Þjóðviljinn - 09.03.1982, Page 10
10 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 9. mars. 1982.
íþróttir (2 iþróttir 2 iþróttir
til Þorláks- i
hafnar?
Allt bendir nU til þess að ■
J hinn kunni knattspyrnuþjálf- I
I ari, Arni Njálsson, taki aö
I sér þjálfun 4. deildarliös I
■ Þórsfrá Þorlákshöfn. Samn- ■
’ ingar standa yfir og aö sögn I
I Stefáns Garðarssonar hjá I
I knattspyrnudeild Þórs eru
■ allar likur á aö þeir takist. ■
’ Arni þjálfaöi 1. deildarliö I
| Þórs frá Akureyri sl. sumar. ,
■
4 Blikar til j
Kuwait í
Landsliðshópurinn i knalt- I
spyrnu sem fer til Kuwait á I
fimmtudag og leikur þar |
landsleik á laugardag hefur ■
verið valinn og er skipaöur I
eftirtöldum leikmönnum:
Markverðir .
Bjarni Sigurðsson, Akranesi, ■
Guðmundur Baldursson, I
Fram
Aðrir leikmenn
Asbjörn Björnsson, KA, I
Hörður Hilmarsson, Grinda- I
vik, Marteinn Geirsson, J
Fram, Njáll Eiðsson, Val, .
Ólafur Björnsson, Breiöa- I
bliki, ömar Hafnsson, I
Breiöabliki, ómar Torfason, J
Breiðabliki, Siguröur .
Grétarsson, Breiðabiiki, Sig- I
urður Halldórsson, Akra- I
nesi, Siguröur Lárusson, J
Akranesi, Sigurlás Þorleifs- .
son, ÍBV, Trausti Haralds- I
son, Fram, Viöar Halldórs- I
son, FH, örn óskarsson, J
ÍBV.
Þróttur og
/
IS meistarar
og Bjarmi kom-
inn í 1. deild
Þróttarar tryggðu sér Islands-
meistaratitilinn i blaki i karla-
flokki er þeir sigruöu UMSE 3-1 á
sunnudag i 1. deild. Þeir sigruðu
einnig Viking á föstudag, 3-1.
UMSE vann hins vegar Laugdæli
á Laugarvatni á laugardag, 3-1,
og á sunnudag vann ÍS Laugdæli
3-0.
Islandsmeistaratitilinn i
kvennaflokki vannst einnig um
helgina. Þá sigraöi ÍS Breiöablik
3-1 og eru Stúdinur þar með orðn-
ar islandsmeistarar. Sömu lið
mættust einnig á sunnudag og
FA bikarinn 6. umferö
Chelsea-Tottenham.........2:3
Leicester-Shrewsbury......5:2
Q.P.R.-Cr.Palace..........1:0
W.B.A.-Coventry...........2:0
1. deild
Birmingham-Manch.Utd.... 0:1
Ipswich-Everton...........3:0
Liverpool-Brighton........0:1
Manch.City-Arsenal........0:0
Middlesb.-Wolves..........0:0
Notts.Co.-Southampt.......1:1
Swansea-Stoke ............3:0
WestHam-AstonVilla .......2:2
2. deild
Blackburn-Derby Co........4:1
Bolton-Cardiff............1:0
Grimsby-Luton.............0:0
Newcastle-Barnsley........1:0
Oldham-Rotherham .........0:3
Sheff.Wed.-Charlton.......1:1
Watford-Cambridge.........0:0
3. deild
Bristol City-Oxford.......0:3
Exeter-Burnley............2:1
Huddersf.-Gillingh........2:0
Lincoln-Brentford.........1:0
Millwall-Doncaster........0:2
Newport-Fulham............1:3
Plymouth-Carlisle.........1:0
Reading-Preston ..........2:1
Southend-Cherstef.........0:2
Swindon-Bristol Rov.......5:2
4. deiid
Blackpool-Aldershot.......0:2
Bournem-Peterb............1:1
Bradford C.-Northampt.....2:1
Crewe-Stockport...........0:2
Hartlep.-Sheff. Utd.......2:3
Hereford-Scunthorpe.......2:1
Mansfield-Darlington......2:3
Port Va le-B ury..........0:0
Tranmere-Torquay..........1:1
Wigan-Hull................2:1
York-Colchester...........3:0
ltOBB.E JAMES — brosmildur
eftir að hafa skorað fyrir Wa!es
gegn tslandi. Hann skoraði tvö
gegn Stoke á laugardag.
hefndu Breiðabliksslúlkurnar þá
harma sinna og sigruöu 3-2 i 108
minútna löngum leik.
Bjarmi frá Suður-Þingeyjar-
sýslu vann sér sæti i 1. deild er
liðið sigraði Fram 3-1 íyrir norð-
an i 2. deild. Þar sigraði einnig
HK Samhygð 3-0.
VS
Enska knattspyrnan:
Hoddle hetja
T ottenham
Sigurganga Tottenham í
bikarkeppnum heldur
áfram. A laugardag
tryggði liðið sér sæti í und-
anúrslitum ensku bikar-
keppninnar og hefur ekki
tapað bikarleik síðan í des-
ember 1980. Tottenham
leikur til úrslita um deild-
arbikarinn næsta laugar-
dag og á góða möguleika á
að komast í undanúrslit
Evrópukeppni bikarhafa
auk þess sem liðið stendur
vel að vigi i 1. deild.
Það var þó Chelsea sem skoraði
fyrsta markiö i viöureign Lund-
únaliöanna i bikarkeppninni á
laugardag. Mike Fillery skoraði
beint úr aukaspyrnu af 20 m færi
rétt fyrir hlé. Sú forysta hélst þó
ekki lengi, Glenn Hoddle sá til
þess. A 48. min. skaut hann
þrumuskoti á mark Chelsea beint
úr aukaspyrnu, Steve Francis
markvörður hélt ekki knettinum
og Steve Archibald nýtti sér það
og jafnaöi. Hoddle skoraöi siðan
sjálfur á 55. min. Hann fékk þá
sendingu frá Chris Hughton og
sendi þrumufleyg i netið af 25 m
færi. Ekki nóg meö þaö. heldur
skoraöi Mike Hazard þriöja mark
Tottenham á 63. min. eftir undir-
búning Hoddle. Leikmenn Chel-
sea gáfust ekki upp og Alan May-
es minnkaði muninn i 2 - 3 en
lengra komst 2. deildarliöið ekki.
Viöureign Leicester og Shrews-
bury var all söguleg. Mark Wall-
ington, fyrirliði og markvörður
Leicester sem lék sinn 333. leik i
röö fyrir félag sitt, meiddist þeg-
ar staöan var 1 - 2 fyrir Shrews-
bury og þurfti Alan Young þá að
fara i markið. Steve Lyne leysti
hann af hólmi i siðari hálfleik en
undir lokin fór Young aftur i
markiö. Þrátt fyrir þetta tók
Leicester öll völd á vellinum og
sigraöi 5 - 2. Jim Melrose 2, Gary
Lineker, Larry May og sjálfs-
mark Steve Cross skoruöu fyrir
Leicester en Chich Bates og Steve
Biggins fyrir Shrewsbury.
WBA vann öruggan sigur á
Coventry. Cyrille Regis skoraði
glæsimark á 18. min. eftir „vegg-
sendingu” frá Ally Brown. Gary
Owen bætti siöan viö marki I siö-
ari hálfleik og WBA er þvi i und-
anúrslitunum.
Clive Allen sá til þess að QPR
kæmist i undanúrslit er hann
GLENN HODDLE — maðurinn
bak við sigur Tottenham
skoraöi sigurmarkiö gegn gömlu
félögunum i Crystal Palace á 87.
min. Leikurinn var leiöinlegur,
leikmenn Palace léku stifan
varnarleik og undir lokin brutust
út ólæti meðal áhorfenda svo
fimm lögreglumenn á hestum
uröu að fara inn á völlinn til aö'
skakka leikinn.
l.deild
Byron Stevenson byrjaði ekki
vei hjá sinu nýja félagi, Birming-
ham, en þangað kom hann frá
Leeds fyrir stuttu. A 18. min. gegn
Manch. Utd. ætlaöi hann að senda
aftur til Wealands markvarðar en
knötturinn stoppaði i drullunni og
Gary Birtles var ekki i erfið-
leikum meö aö skora eina mark
leiksins.
Ipswich iék sér að Everton og
aöeins góö markvarsla Neville
Southall kom i veg fyrir stærri
sigur. John Wark, Alan Brazil og
Eric Gates skoruðu mörkin.
Allan Hansen, skoski miövörö-
urinn hjá Liverpool, varö fyrir
þvi óhappi að skora sjálfsmark
gegn Brighton og liðið frá suöur-
ströndinni fór þvi heim með öll
þrjú stigin.
Southampton er á toppnum 6.
vikuna i röð en var þó fremur
heppið aö tapa ekki gegn Notts
County. Kevin Keegan skoraöi
stórkostlegt mark fyrir South-
ampton á 30. min. Hann fékk
knöttinn frá Alan Ball um 25 m
frá marki og sá aö markvörður
Notts stóö heldur framarlega.
1. deild
Southton... 29 16 6 7 53:40 54
Swansea.. .28 16 4 8 43:34 42
Man.Utd... 27 14 8 5 40:20 50
Ipswich ... 25 15 2 8 47:36 47
Arsenal ... 27 13 7 7 22:18 46
Liverpool.. 26 13 6 7 46:23 45
Man.City .. 28 12 8 8 41:31 44
Brighton .. 28 11 11 6 33:27 44
Tottenham 23 13 4 6 39:22 43
Nott.For... 26 10 8 8 28:31 38
Everton ... 28 9 10 9 34:34 37
West Ham . 27 8 12 7 45:37 36
NottsCo. ..27 9 7 11 41:41 34
A.Villa .... 28 8 10 10 32:36 34
Stoke 28 9 5 14 30:39 32
W.B.A 22 7 8 7 28:25 29
Birmingh. . 26 5 9 12 36:42 24
Coventry .. 27 6 6 15 36:51 24
Leeds 24 6 6 12 20:38 24
Wolves .... 28 6 6 16 17:45 24
Sunderl.... 26 4 7 15 18:40 19
Middboro. .26 2 10 14 18:37 16
2. deild
Luton 26 17 6 3 53:26 57
Watford ... 27 14 8 5 44:28 50
Rotherh. ..29 15 3 11 44:34 48
Blackb 30 13 9 8 37:27 48
Sheff.Wed. 30 13 8 9 38:37 47
Oldham ... 30 12 10 8 39:33 46
Q.P.R 27 13 5 9 34:23 44
Newcastle . 28 13 5 10 36:29 44
Charlton ... 30 11 10 9 39:39 43
Barnsley .. 28 11 6 11 36:27 39
Chelsea ... 26 11 6 9 35:35 39
Leicester.. 24 10 8 6 33:23 38
Norwich ... 28 11 4 13 34:39 37
Cambridge 28 9 6 13 29:33 33
Bolton 29 9 5 15 25:38 32
Derby Co .. 28 8 6 14 36:54 30
Orient 26 8 5 13 22:32 29
Shrbury ... 25 7 7 11 22:34 28
C.Palace .. 23 7 5 11 16:20 26
Cardiff .... 27 7 4 16 24:39 25
Grimsby .. 24 4 10 10 26:39 22
Wrexham .25 6 4 15 22:36 22
Keegan geröi sér litið fyrir og
lyfti knettinum laglega yfir hann
og rétt undir þverslána. Gordon
Mair jafnaöi siöan fyrir Notts og
eftir það bjargaöi Alan Ball þri-
vegis á linu fyrir Southampton.
Aö sögn fréttamanns BBC var
leikurinn mjög skemmtilegur og
vel leikinn.
Swansea er nú I miklum ham og
hefur unniö sex af siöustu sjö
leikjum sinum i 1. deild. Robbie
James 2 og Jeremy Charles skor-
uðu gegn Stoke sem var heppið að
sleppa aöeins meö 3 - 0 tap.
Peter Withe og Gordon Cowans
skoruöu mörk Aston Villa á Upton
Park en Ray Stewart og Belgiu-
maöurinn Francois Van der Elst
svöruöu fyrir West Ham.
Rotherham vann sinn 9. leik i
röð i 2. deild og er i 3. sæti, aðeins
5 vikum eftir aö liöið var i fall-
sæti.
Fulham og Chesterfield eru á
toppi 3. deildar meö 51 stig
hvort. Carlisle hefur 49, Oxford og
Burnley 46 hvort.
Wigan er efst i 4. deild með 61
stig, Bradford City hefur 60, Shef-
field United 59, Peterborough og
Bournemoth 58 hvort. Charlie Ge-
orge er nú kominn heim frá Hong
Kong og lék með Bournemouth á
laugardag.______________ VS
Heimsmeistarakeppnin í handknattleik:
Sovétmemi unnu
Þór í 1. delld
— og IV fylgir þeim hugsanlega
Þór frá Akureyri endurheimti
sæti sitt i 1. deild karia i körfu-
knattleik um helgina er liðið bar
sigur úr býtum i úrslitakeppni 2.
deildará Akureyri. Þórsigraði IV
87-69, Breiðablik 77-76, og IME
104-90. IV varð i öðru sæti, sigraði
Breiðablik 86-84 og IME 78-72.
Eins og er, er gert ráð fyrir 5
liðum 11. deild en hugmyndir eru
uppi um fjölgun þeirra i 6 eins og i
úrvalsdeildinni og ef það verður
samþykkt á þingi KKI i vor kom-
ast Vestmannaeyingarnir upp i 1.
deild.
VS
Það fór eins og flestir bjuggust
viö, Sovétmenn urðu heimsmeist-
arar i handknattleik. Loka-
leikirnir á HM fóru fram i Vestur-
Þýskalandi um helgina og mættu
þá Sovétmenn Júgóslövum i úr-
slitaleik. Þeir lentu i kröppum
dansi en náðu að sigra 30-27 eftir
framiengingu. i hálfleik voru
Júgóslavar marki yfir, 13-12, og
þeir voru yfir undir lok leiksins en
Sovétmönnum tókst að jafna, 23-
23, minútu fyrir ieikslok. 1 siðari
hluta framlengingarinnar náðu
þeir svo þriggja marka forskoti
sem Júgóslavarnir réðu ekki við.
Kidjaev 6 og Shevtsov 5 skoruðu
— urðu heims-
meistarar eftir
sigur á Júgóslöv-
um 30:27 í fram-
lengdum leik
flest mörk Sovétmanna en það
var markvörðurinn Mirko Basic,
sem var sterkastur Júgóslavanna
og varði mcðal annars fimm vita-
köst i leiknum.
Pólverjar sigruðu Dani 24-23 i
úrslitum um 3. sætið i keppninni.
Rúmenar urðu i 5. sæti eftir sigur
á Austur-Þjóðverjum 24-21,
Vestur-Þjóðverjar unnu Spán i
úrslitum um 7. sætið 19-15, Ung-
verjaland vann Tekkóslóvakiu 24-
18 i úrslitum um 9. sætið og Svium
tókst að sigra Svisslendinga 25-17
og ná 11. sætinu.
Lokaröðin á HM: 1. Sovétrikin,
2. Júgóslavia, 3. Pólland, 4. Dan-
mörk, 5. Rúmenia, 6. A-Þýska-
land 7. V-Þýskaland, 8. Spánn, 9.
Ungverjaland, 10. Tékkóslóvakia,
11. Sviþjóð, 12. Sviss.
VS