Þjóðviljinn - 11.02.1982, Side 15

Þjóðviljinn - 11.02.1982, Side 15
Fimmtudagur 11. febrúar 1982 ÞJOÐVILJINN — StÐA 15 frá ISI Hringið í síma 81333 kl 9-5 alla virka daga, eða skrifið Þjóðviljanum lesendunt „Þó hef ég mesta skömm á Krötunum... Nokkrar lfnur sem ég veit aö ekki verða birtar, þvi mörg bréfin hef ég skrifaö ykkur sem ruslakarfan ykkar hefur hirt. Þaö er auövitaö af þvi aö ég er of hreinskilin viö ykkur og of róttæk lika. Þaö likar ykkur nú ekki i dag á þvi blaöi sem á aö birta skoöanir verka- fólks. Já ööruvisi mér áöur brá. Ég varö hissa þegar ég sá prófkjör framsóknarflokksins viö næstu bæjarstjórnarkosn- ingar, þar voru iþróttamenn reknir eins og rollur I rétt til aö kjósa ihaldiö. Eru þaö ræfl- ar I lagi, en Kristján Bene- diktsson sem ég álít nokkuö góöan geröi allt til aö koma þvi versta aö sem til er I heim- inum, þar á ég viö Ihaldiö. Og ég spyr af hverju var Tómas Arnason aö borga bankastjórum kauphækkun 6 manuöum fyrirfram, þeir eru meö kauphæstu mönnum i landinu, en heföu þetta nú ver- iö skitugir Dagsbrúnarverka- menn, ætli þaö heföi ekki oröiö annaö uppi á teningnum, eöa voru þaö ekki Framsókn og hinir illræmdu Kratar sem voru á móti þvl aö þeir fengju næturvinnutaxta eftir klukkan 5? Ég man ekki betur. Ég er nefnilega gift hafnarverka- manni. Um ihaldiö tala ég ekki, allir vita hvernig þeir eru. Látum ihaldiö bara kom- ast aö viö næstu kosningar eins og ég býst viö. Kannski ris þá hinn vinnandi maöur upp og rekur þetta auömagns- vald af höndum sér, sama hvar I flokki hann stendur. Þó hef ég mesta skömm á Krötunum. Þeir ættu aldrei aö komast til valda aftur. Þó þeir sperri kjaftinn núna, hlupu þeir eins og halaklipptir hund- ar ef þeir héldu aö Geir mundi komast aö og gera þá alla aö sáöhestum hjá sér. Ég bý I fjölbýlishúsi þar sem skrifstofur eru og verksmiöju- rekstur rekinn undir þar sem maöur sefur, og eilífur hávaöi allan daginn og auövitaö er óþrifnaöur af öllu þessu. Einu sinni var tannlæknastofa þarna en þá stóö fólkiö saman og hún var látin hætta en nú eru engin samtök til aö koma þessu út, og þetta er svona víöar, hér i gamla bænum. Mig langar til aö spyrja hvort þetta sé leyfilegt og fá um þaö upplýsingar. Þeir sem reka þetta eru I sínum finu einbýlis- húsum I flnu hverfunum og er sama um hina sem mega þola þennan ósóma þeirra. Ég vona aö þiö hendiö ekki þessu öllu I ruslakörfuna. Sökum þess aö ég yröi svo illa liöin ef ég segöi mitt rétta nafn, set ég bara styttingu á nafni mlnu. Kidda Kjartans. I Teiknarinn okkar hefur eitthvað rugl- ast í kollinum þegar hann dró upp þessa mynd. Getur þú f undið a.m.k. 10 atriði sem eru öfugsnúin? Utvarpsleik- rit vikunnar I kvöld veröur flutt leikritiö „Fyrsta ástin” eftir Ivan Turgenjev I leikritsgerö Joan O’Connor. Þyöandi er Ast- hildur Egilson, en Gunnar Eyjólfsson annast leikstjórn. Meö stærstu hlutverkin fara Lilja Guörún Þorvaldsdóttir, Andri Clausen og Siguröur Skúlason. Vladimir Voldemar er aö rifja upp minningar frá unglingsárunum þegar hann dvaldist meö fjölskyldu sinni I sumarhúsi utan viö Moskvu. Honum haföi fundist llfiö ósköp hversdagslegt þar til einn daginn aö fólk flytur I litla skógarhúsiö I nágrenninu. Þaö er Zasyekina prinsessa og Zinaida dóttur hennar. Kynni takast meö henni og Vladimir, og hann fer aö lita llfiö bjartari augum. Ivan Sergejevitsj Turgenjev er einn þekktasti rithöfundur Rússa á siöustu öld. Hann dæddist I Orel 1818, kominn af gamalli aöalsætt. Eftir nám I heimspeki og bókmenntum I heimalandi sinu fór hann tii Berlinar og var þar viö heim- spekinám i nokkur ár, Slöan gekk hann I þjónustu rtkisins, en helgaöi sig ritstörfum eingöngu eftir þritugt. Frá 1855 bjó hann aö mestu leyti i Þýskalandi og Frakklandi þar sem hann lést 1883. Sveitalífiö er kærasta yrkis- efni Turgenjevs, enda lýsir hann þvi af næmum skilningi. Still hans er léttur og ljóörænn framan af ævi, en þyngist nokkuö meö aldrinum. Turgenjev skrifaöi jöfnum höndum skáldsögur, frásagnir Gunnar Eyjólfsson Lilja Guörún Þorvaidsdóttir og leikrit. Þekktasta saga hans er aö likindum „Feöur og synir” sem komiö hefur út á isiensku. (Jtvarpiö hefur áöur flutt eftir hann leikritiö „Mánuöur i sveitinni” 1968. Útvarp kl. 20.30 Án ábyrgðar Þáttur þeirra Auöar Haralds og Valdisar óskars- dóttur veröur á dagskrá i kvöld og þeir sem hafa áhuga fyrir kerksni og gálgahúmor ættu aö sperra eyrun. Hinum ráöleggjum viö aö vera sem viöst f jarri útvarpstækinu þvi aö þeim stöllum er allt eins trúandi til aö fara ómjúkum höndum um hörundsára. En þetta er auövitaö allt sagt án ábyrgöar.... Útvarp %# .KL, 22.40 Djass í Kvöld- istund Djassunnendur ættu aö geta lagt viö hlustir I kvöld þegar Kvöldstund Sveins Einars- sonar veröur á dagskrá hljóö- varps kl. 23.05 I kvöld. Þjóö- leikhússtjóri ætlar nefnilega aö gera djassinum skil og aö sögn Sveins mun flytja allt mögulegt, m.a. blues, dixi- landmúslk o.fl. o.fl. Viö fáum aö heyra i öllum helstu túlk- endum djassins, svosem Ellu Fitzgerald, Billy Hollyday, Charlie Parker og fleirum. ■ Útvarp '%/|P kl. 23.05

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.