Þjóðviljinn - 11.02.1982, Qupperneq 5
Fimmtudagur H. febrúar 1982 ÞJÓDVILJINN — SÍÐA 5
Verkfallsganga f Brasillu; nú er Lula i fangelsi...
Horft í aðra átt
Réttindi verka
fólks í Rómönsku
Ameríku:
Hershöfðingjarnir sem stjórna
andkom múniskum einræðis-
stjórum Rómönsku Ameriku
klappa fyrir Reagan forseta og
baráttu hans gegn þvi að með
sovéskum stuðningi hefur verka-
lýðshreyfingin Samstaða verið
barin niður i Pólfandi. En verka-
menn i Argentlnu, Boliviu,
Brasiliu, Chile, Paraguay, Uru-
guay og I herforingjaríkjunum I
Mið-Ameriku hafa ekki farið i
göngur til að styðja pólska
stéttarbræður.
Hafa þeir ekki samúð með
þeim? Þvert á móti. I Perú, þar
sem lýðræðislega kjörin stjórn fer
með völd, drógu mótmælaað-
gerðir (vegna Póllands) að sér
þúsundir verkamanna, stúdenta
og menntamanna. En annars-
staðar I Rómönsku Ameriku eru
hershöfðingjarnir fljótir á sér til
að stöðva mótmælaaðgerðir
verkamanna sem gætu snúist upp
i gagnrýni á þeirra eigin stjórn.
Þessir valdamenn, sem Reagan
telur vini sina, hafa reyndar oft
gengið fram af meiri harðneskju
en pólskir við að berja niður rétt-
indi verkamanna og pólitiskt
andóf. Samthefur stjóm Reagans
til þessa kosið að beina athygli að
Póllandi en gera sem minnst úr
ósóma þeim sem þrifst fyrir
sunnan landamæri Bandarikj-
anna.
Svo kemst Juan de Onis að orði
i nýlegri grein i bandariska viku-
ritinu Newsweek, en hann er
kailaður einn af ritstjórum þess.
Þessi grein er einn hinn athyglis-
verðasti samanburður sem sést
hefur á hræsnisfullri afstöðu
bandariskra ráðamanna einmitt
til réttinda verkamanna — allt
I* Vegna þröngs fjár-
hags fækkar lista-
mönnum þeim sem
Ihijóta listamannalaun.
í fyrra voru þeir 186 en
, 149 nú. Fækkunin er,
Isem og i fyrra, öll i
neðri flokkinum, þar
. eru nú 40 listamenn en
Ivoru 53 i fyrra og 83 i
hitteðfyrra.
■ Þetta kom fram i máli sr.
IBolla Gústavssonar, formanns
úthlutunarnefndar, á blaða-
mannafundi i gær. Úthlutun i
• efri flokki hækkar i 10 þús úr
1 6600 og i neðri i 5 þfls kr. úr 3300
Er það nálægt verðbólgu. Út-
hlutað var 1 milljón 115 þús
■ krónum.
ITveri létust á árinu sem höfðu
verið i efri flokki og þrir voru
fluttir upp i heiðurslaunaflokk.
* Nefndin ákvað svo að bæta við
Ifjórum nýjum i flokknum, alls
niu. Þeir eru upp taldir á forsiðu
blaðsins.
1 Það skal tekið fram, að ekki
Ihefur verið siður að fella út þá
sem i efri flokk eru komnir.
Listinn um úthlutunina fer hér
' á eftir:
I Áður veitt af Alþingi
133.750 krónurhver:
Asmundur Sveinsson, Finnur
Jónsson, Guðmundur Daniels-
■ son, Guðmundur G. Hagalin,
IHalldór Laxness, Indriði G.
Þorsteinsson, Kristmann Guð-
mundsson, Maria Markan,
■ Ólafur Jóh. Sigurðsson, Snorri
IHjartarson, Stefán íslandi,
Svavar Guðnason, Tómas Guð-
mundsson, Valur Gislason, Þor-
1 valdur Skúlason.
eftir þvi hvar er i heiminum. De
Onis heldur áfram á þessa leið:
Myrtir og handteknir
Argentiskur verkalýðsforingi
segir: Það er ekki hægt að búast
við þviaðhér sé efnt til mótmæla-
göngu vegna Póllands — án þess
að hún breytist i mótmæli gegn
kjörum verkamanna i þessu
landi. Og það er nokkuð sem her-
foringjastjórnin mun ekki leyfa.-
Enda þótt kúgunin sé misjöfn,
gildir þetta sein nú var sagt um
álfuna alla: herforingjar á
valdastóli reyna að múl-
binda verkalýðsfélög sem póli-
tiskt afl. DeOnisminnir á það að i
Veitt af nefndinni:
10.000 krónur hver:
Agnar Þórðarson, Alfreð
Flóki, Atli Heimir Sveinsson,
Ágúst Petersen, Armann Kr.
Einarsson, ArniBjörnsson, Árni
Kristjánsson, Benedikt Gunn-
arsson, Björn J. Blöndal, Björn
Ólafsson, Bragi Asgeirsson,
Bragi Sigurjónsson, Einar
Bragi, Einar Hákonarson,
Eirikur Smith, Eyþór Stefáns-
son, Gisli Halldórsson, Gisli
Magnússon, Gisli Sigurðsson,
Gréta Sigfúsdóttir, Guðbergur
Bergsson, Guðmunda Andrés-
dóttir, Guðmundur L. Friðfinns-
son, Guðmundur Frimann, Guð-
mundur Jónsson, Guðmundur
Ingi Kristjánsson, Guðrún A.
Simonar, Gunnar Dal, Gunnar
Ey jólfsson, Gunnar M.
Magnúss, Hallgrimur Helgason,
Hannes Pétursson, Hannes Sig-
fússon, Heiðrekur Guðmunds-
son.Hringur Jóhannesson, Ingi-
mar Erlendur Sigurðsson,
Jakobina Sigurðardóttir,
Jóhann Briem, Jóhann
Hjálmarsson, Jóhannes Geir ,
Jóhannes Helgi, Jóhannes
Jóhannesson, Jón Ásgeirsson,
Jón Björnsson, Jón Dan, Jón
Helgason, Jón Nordal, Jón ósk-
ar, Jón Þórarinsson, Jón úr Vör,
Jónas Árnason, Jónas Guð-
mundsson, Jórunn Viðar, Karen
Agnete Þórarinsson, Karl Kvar-
an, Kjartan Guðjónsson, Krist-
inn Reyr, Kristján Albertsson,
Kristján Daviðsson, Kristján
frá Djúpalæk, Leifur Þórarins-
son, Manuela Wiesler, Matthias
Johannessen, Oddur Björnsson,
Ólöf Pálsdóttir, Óskar Aðal-
steinn, Pétur Friðrik, Ragn-
heiður Jónsdóttir, Róbert Arn-
finnsson, Rúrik Haraldsson,
Rögnvaldur Sigurjónsson, Sig-
fús Daðason, Sigfús Halldórs-
son, Sigurður A. Magnússon,
Sigurður Sigurðsson, Sigurjón
löndum eins og Chile, Uruguay og
Boliviu hafa róttækir verkalýðs-
foringjar verið myrtir og hand-
teknir. Stundum hafa svonefndar
öryggissveitir þessara rikja sam-
vinnu um mannrán og morð.
Pólitlskir hófsemdarmenn,
andvigir ofbeldi, einatt svipaðir
Lech Walesa að þvi er varðar
tengsli þeirra við kaþólsku kirkj-
una.hafa einnig orðið fórnarlömb
ofbeldis gegn verkalýðssam-
tökum. Vopnaðir menn rændu
verkalýðsforingjanum Oscar
Smith I Argentinu 1976 og hefur
siðan ekkert til hans spurst.
Dauðasveitir hins opinbera i
Guatemala hafa útrýmt flestum
bænda- og verkalýðsforingjum
Kristilegra demókrata.
Olafsson, Skúli Halldórsson, ■
Stefán Hörður Grimsson, Stefán I
Júliusson, Steinþór Sigurðsson, I
Sveinn Björnsson, Sverrir I
Haraldsson, Thor Vilhjálmsson, •
Tryggvi Emilsson, Valtýr Pét- I
ursson, Veturliði Gunnarsson, I
Vésteinn Lúðviksson, Vilborg |
Dagbjartsdóttir, Þorkell Sigur- •
björnsson, Þorsteinn frá Hamri, I
Þorsteinn O. Stephensen, Þór- I
oddur Guðmundsson, Þuriður |
Pálsdóttir, Orlygur Sigurðsson. •
5000 krónur hver:
Agúst Guðmundsson, Asgeir I
Jakobsson, Ásgerður Ester ,
Búadóttir, Askell Másson, Bald- ■
ur Eiriksson, Benedikt Jónsson, I
Björn Guðjónsson, Davið Odds- I
son, Edda Jónsdóttir, Elias ,
Halldórsson, Erlendur Jóns- ■
son, Fjölnir Stefánsson, Friða |
Sigurðardóttir, Garðar Cortes, I
Guðmundur Eliasson, Gunnar J
Hjaltason, Gylfi Gislason.Gylfi
Gröndal, Halldór Haraldsson,
Haraldur Zóphaniasson, Herdis
Egilsdóttir, Hreiðar Stefánsson,
Jakob Jónsson, listmálari,
Jakob Tryggvason, Jón Reyk-
.dal, Kjartan Ragnarsson, Krist-
inn G. Jóhannsson, Lárus
Sveinsson, Magnús Bl. Jóhanns-
son, Matthea Jónsdóttir, Nina
Björk Árnadóttir, Pálmar Þ.
Eyjólfsson, Ragnar Kjartans-
son, Sigurður K. Arnason, Stein-
grimur Sigurðsson, Steinunn
Sigurðardóttir, Þorbjörg
Höskuldsdóttir, Þórarinn Eld-
járn, Þórir Guðbergsson, Orn
Ingi Gislason.
t úthlutunarnefndinni eiga nú
sæti: Séra Bolli Gústavsson
sóknarprestur, formaður, Jón
R. Hjálmarsson fræðslustjóri,
ritari, Bessi Jóhannsdóttir
kennari, Gunnar Stefánsson
bókmenntaráðunautur, Halldór
Blöndal alþingismaður, Magnús
Þórðarson framkvæmdastjóri
og Sverrir Hólmarsson mennta-
skólakennari.
Hliðstæður
Það eru, segir de Onis, áber-
andi hliðstæður milli herlaganna
sem Jaruzelski hefur sett i Pól-
landi og þess stöðuga „neyðar-
ástandsumboðs” sem Pinochet
forseti Chile notar til að fangelsa
andófsmenn úr verkalýðshreyf-
ingunni og baráttumenn fyrir
mannréttindum og reka þá i
útlegð. I fyrra sat Manuel Bustos,
foringi vefara i sex mánuði i
fangelsi og biður dóms nú fyrir að
hafa sent áskorun til stjórnar-
innar um að hún breytti stefnu
sinni i efnahagsmálum og verka-
lýðsmálum. Luiz Ignacio da Silva
(Lula) varð frægur um alla
Brasiliu (og reyndar viðar) fyrir
að stjórna árið 1978 fyrsta meiri-
háttar verkfalli eftir að her-
stjórnin tók völd 1964. Nú hefur
viðleitni brasilskra verkamanna i
bilaiðnaði.sem þá gerðu verkfall,
til að stofna öflugri verkalýðs-
hreyfingu verði brotin á bak aftur
— m.a. með þvi að Lula hefur
verið dæmdur i fangelsi af
hernaðaryfirvöldum fyrir að
„æsa til ólöglegs verkfalls”.
Þær takmarkanir á rétti verka-
lýðsfélaga sem herforingjar
Rómönsku Ameriku hafa komið á
sýnast óaðskiljanlegar frá þvi
efnahagsmynstri „frjáls
markaðar” sem nú er i tísku,
segir de Onis ennfremur. Milton
Friedman, spámaður ,,,markaðs-
töfranna” hefur nýlega neitað
þvi, aðkúgun sé nauðsynleg til að
hans kerfi gangi. En lærisveinar
hans i Rómönsku Ameriku geta
ekki fundið leið til að fylgja eftir
stefnu sem dregur úr atvinnu-
öryggi og skerðir rauntekjur — án
þess að skerða vald verkalýðs-
félaga.
Annar mælikvarði
Reaganstjórnin hefur, segir de
Onis að lokum, réttilega vísað til
grundvallaratriða i mannrétt-
indum i viðleitnisinni til að virkja
alþjóðlega reiði gegn atlögunni
gegn Samstöðu i Póllandi. En sið-
ferðilegur stuðningur við þessa
afstööu veikist við það að stjórnin
lætur annan mælikvarðagilda um
svipaðan yfirgang I Rómönsku
Ameriku. Þessi þverstæða kom
vel fram þegar Howard Baker,
talsmaður Repúblikana i
öldungadeild og Laxalt þing-
maður og vinur Reagans heim-
sóttu Buenos Aires nú i janúar.
Þeir höfðu meðferðis hlýjar vin-
áttukveðjur Pinochet forseta
Chile og Galtieri herstjóra og for-
seta Argentinu. Þessir öldunga -
deildarþingmenn Repúblikana og
gestgjafar þeirra skiptust á
hjartnæmum kveðjum og
fordæmdu sameiginlega sovéska
ihlutun i Póllandi og
kommúnistaumsvif i Karibahafi
og Mið-Ameriku. Það er þvi ekki
liklegt, að þessir aðilar taki
nokkru sinni upp mál eins og rétt-
indi verkafólks eða mannréttindi
— þau mál sem stjórnin virðist
hafa megináhyggjur af þegar
Pólland er á dagskrá.
þýtt og endursagt — áb.
Utboð
Rafmagnsveitur rikisins óska eftir
tilboðum i eftirfarandi:
RARIK —82008 Spennustillar
Opnunardagur 30. mars 1982, kl. 14.00.
Tilboðum skal skila á skrifstofu
Rafmagnsveitna rikisins, Laugavegi 118,
105 Reykjavik fyrir opnunartima, þar sem
þau verða opnuð að viðstöddum þeim
bjóðendum er þess óska.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
Rafmagnsveitna rikisins, Laugavegi 118,
105 Reykjavik, frá og með þriðjudeginum
9. febrúar 1982 og kosta 25,- kr. hvert
eintak.
Reykjavik, 8. febrúar 1982.
RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS
Blikkiðjan
Ásgarði 7, Garðabæ
Önnumst þakrennusmiði og
uppsetningu — ennfremur
hverskonar blikksmíði.
Gerum föst verötilboð
SÍMI 53468
[Úthlutun
i listamannalauna