Þjóðviljinn - 15.09.1981, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 15.09.1981, Blaðsíða 13
Þriöjudagur 15. september 1981 ÞJÓDVILJINN — SÍÐA 13 dh . ÞJÓDLEIKHÚSID Andspænis erfiöum degi franskur gestaleikur (aö mestu látbragösleikur) I kvöld kl. 20. Ath! Aöeins þessi eina sýning. Sala á aðgangskortum stendur yfir. Verkefni í áskrift: Hótel Paradis Hláturleikur eftir Georges Feydeau. Leikstjóri: Benedikt Arnason. Dans á rósum eftir Steinunni Jóhannesdótt- ur, leikkonu. Leikstjóri: Lárus Ýmis óskarsson. Hús skáldsins Leikgerö Sveins Einarssonar á samnefndri sögu úr sagna- bálki Halldórs Laxness, um Ólaf Kárason Ljósvlking. Leikstjóri: Eyvindur Erlends- son. Amadeus eftir Peter Schaffer. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Giselle Einn frægasti ballett sigildra rómatiskra viöfangsefna, saminn af Corelli viö tónlist Adolphe Adam. Sögur úr Vinarskógi eftir ödön von Horváth Leikstjóri: Haukur J. Gunnarsson. Meyjarskemman Sigild Vinaróperetta. Miöasala kl. 13.15—20. Simi 11200. sími 16620 <»!<» LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR Jói eftir Kjartan Ragnarsson leikmynd: Steinþór Sig- urösson lýsing: Daniel Williamsson leikstjórn: Kjartan Ragnars- son aöstoöarleikstjóri: Asdis Skúladóttir._______________ 1 3. sýn. miövikudag, uppselt. Rauö kort gilda. 4. sýn. fimmtudag kl. 20.30 Blá kort gilda. 5. sýn.föstudag kl. 20.30. Gul kort gilda. Miöasala i Iönó frá kl. 14—20.30. Simi 16620. Geimstriöið (Star Trek) Ný og spennandi geimmynd. Sýnd i DOLBY STEREO. Myndin er byggd á afarvin- sælum sjónvarpsþáttum i Bandarikjunum. Leikstjóri: Robert Wise. Sýnd kt. 6.45 og 9. Maður er manns gaman Ein fyndnasta mynd siöustu ára. Endursýnd kl. 5 og 11.15. Er sjónvarpið bilaó? Skjárinn Sjónvarpsw?rl?stfflSi Bergstaðastratti 38 simi 2-1940 ISTURBt JARKIII Slmi 11384 Vinsælasta gamanmynd sumarsins: Caddyshaek THECOMEDY WITH Caddyshack Einhver skemmtilegasta gamanmynd seinni ára sýnd aftur, vegna fjölda áskorana. Aöalhlutverk: Chevy Chase og Ted Knight. Gamanmyndin, sem enginn missir af, Islenskur texti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Lokahófið ..Tribute er stórkostleg” Ný, glæsileg og áhrifarik gamanmynd sem gerir bióferö ógleymanlega. ,,Jack Lemm- on sýnir óviöjafnanlegan leik... mynd sem menn veröa aö sjá”, segja erlendir gagn- rýnendur. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30 HækkaB verB Gloria islenskur texti Æsispennandi ný amertsk Ur- vals sakamálakvikmynd i lit- um. Myndin var valin besta mynd ársins i Feneyjum 1980. Gena Rowlands, var Utnefnd til OskarsverBlauna fyrir leik sinn i þessari mynd. Leik- stjóri: John Cassavetes. ABal- hlutverk: Gena Rowlands, Buck Henry, John Adames. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. BönnuB innan 12 ára. HækkaB verB. LAUGARA8 — ^ | * M Simsvari 32075 ' Amerika „Mondo Cane" Ofyrirleitin, djörf og spenn- andi ný bandarlsk mynd sem lýsir þvi sem „gerist” undir yfirborBinu i Ameriku, Karate Nunnur, Topplaus bilaþvottur, Punk Rock, Karlar fella föt, Box kvenna, ofl, ofl. tsienskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BönnuB bömum innan 16 ára. yujgEROAR ö 19 000 Uppá lif ogdauða . LŒ CHARLES MARVIN BRONSON <P(áthrtunt Spennandi ný bandarisk litmynd, byggö á sönnum viö- buröum, um æsilegan eltingaleik noröur viö heim- skautsbaug, meö CHARLES BRONSON og LEE MARVIN. Leikstjóri: PETER HUNT. Islenskur texti Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. • salur I Spegilbrot Spennandi og skemmtileg ensk-bandarisk litmynd eftir sögu Agöthu Christie, sem ný- lega kom út á isl. þýöingu, meö ANGELA LANSBURY, og fjölda þekktra leikara. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. -salur v Hugdjarfarstallsystur Spennandi og skemmtileg litmynd, meB BURT LANC- ASTER, JOHN SAVAGE og ROD STEIGER. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. > salur I Lili Marleen 12. sýningarvika Sýnd kl. 9. Þriðja augað Spennandi litmynd, meB JAM- ES MASON og JEFF BRIDG- ES. Bönnuö innan 14 ára. Islenskur texti. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15 og 11.15. TÓNABfÓ Slmi 31182 . - JOSEPH ANDREWS Fyndin, fjörug og djörf lit- mynd, sem byggB er á sam- nefndri sögu eftir Henry Fielding. Leikstjóri: Tony Richardson ABalhiutverk: Ann-Margret, Peter Firth. Sýnd kl. 5, 7 og 9. tsienskur texti. Börnin frá Nornafelli MVSIEHMNiI inAniiDi hiom ANOIHH) WODID... J.+ aifea.: m \ ||Álf DOK apótek Afar spennandi og bráö- skemmtileg ný, bandarísk kvikmynd frá Disneyfélaginu. Framhald myndarinnar . „Flóttinn til Nornafells”. Aöalhlutverk: Bctty Davís og Christopher Lee. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Helgar- kvöld- og nælurvarsla apóteka I Reykjavlk dagana 11—17. september er i Vestur- bæjar apóteki og Háaieitis apóteki _ Fýrrnefnda apóíekið annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00). Hið siö- ara annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustueru gefnar i sima 18888. Kópavogsapótck er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kL 9-12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjarðarapótek og Norð- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl. 10-12. Upp- lýsingar i sima 5 15 00. lögreglan Vifilsstaöaspltalinn — alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30- : 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti i nýtt húsnæöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar verður óbreytt OpiÖásamatima og verið hei ur. Simanúmer deildarinnar veröa óbreytt, 16630 og 24580. Frá' Heilsugæslustööinni I Fossvogi laeknar Borgarspitalinn Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans. Landsspitalinn , Göngudeild Landsspitalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeildin Opin allan sólarhringinn, simi 81200. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara Lögregla: Reykjavik — Kópavogur— Seltj.nes. — Hafnarfj.— Garöabær — söfn simi 1 11 66 simi 4 12 00 simi 1 11 66 simi 5 11 -66 simi 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavik— simi 1 11 00 Kópavogur— simi 1 11 00 Seltj.nes. — simi 1 11 00 Hafnarfj.— simi 5 11 00 GarÖabær— simi 5 11 00 sjukrahús Borgarspitalinn: Heimsókn- artimi mánudaga — föstudaga milli kl. 18.30-19.30. Heimsóknartimi laugardaga og sunnudaga milli kl. 15 og 18. Grensásdeild Borgarspltala: Mánudaga — föstudaga kl. 16 - 19,30 Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19,30. Landspitalinn —alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30- 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00-16.00, laugardaga kl. 15.00-17.00 og sunnudaga kl. 10.00-11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. Barnadeild — kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavik- ur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö — viö Ei- rlksgötu daglega kl. 15.30- 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00-16.00 *og 18.30-19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00-17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Bókasafn Dagsbrúnar, Lindargötu 9 — efstu hæö — er opiö laugardaga og sunnu- • daga kl. 4—7 siödegis. Borgarbókasafn Reykjavikur Aöalsafn Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opiö mánud.-föstudag. kl. 9-21, einnig á laugard. sept.-april kl. 13-16. Aöalsafn Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, slmi 27029 Opiö alla daga vikunnar kl. 13-19. Bókin Heim Sólheimum 27, simi 83780 Simatimi: mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaöa og aldr- aöa Hljóöbókasafn Hólmgaröi 34, simi 86922 Opiö mánud.-föstud. kl. 10-16. Hljóöbókaþjónusta fyrir sjón- skerta. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, simi 27640 Opiö mánud.-föstud. kl. 16-19 BústaÖasafn BústaÖakirkju, slmi 36270 Opiö mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept.-april kl. 13-16 Bókabilar Bækistöð i Bústaöasafni, slmi 36270 Viökomustaöir viös vegar um 1 borgina. félagslíf Kvennadeild Baröstrendinga- félagsins: VetrarstarfiÖ hefst meö fundi þriöjudaginn 15. september kl. ' 20.30 i Bústööum (BústaÖa- kirkja), en þar veröa fundirnir I vetur. Fundarefni: Basarinn o.fl. — Stjórnin. mirmingarkort Minningarkort Hjartaverndar fást á eftirtöldum stöðum: Reykjavik. Skrifstofu Hjartaverndar, Lágrhúla 9, 3 hæö, simi 83755. Reykjavikur Apóteki, Austurstræti 16. Skrifstofu D.A.S., Hrafnistu. Dvalarheimili aldraöra viö Lönguhliö. GarÖs Apóteki, Sogavegi 108. Bókabúöin Embla, v/Norðurfell, Breiöholti. Arbæjar Apóteki, Hraunbæ 102a. Bókabúö Glæsibæjar, Alfheimum 74. Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20-22. Kópavogur. Kópavogs Apótek, Hamraborg 11. Hafnarfjöröur. Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 31. Sparisjóöur Hafnarfjaröar, Strandg. 8-10. Keflavik. Rammar og gler, Sólvallagötu 11. Samvinnubakninn, Hafnargötu 62. Akranesi. Hjá Sveini GuÖmundssyni, Jaðarsbraut 3. isafjööur. Hjá Júliusi Helgasyni, rafvirkjameistara. Siglufiröi. Verslunin ögn. Akureyri. Bókabúöin Huld, Hafnarstræti 97. Bókaval, Kaupvangsstræti 4. Minningarkort Styrktarfélags lamaöra og fatlaöra eru afgreidd á eftirtöldum stööum: i ReykjavIk:Skrifstofa félagsins Háaleitisbraut 13, simi 84560 og 85560. BókabúÖ Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2, simi 15597. Skóverslun Steinars Waage, Dómus Medica, slmi 18519. I Kdpavogi: Bókabúöin Veda, Hamraborg. 1 Hafnarfiröi: Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 31. A Akureyri: Bókabúö Jónasar Jóhannssonar Hafnarstræti 107. í Vestmannaeyjum: Bókabúöin Heiðarvegi 9. Á Scífossi: Engjavegi 78. Minningarspjöld Liknarsjóös Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuveröi Dómkirkjunnar, Helga Angantýs- syni, Ritfangaversluninni Vesturgötu 3 (Pétri Haraldssyni), IBókaforlaginu Iöunni, BræöraborgarstÍg_16.__ Minningarkort Styrktar- og minningarsjóös samtaka gegn astma og ofnæmi fást á eftirtöldum stööum: Skrifstofu samtakanna simi 22153. A 'skrifstofu SIBS simi 22150, hjá Magnúsi simi 75606, hjá Maris slmi 32345, hjá Páli simi 18537. í sölubúðinni á Vlfilstöðum slmi 42800. Skammastu þín Palli. úivarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö. Oddur Alberts- son talar. 8.15 Veöurfregnir. FíFustugr. dagbl. (útdr.). Tdnleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Hdga J. Hallddrs- sonar fra kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. ,,ÞorpiÖ sem svaf” eftir Monique P. de Ladebat i þýöingu Unnar Eiriksdóttur: Olga Guörtln Arnadóttir les (17). 9.20 Tónleikar. T i 1 - kynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 tsiensk tónlist GuÖrún Tómasdóttir syngur lög eftir Pál H. Jónsson frá Laugum: ölafur Vignir Al- bertsson leikur meö á pianó/David Evans Kristján Þ. Steph»-..sen, Gunnar Egilson og Hans Ploder Franzson leika Kvartett fyrir blásara eftir Pál P. Pálsson. 11.00 „Man ég þaö sem löngu leiö” Ragnheiöur Viggós- dóttirsérum þáttinn. Lesiö veröur úr bókinni „Hetjur hversdagslifsins”, eftir Hannes J. Magnússon. 11.30 M orguntónleikar Hollenska blásarasveitin leikur Divertimento I F-dúr (K253) eftir Mozart: Edo de Waart stj./ Vlnardrengja- kórinn syngur tvo valsa eftir Johann Strauss meö Konserthljómsveitinni i Vin: Ferdinand Grossman stj. 12.00 Dagskrá. Tónleákar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynn inga r. Þriöjudagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Astvaldsson. 15.10 Miödegissagan: ..Brynja” eftir Pál Hall- björnsson Jdhanna Norö- fjörö les (7). 15.40 Tilkynningar. Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Síödegistónleikar Jascha Silberstein og Suisse Romande hljómsveitin leika Fantasiu fyrir selló og hljómsveit eftir Jules Mass- enet: Richard Bonynge stj./ Filharmoníusveitin i Vin leikur Sinfóniu nr. 9 i e-moll ’ op.95eftir Antonin Dvorák: Istvan Kertesz stj. 17.20 Litli barnatiminn Stjórnandi: Sigrún Björg Ingþórsdóttir. Efni m.a.: Oddfriöur Steindórsdóttir les söguna ,,t skólanum” eftir Daviö Askelsson og stjórnandinn talar um skól- ann, sem nú er nýbyrjaöur. 17.40 A ferö óli H. Þóröarson spjallar viö vegfarendur. 17.50 Tónleikar . Til- kynningar. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfs- maöur: Asta Ragnheiöur Jóhannesdóttir. 20.00 Afangar Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og GuÖni Rúnar Agnarsson. 20.30 ..Man ég þaÖ sem löngu leiö” (Endurtekinn þáttur frá morgninum). 21.00 Gamlir dansar frá V fnarborg Hljómsveit Willys Boskovskys leikur. 21.30 CJtvarpssagan: ,,Ridd- arinn” eftir H. C. Branner Úlfur Hjörvar þýðir og les (4). 22.00 Eddukórinn syngur islensk þjóðlög. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá mcrgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Fyrir austan fjall Umsjón: Gunnar Kristjáns- son kennari á Selfossi. Rætt er um Náttúruverndarsam- tök SuÖurlands, starfssemi þeirra og framtiöarverk- efni. 23.00 A hljoöbergi. Umsjónar- maöur: Björn Th. Bjöms- son listf ræðingur. Moröingj- anum ógnaö — The Inter- ruption eftir William Wy- mark Jacobs. Anthony Quayie flytur. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjómrarp 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Pétur Tékkneksur teiknimyndafiokkur. Sjötti þáttur. 20.45 Þjööskörungar 20stu ald- ar Franklin D. Roosevelt (1884—1945) HeiU meistar- anum heitir þessi fyrri mynd um Roosevelt, fyrr- um forseta Bandarikjanna, sem var kjörinn i krepp- unni. Siöari hluti er á dag- skrá þriöjudaginn 22. september. ÞýÖandi og þul- ur: Þórhallur Guttormsson. 21.15 Óvænt endalok Kona iæknisins Þýöandi: óskar Ingimarsson. 21.45 Llfgun úr dauðadái Sænsk mynd sem sýnir og kennir nauösynleg viö-. brögö, þegar komiö er aö mönnum i dauöadái. Kenndar eru llfgunaraö- feröir, s.s. hjartahnoÖ og , blástursaöferö. ÞýÖandi og þulur: Bogi Arnar Finn- bogason. Efnt veröur til umræöna sérfróöra manna aö sýningu lokinni, þar sem einstök atriöi myndarinnar veröa útskýrö nánar. Um- ræöunum stýrir Sighvatur Biöndahl, blaöamaöur. 22.45 Dagskrárlok gengið 14. september Feröam. gjald- Kaup Sala eyrir 7.843 7.865 8.6515 14.031 14.070 15.4770 6.537 6.555 7.2105 1.0517 1.0547 1.1602 1.3146 1.3183 1.4502 1.3832 1.3871 1.5259 1.7317 1.7366 1.9103 1.3772 1.3810 1.5191 0.2013 0.2019 0.2221 3.8664 3.8772 4.2650 2.9787 2.9871 3.2859 3.2995 3.3088 3.6397 0.00655 0.00657 0.0073 0.4674 0.4687 0.5156 0.1196 0.1200 0.1320 0.0808 0.0810 0.0891 0.03388 0.03397 0.0374 12.037 12.071 13.2781

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.