Þjóðviljinn - 16.01.1982, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 16.01.1982, Blaðsíða 13
Helgin 16.— 17. janúar 1982. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 Bach í Gamla i r r • r bioi a sunnu- daginn A morgun sunnudag, kl. 16, verða haldnir tónleikar i Gamla bíói og verða það fyrstu tónleikar, sem haldnir eru i húsinu frá þvi að það opnaði sem óperuhöll. Á tónleikunum verða fluttir Brand- enburgarkonsertar nr. 1, 4, 5 og 6 eftir J.S. Bach. Stjórnandi verður Gilbert Levine, sem oft hefur stjórnað Sinfóniuhljómsveit ís- lands á liðnum árum. Guðný Guðmundsdóttir kon- sertmeistari hefur staðið fyrir undirbúningi þessara tónleika og verða flytjendur auk hennar: Helga Ingólfsdóttir, Manuela Wiesler, Jón H. Sigurbjörnsson, Mark Reedman, Helga Þórarins: dóttir, Kristján Þ. Stephensen, Janet Wareing, Daði- Kolbeins- son, Joseph Ognibene, Jeanne Hamilton, Hafsteinn Guðmunds- son, Auður Hafsteinsdóttir, Gréta Guðnadóttir, Sigurlaug Eðvalds- dóttir, Stephen King, Carmel Russill, Isidor Weiser, ölöf Sess- elja óskarsdóttir og Jennifer King. Aðgöngumiðar verða seldir i Gamla biói frá kl. 14 á sunnudag. —mhg Rauði krossinn: Nýr deildar- stjóri Björn Baldursson, fyrrverandi dagskrárritstjóri hjá Sjónvarpinu hefur nú verið ráðinn deildar- stjóri i kynningar- og fjáröflunar- deild Rauða kross Islands. Verður starf hans m.a. fólgið i þvi að kynna starfsemi Rauða kross- ins hér á landi, aðstoða deildir félagsins um allt land á þvi sviði, sjá um útgáfu- og útbreiðslumál og fjáröflun. Björn er þegar tekinn til starfa á aðalskrifstofu Rauða krossins að Nóatúni 21. —mhg Afgreiöum einangrunar plast a Stór Reykjavikurj svcedió frá mánudegi föstudags. Afhendum vöruna á byggingarst viöskipta mönnum að kostnaðar lausu. Hagk\ og greiðsluskil málar við Hestra hœfi. einanorunai Hjlplastið Aðrar framletösluvorur ptpuewianerun ' Sor sfcruf butar Helga Ingólfsdóttir semballeikari rýnir i nóturnar, Fréttatilkynning frá Jafnréttisráði: F erðin tókst vel Að tilhlutan jafnréttisnefndar Egilsstaðahrepps fóru þrir full- trúar frá Jafnréttisráði til Egils- staða dagana 18.—20. nóvember sl. Sáu þeir um jafnréttisfræðslu i grunnskólanum fyrir 8. og 9. bekk auk þess sem þeir sátu borgara- fund og fund með oddvita Egils- staðahrepps. Ferð þessi tókst mjög vel að okkar mati og er það von Jafn- réttisráðs að fleiri slikar ferðir geti komið i kjölfarið. F.h. Jafnréttisráðs, Bergþóra Sigmundsd., frkvstj. Félaqasamtök'n Af hverju verða börn afbrotamenn? Bókstafurinn ræður ferðinni í fangamálum Ársskýrsla framkvæmdastjórnar Verndar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.