Þjóðviljinn - 11.02.1982, Síða 1
UOÐVIUINN
Fimmtudagur 11. febrúar 1982 — 33. tbl. 47. árg.
Reyk j avíkurskákmótið
/
Helgi Olafsson tók forystu
önnur umferö Reykjavlkurskákmótsins fór fram I gærkvöldi.
Helstu úrslit uröu þau aö Helgi Ölafsson vann Pólverjann Kuli-
gowski glæsilega. Einnig bar þaö til tiöinda aö Haukur Angantýsson
vann skákmeistara Mexikó, Frei. >á vann Jón L. Arnason breska
skákmeistarann Goodman. Helgi Ólafsson hefur tekiö forystuna i
mótinu og hefur tvo vinninga eftir tvær umferöir. Sjá nánar á bls. 7.
Listamanna-
laun 1982:
\Níu i
upp |
\í efri\
\fbkk\
Othlutunarnefnd Lista- J
, mannalauna hefur skilaö af .
Isér. Hún færöi niu listamenn I
upp i efri flokk og fækkaöi i I
neðri fiokki, um leið og hún J
skipti alveg um listamenn i j
þeim flokki — þar er nú eng- ,
* inn þeirra sem fékk lista- ■
1 mannaiaun i fyrra.
Þeir sem færast upp I efri I
I flokk eru Gisli Magnússon ,
■ pianóleikari. Gisli Sigurös- i
I son málari, Gréta Sigfús- I
I dóttir rithöfundur, Jónas |
I Guömundsson rithöfundur ,
■ og myndlistarmaöur, Karen ■
I Agnete Þórarinsson listmál- I
| ari, Kristinn Reyr skáld, |
I óskar Aöalsteinn rithöf- ■
■ undur, Sveinn Björnsson list- I
I málari og Vilborg Dag- I
I bjartsdóttir skáld.
Listamenn i efri flokki fá ■
* 10 þúsund krónur en i neöri I
1 flokki 5000.
; Sjá 5. siðu ___j
Styðja
starfsmenn á
Kleppsspítala
Starfsmenn Unglingaheimiiis
rikisins samþykktu á fundi sínum
i gær aö iýsa yfir fullum stuðningi
við kröfur ófaglærðra starfs-
manna á Kleppsspitaia og Kópa-
vogshæli. Jafnframt lýstu þeir yf-
ir fullum stuðningi við verkfalls-
aðgerðir áðurgrcindra
starfsmanna til að knýja fram
lausn á þessu máli. Allir starfs-
menn heimilisins voru mættir á
fyrrncfndum fundi.
f gær hófst hin árlega Þorravaka Menntaskólans við Sund og munu þá nemendur og kennarar f jalla um f lest annað
en það sem námsskráin segir til um. Myndina tók -eik við opnun vökunnar. — Sjá 3. síðu.
Deila starfsfólks Kleppsspítala
Félögin vinni saman
að lausn málsins
- segir Kristján Thorlacius
formaður BSRB
Sú hugmynd hefur komið upp hjá ófaglærðu
starfsfólki á Kleppsspitala, sem nú á i deilu við yfir-
völd, að stofna sérstakt stéttarfélag fyrir ófaglært
starfsfólk á Kleppi og kæmi þá starfsfólk af öðrum
sjúkrahúsum þar inni. Kristján Thorlacius, for-
maður BSRB,var inntur álits á þessari hugmynd.
Kristján sagðist ekki getað
svarað þessari spurningu nú, hér
væri um afar flókið og viðkvæmt
mál að ræða. Hann sagði að kjör
þessa starfsfólks væru mjög
bágborin og það væri alveg
númer eitt að bæta þau. En þar
sem hér væri um að ræða starfs-
fólk i tveimur stéttarfélögum,
Sókn og BSRB, væri það sin
skoðun, að félögin hæfu samstarf
um að finna lausn á málinu.
Björg Þorleifsdóttir hjá Sókn
sagði um þessa hugmynd, að
Sókn væri henni andvigt, enda
myndu sóknarkonur, sem unnið
hafa i mörg ár missa öll þau rétt-
indi sem þær hefðu aflað sér, ef
stofnað væri nýtt félag. Þeir sem
eru i BSRB i hópi þessa starfs-
fólks miða við að laun verði tekin
eftir 8. launaflokki, en þær
Sóknarkonur myndu aldrei geta
byrjað i þeim flokki ef til stofn-
unar félags kæmi, sem gengi i
BSRB. Sagði hún það sina skoðun
að það væri mjög fámennur hópur
sem væri að reyna að knýja þetta
i gegn.
Þar sem um ólöglegar
verkfallsaðgerðir er að ræða, ef
til verkfalls kemur, getur Sókn
ekki stutt við bakið á fólkinu,
sagði Björg.
— S.dór.
Vinnustöövun ófaglærös starfs-
fólks á Kleppi hefst i dag.
Jófaglært starfsfólk ■
á Kleppsspitala og
iKópavogshæli
Í Leggur I
j niður störf \
: á hádegi j
Pétur Sigurðsson um stöðuna í kjaradeilunni á Vestfjörðum:
Lognlð á undan stormlnum
Þaö má segja aö nú sé iogn á
undan stormi, sagöi Pétur Sig-
urðsson, formaöur Alþýöusam-
bands Vestfjaröa um stööuna I
kjaradeilu ASV og vinnuveitenda.
Boöaður hefur veriö sáttafundur I
deilunni á morgun, föstudag, en
frá siöasta sáttafundi hafa báöir
aðilar veriö aö skoöa málin og
verkalýösfélögin á Vestfjöröum
hafa sum hver endurnýjað verk-
fallsheimildir sinar.
Pétur Sigurösson sagöi aö
verkalýösfélögin teldu sig hafa
gefið eins mikiö eftir og frekar er
unnt og lengra færu þauekki.Ef
atvinnurekendur gengju ekki aö
kröfum þeirra, eins og þær eru
núna, þá væri ekki um annaö aö
gera en boða verkfall. Mér sýnist
á öllu aö þaö stefni i verkfall,
sagöi Pétur.
Hann sagöi atvinnurekendur
halda þvi fram aö fyrirtækin
væru illa rekin, meö lélegt starfs-
fólk og slæmt hráefni. Viö höfum
aftur á móti haldið þvi fram aö
þeir væru meö vel rekin fyrirtæki,
úrvals mannskap og besta hrá-
efni á landinu.
— S.dór
A sameiginlegum fundi I
■ starfsfólks á Klcppspitala og ■
IKópavogshæli i gær var I
ákveöiö aö hverfa ekki frá |
fyrri ákvöröun um aö leggja ,
• niöur störf á hádegi i dag ■
Ihafi ekki veriö komiö til móts I
viö kröfur þess fyrir þann |
tima. Starfsfólk mun halda ,
• uppi neyöarþjónustu svo ■
Iframarlega sem engar I
mannaráöningar veröa |
meðan á vinnustöövun ,
• stendur. Skipaö var I sam- ■
Ieiginlega samninganefnd I
starfsfólks Kópavogshælis |
og Kleppsspitala á fund- ■
■ inum. — þs I