Þjóðviljinn - 17.09.1981, Qupperneq 14

Þjóðviljinn - 17.09.1981, Qupperneq 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 17. september 1981 V erkamenn Okkur vantar menn i alhliða bygginga- vinnu. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar hjá starfsmannahaldi simi 92-1575 Og 19887. íslenskir aðaiverktakar Keflavikurflugvelli íbúð óskast Litil ibúð óskast sem næst Háskóla Islands. Upplýsingar i sima 25315 og 14309 eftir kl. 4. Blaðbera vantar strax! Bergstaðastræti — Smáragata Hávallagata — Sóleyjargata Afleysingar i miðborg. DJODVIU/NN Akurnesingar Borgnesingar Kynnum MELTAWAY snjóbræðslukerfi, gólfhitakerfi og pexplaströr i Pipu- lagningaþjónustunni sf. Ægisbraut 27, Akranesi laugardaginn 19. sept. kl. 13—16. PÍPULAGNIR sf, Kópavogi Föt við hæfi Norður- landabúa „Clothes for Nordic Needs” eöa Föt miöuð viö þarfir Noröur- landabúa var nafn dagskrár sem synd var á tveim ráöstefnum i Helsinki i siöasta mánuöi, ann- arsvegar alþjóöaráöstefnu hönn- uöa og hinsvegar norrænna fata- og textílhönnuöa. Var Textilfé- lagiö þátttakandi I báöum fyrir islands hönd, styrkt af iönaöar- ráöuneyti og Iönrekstrarsjööi. 1 dag kl. 16.30 gengst Textilfé- lagið fyrirsýningu þessarar dag- skrár á Hótel Esju, 2. hæð, sal 3. einanorunar ^Hplastið (ramletösluvorur I pipoeinangrun f ior sltrufbutar I orgarpiastl hf Borjarneti [ íimiM rm W* fyj ktrold og hctganimi 91 7355 Ráðstefna Alþýðu- bandalagsins um orku- og iðnaðar- máliVerkalýðs- húsinuá Helluum næstuhelgi, 19. og 20. september Hvað er framundan í orku- og iðnaðarmálum? Umræðuefni: Stefnumótun i orku- og iönaöarmálum. Vaxtarmöguieikar í almenn- um iönaöi. Kjör og aðbúnaður i iönaöi. Nýting auölinda og iönþróun. Rekstrarform i iönaöi. Samfélagsleg áhrif iönaöar. Iönþróun og byggðastefna. Tilhögun: Ráöstefnan stendur báöa dagana og hefst kl. 10 á laugardag. Framsögur veröa allar á laugardag. Hdpumræöur og almennar umræöur aöallega á sunnu- dag. Bílferð frá Umferöamiöstöö kl. 8 á laugardagsmorgun. Framsögumenn: Svavar Hjörleifur Guömundur Þ Skúli Elsa i Guömundur Gisting og fæöi á staönum. Þátttökugjald 100 kr. Alþýðubandalags- fólk. Látið skrá ykkur til þátttöku strax. Grettisgötu 3. Sími: 17500 Þórir Bragi Ragnar Minning: lón Bjömsson gullsmiður Fæddur 6. júlí 1918 Dáinn 8. september 1981 Þú hvarfst svo fljótt og fyrr en nokkurn varöi um myrka nótt og hafðir ei lokið hauststörfunum öllum þvi berin biöa rauð á runnagrein. Þú gekkst aö visu ei heill, en karlmannlega barst þin mæöumein, starfaöir og kvaöst svo hress aö vina gladdist geö. Nú fiýgur þú um vlöa loftsins vegu laus viö likamsþraut, yrkir ijóö og vefur úr hvitum skýjum viravirkislinda stjörnum nýjum og annaö skraut. Fyrirgeföu aö ég á ei orö, sem hæfa hagleik þinum. Ég vona aö þú brosir og mælir cins og áöur: En hvaö þaö er dásamiegt aö lifa. Kveöja frá kunningjakonu. Nýr formaður F.S.Y. Siguröur R. Guömundsson, sköiastjöri f Heiöarskóla f Leirár- sveit var kjörinn formaöur Félags skólastjóra og yfir- kennara á grunnskólastigi á aðal- fundi þess helgina 12. og 13. seþt. Aörir i aðalstjórn voru kjörnir: Aslaug Brynjólfsdóttir, Haraldur Finnsson, Gunnlaugur Sigurðsson og EggertLevý. I varastjórn voru , kosin þau Anna Margrét Jafets- dóttir, Kjartan Sigurjónsson og Páll Guömundsson. Kynning Framhald af bls. 3 ritaö Utvarpsráöi bréf þar sem fariö er fram á umræöuþætti um skólamál i rikisfjölmiölum. 1 vor var óskaö eftir þvi viö kennara af hálfu samtaka þeirra, aö umræöur um skólamál færu fram og aö sendar uröu skriflegar níöurstööur til KI. Helstu atriöin sem fram komu og beinast aö umbótum á skólastarfinu, voru: Einsetinn skóli og samfelldur skólatimi nemenda, meö aöstööu til aö matast. Samræmd kennslu- skylda i grunnskóla, betra starfs- umhverfi fyrir nemendur og kcnnara, meiri tengsl grunnskóla og framhaldsskóla, aukin stuön- ingskennsla viö nemendur, ekki fleiri en 24 nemendur i bekk, aukna sálfræöiþjónustu og aö ráö Fjölmargar tillögur og ályktanir voru samþykktar á fundinum, m.a. áskorun til menntamálaráöherra og alþingis um að hraöa endurskoðun grunn- skólalaganna og setningu laga um framhaldsskóla. Þá var nýkjörinni stjórn faliö aö kynna rækilega niöurstöður úr könnun á búnaöi og aöstööu i grunnskólum landsins meöal sveitarstjórna og skólanefnda. veröi gert fyrir fötluöum börnum i skólunum viö hönnun húsnæöis. Einnig aukins tima til samstarfs og umræöna fyrir kennara, félagsaðstööu fyrir nemendur, meiri tengsl forskóla viö grunn- skóla, meira og fjölbreyttara úr- val af allskonar námsgögnum aö komið verði i veg fyrir tiö kenn- araskipti og kennaraskort sem stafar af; of mikilli kennslu- skyldu og of miklu vinnuálagi, lélegum launum, auknum kröf- um, of mörgum nemendur i bekk, lélegum aöbúnaöi i skólum og þverrandi viröingu fyrir starfinu. Þetta er langur listi og hann sýnir aö viöa er pottur brotinn. Þaö er ósk kennarasambandsins að meö þessum aögeröum þeirra megi vekja fólk af þvl sinnuleysi sem rikir aö þeirra dómi i skóla- málum. — ká 2-300 fermetra einbýlishús óskast á leigu Borgarspitalinn óskar eftir að taka á leigu 2-300 fermetra einbýlishús fyrir göngu- deild geðdeildar spitalans. Upplýsingar veittar á skrifstofu spitalans á skrifstofutima i sima 81200. Reykjavik, 16. sept. 1981 Borgarspitalinn ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Félagsfundur um borgarmálefni: Breiðholt Almennur félagsfundur um borgarmál verður haldinn i kaffistofu KRON viö Eddufell n.k. fimmtudagskvöld 17. september kl. 20.30 Frum- mælandi: Guömundur Þ. Jónsson, borgarfull- trúi. Félagsmenn eru hvattir til að mæta bæði vel og stundvislega Stjóm 5. deildar ABR, Breiöholti. Breytt heimilisföng Félagar i Alþýðubandalaginu i Reykjavik eru hvattir til að tilkynna skrifstofu félagsins (simi 17500) um ný heimilisföng. — Stjórn ABR. Alþýðubandalagsfélagar i Reykjavik Giróseðlar vegna árgjalds fyrir 1981 hafa verið sendir til félags- manna. Hvetur stjórn félagsins félaga til aö greiða árgjöldin við allra fyrstu hentugleika. — Stjórn ABR.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.