Þjóðviljinn - 11.02.1982, Qupperneq 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 11. febrúar 1982
Þjóðskjalasaínið fær
Landsbókasafnshúsið
þegar Þjóðarbókhlaðan verður tekin í notkun
þingsjá
i svari Ingvars Gíslason-
ar menntamálaráðherra
viö fyrirspurn Sigurlaugar
Bjarnadóttur um Þjóð-
skjalasafn Islands kom
fram, að ráðherrann hafði
skipað nefnd 1980 til að
gera tillögur um vörslu og
grisjun embættisgagna,
sem Þjóðskjalasaf n á
samkvæmt lögum að
sinna. Ennfremur átti
nefndin að fjalla um þátt
héraðsskjalasafna í
gagnavörslunni.
I nefndinni áttu sæti Aðalgeir
Kristjánsson skjalavöröur dr.
Gunnar Karlsson og Jón Böövars-
son. Ingvar Gislason sagöi nefnd-
ina hafa skilaö afrakstri sinum i
september 1981 sem væri
hugsaöur sem drög að lagafrum-
varpi og reglugerð um þessi efni.
Þetta væri nú til frekari athugun-
ar I ráöuneytinu. Þjóöskjalasafn-
iö er nú tii húsa aö hluta tii i
Guörún Helgadóttir.
Sigurlaug Bjarnadóttirog Guö-
rún Helgadóttir lýstu þvi
ófremdarástandi sem nú rikti i
þessum efnum og nauðsyn þess
aö sett yröu lög og reglugeröir,
þarsem tryggt yröi aö menn-
ingarverömæti og nauðsynlegar
minjar færu ekki forgöröum auk
þess sem leyst yröi úr húsnæðis-
vandanum hiö bráöasta. Það kom
einnig fram i máli þingmanna, að
hægt væri að leysa mikinn vanda
(grisjun) meö notkun örfilma og
þyrfti að fylgjast vel meö tækni-
nýjungum i varöveislu heimilda.
Þaö kom einnig fram i máli Ingv-
ars Gislasonar menntamála-
Orlofssjóður
aldraðra
Landsbókasafninu auk tveggja
skjalageymslna aö Laugavegi 128
og i húsi SIS viö Tryggvagötu. 1
máli menntamálaráöherra kom
einnig fram, að þegar Þjóöarbók-
hlaöan veröur tilbúin eftir 4 til 5
ár, veröur Landsbókasafniö flutt i
nýja húsnæöiö en Þjóöskjalasafn-
iö sem er i margs konar húsnæöi
fær Landsbókasafniö til umráða.
Lagt hefur veriö fram frum-
varp til laga um Orlofssjóö
aldraðra. Flutningsmenn eru þeir
Sighvatur Björgvinsson og
Magnús H. Magnússon. Hlutverk
sjóösins er samkvæmt frumvarp-
inu aö styöja orlofs-og sumar-
dvalarstarfsemi fyriraldraö fólk.
—dg
Ingvar Gislason menntamálaráö-
herra
Sigurlaug Bjarnadóttir.
ráðherra að ráöuneytiö heföi leit-
að aöstoöar frá Danmörku vegna
endurskoðunar þessa máls.
—ög
Blindrabókasafn Leysir af hólmi hljóðbókasafn Borgar- bókasafnsins og Blindrafélagsins Lagt hefur verið fram deild, námsbókadeild og tækni- frumvarp til laga á alþingi deí,ld .. . . „ .... r Blindrabókasafn is- „efndar'sem^þáv. ^menntamála- lands. Samkvæmt frum- ráöherra Ragnar Arnalds skipaöi varpinu er hlutverk þess að i febrúar 1979 og skipuö var Elfu sjá blindum, sjónskertum Björk Gunnarsdóttur, Gisla og öðrum þeim sem ekki “eIlgasAy1nj’, “alldó" .Rafnan’ 3. . . r . . . Helgu ólafsdóttur og Kristinu H. geta fært ser venjulegt Pétursdóttur. Blindrabókasafniö prentað letur í nyt, fyrir mun taka viö af Hljóöbókasafni alhliða bókasafnsþjónustu. Borgarbókasafns Reykjavikur og Blindrabókasafniö skal annast Blindrafélagsins sem veröur þá framleiöslu, útgáfu og miölun ri*,sstofnun meö Þjónustu fynr hljóöbóka og blindraletursbóka a111 landl0- meö efni skáldverka og fræðirita, ^ vegum hljóöbókasafnsins þar á meöal námsgagna. Sam- hafa árlega undanfarm ár veriö kvæmt frumvarpinu á Blindra- hljóöritaöir um 200 titlar. Fjoldi bókasafniö aö skiptast i þrjár lánþega var á árinu 1980 um 400 deildir, útláns og upplýsinga- manns. óg
Minar innilegustu þakkir sendi ég starfs- fólki Rafmagnsv. rikisins, RARIK-kórn- um, Leikfélagi Ólafsvikur, frændum og vinum, er heiðruðu mig með gjöfum og heimsóknum á 70 ára afmælisdegi minum 3. febrúar s.l. Elias Valgeirsson, Efstasundi 55, Reykjavik
Styrkir til iramhaldsnáms iðnaðarmanna erlendis Menntamálaráöuneytið veitir styrki til iönaöarmanna, sem stunda nám erlendis, eftir þvi sem fé er veitt i þessu skyni I fjárlögum 1982. Styrkir verða fyrst og fremst veittir þeim, sem ekki eiga kost á styrkjum eða námslánum úr Lánasjóöi islenskra • námsmanna eða öðrum sambærilegum styrkjum og/eöa lánum. Heimilt er þó, ef sérstaklega stendur á, aö veita viðbótarstyrki til þeirra er stunda viðurkennt tækninám, ef fé er fyrir hendi. Styrkirnirerueingöngu veittir til náms erlendis, sem ekki er unnt að stunda hér á landi. Skal námiö stundaö viö viö- urkennda fræðslustofnun og eigi standa skemur en tvo mánuði, nema um sé að ræða námsferö, sem ráöuneytiö telur hafa sérstaka þýðingu. Styrkir greiðast ekki fyrr en skilað hefur veriö vottorði f rá viökomandi fræöslustofnun um að nám sé hafið. Umsóknum um styrki þessa skal komiö til menntamála- ráðuneytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 15. mars næstkomandi. Umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu. Menntamálaráöuneytiö 8. febrúar 1982.
Verðbætur á laun
Lögö hefur veriö fram fyrir-
spum til féiagsmálaráöherra frá
Halldóri Blöndal um áhrif viö-
skiptakjara á veröbætur á laun.
Fyrirspumin er svohljóðandi:
1. Hvenær er þess aö vænta aö
frv. til laga um fuglafriöun veröi
lagt fram d Alþingi?
Verndun laxins
í Norðurhöfum
I gær var lögð fram þingsálykt-
unartillaga á alþingi um fullgild-
ingu samnings um verndun lax i
Norður-Atlantshafi. Þetta er
samningurinn sem samþykktur
var á ráðstefnunni sem haldin var
i Reykjavik i janúar sl. og var
undirritaöur af Islands hálfu 22.
2. Er áformaö aö flytja á þessu
þingi frv. þess efnis, aö sektir viö
brotum á lögum um friöun fugla
eða hreindýra ellegar um dýra-
og náttúruvernd veröi færðar upp
til samræmis viö breytt gildi
krónunnar og ört rýrnandi gjald-
miðil?
janúar. Til fullgildingar þarf
alþingi aö samþykkja samning-
inn
S
Nýir Islendingar
Lagt hefur verið fram frum-
varp til laga um aö eftirtaldir
skuli öölast rlkisborgararétt hér á
landi:
1. Agúst Smári Henrýsson, barn
i Reykjavik, f. 26. ágúst 1976 á Is-
landi.
2. Bach, Rita Ndrgaard, hús-
móöir I Borgarnesi, f. 20. febrúar
1943 i Danmörku.
3. Cilia, Maria Dis, barn i
Reykjavik, f. 29. ágúst 1968 á Is-
landi.
4. Christiansen, Judith, hús-
móðir i Reykjavik, f. 21. október
1944 i Færeyjum.
5. Einar Magnússon, fulltrúi i
Reykjavik, f. 29. september 1928 á
tslandi.
6. Evans, Trausti, barn á Akur-
eyri, f. 27. ágúst 1976 á tslandi.
7. Favre, Gabriel Christian,
kennari I Reykjavik, f. 28. febrúar
1944 I Frakklandi.
8. Guörún Eliasdóttir, skrif-
stofustúlka I Keflavik, f. 9.
september 1919 á tslandi.
9. Helgi Már Hannesson, barn i
Keflavik, f. 22. janúar 1980 i
Guatemala.
10. Júllus Þór Sigurjónsson,
barn i Keflavlk, f. 18. febrúar 1981
i Indonesiu.
11. Kelley, Donald Thor, verka-
maöur á Akureyri, f. 6. júli 1964 I
Bandarikjunum.
12. Kettler, Ernst Rudolf, kvik-
myndatökumaöur I Reykjavik, f.
23. febrúar 1942 I Austurrfki.
13. Keyser, William Gisli, nemi
i Reykjavik, f. á tslandi 8. júni
1957.
14. Lassen, Helle, húsmóöir 1
Breiödalshreppi, f. 2. janúar 1952
i Danmörku.
15. Lindgren, Milda Elvira,
húsmóöir i Reykjavik, f. 5. októ-
ber 1912 i Finnlandi.
16. Marlowe, Christopher Ge-
orge, tölvufræöingur á tsafiröi, f.
30. júll 1951 i Bandarikjunum.
17. Marlowe, Halldóra Patricia,
barn á tsafirði, f. 21. nóvember
1975 i Bandarlkjunum.
18. Marlowe, Maria Berglind,
barn á tsafiröi, f. 26 janúar 1980 á
tslandi.
19. Mikkelsen, Ann, röntgen-
tæknir I Reykjavlk, f. 19. júni 1950
i Danmörku.
20. Mönoz Simeona, ljósmóöir á
Akureyri, f. 18. febrúar 1951 á
Filipseyjum.
21. Olsen, Johannes Martin,
sjómaöur I Reykjavik, f. 1. mars
1927 i Færeyjum.
22. Rakel Rós Maria Njálsdótt-
ir, barn á Seltjarnarnesi, f. 2.
janúar 1981 i Guatemala.
23. Singh, Manjit Singh Nand
Singh Santa, þjónn I Reykjavík, f.
7. október 1949 I Kenya.
24. Winkel, Jón Ólafur, nemi I
Reykjavik, f. 4. mai 1967. i Dan-
mörku.
25. Winkel, Poul Eigil, nemi i
Reykjavik, f. 10. júli 1973 i Dan-
mörku.
j Réttarstaða
:iólks í
óvígðri
sambúð
Lögö hefur veriö fram fyr-
irspurn frá Jóhönnu Sigurö-
ardóttur til dómsmálaráö-
herra um réttarstööu fólks i
óvlgðri sambúö. Fyrirspurn
Jóhönnu um þetta mikla
réttlætismál er svohljóö-
andi:
Jóhanna Sigurðardóttir
1. Hefur nefnd, sem gera
átti tillögur um hvernig rétt-
indum fólks i óvigöri sambúö
veröi best fyrir komiö, sér-
staklega meö tilliti til eignar-
og erföaréttar, skilaö álits-
gerö og tillögum i samræmi
við samþykkt þáltill. frá 17.
febrúar 1981?
2. Ef svo er: a) Hverjar
erutillögur nefndarinnar? b)
Má vænta þess, að tillögur
um úrbætur til að tryggja
betur réttindi og skyldur
fólks I óvigöri sambúö veröi
lagðar fram á yfirstandandi
Alþingi?
Sveitarstjórnar-
kosningar
Kosið á
laugar-
dögum
Lagt hefur verið fram
frumvarp til laga um breyt-
ingar á sveitarstjórnarlög-
um, þar sem kveöiö er á um
aö sveitarstjórnarkosningar
fari fram á laugardögum.
Flutningsmenn eru þau: Sal-
ome Þorkelsdóttir, Stefán
Jónsson, Stefán Guömunds-
son og Eiöur Guönason.
Frumvarpiöer boriö fram
til samræmis á #nýgerðri
lagabreytingu um sama efni
i sambandi við alþingiskosn-
ingar. Ef þetta frumvarp
veröur að lögum þá fara
bæði sveitarstjórnarkosn-
ingar og alþingiskosningar
fram á laugardögum i fram-
tiöinni.
— óg
Lægri fast-
eigna-
skattur
Birgir tsl. Gunnarsson og
Matthias Bjarnason hafa
lagt fram frumvarp um
tekju- og eignaskatt. Frum-
varpið gerir ráð fyrir aö
fasteignaskattur geti ekki
hækkaö meira á milli ára en
nemur hækkun skattvisitölu,
en flutningsmenn telja aö
fasteignaskattur ibúöarhús- I
næöis og lóða i Reykjavik
hafi t.d. hækkaö mun meira I
en almennar launatekjur. •
_____________-JLl