Þjóðviljinn - 08.04.1982, Síða 19

Þjóðviljinn - 08.04.1982, Síða 19
Fimmtudagur 8. aprii 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 19 Kynnumst eigin landi segir Birgir Þorgilsson — Ég hef oft velt þvi fyrir mér hvaöa áhrif þaö gæti haft i þá átt að kynna islendingum eigiö land, cf þær feröaskrifstofur sem inestu fé eyða til auglýsinga á utanlandsferöum, legðu fram 10% þeirra fjármuna til þess aö auglýsa feröir fyrir landsmenn um eigið iand, sagði Birgir Þor- gilsson á feröamálaráöstcfnu Landverndar. Þótti Birgi skjóta hér skökku við það, sem sumsstaðar gerðist með öðrum þjóðum, þar sem miklu fé væri eytt til þess að telja fólk á að verja a.m.k. einhverjum hluta sumarleyfisins til ferðalaga um eigið land. Hér eyddu islensk- ar ferbaskrifstofur á hinn bóginn gifurlegum fjárhæðum til þess að „lokka sem flesta tslendinga til utanlandsferða með gylliboðum, sem ekki alltaf standast, þegar á hólminn er komið”. Skapi þessar áróðursherferðir imyndaða þörf fyrir sólarlandaferðir hjá alltof mörgum tslendingum. Þótt ekki verði efast um nauðsyn sólar- landaferða eöa utanlandsferða almennt, þá hafi þessi áróður gengið út i hreinar öfgar i þjóð- hagslegum og mannlegum skiln- ingi. Birgir taldi, að koma ætti upp sem allra fyrst, gistimið- stöðvum, svo sem gert hefði verið i Skaftafelli, á sex til átta stöðum á landinu. Með þvi myndi skapast fyrirmyndaraðstaða fyrir ferða- menn innlenda sem erlenda, til ferðalaga um tsland. „Það er áriðandi þáttur i sjálf- stæðisbaráttu okkar, sem aldrei tekur endi, að þekkja eigið land”, sagði Birgir Þorgilsson. —mhg FERMINGARGJOFIN SEM HITTIR IMARK — FRAMTÍÐAREIGN — SILVER STEREO SYSTEM 75 METAL TAPE CAPABILITY SILVER SYSTEM 75 — Glœsileg samstœða sem fellur í smekk TÆKNIATRIÐI: Plötuspilari. Með reimdrifnum diski, magnetískri hljóðdós, vökvadempaðri armlyftu, beinum tónarmi. Hátalarar 2 valdir WHT 60 watta Dantax hátalarar ífallegum hnotukassa Magnari: 2x15 wött sínus 8 Ohm Tónsvið 30—20.000 Hz Útvarp. Með FM-bylgju, langbylgju og miðbylgju Stereo-kassettutœki Með metal, led-mœlum -o «. Jo tD o Q Q OO ^5“ I S33SSS* * f) | Verð m/hátölurum kr. 7.918,- Verð m/hátölurum og skáp kr. 8.615,- EF EINAR FARESTVEIT & CO. HF. BERGSTAÐASTRÆTI 10 A Sími 16995. Kaupf élagsst j óri Starf kaupfélagsstjóra við Kaupfélag Tálknafjarðar, Sveinseyri er laust til um- sóknar. Umsóknarfrestur er til 30. þessa mánaðar. Skriflegar umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist for- manni félagsins, Pétri Þorsteinssyni, Tálknafirði eða Baldvini Einarssyni, starfsmannastjóra Sambandsins, er veita nánari upplýsingar. Kaupfélag Tálknafjarðar Sveinseyri St. Jósefsspítali Landakoti HJÚKRUNARFRÆÐINGA vantar á lyflækningadeildir, gjörgæslu- deild, skurðdeild og svæfingu. Einnig á allar deildir sjúkrahússins til sumarafleysinga. SJÚKRALIÐA vantar til sumarafleysinga á allar deildir sjúkrahússins. Upplýsingar veitir hjúkr- unarforstjóri i sima 19600 kl. 10—12 og 13—14. Reykjavik 7. april ’82 Hjúkrunarforstjóri Matreiðslumenn — Matreiðslumenn Sumarhús félagsins að Svignaskarði og að Illugastöðum eru hér með auglýst til af- nota fyrir félagsmenn. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif- stofu félagsins að Óðinsgötu 7. Umsóknir þurfa að berast fyrir 1. mai n.k. Stjórn FM. KRAKKARfVf^^KD Blaðberabíó i i< ,] yRegn- /í / -*'>—•/ boganum. 6i L ■N Blaðberabíó! í Regnboganum laugardaginn 10. apríl kl. 1 Fjársjóðsleitin ævintýramynd í litum. (slenskur texti. Góða skemmtun! DJOÐVIUm s.81333. • Blikkiðjan Ásgarði 7, Garöabæ Önnumst þakrennusmiði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð SÍMI53468

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.