mótinu. 1. delld með tapi FH-ingar yfirgáfu 1. deildar- keppnina að sinni með 1:3 tapi fyrir Skagamönnum á laugardag- inn. FH hefur leikið i deildinni nær sleitulaust frá 1975 og oft náð góðum árangri. Þeir féllu i 2. deild i Islandsmótinu 1978 og tvö siðustu keppnistimabil hafa orðið þeim afar erfið, ekki sist fyrir þær sakir, að þeir hafa orðið að sjá á eftir nokkrum af sinum bestu knattspyrnumönnum. Ekki var annað að sjá en FH Reykjavfkurmótið i handknatt- leik hófst i' Laugardalshöllinni á laugardaginn. Voru þá leiknir þrir leikir og uröu úrslit þeirra þannig, aö Vikingur vann Fylki 21:18, Valur vann Fram 25:20 og Stefán Hallgrimsson varö hin öruggi sigurvegari i bikarkeppni FRt í tugþraut. Stefán hlaut sam- tals 7296 sem ekki er fjarri hans besta. Elías Sveinsson varð i 2. sæti með 6923 stig og Siguröur T. ætlaði að kveðja deildina með sóma. Þeir léku einkum i fyrri hálfleik ágæta knattspyrnu og náðu meira að segja forystunni i leiknum. Pálmi Jónsson skoraöi þegar skammt var liðið á seinni hálfleik. Skagamenn voru þó fijótir að jafna metin er Sigurður Halldórs- son skoraðieftir mikið þjark fyrir framan mark FH. Eftir markiö náðu Skagamenn yfirburðatökum á leiknum og þegar rúmar 10 KR vann Armann 29:22. A sunnudaginn voru einnig þrir leikir á dagskrá og uröu Urlsit þeirra þannig: Valur vann Viking 18:17, Fylkir vann Fram 29:27 og 1R vann Þrótt 25:21. Sigurðsson varöi þriðja sæti með 6507 stig. t kvennaflokki þar sem keppt var isjöþraut voru keppendur að- eins tveir og þar sigraði Kolbrún R. Stepens hlaut alls 3682 stig. Elín Viðarsdóttir hlaut 3646 stig. minútur voru til leiksloka náði Jón Alfreðsson foryshunni fyrir Skagamenn. Við markiö opnuöust allar flóðgáttir og Július Ingólfs- son bætti við þriðja markinu rétt fyrir leikslok. Borg var hótaö lifláti Borg hótað Tennisleikarinn heimsþekkti Björn Borg fékk ekki alls fyrir löngu moröhótun er hann var staddur á keppnisferðalagi i Bandarikjunum. Hótunin kom simleiðis réttáður en Borg átti að leika við John McEnroe i Urslita- leik Opna bandariska meistara- mótsins. Fékk Borg lögreglu- vernd bæði fyrir og eftir leikinn. Alltkom þó fyrir ekki. Hann tap- aði, 6:4, 2:6, 4:6 og 3:6. Valur vann Víking Góður árangur Stefáns Enska knatt- spyrnan i tirslit leikja i 1. og 2. deild ensku knattspyrnunnar um helgina urðu sem hér segir: 1. deild Arsenal-Sunderland.....l:l Aston Villa-Man.Utd....1:1 Coventry-Leeds.........4:0 E verton-Brighton......1:1 Ipswich-Liverpool......2:0 Man. City-Southampton. .1:1 Middlesb.-Birmingham ..2:1 Nott.For-W.B.A.........0:0 Swansea-Notts C........3:2 West Ham-Stoke.........l:l Wolves-Tottenham ......0:1 2. deild Barnsley-Bolton........3:0 Blackburn-Orient.......2:0 Chelsea-Watford........1:3 C.Palace-Charlton......2:0 Derby-Leicester........3:1 Grimsby-Q.P.R..........2:1 Luton-Sheff.Wed........0:3 Newcastle-Cambridge ...1:0 Oldham -Shrewbury.....l: l Rotherham-Cardiff......1:0 Wrexham-Norwich........2:3 1. deild West Ham 4 3 1 Swansea 4 3 0 Ipswich 4 2 2 Man.City 4 2 2 Southampton 4 2 1 Notts.County 4 2 1 Stoke 4 2 0 Coventry 4 2 0 Tottenham 4 2 0 Brighton 4 1 2 Everton 4 1 2 Nottm.For 4 12 Sunderland 4 12 AstonVilla 4 11 WBA 4 1 1 Arsenal 4 1 1 Liverpool 4 1 1 Biriningham 4 11 Middlesb. 4 1 1 Leeds 411 Wolves 4 10 Man. Utd. 4 0 2 0 10—3 10 1 11—8 9 0 8—5 0 7—4 1 7—1 1 6—5 2 8—6 2 7—7 2 5—8 1 5—4 1 5—4 4 5—5 1 6—7 2 5—5 5—5 3—4 3— 4 7—9 4— 7 5— 10 2—8 3—5 2. deild Sheff. Wed 4 4 0 0 7—0 12 ■ Grimsby 9 3 1 0 8—9 10 | Luton 4 3 0 t 7—5 s: Barnsley 4 2 1 1 8—2 7 ■ Watford 4 2 1 1 5—4 7 ■ Leicester 4 2 1 1 5—5 7: Norwich 4 2 1 1 6—7 7 1 QPR 4 2 0 2 8—5 6 ■ Chelsea 3 2 0 1 5—4 6 1 C.Palace 4 2 0 2 4—3 6 ■ Blackburn 4 2 0 2 4—4 6 I Derby 4 2 0 2 7—8 6 ■ Rotherham 4 2 0 2 5—6 6 ■ Shrewsbury 4 1 1 2 6—8 4 1 Cambridge 4 1 0 3 5—5 3 " Oldham 3 0 3 0 4—4 3 I Orient 3 1 0 2 3—5 3 ■ Charlton 3 1 0 2 2—5 3 1 Newcastle 3 1 0 2 1—4 3 " Cardiff 3 0 1 O 3—5 1 ■ Wrexham 3 0 0 3 3—7 0 ■ Bolton 3 0 0 3 1—7 0 ■ / Asgeir meiddur og lék ekki Asgeir Sigurvinsson lék ekki með liði Bayern MUnchen i v-þýsku Bundes- lingunni. Bayern tapaöi á útivelli, l:3fyrir Braunsweig á útivelli eftir að hafa unnið fimm fyrstu leiki deildar- innar. Bayern er engu að siður efst i deildinni þar eð Hamburger SV tapaði einnig, 2:3 fyrir Frankfurt. Atli Eðvaldsson kom inn á i leik Borussia Dortmund gegn Borussia Mönchengladbach. Hann lék þó aðeins 15 minútur af leiknum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.