Þjóðviljinn - 08.04.1982, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 08.04.1982, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 8. april 1S82 ÞJOÐVILJINN — SÍÐA 3 Birtur hefur veriö framboös- listi Alþýöubandalagsins viö bæjarstjórnarkosningarnar á Akranesi. Listinn er þannig skipaöur: 1. Engilbert Guömundsson, hagfræöingur. 2. Ragnheiður Þorgrimsdóttir félagsfræöingur. 3. Jtíhann Arsælsson, skipa- smiöur. 4. Georg Janusson, sjúkra- þjálfari. 5. Jóna Kristin ólafsdóttir, húsmóöir. 6. Hannes Hjartarson, verka- maöur. 7. Hulda óskarsdóttir, verka- kona. Hulda Oskarsdóttir Ingibjörg Guöbjartur Njálsdóttir Hannesson 8. Ingibjörg Njálsdóttir, fóstra. 9. Guðbjartur Hannesson, skólast jóri. 10. Arsæll Valdimarsson, vigt- armaður. 11. Guölaugur Ketilsson, vél- fræöingur. 12. Einar SkUlason, nemi. 13. Guölaug Birgisdóttir, iön- verkakona. 14. Friörik Kristinsson, sjómaö- ur. 15. Bára Guömundsdóttir, verkakona. 16. Pétur Óöinsson, trésmiður. 17. Jakobina Pálmadóttir, verkakona. 18. Lilja Ingimarsdóttir, iðn- verkakona. Svkr. Framboðs- listiAlþýðu- Engilbert Guömundsson ins við bæj- arstjómar- kosningar áAkranesi Georg Janusson Ragnheiður Þorgrimsddttir Jóhann Arsælsson Jóna Kristin Hannes Hjartarson Olafsdóttir Oddbergur ! i Njarðvík Akveðinn hefur veriö listi Al- þýöubandalagsins i Njarðvikum við bæjarstjórnarkosningarnar 22. mai n.k. Listann skipa: 1. Oddbergur Eiriksson, skipa- smiöur, Grundarvegi 17. 2. Ester Karvelsdóttir sér- kennari, Þórustig 10. 3. örn óskarsson, skó' istjóri, Tunguvegi 7. 4. Þórarinn Þórarinsson verkamaður, Borgarvegi 13. 5. Lina Maria Aradóttir, hús- móöir, Holtsgötu 12. 6. Karvel Hreiöarsson, nemi, Borgarvegi 10. 7. Marinó Einarsson, kennari Brekkustig 19. 8. Fanney Karlsdóttir, kenn- ari, Þórustfg 12. 9. Bjarni M. Jónsson, vélstjóri, Hliöarvegi 86. 10. Bóas Valdórsson, bifvéla- virki, Brekkustig 23. 11. Óskar Böðvarsson, verka- maður, Hákoti. 12. Arni Sigurðsson, verkamað- ur, Kirkjubraut 17. 13. Jóhann B. Guðmundsson, verkamaður, Klapparsti'g 16. 14. Sigurbjörn Ketilsson, fyrrv. skólastjóri, Hliöarvegi 26. ! Framboðslisti Alþýðu- I bandalagsins við bæj- | 'I arstjórnarkosningar j Rafmagnsverkfræðingur Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen óskar að ráða sterkstraumsverkfræðing til starfa sem fyrst. VERKFRÆÐISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN hf ÁRMÚLI4 REYKJAVlK SlMI 84499 líf og fjör allan sólarhringinn Rimini - einn vinsælasti sumarleyfisstaður Evrópu - hefurá skömmum tíma unnið hug og hjörtu íslendinga á öllum aldri. Vinsældir þessa óviðjafnanlega baðstaðar byggjast öðru fremur á því margfræga lífi og fjöri sem þar er stöðugt að finna, gnægð af spennandi ævintýrum fyrir börn og fullorðna ásamt fullkominni hvíldar- og sólbaðsaðstöðu sem alla heillar. Margbreytilegt mannlíf í aðlaðandi umhverfi er það fyrsta sem vekur athygli þeirra á Rimini. Veitingastaðir, diskótek, skemmtistaðir og næturklúbbar skipta þúsundum og alls staðar er krökkt af kátu fólki. Endalaus ævintýri fyrir böm og fidloröna Vegna sérstöðu sinnar meðal sólbaðsstaða Adríahafsins laðar Rimini árlega að sérfjölda listamanna hvaðanæva að. Leiksýningar, hljómleikarog hvers kyns skemmtilegar uppákomur eru því daglegir viðburðir - jafn- vel þegar þeirra er síst von. Sérlega ódýrirog góðirveitingastaðir ásamtfyrsta flokks íbúðum og hótelum fullkomna ánægjulega dvöl þína á Rimini. Raulreyndir fararstjórar eru ætíð til taks og öenda fúslega á alla þá fjölmörgu mögu- leika sem gefast til að njóta lífsins í ógleymanlegu umhverfi. • Tivolí • Skemmtigarðar • Sædýrasöfn • Leikvellir • Hjólaskautavellir • Tennisvellir • Mini-golf • Hestaleigur • Co-cars kappakstursbrautir • Rennibrautasundlaugar Adriatic Riviera of Emilia - Romagna (Italy ) Rimini Riccione Cattolica Cesenatico Gatteo a Mare San Mauro a Mare Misano Adriatico Lidi di Comacchio Savignano a Mare Bellaría - Igea Marína Cervia - Milano Marittima Ravenna e le Sue Marine Heittcindi skoduneurferöir Róm - 2ja daga ferðir Feneyjar - ,,Hin sökkvandi borg Fiórenz - listaverkaborgin fræga San Marinó - „frímerkja-dvergrikið o.fl.o.fl. Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.