Þjóðviljinn - 14.04.1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 14.04.1982, Blaðsíða 2
'TfZHÁ h !! 2, SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 14. aprll 1982 vj IC »\/'HFMeMO HLftóP/9 t-t WNPfiftNirz. 7 sl&ezh svo HpfiTT ? " V---------- fl viðtalið Rætt við 1 Rúnar Marvinsson Cissus Vinviöir eru margar plöntu- tegundir og hafa þvi mismun- andi rætur. Leiöbeiningarnar hér aö neöan geta átt viö flestar tegundir, en sérstakar plöntur geta haft sérstakar þarfir. Plantan þarf ljós» en ekki má hún þö vera stanslaust i sól. Vinviöinn á aö vökva reglulega, en með varúö. Aburöinn á að bera neöst á stöngulinn einu sinni i viku. matsvein Frá ..Biddu, ég þarf aö kanna dálitiö”. Kóngavínviður Sífellt eykst ostaneyslan — Það þarf að hafa aöhald i framleiöslu mjólkur þvi miöaö viönúverandi aöstæöur fæst aö- eins greiddur vinnslukostnaöur fyrir helstu tegundir osta er- lendis. Að undanförnu hefur si- fellt aukist munurinn milii út- flutningsverðsins og innlenda heildsölu vcrðsins. Þar sem verulegar birgðir eru af mjólk- urvörum hjá Efnahagsbanda- lagslöndunum og i Bandarikj- unum eru litlar likur á aö verö á ostum og smjöri hækki á heims- markaöi á næstunni. Ariö 1979 voru fluttar út 2893 lestir af ost- um en áætlaður útflutningur i ár er um 800 lestir. Miðað viö nú verandi aðstæður verður aö miöa mjólkurframleiösluna fyrst og fremst við innanlands neysluna. Þetta kom fram I máli Er- lends Einarssonar, formanns stjórnar Osta- og smjörsölunnar á aðalfundi fyrirtækisins, sem nýlega var haldinn. Óskar Gunnarsson, fram- kvæmdastjóri Osta- og smjör- sölunnar, sagði m.a. að osta- neysla ykist stöðugt hérlendis. „Smjörva” var tekið vel, sem og öðrum nýjum vörum, sem á markaðinn komu á sl. ári. Smjörsala hefur og verið mikil siðustu mánuði. Smjörbirgðir eru 130 - 140 lestir og aldrei verið minni á siðari árum. Varla þyrfti þó að óttast smjörskort þvi nú færi i hönd timi vaxandi m jólkurframleiðslu. öflugu kynningarstarfi er haldið uppi á helstu fram- leiðsluvörum mjólkuriðnaðar- ins. A sl. ári voru um 100 vöru- kynningar i verslunum og um 40 hjá ýmsum klúbbum og félaga- samtökum. Neysla á flestum mjólkurvör- um hefur heldur aukist á sl. ári og verulega á ostum og rjóma. Sala á skyri minnkaði þó litil- lega og á undanrennu nokkuð. Veruleg aukning varð á sölu osta i ostaverslunum fyrirtækis- ins á Snorrabraut og Bitruhálsi. Kunna neytendur þvi vel að koma i þessar verslanir og geta fengið að bragða á hinum mis- munandi ostategundum. öll smurostagerð fer nú fram hjá Osta- og smjörsölunni og eru framleiddar 8 tegundir af smur- ostum. A næstunni fjölgar osta- tegundunum og ostarnir verða seldir i nýjum umbúðum. Þá eru og væntanlegir á markaðinn nýir rjómaostar frá Mjólkurbúi Flóamanna. Heildarvelta Osta- og smjör- sölunnar var tæpar 250 milj. kr. á sl. ári. Þar af innanlandssala rúmar 182 milj. A aðalfundinum flutti Gunnar Suðbjartsson, framkvstj. Framleiðsluráðs erindi um markaðs- og framleiðslumál, Hjörtur Þórarinsson um félags- 'áð Osta- og smjörsölunnar og ðlafur E. Stefánsson, naut- jriparæktarráðunautur, gerði |rein fyrir stofnun Rannsóknar- itofu mjólkuriðnaðarins, sem /æntanlega tekur brátt til starfa. Stjórn Osta- og smjörsölunnar /ar endurkosin en hana skipa: Srlendur Einarsson, formaður, Srétar Símonarsson, Teitur íjörnsson, Oddur Andrésson og /ernharður Sveinsson. — mhg kræklingi upp í lax — Þessi verslun er eins og hver önnur vcrslun, nema við munum leggja höfuðáherslu á að hafa á boðstólum ferskan og góðan fisk —sagði Rúnar Mar- vinsson einn af eigendum versl- unarinnar Forðabúrsins við Borgartún. — Viö höfum hér til sölu ýmsar tegundir fisks, allt frá kræklingi nýtindum I Breiða- firöi upp i lax. Nú svo höfum við aö bjóða mikið úrval af græn- meti, heilsufæði, sem nú er neytt ! auknum mæli. Þá munum við bjóða tilbúna fiskrétti, þannig að fólk þarf ekki annaö aö en matreiða þá heima, til dæmis steikja eða þviumlikt. Það verður þvi ekki seinlegra aö koma hér við i versluninni og kaupa tilreiddan fisk og setja i örbylgjuofn, Rúnar Marvinsson ihinni nýju verslun, Forðabúrinu. Ljósm. gei. heldur en aö fá sér hamborg- ara. Einnig búum við til fiskisalöt ýmis konar, við munum fikra okkur áfram með það, eftir þvi sem fólki fellur i geö — Verður búðin opin þennan venjulega verslunartima? — Já,hún veröur opin frá 9—18 fyrst um sinn, en viö höfum hug á þvi að hafa hana opna á öðrum tlmum, til dæmis frá kl. 10 á morgnana til 20 á kvöldin, kannski þrjá daga i viku. Þetta er þó ekki enn ákveðið,— Hvað vinna margir I verslun- inni? — Sem stendur vinna hér fjórir. Við vinnum fiskinn hér og hér innaf höfum við kæli- geymslu, þannig að varan er geymd við bestu skilyrði.— Nú hefur þú, Rúnar, rekið sumarhótel að Búðum á Snæ- fellsnesi undanfarin tvö ár. Hyggstu halda þvi áfram? — Já, ég fer bráölega vestur og ætlunin er að opna sumar- hótelið þann 15. mal. 1 sumar verður reksturinn með svip- uðum hætti og í fyrra* m.a. verður boðið upp á fiskrétti eins og þá en þeir njóta vaxandi vin- sælda, — sagði Rúnar Marvins- son að lokum. — Svkr Ungbarnadauði / á Islandi Ungbarnadauði er lægri hér á tslandi en vitaö er um I öðrum löndum. Af 1000 börnum lifandi fæddum árið 1980 er dánartalan 7,7. Meðalaldur islendinga er einnig hærri en annarsstaðar þekkist. Meðalaldur kvenna er 79,7 ár en karla 73,7 ár. Almenn dánartala hér er sömuieiðis með þeirri lægstu, sem gerist I heiminum, eða 6,7 af hverjum 1000 íbúum. Þykir þetta þeim mun athyglisverðara sem heilsufar islendinga var ekki á marga fiska allt fram á þessa öld. Á árunum 1850 - 1860 voru meðalævillkur kvenna hér 37,9 ár en karla 31,9 ár. Um miöbik siðustu aldar flæddu farsóttir yfir landiö en viðnámsþróttur fólksins litill og manndauði þvi mikill. Arin 1841 - 1850 dóu að meðaltali ár hvert 343 af hverj- um 1000 lifandi fæddum börn- um, áöur en þau urðu ársgömul. Var það 2 1/2 sinnum meira en t.d. I Danmörku. Tók þó steininn úr mislingaárið 1846 en þá dóu hér 654 börn af hverjum 1000 lif- andi fæddum. — mhg Svínharöur ,,Ég er að feta I fótspor Kólumbusar”. Þannig er grasflötin fyrir framan iþróttahús Háskólans við Suöurgötu. Einhver grasniðingurinn hefur lagt kraftmiklu ökutæki sinu á grassvörðinn og fest hann. Það hefur siðan ekkert litiö gengið á við að losa bilinn, eins og sést glögglega á myndinni, en m.a. sat eftir i greftinum hluti af innra byrði og drullu- sokkur, sem blaöamaður heldur við. Grasniðingurinn ætti að sjá sóma sinn i þvi að koma grasflötinni i samt lag aftur. ____ mynd — eik. Eftir Kjartan Arnórsson

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.