Þjóðviljinn - 08.04.1982, Síða 15

Þjóðviljinn - 08.04.1982, Síða 15
Fimmtudagur 8. april 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 um upphaf skiöaiþrótta á Is- landi, og slöan hefur verið aö smáhlaöast utan á þann snjó- bolta. Ég hef alla mina tiö, veriö meira og minna á kafi i þessu, þótt ég hafi aldrei stigiö á skiöi svo heitiö geti. Timavarslan var mitt fag. Annars voru skiöin ekki versta bakterian, heldur frjálsu Iþróttirnar, en þar er ég búin aö vera á kafi öll sumur i 40 ár. Þaö byrjaöi allt saman sum- arið 1941 þegar ég var 16 ára stráklingur I MA. Hermann Stefánsson var þá allur i öllu og kom á fót frjálsiþróttakeppni milli Suöurlands og Noröur- lands. Hermann fékk mig ásamt fleiri piltum til að annast tima- tökur. I þvi hef ég staðiö jafnt sumur sem vetur, þar til ég sagði stopp, sl. sumar, tók mér eitt ár i fri, og haföi þaö af aö skrifa þessa skiöabók. Sannsögulegheimild var takmarkið ______________ — Bók sem þessa er ekki hægt aö skrifa nema leitaö sé i smiöju til geysilega margra manna. Aöaláherslan hjá mér var aö gefa út eins sannsögu- lega heimild um sögu skiöa- iþróttarinnar og frekast er unnt. Ofan á það sem ég átti fyrir i kjallaranum, þá bættist i safnið heilmikiö af alls kyns bækling- um, leikskrám og öðrum ljósrit- um alls staðar af landinu sem á einn eöa annan hátt tengdust sögu skiðaiþróttarinnar. Ég vona bara að mér hafi tekist aö skrifa aðgengilegt efni úr öllum þessum fróöleik. — Ég held aö helsti vendi- punkturinn i sögu skiðaiþróttar- innar á Islandi hafi verið i kringum 1930, þegar Guö- mundur Skarphéöinsson fékk hingaö til lands, norskan skiöa- kennara Helge Torvö aö nafni. Helge var hér fram til 1935 og fór viða um land, m.a. á Akur- eyri, Sigiufjörö og Isafjörö þar sem hann kenndi. Þaö varð al- veg gjörbylting i öllu sem varö- aöi skiöaútbúnað og kennslu eftir aö Helge kom hingaö. Nýr útbúnaöur, ný tækni auk þess sem hann flutti meö sér norskar skiðareglur, sem höföu meö sér alþjóölegt gildi. Meö komu Helge varð skiöaiþróttin fyrst að keppnisiþrótt hérlendis. Framfarirnar hjá islenskum skiðamönnum uröu geysilegar á örfáum árum, auk þess sem hann vakti upp þaö mikinn áhuga á iþróttinni hvar sem hann kom. Upphafið? Ég haföi eiginlega mest gaman af aö vinna þann kafla bókarinnar. Þaö þurfti aö skoöa mikiö og velta oft lengi vöngum þegar upphafiö var annars vegar. Þaö er nóg til af bókum um þessi efni, en þvi miður þá er þvi alveg tviskipt. Þjóðverjar hafa skrifaö mikiö um upphaf sklðaiþrótta, en þeir skrifa aöeins um sina menn og alpagreinarnar. Sleppa alveg norrænu greinunum, eins og þær séu alls ekki til. Sama er aö segja um Noröur- löndin. Nóg til af bókum, en, aðeins ganga og stökk, ganga og stökk og ennþá meira um göngu og stökk. Þaö eru alveg sömu öfgarnar. — Nei, ég hef aldrei fariö neitt aö ráöi á skiöi. Auövitaö var maöur i feröum meö Her- manni hérna I gamla daga, en núna tritla ég bara á göngu- skiðum þegar enginn sér til. Þetta er svo gamall útbúnaöur sem ég er meö maöur, ég myndi skammast min fyrir aö láta nokkurn mann sjá þetta. Skemmtilegar skiðasögur...______________ Skemmtilegar skiöasögur segiröu. Sko, ég ætlaöi mér aðallega aö fiska þær frá þeim sem ég fékk til aö skrifa um sinn feril I bókina. Allt fremsta af- reksfólkiö i greininni sem liföi og hræröist i þessu. En guö minn almáttugur. Nei, bless- aöur vertu ekki aö skrifa þetta niður. Eitthvaö sem snertir mig sjálfan. Jú, ekki nema þaö aö öll enduöu skiöamótin eins og hér áöur fyrr. Ég, Svavar Ottesen og Gógó, vorum alltaf siðastir heim úr fjallinu, helbláir af kulda. Viö keyptum okkur oftast bil uppeftir, en timdum ekki aö kaupa bii til baka. Þaö voru engir áhorfendur á þessum mótum, aðrir en viö þrir tlma- verðirnir við markiö; búiö... Næstu árin þarna á eftir, þá var Halldór Ólafsson lika kom- inn i timavaröahópinn. Við fjórir vorum held ég alltaf fleiri en áhorfendur. Já, já, þaö fóru allar helgar I þetta og ekki var ástandið betra á sumrin. Ég hélt satt að segja aö þaö væri ekki hægt að stökkva langstökk nema ég mældi þaö. — Hann er núna fyrst aö uppgötva aö þaö er vist hægt — , bætti Eiin, eiginkona Haraldar viö. Annars skal ég segja þér aö það sem aö dreif mig kannski einna mest af stað viö að skrifa þessa bók, var þaö aö það eru aö verða siöustu forvöö aö fá upp- lýsingar frá þeim mönnum sem muna þessa elstu tiö. Ég hrein- lega varö aö byrja á þessu. Hins vegar eru þvi miöur of margar eyður i bókinni, jafnvel frá yngra fólki, sem lét mig ekki hafa umbeðnar upplýsingar. Hann blómstraði af mælsku__________________ — Aðstaðan, hún hefur auð- vitaö gjörbreyst á siðustu árum. Þó hefur ýmislegt fallið niöur sem eftirsjá er aö. 1 kringum 1940, þá var Heigi Hjörvar, sá merki útvarpsmaöur, ætiö með lýsingu frá öllum helstu skiöa- mótum. Þá var geypilegur áhugi fyrir iþróttinni og menn sátu limdir við tækin og hlýddu á lýsingu Helga. Hann hreinlega blómstraöi af mælsku. Hann var kannski aö lýsa göngukeppni eöa svigi, og enginn sást i braut- inni, þá fór hann bara aö segja sögur eða lýsa umhverfinu. Hann átti ekki I neinum vand- ræöum meö þaö, hann Helgi. Hjá okkur i fjallinu. Eina vörnin sem viö höföum var fööurlandiö. Skiöahóteliö kom ekki fyrr en 1957. Það kom stundum fyrir aö timatakan væri ekki sem nákvæmust. Ef skyggniö var slæmt eöa brautin iöng, þá þurfti oft aö stilla upp milli- ræsum i miöja brautina. Þaö gat þvi tekið einhverjar sek- úndur að koma þeim skila- boöum niöur til timavaröanna aö keppandinn væri lagöur af stað, og timataka skyldi hefjast. Ég held nú samt aö sú ónákvæmni hafi komiö jafnt niöur á öllum keppendum hverju sinni. Jú, jú viö höföum skeiöklukk- ur, en þegar menn voru Iklæddir þykkustu vettlingum, þá gat veriö erfitt aö vera akkúrat i timatökunni. Viö höföum þvi oftast þrjár klukkur i gangi og ef einhverju munaöi þá reikn- uöum viö út meöaltimann. Þaö var ekki fyrr en uppúr ’60 aö við fengum betri tæki. Þaö var hann Björn sem kom meö rafmagniö i fjalliö. r „Eg hitti ruslahaug •ir norðan” fyrir Ætla ég aö halda áfram að skrifa? Ja, ég er aö visu búin að sýna þér i kjallarann. Þaö er best að þú hafir sem fyrirsögn. „Ég hitti ruslahaug fyrir noröan.” En annars, þú veist aö þaö eru til fjallháir staflar af ýmsu þvi sem viökemur, t.d. skák, óperum og leiklist, og ennþá meira á ég til um skiöi. Þetta er mestalit til; þaö er aöeins spurningin um aö finna tima til aö vinna úr þvi.” — lg. Framboðslisti á Blönduósi Aö undanförnu hafa staðiö yfir á Blönduósi viöræður milli Al- þýöubandalagsins, Framsóknar- manna, Aiþýöuflokksins og óháðra um sam ciginlegan framboöslista við hreppsnefndar- kosningarnar i vor. Siöastliöinn sunnudag náöist samkomulag og hefur nú veriö gengið frá fram- boðslistanum. Er hann þannig skipaöur: 1. Hilmar Kristjánsson, fram- kvæmdastjóri. 2. Sturla Þóröarson, tannlæknir. 3. Sigmar Jónsson, skrifstofu- maður. 4. Sigurlaug Ragnardóttir, gjaldkeri. 5. Kristin Mogensen, kennari. 6. Kristján Pétursson, verka- maður. 7. Vilhjálmur Pálmason, múrarameistari. 8. Hjálmar Eyþórsson, fyrrv. lögreglumaður. 9. Kári Snorrason, fram- kvæmdastjóri. 10. Arni S. Jóhannsson, kaup- félagsstjóri. Viö kosningar til sýslunefndar hefur aö undanförnu aöeins eitt framboö borist og frambjóöendur þvi verið sjálfkjörnir. Nú hafa þeir aðilar, sem standa að lista þeim viö hreppsnefndarkosn- ingarnar, sem hér hefur verið kynntur, ákveöiö aö bjóöa einnig fram til sýslunefndar. Þann lista skipa.: Gunnar Richardsson, fram- kvæmdastjóri, aðalmaöur. Guömundur Theódórsson, verka- maður, varamaöur. sþ/mhg Flytja þarf út um 4000 lestir af dilkakjöti 1 ár er gert ráö fyrir aö flytja þurfi úr landi 3.600-4.000 lestir af dilkakjöti eftir þvi hvernig sala á heimamarkaöi gengur. Verðlag á heföbundnum útflutningsmörk- uðum, þ.e. á Noröurlöndum og meginlandi Evrópu, var yfirleitt hagstæðara á siðasta ári en áriö á undan. t Færeyjum, sem taka viö töluverðu af kjöti árlega, fékkst mest hlutfallsleg hækkun eöa 33% i Færeyjum kr., I Sviþjóö 12.5% en i Danmörku aöeins 5%. Nú hafa verið fluttar út um 1.10 lestir dilkakjöts af haust- framleiöslunni 1981. A sama tima i fyrra var hinsvegar búiö aö flytja út 2.500 lestir, þar af til Noregs um 1.430 lestir. A undan- förnum mánuöum og missirum hafa veriö geröar margvislegar tilraunir til aö afla markaða fyrir islenskt dilkakjöt bæöi i Banda- rikjunum og Kanada á megin- landi Evrópu og i Austurlöndum nær, Saudi-Arabiu og öörum Arabalöndum. Enn er þó of snemmt að meta árangurinn af þessari mavkaösleit. —mhg FJ ALAKOTTU RINN SÝNINGAR í TJ ARNARBÍÓI SUÐUR — AMERÍKA 10.—18. april LEIKNAR MYNDIR CHUQUIAGO Leikstjóri: Antonio Eguino Handrit: OscarSoria Kvikmyndataka: Antonio Eguino og JulioLencina. Klipping: Deborah Shaffer og I Suzanne Fenn. Aðalhlutverk: Néstor Yujara (Isico), Edmundo Villarroel (Johnny), David Santalla (Carlos) og Tatiana Aponte (Patricia). Bolivia, 1977, 86 min., litir, enskur texti. DE CIERTA MANERA — ONE WAY OR ANOTHER Leikstjóri: Sara Gomes. Framleiðandi: Cuban Film Institute Spánskt tal, enskir skýringartextar, svört/hvit — Kúba 1977. STATE OF SIEGE (UMSÁTUR) Gerð af Costa Gavras. Frakkl./ltalia/V.-Þýskal. 1973, 120 min., litir. HEIMILDARMYNDIR EL SALVADOR — FÓLKIÐ MUN SIGRA (E1 Salvador E1 Pueblo Vencera). Gerð af Instituto Cinematografico del Salvador Revolucinario E1 Salvador 1980, 80. min., litur, enskur texti. EL SALVADOR, BYLTING EÐA DAUÐI Gerð af Frank Diamond. Holland 1980,40 min., litir, enskt tal og texti. elsAlvador, ÁKVÖRÐUN UM AÐ SIGRA Glæný mynd frá E1 Salvador sem óvænt barst Fjalakettinum i hendur. Að öllum likindum er hér um að ræða frumsýningu myndarinnar i EVRÖPU. E1 Salvador 1981, 65 mín., litir. NICARAGUA, FRJÁLST LAND EÐA DAUÐI (Nicaragua Patria Libre O Mori). Gerð af Antonio Yglesias & Victor Vega. Costa Rica 1979,75 min., enskur texti. BARÁTTAN UM CHILE—Þriðji hluti Heiti: The Power of the people Gerð af: Patricio Guzman Chile/Cuba 1973—1979, 82 min., enskur texti. ATH. Sala á skirteinum og dagskrám hefst klukkustund fyrir allar sýningar i TJARNARBiól. Geymið auglýsinguna. LAUGARDAGUR 10. APRIL kl. 17.00 E1 Salvador, bylting eða dauði og E1 Salvador, fólkið mun sigra. kl. 19.30 Afl fólksins. Bar- áttanum Chile, 3. hluti. kl. 22.00 State of Siege SUNNUDAGUR 11. APRIL PASKADAGUR Engin sýning. MANUDAGUR 12. APRIL kl. 17.00 Chuquiago kl. 19.30 De Cierta Manera kl. 11.00 Nicaragua, l'rjálst land eða dauði og myndin EL SALVADOR, ákvörðun um aö sigra. ÞRIDJUDAGUR 13. APRÍL kl. 19.30 Afl fólksins kl. 22.00 State of Siege MIÐVIKUDAGUR 14. APRIL kl. 19.30 E1 Salvador, bylting eða dauöi og EL SALVADOR, fólkiö mun sigra. kl. 22.00 Chuquiago FIMMTUDAGUR 15. APRÍL kl. 19.30 Nicaragua, lrjálst land eða dauöi. og myndin ELSALVADOR, ákvörðun um að sigra. kl. 22.00 De Cierta Manera LAUGARDAGUR 17. APRÍL kl. 17.00 State of Siege kl. 19.30 E1 Salvador, bylting eöa dauði og EL SALVADOR fólkið mun sigra. kl. 22.00 Afl fólksins SUNNUDAGUR 18. APRIL kl. 17.00 De Cierta Manera kl.19.30 Nicaragua, frjálst land eða dauði og myndin EL SALVADOR, ákvörðun um að sigra. kl. 22.00 Chuquiago FÉLAGSSKIRTEINI: 50.00 KR. DAGSKRA: 50.00 KR.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.