Þjóðviljinn - 08.04.1982, Blaðsíða 27
Fimmtudagur 8. april 1982 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 27
• Leiklist
• myndlist
• tónlist
• kvikmyndir
• samkomur
,,Hassið hennar mömmu” verður sýnt þriðjudag eftir páska hjá IR, en á 2. i páskum er „Jói” á fjöiun-
um. Ekkert er leikið föstudaginn langa, en á skirdag er Salka Valka á dagskrá. — A myndinni er Kjart-
an Ragnarsson i hlutverki sinu i „Hassinu”.
Síðasta sýningin á
Sögum úr Vínarskógi
t kvöld eru allra siðustu for-
vöð að sjá hina rómuðu sýningu
Þjóðleikhússins á Sögum úr
Vinarskógi. Hefst sýningin kl.
20.
A skirdagskvöld veröur siö-
asta tækifærið til að sjá rómaða
sýningu Þjóðleikhússins á Sög-
um úr Vinarskógi, frægasta
leikriti Odöns von Horváth.
Leikstjóri sýningarinnar er
Haukur J. Gunnarsson, sem
getið hefur sér afar gott orð sem
leikstjóri á Noröurlöndunum og
setti á sinum tima upp japönsku
leiksýninguna KiMsiblóm á
Norðurfjalli á Litla sviði bjóð-
leikhússins. Leikmynd og bún-
ingar eru eftir skoska leik-
my ndahönnuðinn Alistair
Powell, sem islenskum leikhús-
gestum er að góðu kunnur fyrir
fyrri verk sin við Þjóöleikhúsið.
islensk þýðing leiksins er eftir
Þorstein Þorsteinsson, en söng-
ljóöin sem sungin eru viö lög Jo-
hans Strauss hefur Böövar Guð-
mundsson þýtt.
„Karlinn í kassanum”
Karlinn i kassanum, grallaraleikur Garðaleikhússins verður i
Tónabæ á 2. I páskum. Hefst sýningin kl. 20.30 en miðasala opnar kl.
17 og miöapantanir eru i sima 35935. Alit fram aö sýningu má einnig
panta miða i sima 46600.
Litli leikklúbburinn
á ísafirði setur upp:
Úr alda-
annál
eftir Böðvar
Guðmundsson
Litli leikklúbburinn á tsafirði
mun annan dag páska taka til
frumsýningar leikrit Böðvars
Guðmundssonar, Úr Aldaannál.
Verk þetta skrifaði Böövar i
vetur sérstaklega fyrir Litlæ
leikklúbbinn.
Eins og heiti verksins bendir
til, sækir Böðvar efnið til ann-
ála, þaö byggir á gamalli sögu
sem gerðist i Múlaþingi upp úr
móðuharðindunum 1784 til 1786,
þegar allsleysi og hungur var
vel þekkt fyrirbæri. Lýst er
þversneiö af mannfélaginu og
þeim aðstæðum sem fólk bjó
við. barna er á ferðinni glæpa-
mál og það er gefin innsýn i
hvernig það kemur við lif fólks,
ekki aðeins þeirra sem þátt áttu
i brotinu. Þarna er einnig fjallað
um það sem gerist þegar fólk
hefur ekkert aö borða, hversu
lágt mannskepnán getur lagst
og hvað lagt er i sölurnar fyrir
magafylli, eða jafnvel fyrir roð
eða tóbak.
Þarna er fjallað um heitar til-
finningar vinnukonu og um-
rennings, prests og sýslu-
mannsfrúar, svo og kvensaman
sýslumann.
1 verki þessu eru mjög spenn-
andi kvenhlutverk og þau gefa
mjög breiöa mynd af lifi kon-
unnar, þó ekki sé farið aftur til
móðuharðinda.
Alls vinna 30 meðlimir Litla
leikklúbbsins við uppsetningu
verksins. Tðnlist er eftir Jónas
Tómasson tónskáld, Hilde
Helgason hefur annast radd-
þjálfun leikhópsins en Jenni
Guðmundsdóttir hefur unnið
plakat. Leikstjóri er Kári Hall-
dór.
Sígaunabaróninn
sýndur
í Gamla bíói
Sigaunabaróninn eftir Jóhann
Strauss verður á fjölununi I
Gamla biói á annan páskadag
kl. 20.00.
Nú hafa verið alls 37 sýningar
á Sigaunabaróninum og er ekk-
ert lát á aðsókn.
Meö helstu hlutverk fara ölöf
Kolbrún Harðardóttir, Garöar
Cortes, Anna Júllana Sveins-
dóttir og Halldór Vilhelmsson.
Hljómsveitarstjóri sýningar-
innar er Páll P. Pálsson.
Aðgöngumiöasala er i Gamla
biói, frá kl. 16.00 daglega.
„Svalirnar”
hætta
Aðeins tvær sýningar eru eftir
á leikritinu „Svalirnar” eftir
Jean Genet, sem Nemendaleik-
húsiö hefur sýnt að undanförnu i
Lindarbæ. Sýningarnar verða á
þriðjudags- og fimmtudags-
kvöld eftir páska og hefjast kl.
20.30. Miöasala er opin á 2. i
páskum frá kl. 17 -19 og sýning-
ardaga frá kl. 17. Siminn er
21971.