Þjóðviljinn - 11.02.1982, Page 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 11. febrúar 1982
iGNBOGil
Myndir Kvikmyndahátföar
Fimmtudagur 11. febrúar.
Gullöldin — //L'age d'or"
Frakkland 1930.
Eftir Luis Bunuel (og Salvador Dali). Gullöldin er ein af
dýrustu perlum kvikmyndanna. Ein umdeildasta mynd
allra tfma. Þegar hún var sýnd á hátl&inni i Cannes 1981,
þótti ljóst aö myndin hefur engu tapaö af upprunalegri
ögrun, frumkrafti og hamslausri erótik, sem allt ætlar um
kollaökeyra. Aukamynd: „ÞRIÐJI ARATUGURINN”.
Heimildarmynd um árin 1920-30 I Frakklandi, sem lýsa
vel þeim jarövegi sem Gullöldin spratt upp úr.
Sænskur texti. Sv/hvit.
Sýnd kl. 3 og 5.
Systurnar — //Die Schwestern"
V-Þýskaland 1979.
Eftir Margarethe von Trotta. Fögur og átakamikil mynd
eftir annan höfund „Katgrinu Blum”. Siöasta mynd
hennar hlaut fyrstu verðlaun i Feneyjum 1981.
Danskur texti.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Barnaeyjan — ,,Barnens ö"
Sviþjóð 1980.
Eftir Kay Pollack. Mjög vönduð kvikmynd, byggð á
samnefndri skáldsögu P.C. Jersilds, sem lesin hefur veriö
i islenska útvarpiö. Myndin fjallar um viöburðarikt
sumar i lffi eliefu ára drengs. Kjörin besta sænska kvik-
myndin i fyrra.
Danskur texti.
Sýnd kl. 3.05 og 5.05.
Járnmaðurinn — „The iron man"
Pólland 1981.
Eftir Andrzej Wajda. Magnþrungin mynd pólska snill-
ingsins Wajda um fæöingu verkalýössamtakanna Sam-
stööu. Myndin var tekin jafnóöum og atburöirnir geröust
og Walesa leikur sjálfan sig i myndinni. Járnmaöurinn
hlaut Gullpálmann i Cannes 1981.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 7 og 10.
Báturinn er fullur — „Das Boot ist voll"
Sviss 1980
Eftir Markus Imhoof. Litiil hópur gyðinga leitar hælis i
svissnesku þorpi. Utnefnd til Óskarsverölauna 1982.
Myndin hlaut Silfurbjörninn i Berlin 1981.
tslenskur texti.
Sýnd kl. 3.10 og 5.10.
Fljótt fljótt — „Deprisa, Deprisa"
Spánn 1981.
Eftir Carlos Saura. Hörkuspennandi kvikmynd um af-
brotaunglinga i Madrid, eftir höfund „Hrafnsins” og
„Með bundiö fyrir augun”, sem vöktu geysilega athygli á
hátiöinni 1980. Myndin hlaut Gullbjörninn i Berlin 1981.
tslenskur texti.
Sýnd kl. 7.10, 9.10 og 11.10.
Vera Angi — „Angi Vera"
Ungverjaland 1978.
Eftir Pál Gabor. Fögur og gamansöm mynd um ástir og
skoöanainnrætingu á Stalinstimanum I Ungverjalandi.
Kvikmyndin hefur hlotið ótal verölaun og var kjörin af
gagnrýnendum besta erlenda kvikmyndin I Bretlandi
1980. Sýnd I dag vegna fjölda áskorana.
Enskur texti.
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15.
Allra siðustu sýningar.
Blikkiðjan
Asgarði 7, Garðabæ
Önnumst þakrennusmiði og
uppsetningu — ennfremur
hverskonar blikksmíði.
Gerum föst verðtilboö
SIMI53468
Adda Bára Sigfúsdóttir.
Viðtals-
tími
Adda Bára
á laugardag
Laugardaginn 13. febrúar
verður Adda Bára Sigfús-
dóttir horgarfulltrúi tii
viðtals fyrir borgarbúa að
Grettisgötu 3 milli kl. lOog 12
f.h. Eru borgarbúar hvattir
til að nota þennan viðtals-
tima. — Stjórn ABR.
Alþýðubandalagið
Almennir stjórnmálafundir i Bolungavik og tsafirði
Alþýðubandalagið efnir til al-
mennra stjórnmálafunda i Bol-
ungavik og á Isafirði um næstu
helgi. Svavar Gestsson, formaður
Alþýðubandalagsins og Kjartan
Ólafsson, ritstjóri mæta á fund-
unum.
Fundurinn i Bolungavik verður
haidinn i Verkalýðshúsinu þar
laugardaginn 13. febrúar og hefst
klukkan fjögur siðdegis.
Fundurinn á Isafirði verður haldinn á Hótel tsafiröi sunnudaginn 14.
febrúar og hefst klukkan fjögur siðdegis. — Aiþýðubandalagiö
Opið hús
Opiö hús verður hjá Samtökum herstöðvaandstæðinga aö Skólavöröu-
stig 1 miðvikudagskvöldið 10. febrúar. Kl. 21 munu Tómas Einarsson
og félagar taka nokkur tóndæmi úr djasssögunni. — Húsið opnað kl.
20.30. Heittá könnunni.
Alþýðubandalagsfélagar
á Selfossi
Fyrri umferð forvals fer fram laugardaginn 13. febrúar og seinni
umferð fer fram laugardaginn 20. febrúar. Kjörtimi er frá kl.
13.00—20.00 báða dagana. Forvalið fer fram að Kirkjuvegi 7, Selfossi.
Utankjörstaðaatkvæðagreiðslan fer fram að Lambhaga 19, hjá
Kolbrúnu Guðnadóttur og Sigurði R. Sigurðssyni, til fyrri umferðar frá
7.—12. febr. kl. 9—12 og 18—22.00. 13. febrúar frá kl. 9—12.00. Til siðari
umferðarfrá 17,—19. febr. kl. 9—12.00 og 18—22.00. 20. febr.kl. 9—12.00.
Félagar eru hvattir til að neyta atkvæðisréttar sins. — Uppstillinga-
nefnd.
Dagvistun
og
gæsluvellir
undir sömu
stjóm
„Markmiðið er að sjá alla
þessa þætti sem eina heild. Viö
munum byrja á þvi að gera úttekt
á starfsemi gæsluvalla, en aösókn
aö þeim hefur dregist saman um
30% á siöustu árum”, sagöi
Geröur Steinþórsdóttir, formaöur
félagsmálaráös i viötali viö
blaöið, en 1. janúar sl. kom til
framkvæmda samþykkt þar sem
smábarnagæsluvellir eru felldir
undir stjórn félagsmálaráös og
stjórnarnefndar dagvistunar.
Uppi eru hugmyndir um aö koma
á fót hverfisskiptingu og yröi þá
umsjónarfóstra i hverju hverfi
meö gæsluvöllum og einkagæslu
en umsjón meö smábarnagæslu-
völlum hefur nú verið sameinuð
umsjón meö dagvistun á einka-
heimilum.
Markmiöiö er annars vegar að
samræma uppbyggingu og nýt-
ingu á lóöum og fleiri atriöi sem
varöa skipulagsmál, hins vegar
aö samhæfa eftirlit og handleiöslu
i uppeldisstarfi og ýmsu er
varöar hagkvæmni I rekstri.
Rekstur leikvalla, starfsvalla
og opinna leiksvæöa veröur hins
vegar áfram hjá skrifstofu
borgarverkfræöings. Þá heyrir
viðhald lóöa og leiktækja smá-
barnagæsluvalla og dagvistar-
heimila Reykjavikur framvegis
undir embætti garöyrkjustjóra að
Skúlatúni 2.
Það var samstarfsnefnd félags-
málaráös og leikvaRanefndar
sem vann aö þessum breytingum.
Á vegum Félagsmálastofnunar
Reykjavikurborgar eru nú rekin
39 dagheimili og leikskólar, 8
skóladagheimili og 34 smábarna-
gæsluvellir. Auk þess er um-
fangsmikil umsjón meö dag-
vistun á einkaheimilum.
Þorrablót ársins
Sameiginlegt þorrablót Alþýðubandalagsfélaganna i Hafnarfirði,
Garðabæ og á Seltjarnarnesi, verður haldið á Garðaholti, föstudaginn
12. febrúar, og hefst kl. 20.00. — Fjölmennið á frábæra skemmtun. —
Miðarkr. 200,-fásthjá eftirfarandi: Albina simi 42931, Asa simi 19567,
Helga simi 53703 og Bryndis simi 54065. — Þorrablótsnefnd.
Alþýðubandalagið i Kópavogi
FyrriumferðFORVALS fer fram þessa viku. Allir félagar hafa feng-
iðheimsendgögn, sem skila skal inn á skrifstofu félagsins i Þinghól kl.
17 - 19 virka daga vikunnar. A laugardeginum 13. febrúar veröur opiö
kl. 14 - 21 og siðan verður talið að viðstöddu f jölmenni.
Þeir félagar sem ekki hafa fengið gögn i póstinum eru beðnir aö hafa
samband viðskrifstofuna á þessum tima og afla gagna.
I fyrri umferðinni eru valdir 12 einstaklingar af þeim 18 sem taka
þátt iprófkjörinu fyrir hönd félagsins. Ekki skal nefna starfandi bæjar-
fulltrúa iþessariumferð. — Félagatal liggur frammiá skrifstofunni og
siminn er 41746.
Stjórn og uppstillinganefnd hvetja allafélaga til að skila kjörgögnum
og taka þannig þátt i að velja einstaklinga til starfa fyrir félagið.
Kjörgögn eru sótt ef óskaö er.
Stjórn og uppstillinganefnd
Alþýðubandalagið á Akranesi
Vinnufundur i Rein, mánudaginn 15. febrúar kl. 20.30 A þessum
vinnufundi munu starfshópar skila af sér tillögum að stefnuskrá Al-
þýðubandalagsins fyrir næsta kjörtimabil. Jafnframt verður gengið
frá stofnun Bæjarmálaráðs AB.
Allir vinstri menn, fjölmennið og leggið ykkar af mörkum til umræö-
unnar um bætt bæjarfélag!
Stjórnin
Alþýðubandalagsfélagar Akureyri
Munið seinni hluta forvals ABA til bæjarstjórnarkosninganna sem
fer fram i Lárusarhúsi Eiðsvallagötu 18 Akureyri, laugardaginn 13.
febrúar kl. 14 -18 og sunnudaginn 14. febrúar kl. 14 -18. Kaffiveitingar á
staðnum. Bilasimar 21875 og 25875.
Uppstillingarnefnd
Alþýðubandalagið á Seyðisfirði
Aðalfundur Alþýöubandalagsfélags Seyðisfjarðar veröur haldinn i
barnaskólanum, sunnudaginn 14. febrúar nk. kl. 2. Dagskrá: 1) Inntaka
nýrra félaga, 2) venjuleg aðalfundarstörf, 3) komandi bæjarstjórnar-
kosningar. — Stjórnin.
Alþýðubandalag Héraðsmanna
Almennur félagsfundur i Alþýðubandalagi Héraðsmanna I fundarsal
Egilsstaðahrepps, fimmtudaginn 25. februar nk. kl. 20.30. Fundurinn
ber heitið: Vinstri gagnrýni á Alþýðubandalagið. Framsögumaður er
Þorsteinn Gunnarsson. Frjálsar umræður og fyrirspurnir. Kaffiveit-
ingar. — Stjórnin.
Minningarathöfn um
Pétur Sæmundsen bankastjóra,
frá Blönduósi
veröur i Dómkirkjunni föstudaginn 12. febrúar kl. 10.30.
Útförin fer fram frá Blönduósskirkju laugardaginn 13.
febrúar kl. 14.00.
Þeim Sem vildu minnast hans er bent á liknarstofnanir.
Guörún Sæmundsen og synir.
Fyrirspurn
Framhald af bls. 3
Fyrirspurninni lýkur svo orö-
rétt: „Einhvern tima mun eflaust
risa upp þjóöfélag þar sem jafn-
rétti rikir og þá veröur engin þörf
á sér kvennaframboöi eöa sér-
stöku Kvenréttindafélagi. En
þangaö til: Stöndum saman og
styöjum viö bakiöá öllum konum,
ekki bara sumum konum.”
—ast
Umræðufundur um Helguvikurmálið
Alþýðubandalagið i Reykjavik efnir til umræðufundar um Helguvikur-
máliöað Grettisgötu 3 miðvikudaginn 17. febrúar kl. 20.30. Frummæl-
endur Pétur Reimarsson og Svavar Gestsson. — Félagar fjölmenniö —
Stjórn ABR.
Alþýðubandalagið á Akureyri
Starfshópar um stefnuskrá.— Vinnukvöld
Allir hóparnir eru boðaðir til funda i Lárusarhúsi, Eiösvallagötu 18
næstkomandi mánudagskvöld 15. febrúar ki. 20.30. Hóparnir eru opnir
og er hér með skoraö á alla félaga ABA aö mæta og láta til sin taka viö
mótun stefnuskrár fyrir bæjarstjórnarkosningarnar i vor.