Þjóðviljinn - 11.02.1982, Qupperneq 13
Fimmtudagur 11. febrúar 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIDA 13
JiÞJÓÐLEIKHÚSIfl
Hús skáldsins
i kvöld kl. 20
laugardag kl. 20
Dans á rósum
föstudag kl. 20
sunnudag kl. 20
Næst síöasta sinn
Gosi
laugardag kl. 15
sunnudag kl. 15
Litla sviöiö:
Kisuleikur
i kvöld kl. 20.30
sunnudag kl. 20.30
Miöasala 13.15 - 20. Sími 1-1200
alÞýdu-
leikhúsid
Hafnarbíói
lllur fengur
i kvöld kl. 20.30
sunnudag kl. 20.30
Þjóðhátíð
föstudag kl. 20.30
ATH. siöasta sýning
Elskaðu mig
laugardag kl. 20.30
Súrmjólk með sultu
ævintýri i alvöru
sunnudag kl. 15
Miöasala frá kl. 14, sunnudag
frá kl. 13. Simi 16444.
u«:iKi4;iA(;a2 22
KKYKJAVlKUK wr wr
Ofvitinn
I kvöld kl. 20.30
miövikudag kl. 20.30
örfáar sýningar eftir
Rommí
föstudag kl. 20.30
Jói
laugardag uppselt
Salka Valka
7. sýn. sunnudag uppselt
Hvit kort gilda
8. sýn. þriöjudag kl. 20.30
Appelsinugul kort gilda
Miöasala i Iönó frá kl. 14 •
20.30. SÍmi 16620.
Revian
//Skornir skammtar"
Miönætursýning i Austurbæj
arbiói laugardag kl. 23.30
50. sýning
Miöasala i Austurbæjarbiói kl
16 - 21. Slmi 11384.
ISLENSKA
ÓPERAN
Sigaunabaróninn
20. sýn. föstud. 12.2 kl. 20 upp-
selt
21. sýn. laugard. 13.2 kl. 20
uppselt
22. sýn. sunnud. 14.2 kl. 20 upp-
selt
Aögöngumiöasalan er opin
daglega frá kl. 16 - 20, simi
11475. ósóttar pantanir veröa
seldar daginn fyrir sýningar-
dag.
Umskiptingurinn
Ný magnþrungin og spenn-
andi úrvalsmynd um mann,
sem er truflaöur I nútiöinni af
fortiöinni.
Leikendur:
George C. Scott
Teresh Van de Vere
Melvin Douglas
Myndin er tekin og sýnd i
DOLBY STEREO.
Isl. texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuö börnum innan 16 ára
Fram nú
allir í röð.
Hjólum
aldrei
samsíða
á vegum
||UMFERÐAR
íslenskur texti
Bráöskemmtileg og spreng-
hlægileg ný amerisk kvik-
mynd i litum og Cinema
Scope. Leikstjóri* Steven
Spielberg. Aöalhlutverk: John
Belushi, Christopher Lee, Dan
Aykreyd, Ned Beatty.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
TÓNABfÓ
Horf inn á 60 sekúndum
(Gone in 60 seconds)
Bronco Billy
Bráöskemmtileg bandarisk
mynd um sirkusstjórann óút-
reiknanlega Bronco Billy
(CLINT EASTWOOD) og mis-
litu vini hans. öll lög og söngv-
ar eru eftir „co.untry” söngv-
arana Meril Ilaggard og
Konnie Milsap.
Isl. textar
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Spennandi og vel gerö
kvikmynd meö stjörnunni
David Essex I aöalhlutverki.
Tónlistin I myndinni er flutt og
samin af David Essex.
Leikstjóri David Wickes.
önnur aöalhlutverk: Beau
Bridges og Cristina Raines.
MYNDIN ER SÝND 1 DOLBY
STEREO MEÐ NÝJUM ÚR-
VALS HLJÓMBURÐAR-
TÆKJUM AF JBI/GERÐ.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuö innan 12 ára.
Kvikmyndin um grallarana
Jón Odd og Jón Bjarna, fjöl-
skyldu þeirra og vini. Byggö á
sögum Guörúnar Helgadóttur
Tónlist: Egill Ólafsson.
Handrit og stjórn: Þráinn
Bertelsson.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Sýnd kl. 7.
FAAR SÝNINGAR EFTIR.
Uinmæli kvikmyndagagnrýn-
enda:
„ — er kjörin fyrir börn, ekki
siöur álcjósanleg fyrir uppal-
endur.”
Ö.Þ. Dbl.Visir
„ — er hin ágætasta skemmt-
un fyrir börn og unglinga.”
S.V.Mbl.
„— er fyrst og fremst
skemmtileg kvikmynd.”
J.S.J.Þjv.'
Blaöadómar:
„fyrst og fremst létt og
skemmtileg’’
Timinn 13/1
„prýöileg afþreying’*
Helgerpósturinn 8/1
Ein hrikalegasta akst-
ursmynd sem gerö hefur
veriö. Sýnd aöeins i örfáa
daga.
Leikstjóri: H.B. Halicki.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö innan 12 ára.
ftllSTORBEJARfílll
Ileiinsfræg gamanmynd:
Private Benjamin
Sérstaklega hlægileg og frá-
bærlega vel leikin, ný, banda-
risk gamanmynd i litum og
Panavision. Þessi mynd Var
sýnd alls staöar viö metað-
sókn á sl. ári i Bandarikjunum
og viöar enda kjörin „Besta
gamanmynd ársins”.
Aöalhlutverk leikur vinsæl-
asta gamanleikkona, sem nú
er uppi:
GOLDIE IIAWN
Isl. texti
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Hækkaö verö
19 OOO
Myndir
kvikmyndahátiðar
1982
Sjá auglýsingu
á bis. 14
Afgreióum
einanKnjnar
Blast a Stór
leykjavikurj
svœðió frá •
mánudegi
föstudags.
Afbcndum
vöruna á
byggingarst
viöskipia j
mönnum aó
kostnaöar
lausu.
Hagkvœmt verð
og greiösJuskil
málar viö flestra
hœfi.
AOn,
ImnMUiMituf
ptpuFHianKrun
'~joK UtruHÁrtar
apótek
EJSI
einangrunai
■Mplastið
, Er
sjonvarpió
bilað?
Skjárinn
S)ónvarpsverhsk5i
Bergstaðastrati 38
simi
2-1940
Ljósin í iagi
- lundin góð
Slík áhrif hafa
rétt stillt Ijós
í umferöinni.
ilx
IFEROAR
Helgar-, kvöld- og næturþjón-
usta apótekanna I Reykjavík
vikuna 5. til 11. febrúar er I
Holts Apóteki og Laugavegs
Apóteki.
Fyrrnefnda apótekiö annast
vörslu um helgar og nætur-
vörslu (frá kl. 22.00) Hiö siöar-
nefnda annast kvöldvörslu
virka daga (kl. 18.00—22.00)
og laugardaga (kl.
9.00—22.00). Upplýsingar um
lækna og lyfjabúöaþjónustu
eru gefnar i slma 18888.
Kópavogs apótek er opiö alla
virka daga kl. 19, laugardaga
kl. 9.—12, en lokaö á sunnu-
dögum.
Hafnarfjöröur:
Hafnarfjaröarapótek og
Noröurbæjarapótekeru opin á
virkum dögum frá kl. 9.—18.30
og til skiptis annan hvern
laugardag frá kl. 10.—13. og
sunnudaga kl. 10—12. Upp-
lýsingar i sima 5 15 00
lögreglan
Reykjavik......slmi 1 11 66
Kópavogur......simi 4 12 00
Seltj.nes......slmi 1 11 66
Hafnarfj.......simi 5 11 66
Garöabær.......slmi 5 11 66
Slökkviliö og sjúkrabflar:
Reykjavik......simi 1 11 00
Kópavogur......simi 1 11 00
Seltj.nes......simi 1 11 00
Hafnarfj.......slmi 5 11 00
Garöabær.......simi 5 11 00
sjúkrahús
Borgarspitalinn:
Heimsóknartimi mánudaga-
fóstudaga milli kl. 18.30 og
19.30 — Heimsóknarti'mi
laugardaga og sunnudaga
milli kl. 15 og 18.
Grensásdeild Borgarspitala:
Mánudaga—föstudaga kl.
16—19.30. Laugardaga og
sunnudaga kl. 14—19.30
Landspltalinn:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00
og kl. 19.00—19.30
Fæöingardeildin:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00
og kl. 19.30—20.00
Barnaspitali Iiringsins:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00,
laugardaga kl. 15.00—17.00 og
sunnudaga kl. 10.00—11.30 og
kl. 15.00—17.00.
Landakotsspitali:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00
og 19.00—19.30. — Barnadeild
— kl. 14.30—17.30. Gjörgæslu-
deild: Eftir samkomulagi.
Heilsuvcrndarstöö Reykjavík-
ur — viö Barónsstig:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00
og 18.30—19.30 — Einnig eftir
samkomulagi.
Fæöingarheimiliö viö
Eiriksgötu:
Daglega kl. 15.30—16.30.
Kleppsspitalinn:
Alla daga kl. 15.00—16.00 og
18.30— 19.00 — Einnig eftir
samkomulagi.
Kópavogshæliö:
Helgidaga kl. 15.00—17.00 og
aöra daga eftir samkomulagi.
Víf ilsstaöaspítalinn:
Alla daga kl. 15.00—16.00 og
19.30— 20.00
Göngudeildin aö Flókagötu 31
(Flókadeild) flutti i nýtt hús-
næöi á II. hæö geödeildar-
byggingarinnar nýju á lóö
Landspitalans i nóvember
1979. Starfsemi deildarinnar
er óbreytt og opiö er á sama
tima og áöur. Simanúmer
deildarinnar eru— 1 66 30 og
2 45 88.
læknar
Landspitalinn
Göngudeild Landspltalans
opin milli kl. 08 og 16.
Slysadeild:
Opin allan sólarhringinn slmi
8 12 00 — Upplýsingar um
lækna og lyfjaþjónustu í sjálf-
svara 1 88 88
félagslíf
Kvenréttindafélag tslands
heldur félagsfund i kvöld,
fimmtudag 10. febr. kl. 20.30
aö Hallveigarstööum.
Fundarefni:
Rætt veröur um endurskoöun
jafnréttislaganna, sem nú
stendur yfir. Eru félagsmenn
hvattir til aö koma og taka
þátt I umfjöllun um þetta mik-
ilvæga mál.
ferðir
Aætlun Akraborgar
Frá Akranesi FráReykjavik
kl. 8.30 10.00
kl. 11.30 13.00
kl. 14.30 16.00
kl. 17.30 19.00
1 apri'l og október veröa
kvöldverðir á sunnudögum. —
1 mai, júni og september
veröa kvöldferöir alla daga,
nema laugardaga.
Kvöldferðir eru frá Akra-
nesi kl. 20.30 og frá Reykjavik
kl. 22.00
Afgreiðsla Akraness, simi
2275. Skrifstofan Akranesi,
simi 1095.
Afgreiösla Reykjavik, simi
16050.
Simsvari i Reykjavik, simi
16420.
Jöklarannsóknafélag islands
Aöalfundur félagsins veröur
haldinn I fundarsal Hótel
Heklu I kvöld fimmtudaginn
25. febrúar 1982, kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf
2. Kaffidrykkja
3. A. Karl Grönvold segir frá
skyndiferö til Ecuador.
B. Fjallaö um Skaftárhlaup
og Skeiöarárhlaup.
Félagsstjórnin.
söfn
Borgarspitalinn:
Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka
daga fyrir fólk scm ekki hefur
heimilislækni eöa nær ekki til
hans.
minningarspjöld
j i 11 I i ! i / ■ /
‘l J '.í11 i'1 fl
kM ikn,
I ' Jjyrklr-J: •/ I
J1.7 JAirj.n i:"l / k
Borgarbókasafn Reykjavikur
Aöalsafn
Útlánsdeild, Þingholtsstræti
29, simi 27155. Opiö
mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig
á laugard. sept.-april kl. 13-16.
Aöalsafn
Sérútlán simi 27155.
Bókakassar lánaöir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
Aöalsafn
Lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, simi 27029. Opiö alla daga
vikunnar kl. 13-19.
Sólheimasafn
Sólheimum 27, simi 36814. Op-
iö mánud.-föstud. kl. 9-21,
einnig á laugard. sept.-april
kl. 13-16.
Sólheimasafn
Bókin heim, simi 83780. Slma-
timi: Mánud. og fimmtud. kl.
10-12. Heimsendingarþjónusta
á bókum fyrir fatlaöa og aldr-
aöa.
Hljóöbókasafn
Hólmgaröi 34, simi 86922. Opiö
mánud.-föstud. kl. 10-19.
Hljóöbókaþjónusta fyrir sjón-
skerta.
Hofsvallasafn
Hofsvallagötu 16, simi 27640.
Opiö mánud.-föstud. kl. 16-19.
BústaÖasafn
BústaÖakrikju simi 36270. Op-
iÖ mánud.-föstud. kl. 9-21,
einnig á laugard. sept.-aprll
kl. 13-16.
Bústaöasafn
Bókabilar, simi 36270. Viö-
komustaöir viös vegar um
borgina.
útvarp
7.00 Veðurfregnir .
Fréttir Bæn. 7.20 Leik-
fimi.
7.30 Morgunvaka. Umsjón:
Páll Heiöar Jónsson.
Samstarfsmenn: Einar
Kristjánsson og Guörún
Birgisdóttir. (8.00 Fréttir.
Dagskrá. Morgunorö:
Bjarni Pálsson talar.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
gr. frh.).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnna:
„Búálfarnir flytja” eftir
Valdisi óskarsdóttur.
Höfundur les (17).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veurfregn-
ir.
10.30 Tónleikar.Þulur velur og
kynnir.
11.00 Verslun og viöskipti.
, Umsjón: Ingvi Hrafn
Jónsson. Rætt veröur viö
Axel Clausen um verslunar-
störf i þrjá aldarfjórðunga.
11.16 Létt tónlist. Ýmsir
flytjendur.
12.20 Fréttir. 12.45 VeÖur-
fregnir. Tilkynningar. Dag-
stund i dúr og moll.
Umsjón: Knútur R.
Magnússon.
15.10 „Vitt sé ég land og
fagurt” eftir Guömund
Kamban. Valdimar
Lárusson leikari les (3).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.50
VeÖurfregnir.
16.20 LagiÖ mitt. Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
17.00 Siödegistónlekar.
Maurizio Poiiini leikur
Pianóetýður op. 10 eftir
Frédéric Chopin — Fil-
harmóniusveitin i Vin leikur
Sinfóniunr.4id-mollop. 120
eftir Robert Schumann;
Georg Solti stj.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Erlendur
Jónsson flytur þattinn.
19.40 A vettvangi. Stjórnandi
þáttarins: Sigmar B.
Hauksson. Samstarfs-
maður: Arnþrúöur
Karlsdóttir.
20.05 Einsöngur I útvarpssal.
Agústa Agústsdóttir syngur
lög eftir Franz Schubert.
Jónas Ingimundarson leikur
meö á pianó.
20.30 Leikrit: „Fyrsta ástin”
eftir Ivan Turgenjev. Leik-
gerö: Joan O’Connor.
Þýöandi: Asthildur
Egilson. Leikstjóri: Gunn-
ar Eyjólfsson. Leikendur:
Litlja Guörún Þorvaldsdótt-
ir, Andri örn Clausen, Sig-
urður Skúlason, Siguröur
Karlsson, Margrét Ólafs-
dóttir, Eyvindur
Erlendsson, Aðalsteinn
Bergdal, Jóhann Sig-
urösson, Hjalti Ilögn -
valdsson, Hákon Waage,
Valur Gislason og Briet
Héöinsdóttir.
22.00 Roland Cedermark leik-
ur á harmoníku.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lcstur Passiusálma (4)
22.40 An ábyrgöar. Auöur
Haralds og Valdis
Öskarsdóttir sjá um þátt-
inn.
23.05 Kvöldstund meö Sveini
Einarssyni.
23.50 Fréttir. Dagskrárllk.
gengið
10—19 Febrúar 1982
Minningarspjöld Liknarsjóös Dómkirkjunnar
eru afgreidd hjá kirkjuveröi Dómkirkjunnar, Helga Angantýs-
syni, Ritfangaversluninni Vesturgötu 4 (Pétri Haraldssvn*'
Bókaforlaginu Iöunni, Bræöraborgarstig 16.
Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum
stööum:
A skrifstofu feálgsins Háteigsvegi 6.
Bókabúö Braga Bryn jólfssonar, Lækjargötu 2.
Bókaverslun Snæbjarnar Hafnarstræti 4 og 9
Bókaverslun Olivers Steins Strandgötu 31, Hafnarfiröi.
Vakin er athygli á þeirri þjónustu félagsins aö tekiö er á móti
minningargjöfum i sima skrifstofunnar 15941, og minningar-
kortin«IÖan innheimt hjá sendanda meö giróselöli.
Þá eru einnig til sölu á skrifstofu félagsins minningarkort
BarnaheimilissjóÖs Skálatúnsheimilisins.
Mánuöina aprll-ágúst veröur skrifstofan opin kl. 9-16, opiö I
hádeginu.
Bandarikjadollar 9.542 9.568 10.5248
Sterllngspund 17.700 17.749 19.5239
KanadadoIIar 7.861 7.882 8.6702
Dönskkróna 1.2298 1.3527
Norskkróna 1.5987 1.7585
Sænsk króna 1.6577 1.8234
Finnsktmark 2.1148 2.1206 2.3326
Franskurfranki 1.5845 1.7429
Belgiskur franki 0.2362 0.2368 0.2604
Svissncskur franki 5.0017 5.0153 5.5168
llollensk florina 3.6616 3.6715 4.0381
Vesturþýskt mark 4.0168 4.0278 4.4305
ttölsktira 0.00752 0.00754 0.0082
Austurriskur sch 0.5736 0.5752 0.6360
Portúg. escudo 0.1389 0.1393 0.1532
Spánskur peseti 0.0955 0.0957 0.1052
Japansktyen 0.04038 0.04049 0.0445
trsktpund 14.141 14.180 15.5980