Þjóðviljinn - 08.04.1982, Side 24

Þjóðviljinn - 08.04.1982, Side 24
24 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 8. april 1982 útirarp fimmtudagur Skírdagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn 7.20 Leikfimi 7.30 Tdnleikar. Lög Ur ýms- um áttum. Ö.OOFréttir. Dagskrá. Morgunorö: Svandis Pétursdóttir talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr.dagbl. (Utdr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Sigurbjörn biskup Einars- son segir börnunum frá at- buröum kyrru viku. 9.20 Leikfimi 9.30 Létt morgunlög Promenade-hljómsveitin i Berlin leikur: Hans Carste stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 Fiölukonsert nr. 3 i h- moll op. 61 eftir CamiIIe Saint-Saens. Arthur Grumiaux og Lamoureux- hljómsveitin leika: Jean Fournet stj. 11.00 Messa i kirkju Fiia- delfiusafnaöarins. (Hljóöritun frá 3. þ.m.) Guösþjónusta á vegum samstarfsnefndar kristinna trúfélaga. Dr. Björn Björns- son prófessor predikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 Dagstund I dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. 15.10 „Við elda Indlands” eftir Sigurö A. Magniísson Höf- undur les (9). 15.40 Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15 Veöurfegnir. 16.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 Undir blæ himins blíöan Samantekt úr sögu stjarn- visinda og heimsmyndar eftir Þorstein Vilhjálmsson eölisfræöing 3. þáttur: Bylting Kópernikusar Les- ari aukhöfundar: Þorsteinn Gunnarsson leikari. Karó- lina Eiriksdóttir valdi tón- list. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 29.35 Daglegt mál Erlendur Jónsson flytur þáttinn. 19.40 A vettvangi 20.00 Samleikur í útvarpssal v^amiiia aoaeróerg, Helga Ingólfsdóttir og Ólöf Sesselja óskarsdóttir leika Barokktónlist. 20.30 Afm ælisdagskrá : Hall- dór Laxness áttræöur Um- sjónarmenn: Baldvin Hall- dórsson og Gunnar Eyjólfs- son. 1. þáttur: Heimsljós — Konurnar og skáldiö 22.00 Hollyridge-strengja- sveitin leikur lög eftir Bitl- ana 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Spor frá Gautaborg Adolf H. Emilsson sendir þátt frá Sviþjóö. 23.00 Kvöldstund meö Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. föstudagur Föstudagurinn langi 8.00 Morgunandakt Séra Siguröur Guömundsson vigslubiskup á Grenjaöar- staö flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir 8.20 Morguntónleikar 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Sigurbjörn biskup Einars- son segir börnunum frá at- buröum kyrru viku. 9.20 Píanókvintett I f-moll eftir César Franck Eva Bernatkova og Janacek- kvartettinn leika. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fegnir. 10.25 „Mér eru fornu minnin kær” Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn. Þáttur af Jóni Eyjólfssyni eftir Guöfinnu Þorsteinsdóttur frá Teigi i Vopnafirði. Þórhalla Þor- steinsdóttir leikkona les. 11.00 Messa í Langholtskirkju Prestur: Séra Pjetur Maack. Organleikari: Jón Stefánsson Hádegistón- le ika r 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfegn- ir. 13.00 Leikrit: „Aö morgni er máninn fölur” eftir Thor- mond Skagestad. Þýöandi: Helgi J. Halldórsson. Leik- stjóri: Gísli Halldórsson. (Aöur á dagskrá 1959). 14.00 „Mattheusarpassian" eftir Johan Sebastian Bach Fyrri hluti (Beint útvarp frá tónleikum Pólýfónkórsins i Háskólabfói). Flytjendur: Michael Goldthorpe Ian Caddy, Kristinn Sigmunds- son, Sigríður Ella Magnús- dóttir, Elisabet Erlingsdótt- ir, Pólýfónkórinn, Hamra- hliðarkórinn, Barnakór Oldutúnsskóla og tvær kammersveitir ásamt ein- leikurum. Stjórnandi: Ingólfur Guöbrandsson. 15.40 „Þeir sem kveöa kunnu” Herdís Þorvaldsdóttir les lofkvæði og vorljóö eftir Hannes Hafstein og Matt- hias Jochumsson 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15 Veöurfegnir. 16.20 Siðdegisvaka, einkum I kaþólskum anda Kynnir: Baldur Pálmason. a. Pastor Jón Sveinsson segir frá Haraldur Hannesson hag- fræöingur les nýja þýöingu sina á frásögu um andlegar æfingarsem séra Jón stýröi i austurriskum klaustur- skóla drengja, og Helga Thorberg leikkona les kafla úr tveimur bókum Jóns. b. Tónlist eftir Victor Ur- bancic og önnur tónskáld, Islensk. Liljukórinn syngur þætti úr messu til vegsemd- ar kónginum Kristi eftir Urbancic. Söngstjóri: Jón Asgeirsson. Aðrir flytj- endur: Egill Jónsson klarinettuleikari og dr. Urbancicsem leikur á pianó og oregl. c. Heilög kirkja Andrés Björnsson útvarps- stjóri les úr drápu Stefáns frá Hvitadal. 18.15 (Jr Hafnarlifi tslendinga á 19. öldSamfeld dagskrá úr bréfum Torfa Eggerz. Aöal- geir Kristjánsson tók saman. Lesarar auk hans: Sverrir Kristjánsson og Kristján Róbertsson. (Aöur útvarpaö 1961). 18.45 Veöurfegnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.25 A vettvangi 20.00 „Mattheusarpassían Hljóöritun síöafi hluta tón- leika Polýfonkórsins i' Há- skólablói fyrr um daginn. 22.15 VeÖurfegnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Samtalsþáttur Ragnar Jóhannesson ræöir viö Jónas Tómasson tónskáld og bóksala um söngstarf og tónmennt. Þættinum var áöur útvarpaö 18. september 1959 23.00 Kvöldgestir — Þáttur Jónasar Jónassonar laugardagur 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorö: Birna H. Stefáns- dóttir talar. 9.30 óskalög sjúklinga Asa Finnsdóttir kynnir (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir.) 11.20 Barnaleikrit: „Páska- egg” eftir Ingibjörgu Þor- bergs Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Leikendur: Frits ómar Eriksson, Róbert Arnfinnsson, Herdls Þor- valdsdóttir, Sigríöur Þor- valdsdóttir og Siguröur Skúlason Sögumaöur: Ingi- björg Þorbergs (Aöur á dagskrá 1971) 13.35 iþrdttaþáttur Umsjón: Hermann Gunnarsson. 13.50 Lauga rdagssyrpa — Þorgeir Astvaldsson og Páll xÞorsteinsson 15.40 íslenskt mál Guörún Kvaran flytur þáttinn 16.20 Bókahorniö Stjómandi: Sigrlöur Eyþórsdóttir. Fermingin og undirbúning- ur hennar. Sr. Þórir Step- hensen ræöir um ferming- una og Gunnlaug Thorlacíus sem fermd var nýlega segir frá fermingardegi sinum. Hildur Bjarnadóttir segir frá fermingarundirbúningi barna sinna. Guöriöur Lillý Guöbjörnsdóttir les kafla úr bókinni „Kötlu” eftir Ragn- heiði Jónsdóttur. 17.00 „ísland þúsund ár” Þjóöhátiðarkantata eftir Björgvin Guðmundsson. Flytjendur: Sinfónluhljóm- sveit lslands, Söngsveitin Fllharmónía og einsöngvar- arnir ólöf Kolbrún Haröar- dóttir, Sólveig Björling Magnús Jónsson og Kristinn Hallsson. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. 17.50 Söngvar í léttum dúr. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.35 „Lykillinn” smásaga eftir Isaac Bashevis Singer Hjörtur Pálsson les þýöingu sina 20.00 Amerískir trúarsöngvar Fimm bestu unglingakórar Noröurlanda syngja i dóm- kirkjunni I Ribe undir stjóm Jesters Hairstons. Kynnir: Guömundur Gilsson. 20.30 Nóvember ’21 Tiundi þáttur Péturs Péturssonar: Fangelsisdómar og pislar- þankar 21.15 Hljómplöturabb Þor- steins Hannessonar 22.00 „The Dubliners” syngja og leika 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestri Passlusálma lýkur Séra Siguröur Helgi Guö- mundsson les 50. sálm. 22.40 Tveir ljoöalestrara ) ,,Ég skal vaka og vera góö” Guö- rún Jacobsen les eigin ljóö. b) „Sólfar” eftir Guömund Inga Kristjánsson. Hulda Runólfsdóttir les. 23.00 „Páskar aö morgni” Þættir úr sigildum tónverk- um. Kristin Björg Þor- steinsdóttir kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sunnudagur Páskadagur 7.45 Klukknahringing. Blás- arasveit leikur. 8.00 Messa I Háteigskirkju. Prestur: Séra Arngrlmur Jónsson. Organleikari: Dr. Ulf Prunner. 9.00 Páskaóratoria eftir Jo- hann Sebastian Bach.Flytj- endur: Teresa Zylis-Gara, Patricia Johnson, Theo Alt- meyer, Dietrich Fischer- Dieskau, Suður-þýski Madrig1akórinn og kammersveit, Wolfgang Gönnenwein stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Varpi — Þáttur um ræktun og umhverfi. Umsjónarmaður: Hafsteinn Hafliöason. 11.00 Messa I Laugarnes- kirkju. Prestur: Séra Arni Bergur Sigurbjörnsson. Organleikari: Kristján Sig- tryggsson. Hádegistón- leikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tónleikar. 12.50 Sekir eða saklausir: Bræöratunguhjón og Arni Magnússon. Handritsgerö: Gils Guömundsson. Stjórn- andi upptöku: Baldvin Hall- dórsson. Flytjendur: Bryn- dís Pétursdóttir, Guömundur Pálsson, Björn Karlsson, Gils Guömunds- son, Hjalti Rögnvaldsson, Margrét Guðmundsdóttir, Erlingur Gislason og Rúrik Haraldsson. 14.15 „Aida”, ópera eftir Giu- seppe Verdi, 1. og 2. þáttur. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Aida”, ópera eftir Giuseppe Verdi, 3. og 4. þáttur. 17.45 „Þar er allur sem unir”. Dagskrá um Arnfríði Sigur- geirsdóttur frá Skútu- stöðum. Umsjón: Bolli Gústavsson. Lesarar: Hlin og Jóna Hrönn Bolladætur. (Aöur á dagskrá 24. mai 1981). 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Sklöa1andsmót iö Hermann Gunnarsson segir frá. 19.25' „Afrit”, smásaga eftir James Joyce Siguröur Jón Olafsson les þýöingu sina. 20.00 Frá tónleikum „Collegi- um Musicum” I Háteigs- kirkju 12. júli I fyrrasumar. Stjórnandi: Lothar Stöbel. a. „Gott sei mir gnádig” eftir Georg Philipp Tele- mann. b. „Cornamusen- quartett” eftir Michael Praetorius. c. Blokkflautu- sextett eftir Georg Philipp Telemann. d. „AlMuja” eftir Johann Schelle. 20.40 Heilagur Frans frá AssisiSigurður Gunnarsson flytur fyrra erindi sitt. 21.15 Sinfóníuhljóm sveit islands leikur. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Píanóleik- ari: Guðrún A. Kristins- dóttir. 21.40 „Dagbókarbréf frá islandi” Hrafnhildur Schram les þýöingu sina á dagbókarbréfum sænsku listakonunnar Siri Derkert. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Kvöldgestir — Þáttur Jónasar Jónassonar. Endurtekinn þáttur Jónas- ar, þar sem hann talar við Omar Ragnarsson og Hauk Heiöar Ingólfsson. 00.25 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur Annarpáskadagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Tómas Sveins- son flytur (a.v.d.v.). 7.20 Leikfimi. Umsjónar- menn: Valdimar Ornólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari. 7.30 Tónleikar Þekktir tón- listarmenn ffytja sigilds tónlist. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veöurfregnir. Morgunorö: Sigurjón Guöjónsson talar. 8.20 Létt tónlist Edwin Hawkins-kórinn, Mormóna- kórinn, Norska útvarps- hljómsveitin og Henri Mancini og hljomsveit syngja og leika. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Manni litli I Sólhliö” eftii Marinó Stefánsson. Höf- undur byrjar lestur sinn. (Aöur á dagskrá 1976). 9.30 Létt morgunlög Ték'kneska filharmoniu- sveitin og Sinfóniuhljóm- sveit Lundúna leika sfgild lög undir stjórn Leopolds Stokowskis. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Heilagur Frans frá Assisi Sigurður Gunnarsson flytur siöara erindi sitt. 11.00 Messa f Hallgrlmskirkju Prestur: Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Organ- leikari: Antonio Corveiras. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilky nningar. Mánudagssyrpa —Ólafur Þoröarson. 15.10 „Viö elda Indlands” eftir Sigurö A. Magnússon Höfundur les (10). 15.40 Kaffitíminn Blásara- sveit Harrys Mortimers, Hljómsveit Eduard Melkus og Enska kammersveitin leika lög úr ýmsum áttum. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Frá dagsverö barna úr Kleppjárnsreykjaskóla til iteykjavikur. Barnatimi i umsjá Sigrúnar Sigurðar- dóttur. 17.20 Planósvita I d-moll op. 91 eftir Joachim Raff. Adri- an Ruiz leikur. 18.00 Paul Robson syngur amerlska trúarsöngva. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Erlendur Jónsson flytur þá. cinn. 19.40 Um daginn og veginn. Úlfar Þorsteinsson talar. 20.00 Lög unga fólksins. Hildur Eiriksdóttir kynnir. 20.40 Krukkað i kerfiö. Fræöslu- og umræðuþáttur fyrir ungt fólk. Stjórnendur þáttarins: Þóröur Ingvi Guömundsson og Lúðvik Geirsson. 21.10 F’élagsmál og vinna. Þáttur um málefni launa- fólks. Umsjón: Kristin H. Tryggvadóttir og Tryggvi Þór Aðalsteinsson. 21.30 Útvarpssagan: „Himin- bjargarsaga eöa Skógar- draumur" eftir Þorstein frá Ilamri. Höfundur les (4). 22.00 Lill Lindfors syngur lög 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 „Völundarhúsiö” Skáldsaga eftir Gunnar Gunnarsson, samin fyrir út- varp með þátttöku hlustenda (1). 23.00 Danslög. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. þriðjudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Sam- starfsmenn : E inar Kristjánsson og Guörún Birgisdóttir. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Erlends Jónssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: Auður Guðjónsdóttir talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Morgunvaka, frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Manni litli i Sólhliö" eftir Marinó Stefánsson Höf- undur les (2). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.30 islenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 „Man ég þaö sem löngu leið” Ragnheiður Viggós- dóttir sér um þáttinn, „Kjölfesan sem dugði". Frásöguþáttur eftir Þor- stein Jónsson frá Brodda- nesi. Baldvin Halldórsson les. 11.30 Létt tónlist Ragnar Bjarnason, Skafti Olafsson, Ragnhildur Gisladóttir o.fl. syngja. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilky nningar. Þriöjudagssy rpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Astvaldsson. 15.10 „Viö elda Indlands” eftir Sigurö A. Magnússon Höfundur les (11). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Englarnir hennar Marion” eftir K.M. Peyton Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sina (16). 16.40 Tónhornið Stjórnandi: Guðrún Birna Hannesdóttir. 17.00 Síödegistónleikar W. H. Moser syngur meö Sinfóniu- hljómsveit Berlinar „Rondó Arlecchinesco” op. 46 fyrir tenórrödd og hljómsveit eftir Ferruccio Busoni: Biinte stj. / Filharmóniu- sveitin i Vinarborg leikur Sinfóniu nr. 4 i f-moll eftir Pjotr Tsjaikovský. Lorin Maazel stj. 19.00 F'réttir. Tilkynningar. 19.35 A vellvangi. Stjórnandi þáttarins Sigmar B. Hauks- son. Samstarismaöur: Arn- þrúöur Karlsdóttir. 20.00 Lag og Ijóö Þáttur um visnatónlist i umsjá Árna Johnsen. 20.40 Velkominn april Anna Snorradóttir rabbar við hlustendur á ári aldraöra. 21.00 Tilbrigði og fúga op. 24 eftir Johannes Brahms um stef eftir Georg Friedrich Handel. Dubrawka Tomsic- Srebotnjak leikur á pínaó. (Hljóöritun frá tónlistarhá- tiöinni i Dubrovnik 1980). 21.30 Útvarpssagan: „Himin- bjargarsaga eöa Skógar- draumur” eftir Þorstein frá Ilamri Höfundur les (5). 22.00 Hljómsveit undir stjórn Mikis Theodorakis leikur lög úr „Zorba". 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Aö vestan Finnbogi Hermannsson sér um þátt- inn. 23.00 Kammertónlist. Leifur Þórarinsson velur og kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. miðvikudagur 7.00 VeÖurfregnir. Fréttir. Bæn7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Sam- starfsmaður: Einar Kristjánsson og Guörún Birgisdóttir. 8.00Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: Baldur Kristjánsson talar. 8.15 VeÖurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.) Morgun- vaka frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Manni litli i Sólhlíö" eftir Marinó Stefánsson. Höf- undur les (3). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir 10.30 Sjá varútv egur og siglingar Umsjón: Guö- mundur HallvarÖsson. Rætt viö Pál Sigurösson dósent viö Lagadeild Háskóla Is- lands um endurskoöun sjó- manna- og siglingalaganna. 10.45 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 íslenskt mál (Endurtek- inn þáttur Guörúnar Kvar- an frá laugardeginum). 11.20 Morguntónleikar Nýja sinfónluhljómsveitin I Lundúnum leikur og Patricia Baird, Marjorie Thomas, Alexander Young og Joyn Cameron syngja meökór oghljómsveit undir stjórn Victors Olofs lög úr leikhúsverkum eftir Ed- ward German. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Miö- vikudagssyrpa — Asta Ragnheiður Jóhannesdóttir. 15.10 „ViÖelda Indlands” eftir Sigurö A. Magnússon Höf- undur les (3). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfegnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Englarnir hennar Marion” eftir K.M. Peyton Silja Aðalsteinsdóttir les þýöingu sina (17). 16.40 Litli barnatiminn. Gréta ólafsdóttir stjórnar barna- tima á Akureyri. 17.00 Síðdegistónleikar: Tón- list eftir Áskel Másson. Manuela Wiesler og Reynir Sigurösson leika ,,Keöju- spil” og „Vöggulag” / Sin- fóníuhljómsveit tslands leikur „Galdra Loft”, hljómsveitarsvltu I .fjórum þáttum. 17.15 Djassþáttur Umsjónar- maður: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdótt- 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi 20.00 Nútimatónlist Þorkell Sigurbjömsson kynnir. 20.40 Bolla, bolla Sólveig Hall- dórsdóttir og Eðvarð Ingólfsson stjórna þætti meö léttblönduöu efni fyrir ungt fólk. 21.15 Ljóöasöngur Gundula Janovitsj syngur lög eftir Franz Schubert. Irwin Gage leikur meö á píanó. 21.30 Útvarpssagan: „Himin- bjargarsaga eöa Skógar- draumur” eftir Þorstein frá Hamri Höfundur les (6). 22.06 Saga Vaughan syngur létt lög meö hljómsveit 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 tþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar 22.55 Kvöldtónleikar Frá tón- leikumí Gamla blói 17. janú- ar s.I. Kammersveit undir stjórn Gilbert Levine leikur Brandenburg ar-konserta eftir Johann Sebastian Bach. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok sjénvarp föstudagur 17.00 Mývatnssveit. 17.30 ..Sálin í útlegð er...” Sjónvarpiö lét gera þessa mynd áriö 1974 um séra Hallgrim Pétursson. Höfundur: Jökull Jakobsson og Siguröur Sverrir Pálsson. Kvikmyndun: Sigurliöi Guömundsson. Hljóð: Jón Á. Arason. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir, veöur og dag- skrárkynning. 20.20 Eg kveiki á kertum mInum. Kór Söngskólans I Reykjavik og Garðar Cortes flytja andleg iög eftir ýmsa höfunda, innlenda og erlenda. — Stjórnandi: Garöar Cortes. Stjórn upptöku: Tage Ammen- drup. 21.05 Ismaðurinn kemur. Leikritið „The Iceman Cometh” eftir Eugene O’Neill. Leikstjóri: John Frankenheimer. Aðalhlut- verk : Lee Marvin, Fredric March, Robert Ryan og Jeff Bridges. Um Eugene O’Neill er oft sagt, aö hann sé upphafs- maður alvarlegrar leikrit- unar I Bandarikjunum. „Ismaöurinn kemur” er eitt af frægustu verkum O’Neills. — 1 þvi segir frá nokkrum mönnum, sem mæta reglulega á barinn hans Harry Hopes i Green- wich Village i New York. Leikritiö gerist um sumariö áriö 1912. Þaö er eftirvænt- ing i loftinu, þvi von er á Hickey, sem lætur sig aldrei vanta i afmæli Harry Hopes, kráareiganda. Hickey er örlátur á vin og segir sögur af konu sinni og ismanninum. Loksins kem- ur Hickey, en þetta er ekki sá sami Hickey og þeir félagarnir á bar Harry Hopes þekktu. Þýöandi er Dóra Hafsteinsdóttir. 23.55 Dagskrárlok. laugardagur 16.00 Könnunarferöin. Þriöji þáttur endursýndur. Enskukennsla. 16.20 íþróttir. Umsjón Bjarni Felixson. 18.30 Rfddarinn sjónum- hryggi.20. þáttur. Spænskur teiknimyndaflokkur. Þýöandi: Sonja Diego. 18.55 Enska knattspvrnan. 20.35 Lööur. 21.00 Skammhlaup I. Grýl- urnar. Popphljómsveitin Grýlurnar flytur nokkur lög i’ sjónvarpssal að viöstöddum áhorfendum. Umsjón: Gunnar Salvars- son. Stjórn upptöku: Tage Ammendrup. 21.25 Sólsetursbraut. (Sunset Bouievard) Bandarisk biómynd frá árinu 1950. Leikstjóri: Billy Wilder. Aðalhlutverk: Gloria Swan- son, William Holden, Eric von Stroheim, Fred Clark o.fl. Ungur rithöfundur, sem á i fjárhagskröggum fær verkefni hjá fyrrverandi kvikmyndastjörnu þöglu myndanna og sest aö á heimili hennar meö ófyr- irsjáanlegum afleiöingum. Þýöandi: Guöni Kolbeinsson. 23.05 „Sá einn er sekur”. ENDURSÝNING. Breskt sjónvarpsieikrit. Leikstjóri: John Goldschmidt. AÖal- hlutverk: Amanda York og Nicholas Ball. Verkiö skráöi: Fay Weldon. Fjórtán ára gömul stúlka hefur veriö dæmd i lifstiðar fangelsi, og fjallar leikritiö um tilraunir til þess aö fá hana leysta úr haldi. Leik- ritiö er sannsögulegt og var m.a. gert málstað hennar til framdráttar. Núna situr hún ekki lengur í fangelsi. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. — Leikritiö var áöur sýnt i Sjónvarpinu 28. September s.l. 00.25 Dagskrárlok. sunnudagur 17.00 Páska messa i Kópavogs- kirkju. Hátíöarmessa i Kópavogskirkju á páskadag kl. 8f.h. Séra Arni Pálsson, sóknarprestur, prédikar 18.00 Stundin okkar. 20.20 Sesselja. Leikrit eftir Agnar Þóröarson i sjón- varpsgerö Páls Stein- grimssonar. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Leikendur: Helga Backmann og Þor- steinn Gunnarsson. — Leik- ritiö er eins konar lifsupp- gjör hjóna. Hann er allþekktur og sígildur lista- maöur, en hún er bara eiginkona. Hann hefur veriö mjög rikjandi i' hjóna- bandinu og litiö tillit tekiö til hennar. Hún viröist láta sér þaö lynda, sem veröur til þess aö hann tekur allt frumkvæöi. Þegar hún hverfur úr sumarbústaö þeirra á klettaströnd, sækir á hann sú hugsun, aö hún hafi yfirgefiö hann eöa jafn- vel fyrirfariö sér. Þetta veldur honum hugarvil. Systir konunnar kemur til listamannsins eftir hvarfiö. Þær eru undarlega likar. Uppgjöriö verður við syst- urina, en sagan veröur enn flóknari. 1 örvæntingu og andvöku sækja á listamann- inn ofskynjanir, sem bera þjóðsagnablæ. Kvikmynd- un: Páll Steingrimsson, Hljóð Ernst Kettler. Fram- leiöandi: Kvik s/f. 21.20 Borg eins og Alice. Annar þáttur. Ástralskur framhaldsmyndaflnkkur 22.10 Sköpunin. Tónverkið Sköpunin eftir Jóseph Haydn i tilefni af þvi, aö nú eru 250 ár liðin frá fæöingu meistarans. Einsöngvarar: Arleen Auger, Gabriele Sima, Peter Schreier, Walt- er Berry og Roland Her- mann. Kór: Arnold Schön- berg kórinn. Hljómsveit: Collegium Aureum. Stjórn- andi: Gustav Kuhn. (Evróvisjón — Austurriska sjónvarpið) 00.35 Dagskrárlok. mánudagur Annar páskadagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.20 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Tommi og Jenni Fjóröi þáttur. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. 20.35 Prúöuleikararnir f bló 21.30 Maria StúartFyrri hluti. Leikrit eftir Björnstjerne Björnson. Leikstjóri: Per Bronken. Aöalhlutverk: Marie Louise Tank, Björn Skagestad og Kaare Kropp- an. Þetta er eitt af æsku- verkum Björnstjerne Björnsons. Þaö fjallar um Maríu Stúart, Skotadrottn- ingu, sem rikti á Skotlandi á sextándu öld. Hún hélt raunar a'öeins um stjórnar- taumana i átta ár eftir aö nánustu samstarfsmenn hennar höföu veriö drepnir. Þýöandi: Óskar Ingimars- son. 22.40 KK-sextettinn Frá hljómleikum I veitingahús- inu „Broadway” 24. febrúar s.l. í tilefni af 50 ára afmæli Félags islenskra hljóm- listarmanna. KK-sextett- inn, sem starfaði á árunum 1950-1960 rifjar upp nokkur lög frá þvi timabili. 23.15 Dagskrárlok þriðjudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Bangsinn Paddington Fimmti þáttur. Breskur myndaflokkur fyrir böm. Þýöandi: Þrándur Thorodd- sen. Sögumaöur: Margrét Helga Jóhannsdóttir. 20.45 íþróttir Umsjón: Bjarni Felixson. 21.25 Hulduherinn Þriöji þátt- ur. Lukkupeningurinn Llf- llna veröur aö skipuleggja flótta Pólverja, sem er illa særöur, en hann vann viö þýska tilraunavopnasmiöju IPeenemunde. Hann býryf- ir staðgóðum upplýsingum um leynivopn. Þýöandi: Kristmann Eiösson. 22.15 Fréttaspegill Umsjón: ögmundur Jónasson. 22.50 Dagskrárlok miðvikudagur 18.00 Rikki Tikkí TaviTeikni- myndasaga byggð á frum- skógarævintýrum Rudyard Kiplings, sem sum hver hafa veriö þýdd á islensku undir nafninu Dýrheimar. 18.25 Alveg hoppandi Bresk fræöslumynd um héra. ÞýÖ- andi: Jón O. Edwald. 18.50 Könnunarferðin Fjóröi þáttur. Enskukennsla. 19.10 EM á skautum Umsjón: Bjarni Felixson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Vaka Fjallaö veröur um yfirlitssýningu á verkum Ragnheiöar Jónsdóttur Ream og rætt viö Steinunni Birnu Ragnarsd óttur, pianóleikara, um sýning- una. Umsjón: Hjörleifur Sigurösson og Hjördís Hjör- leifsdóttir. Stjórn upptöku: Kristín Pálsdóttir. 21.15 Ilollvwood N ÝR FLOKKUR Fyrsti þáttur. Brautrvðjendurnir Þrettán þátta myndaflokkur frá breska sjónvarpsfyrirtæk- inu Thames um timabil þöglu kvikmyndanna. 1 þessum þáttum er brugöiö upp atriöum úr gömlum myndum, en jafnframt kynnt saga þessa tima og áhersla lögð á mikla tækni- þekkingu og listræn vinnu- brögö brautryöjendanna. Þýöandi: óskar Ingimars- son. 22.05 Fyrirmvndin Um miöja si'öustu öld settist mikill fjöldi fólks að i Oregon-riki i Bandaríkjunum i' leit að nýju og betra lifi. Þetta fólk gætti góörar umgengni, og svo er enn þann dag i dag. 1 þessum þætti er skýrt frá ýmsu því, sem Oregon-riki hefur umfram önnur riki i Bandarik junum i um- hverfismálum. Þýðandi: Björn Baldursson. 22.55 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.