Þjóðviljinn - 16.01.1982, Blaðsíða 26

Þjóðviljinn - 16.01.1982, Blaðsíða 26
26 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 16.— 17. janúar 1982. KÆRLEIKSHEIMILIÐ Úr kýrhausnum Sannfærandi leikur Hinn 23 ára gamli Mike Towell hafði vakið mikla lukku i sýn- ingaratriði sem sýnt haföi verið um allar Bretlandseyjar. Hann lék King Kong og var klæddur i apabúning. Áhorfendur stóðu við- ast hvar i biðröðum til að sjá þetta atriði. Best tókst honum þó upp er hann sýndi það á hátið i Huddersfield i Yorkshire. Er hann greip um járnstengur i búri sinu, beygði þær i sundur og kom út meðal áhorfenda greip einn skefldur maður járnstöng og barði hann „King Kong” i haus- inn og flúði siðan viti sinu fjær. Leikarinn var fluttur i snatri á sjúkrahús og þar varð að sauma nokkur spor i höfuð honum. Baráttan gegn þrælahald inu Mikið uppnám varð i aðalstöðv- um BBC á Bretlandi þegar það uppgötvaðist að hvitum auka- leikurum hafði verið borgað fimm sinnum meira heidur svört- um i atriðum sem tekin voru i Af- riku i nýjum heimildamynda- flokki. Nafnið á þessum flokki var: Baráttan gegn þrælahald- inu. Kvenlögreglan Lögregluyfirvöld i Vin ákváðu fyrirnokkrum árum að koma upp sérstakri kvenlögreglusveit og réðu 60 ungar konur i þvi skyni. Þær voru settar til æfinga i aðal- stöðvum lögreglunnar i sérstakri deild. A næstu hæð var verið að æfa karl-lögregluþjóna. Aætlunin um kvenlögreglusveitina fór þó algjörlega út um þúfur og var hætt við hana þegar það kom i ljós að 36 af þessum 60 ungu konum, allar á aldrinum 19—25 ára og ógiftar, voru óléttar. Aukapakkinn Arið 1932 voru ung hjón að versla fyrir jólin i West End i London og tóku þau leigubil heim. Þegar þau fóru að taka upp pakk- ana heima hjá sér uppgötvuðu þau að þeir voru einum of margir. Þau tóku utan af aukapakkanum og i honum reyndist vera skart- gripaskrin úr leðri, fullt af demöntum, emeröldum og rú- binum. Ungu hjónin voru stál- heiðarleg og fóru strax með fjár- sjóðinn til lögreglunnar sem virti hann á 300 þúsund pund. A núgild- andi verðlagi i Bretlandi væri það yfir 2 miljarðar punda. Skart- gripaskrinið var i vörslum lög- reglunnar i 3 daga án þess að eig- andinn gæfi sig fram. Þá tókst að hafa uppi á honum en hann hafði alls ekki orðið var við að skart- gripirnir voru horfnir. Eigandinn var Zenia stórhertogaynja sem sloppið hafði úr landi i rússnesku byltingunni 1917 og fjársjoðurinn var hluti af gimsteinum rúss- nesku krúnunnar. ,,Lík" verður fyrir bil Syrgjendur i Moinesti i Rúme- niu voru að bera lik til grafar i op- inni kistu eins og þar tiðkast. Kistan var borin á öxlum manna. Fólkið varð furðu Iostið þ e g a r „1 i k i ð ” — k o n a nokkur — reis upp við dogg og gægðist niður. Siðan stóð það upp, hoppaði út úr kistunni og lagði á flótta niður veginn. A næstu gatnamótum hljóp konan beint i veg fyrir bil, sem ók yfir hana og beið „likið” þar bana. Þegar veturinn kemur Opinber nefnd á Bretlands- eyjum sendi fyrirspurn til stjörnufræðistöðvarinnar i Bracknell i Berkshire og bað um nákvæma timasetningu á þvi hvenær veturinn byrjar og hve- nær hann endar. Nefndin bjóst við að fá þessar timasetningar upp á sekúndubrot. Svarið sem hún fékk var hins vegar á þessa leið: „Veturinn byrjar þegar öll laufin hafa fallið af trjánum og endar þegar fyrstu gróðurnálarnar sjást”. Saknarðu ekki þeirra daga, þegar þú hafðir kjöltu til að halda mér í? sunnudagskresssátan Nr. 305 1 z 3 V S 3- / T~ 5— ¥ 9? 10 ¥ 5~ 1/ /2 13 s? IH Aíf 1 /3 u /6 6" II 17 9 ie 12 & /3 92 V sö w 9? 20 // H 17 21 /6' V & 21 u /? 12 3 22 77 ;? lí' iS 9? 22 12 13 2? H- 6" \S W~ /3> /2 9? 23 /3 T~ 9- rl 2V /3 lí' /S nn y 2í /V/ / / 12 9P 13 71~ 2(r 12. /’9 ¥• 22 3 13 )3 2? 2' 17- 3 i2 10 92 2 2? ZS~ V /9' i2 2? /? 21 13 99 \2 12 22 II 12 13 ¥ 9? 12 e (p V ¥ /3 c7 &> /3 z? V 2 U- 13 99 V 29 13 y W 23 2o 9 /2 2.3 J? S2 <p 12 22 V 12 ¥ /2 /V JS /3 V ¥ 31 Z', ~ sz 12 rV') (fl 2C 12 & 22 2/ 1? 2? ¥- 22 Stafirnir mynda islensk orö cða mjög kunnugleg erlend heiti hvort sem lesiö er lá-eöa lóörétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn við lausn gátunnar er sá aö finna staflykilinn. Eitt orð er gefið og á það að vera næg hjálp, þvi að með þvi eru gefnir stafir i allmörgum orö- um. Þaö eru þvi eðlilegustu vinnubrögðin að setja þessa stafi hvern i sinn reit eftir þvi sem tölurnar segja til um. Einn- ig er rétt að taka fram, að i bessari krossgátu er geröur skýr greinarmunur á grönnum sérhljóöa og breiðum, t.d. getur a aldrei komiö i stað á og öfugt. 23 12 13 <p 2 6 Setjiö rétta stafi i reitina hér fyrir neðan. Þeir mynda þá is- lenskt bæjarnafn alþekkt. Send- ið þetta nafn sem lausn á kross- gátunni til Þjóðviljans, Siðu- múla 6, Reykjavik, merkt „Krossgáta nr. 305”. Skilafrest- ur er þrjár vikur. Verðlaunin verða send til vinningshafa. Verðlaunin Verðlaun fyrir krossgátu nr. 301 lilaut Guðrún Júliusdóttir, Vall- holtsvcg.i 7, Húsavik. Þau eru hljómplatan Nálgast jóla lifs- glöð læti. Lausnarorðið var Gráháfur Krossgátuverðlaunin að þessu sinni er bókin Bara Lennon eftir llluga John Lennon 1940—1980 Íf- lllugi Jókulsson Bara Lennon >_____ Vaka Jökulsson sem bókaút- gáfan Vaka gaf út fyrir jólin Hver er maöurinn ? Ásmundur Stefánsson 12 ára Og svona Htur forseti ASl út núna Drengurinn sem mynd birtist af i getrauninni i siöasta Sunnudags- blaði var Asmundur Stcfánsson.nú forseti ASI. Sú sem fyrst var til að hringja inn rétt svar var Björg Þorleifsdóttir, Strandaseli 3, Rvik. Að þessu sinni birtum við mynd af kornungum dreng sem nú er ritstjóri dagblaðs i Reykjavik. Konan hans er oft i sviðsljósinu. Hverer maðurinn? Sá sem fyrstur verður til að hringja rétt svar i sima 81333 eftir kl. 9 á mánudagsmorgun fær nafn sitt birt i blaðinu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.