Þjóðviljinn - 08.04.1982, Side 13

Þjóðviljinn - 08.04.1982, Side 13
Fimmtudagur 8. april 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 Eldhúsið I dagvistinni er þannig úr garði gert að vistmenn eiga auðvelt með að fara þar allra sinna feröa. Kaunar má segja aðallar innréttingar idagvistinni miðist við þarfir fatlaðs fólks I hvivetna. Vistmenn frá 20 til 82 ára fermetrar að stærð. Húsnæðið er ætlað sem dagvist fyrir mikið fatlaða einstaklinga, einkum þá sem búa einir og hafa mjög tak- mörkuð samskipti við annaö fóik daglangt. Með hinu nýja húsnæði sem er skipt niður i vinnustofur, hvildarherbergi og fleira, skapast aðstaða fyrir 30 manns. Þetta fólk er sótt snemma morguns og dvel- ur i dagvistinni, sem er að Hátúni 12, og er siðar ekið heim á milii 16 og 17 á daginn. Forstöðumaður dagvistunar- innar er Steinunn Finnbogadóttir en alls starfa þarna 6 manns, þar af 3 i fullu starfi og 3 i hálfu starfi. Við opnunina á föstudaginn fluttu þar. Steinunn Finnboga- dóttir forstoðumaður og Trausti Sigurlaugsson formaður bygg- inganefndar Sjálfsbjargarhúss- ins, ræður og var kynnt tilurð verksins, tilgangur, aðstaða og margt fleira. Hin nýja bygging er enn einn áfanginn i öflugu starfi Sjálfsbjargar. Mikið fjölmenni var við opnun húsnæðisins að Há- túni 12 og var gestum boðið til veglegs kaffisamsætis. Meðfylgj- andi myndir frá opnuninni, tók og vann ungur maður úr öldutúns- skóla i Hafnarfirði sem var i starfskynningu, Þorsteinn Þor- steinsson. —hól. Séð yfir salarkynni hinnar nýju dagvistunar. 1 tilefni Alþjóðadags fatiaðra sem haldinn er hátiðlegur viða um heim, var siðastliðinn föstu- dag tekið i notkun af Sjálfsbjörg, landssambandi fatiaðra, nýtt og giæsilegt húsnæöi I kringum 300 Steinunn Finnbogadóttir er for- stöðumaöur dagvistunar aldraðra að Hátúni 12. Hún flytur hér ræðu við opnunina. Dagvist fyrir fatlaða opnuð að Hátúni 12 GRIKKLAND Nú er sólin komin hátt á loít í Grikklandi og íyrsta brottíörin í skipulögðum hópferðum íslendinga loksins íramundan eftir nokkurra ára hlé. Grikkland er nýr áfangastaður í sjálístœðu leiguílugi Samvinnuíerða-Landsýnar - ósvikinn draumastaður sól- og sjódýrkenda sem njóta gullíallegs landslags og fullkominnar aðstöðu á Vouliagmeni-ströndinni. En Grikkland á margt til viðbótar lands- laginu sjálíu. Óvíða í heiminum er að íinna íleiri vitnisburði fornrar frœgðar og lit- ríkrar sögu. Meyjahoíið á Akrópólis- hœðinni, Herodeon-leikhúsið og véíréttar- staðurinn helgi, Delíi, eru á meðal sögu- írœgra staða sem fylla ferðamanninn lotningu og minna á hetjulega baráttu og glœsta sigra grísku þjóðarinnar. White House Nýtískulegar og þœgilegar íbúðir fast við ströndina. Eitt eða tvö svefnherbergi, eldhús með öllum nauðsynlegum eldun- artœkjum og borðbúnaði. setustofa. bað- herbergi og rúmgóðar s-valir. Allar íbúðir eru loítkœldar. Hótel Margi House Nýtískuleg herbergi sem öll eru loft- kœld, búin baðherbergi, síma, útvarpi og svölum. Rúmgóð setustofa, barir, spila- herbergi, sjónvarpsherbergi, veitinga- salur, diskótek, verslanir, snyrtistofur o.íl. eykur enn írekar á vellíðan og á íallegum garði á þaki hótelsins er einstakt útsýni ýfir ströndina. í hótelgarðinum er sund- laug og stutt er til strandarinnar. Skoðunarferðir: Aþena: l/2dagsskoðunarterð þar sem skoðuð eru öll þekktustu mannvirki höíuðborgarinnar. Eyjasigling: 1/1 dags œvintýrasigling með viðkomu á grisku eyjunum Hydra, Poros og Aegina. Argolis: 1/1 dagsferðyíiráPelops- skagann með viðkomu m.a. i Kórinþu. Mykenu. Argos. Naupliu og Epidavros. Delfi: Dagsíerð til Delli. hins helga vé- lréttastaðar með viðkomu i mörgum sögulrœgum þorpum og bœjum. Kvöldferð til Aþenu: piaka hveníð heimsótt og farið til hafnarbœjarins Piraeus. Kvöldverður snœddur á ósvikn- um grískum veitingastað og dansinn stiginn fram á nótt. Munið aðildarfélagsafsláttinn, barnaafsláttinn, SL-ferðaveltuna og jafna ferðakostnaðinn! Sumar- bæklingurinn og kvikmyndasýning í afgreiðslusalnum alla daga. Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.