Þjóðviljinn - 16.01.1982, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 16.01.1982, Blaðsíða 11
Helgin 16.— 17. janúar 1982. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 11 Blaðberabió! laugardaginn 15. janúár kl. 1: LJÓNATEMJARINN Gamanmynd i litum. Ath! Miðinn gildir fyrir tvo. PIOÐVIUINN Blikkiðjan Ásgarði 1, Garðabæ Önnumst þakrennusmíði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð SÍMI53468 Spjallað við sr. Sverri Haraldsson sóknarprest í Borgatjirði eystra — Veturinn hefur verið hér skelfing leiðinlegur hvað tíðarfarið snertir, kaldur, umhleypingasam- ur og talsvert um snjó, sagði sr. Sverrir Haralds- son sóknarprestur í Borg- arfirði eystra við blaða- mann í gær. — En atvinnan? — Atvinnulifið stendur náttúr- lega ekki i neinum blóma núna, en þó er alltaf eitthvað að gera við fiskinn. Það er verið að pakka saltfiskinum núna. Og ég held, að enginn geti talist hér atvinnu- laus. — Hvernig eru samgöngur hjá ykkur? — Þær eru góðar. Flogið er frá og til Egilsstaða alla daga nema Minnkandi mjólkur- framleiðsla Þegar þetta er ritað liggja ekki fyrir öruggar tölur um innvegna mjólk til mjólkursamlaganna i desembermánuði. Vist er þó að nokkur minnkun verður á mjólkurframlciðslunni .frá árinu 1980. Ncmur sá samdráttur, frá janúarbyrjun til nóvemberloka um 4,4 milj. ltr. eða 4,4%. Inn- vegin mjólk á þessu timabili I ár var 95.666.229 ltr. á móti 100.088.723 ltr. árið áður. Mjólkursala á þessu timabili varð og aðeins minni i ár en 1980, 41.021.053 ltr. á móti 41.455.040 ltr., munurinn 1,1%. A hinn bóginn jókst sala á rjóma um 3,2%. Skyrsala minnkaði um 3,7% og undanrennu um 11.8%. Allmjög dró úr smjör- framleiðslu eða um 77.986 lestir. Varð hún 935.280 kg. á móti 1.013.266 kg. árið áður. Smjör- salan aftur á móti nam 1.022.052 kg. Hefur þannig gengið verulega á birgðir og nema þær nú 532.791 kg- Framleiðsla á ostum hefur minnkað verulega. Varð hún 2.639.098 kg. en 3.427.044 kg. árið áður. Samdráttur þvi hvorki meiri né minni en 23%. En jafn- framt minnkandi ostaframleiðslu vex sala á þeim innanlands. Hún varð nú 1.382.989 kg. á móti 1.267.337 kg. árið áður. Söluaukn- ing 9,1%. Ostabirgðir hafa þó nokkuð vaxið og stafar það af minnkandi útflutningi. Allt annað líf LANDSBANKENN Banki allra landsmanna að hafa flugið Frá Bakkagerði laugardaga og sunnudaga, og læknir er kemur hingað einu sinni i viku frá Egilsstöðum. Þetta er allt annað lif að hafa flugsam- göngurnar. Fyrst eftir að ég kom hingað, þá gátu liðið margir mán- uðir að vetrinum án þess að við sæjum hér lækni. Þá fóru menn ekkert nema á snjóbilum. — Helst byggðin? — Já, hún gerir það. Og meira að segja er fólki farið að fjölga hér á ný; þróunin i þeim efnum hefur alveg snúist við frá þvi sem áður var. Unga fólkið er að byrja að setjast að hér aftur. Aður fór þaö strax að loknu skyldunámi og sástekkimeir. —mhg greiðslukort hvar, hvenær, hversvegna Utgáfa VISA greiðslukorta er ný þjónusta hjá Landsbankanum. Þeir aðilar sem vegna vinnu sinnar í þágu vinnuveitenda eða eigin þágu þurfa að ferðast eða dvelja erlendis og uppfylla settar reglur geta notfært sér hana. VISA greiðslukort má nota hvar sem er erlendis til greiðslu á ferðakostnaði svo sem fargjöldum og uppihaldi. 80.000 afgreiðslustaði. VISA eru algengustu kort sinnar tegundar í heiminum. Takið upplýsingablað í næstu afgreiðslu bankans og kynnið ykkur kosti VISA greiðslukortanna. Onnur nýjung í gjaldeyrisþjónustu Landsbankans eru Alþjóðaávísanir (Inemational Money Orders). Einnig býður Landsbankinn VISA ferðatékka. VISA VISAINTERNATIONAL er samstarfsvettvangur rúmlega 12.000 banka í um 140 löndum með yfir Kynnið ykkur gjaldeyrisþjónustu Landsbankans. —mhg argus

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.