Þjóðviljinn - 11.02.1982, Side 11

Þjóðviljinn - 11.02.1982, Side 11
Fimmtudagur 11. febrúar 1982 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 11 iþróttir (2 íþróttirg) íþróttir 1. deild karla í handknattleik: Toppjafntefli KR og FH jöfn í hörku-spennandi leik í gærkvöldi KR-FH99-9Í) minúturnar, i leik KR og FH i Magnússon vitakast fyrir FH og rvn, Höllinni i gærkvöldi. Einni min Kristján Arason skoraði, 22:21 Þær voru æsispennandi loka- fyrir leikslok fiskaði Guðmundur fyr'r FH. 20 sek, fyrir leikslok er dæmt vitakast hinum megin og Björn Pétursson jafnaði fyrir KR, 22:22. Það sem eftir liföi leiktim- ans náði FH ekki að skapa sér færi og jafntefli varð þvi stað- reynd. FH-ingar voru mun ákveðnari framan af og voru ávallt yfir i fyrri hálfleik, þó aldrei meir en 1—2 mörkum. Þeir voru yfir i hléi 10:9. FH leiddi einnig oftast i sið- ari hálfleik en KR tókst þó að komast yfir tvivegis. Sóknarleik- ur liðanna var yfirleitt mjög góð- ur og leikurinn skemmtilegur á að horfa, á kostnað varnarleiks og markvörslu sem hvort tveggja voru slök. Þorgils Óttar var besti maður FH, skoraði drjúgt og fisk- aði mörg vitaköst sem Kristján Arason afgreiddi af öryggi. Al- freð Gislason var i góðri gæslu FH-inga i fyrri hálfleik og gekk þá litið en i siðari hálfleik reif hann sig hvað eftir annað lausan og skoraði fall^eg mörk. Þá lek hornamaðurinn Ragnar Hermannsson mjög vel og skor- aði lagleg mörk. Flest mörk KR: Alfreð Gisla- son 7, Björn Pétursson 4/4, Ragn- ar Hermannsson 4, FH: Kristján Arason 8, Þorgils Óttar 7, Hans Guðmundsson 3. Dómararnir, Jón Friðsteinsson og Hjálmur Sigurðsson valda tæpast verkefn- um sem þessum en dómgæsla þeirra bitnaði þó á hvorugu liðinu. HK—Valur 17:20 HK-menn geta sjálfum sér kennt um þetta tap sem var allt of stórt miðað við gang leiksins. KH komst i 3:0 og 4:1. Valur jafnaði 5:5 en þá komst Kópavogsliðið i 8:5. I hálfleik var staðan siðan 9:7.Þegar lOmin. voru til ieiks- loka var staðan 14:12 fyrir HK en þá tók að siga á ógæfuhliðina. Valur jafnaði 15:15 og um það leyti var tveimur leikmönnum HK visað af leikvelli. Þegar 50 sek. voru eftir minnkaði Hörður Sigurðsson muninn i 18:17 fyrir Val en Valsmönnum tókst að skora tvivegis á siðustu 10 sek. og hirða bæði stigin. Leikurinn var mjög lélegur en HK hefði átt skilið að hljóta bæði stigin fyrir góða baráttu, sérstak- lega i vörninni. Valsliðið var hvorki fugl né fiskur og má nú þakka fyrir að hafa fjarlægst botnliðin i deildinni. Þorbjörn Guðmundsson 8, Brynjar Harðarson 3 og Gunnar Lúðviksson 3 skoruðu flest mörk Vals en Hörður Sigurðsson 7 og Gunnar Eiriksson 6 voru marka- hæstir HK-manna. KA—Þróttur 19:23 Allt eftir bókinni á Akureyri. Þróttur komst i 7:1 og hafði leik- inn i hendi sér allan timann. I hálfleik var staðan 14:7, fyrir Þrótt. KA lék mun betur i siðari hálfleiknum, sem oftá tiðum var ágætlega leikinn, og skoraði þá þrjú fyrstu mörkin. Þróttarar hleyptu norðanmönnum þó aldrei of nálægt og sigurinn var aldrei i hættu. Friðjón Jónsson og Þor- leifur Annaniasson skoruðu 6 mörk hvor fyrir KA og Gunnar Gunnarsson og Sigurður Sveins- son 6 hvor fyrir Þrótt Staðan Vikingur...... 10 8 0 2 233:179 16 FH.............10 7 1 2 249:232 15 Þróttur ..... 10 7 0 3 222:207 14 KR ...........10 6 1 3 214:205 13 Valur......... 10 4 0 6 203:204 8 HK .......... 10 2 1 7 177:200 5 Fram.......... 10 2 1 7 193:243 5 KA............ 10 2 0 8 189:220 4 VS/B Skagamenn sigruðu Akranes sigraði Skallagrim i 3. deild karla i handknattleik með 27 mörkum gegn 19. Leikið var i Borgarnesi. Hallgrimur Rögn- valdsson 7, Pétur Ingólfsson 6 og Þorleifur Sigurðsson 6 skoruðu mest fyrir Skagamenn en Ingi R. Bragason, Þórður Jónsson og Þorsteinn Gunnarsson 4 hver fyr- ir Skallagrim. 1 kvöld verða tveir leikir I iþróttahúsinu á Akranesi. Akra- nes og Selfoss leika i 3. deild karla kl. 20.30 og kl. 21.45 mætast Akra- nes og Valur i 1. deild kvenna. VS ELyrópuleikir Þróttara: Báðir í Höllinni Enska knattspyrnan: Tottenham-Liverpool />Við höfum nú loks kom- ist að samkomulagi við ítalina eftir nokkúrra vikna samningaþóf og báð ir leikir Þróttar og ítalska félagsins með langa nafn- inu í 8-liða úrslitum Evrópukeppni bikarhafa i handknattleik verða leikn- ir í Laugardalshöllinni"/ sagði Gunnar Gunnarsson hjá handknattleiksdeild Þróttar í gær. Valsmenn sigruðu 1R með 85 stigum gegn 82 i úrvalsdeildinni i körfuknattleik i gærkvöldi. Bandarikjamaðurinn Jóhii Ramsey lék ekki með Val að þessu sinni, en það kom ekki að sök. 1 hálfleik var staðan 43-35, Val i hag. Torfi Magnússon var atkvæða- mestur Valsmanna i leiknum og skoraði 27 stig. Rikharður Hrafn- kelsson kom næstur með 24. Hjá Leikdagarnir hafa verið ákveðnir, fyrri leikurinn ve.rður sunnudaginn 21. mars og sá síðari kvöldið eftir. Þróttarar greiða helming ferðakostnaöar ttalanna, svo og uppihald og kostnað við dómara en samt sem áður kom- ast þeir betur frá leikjunum fjár- hagslega séð en ef annar leikur- inn færi fram ytra. Svo ekki sé nú minnst á aukna möguleika Þrótt- ara á aö komast i undanúrslit Evrópukeppninnar en þeir hafa þegar slegið út lið frá Noregi og Hollandi. 1R var Bandarikjamaðurinn Bob Stanley stigahæstur með 24 stig en Jón Jörundsson skoraði 23. Staðan Njarðvik ... 15 12 3 1310:1177 24 Fram........ 15 10 5 1246:1151 20 Valur.......16 10 6 1321:1272 20 KR ........ 15 8 7 1157:1226 16 1R..........16 5 11 1251:1337 10 tS......... 15 1 14 1201:1363 2 Mike Hazard tryggði Tottenham sæti i úrslita- leik deildarbikarsins í gær- kvöldi er hann skoraði sigurmark liðs sins gegn W.B.A. á White Hart Lane i London. Leiknum lauk 1-0 og komst Tottenham áfram þar sem fyrri leik liðanna lauk 0-0. Totten- Dregið hefur verið i riöla í 4. deild tslandsmótsins i knatt- spyrnu. 32 Iið leika I deildinni I sex riölum, þar af eru tiu félög sem aldrei hafa sent lið i deilda- keppnina áður. Félögin f deildun- um fjórum eru nú 68 talsins, fleiri en nokkru sinni fyrr, og til sam- anburðar má geta þess aö sl. sumar léku 59 tið i deildakeppn- inni. Riðlaskiptingin er sem hér seg- ir: A-riðill Mturelding Mosfellssveit Grótta, Seltjarnarnesi Grundarfjörður Reynir, Hellissandi ham mætir Liverpool í úr- slitum. Tveir leikir voru i 1. deild. Aston Villa og Southampton skildu jöfn 1-1 og Stoke sigraði Sunderland á útivelli, 0-2. Kevin Keegan skoraöi mark Southzmp- ton sem nú hefur tveggja stiga forystu i 1. deild. Nottingham Forest hefur nú Stjarnan, Garöabæ UDN, Dalasýslu B-riðill Armann, Reykjavik Augnablik, Kópavogi Bolungarvik Léttir, Reykjavik Reynir, Hnifsdal C-riöill Drangur, Vik Hekla, Hellu Hveragerði Stokkseyri UMF Eyfellingur Þór, Þorlákshöfn D-riðill Hvöt, Blönduósi sett fjóra af þekktustu leikmönn- um sinum á sölulista. Þaö eru þeir Justin Fashanu, Ian Wallace, John McGovern og John Robert- son. 1 ljós hefur komið að Ips- wich-loikmaöurinn, Franz Thijs- sen brotnaði á ökkla I leiknum gegn Liverpool i fyrrakvöld og er þaö mikill missir fyrir Ipswich en þar eru nú fjórir sterkustu leik- mennirnir meiddir. deild Leiftur, ólafsfirði Svarfdælir Úlfar, Eyjafirði. E-riðill Dagsbrún, Eyjafirði Glóðafeykir, Skagafirði Reynir, Árskógsströnd Vorboðinn, Eyjafiröi F-riðill Egill Rauði, Noröfirði Hrafnkell Freysgoöi, Breiödal Höttur, Egilsstöðum Leiknir, Fáskrúösfiröi Súlan, Stöðvarfirði UMF Borgarfjarðar Valur, Reyðarfirði VS Úrvalsdeildin 1 körfuknattleik: RamseyJausir Vals- menn sigruðu IR —vs Dregið í 4.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.