Þjóðviljinn - 14.04.1982, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 14.04.1982, Blaðsíða 16
DJOÐVHMN Mi&vikudagur 14. aprll 1982 A&alslmi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-20 mánudag tii föstudaga. Utan þess tima er hægt a6 ná i bla&amenn og a&ra starfsmenn hlabsins I þessum simum: Ritstjórn 81382, 81482 og 81527, umbroi 8i285, lj&smyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 er hægt a& ná i'af- grei&slu blabsins i sima 81663. Bla&aprent hefur sima 81348 og eru bla&amenn þar á vakt öll kvöld. Aðalsími 81333 Kvöldsími 81348 Helgarsími afgreiðslu 81663 Mikil þorsk' veiði hjá bátaflot- anum Þorskaflinn á fyrsta ársfjórðungi þessa árs er rúmum 5000 tonnum meiri en á sama tíma í fyrra samkvæmt bráðabirgðatölum frá Fiskifélagi Islands. Af laaukningin hjá bátaflotanum er tæp 10.000 tonn# en togara- aflinn hefur hins vegar minnkað um 5000 tonn. Heildarþorskaflinn 3 fyrstu mánuöina var rúmar 126 þús. lestir, en heildar- botnfiskaflinn 194.616 lestir sem er riflega 5000 lestum meiri afli en á sama tima i fyrra. Aflaaukningin liggur þvi nær eingöngu I auknum þorskafla. I siðasta mánuöi var heild- arþorskaflinn samkvæmt bráðabirgöatölum Fiskifé- lagsins tæpar 79 þús. lestir sem er nærri 15 þús. lestum meiri afli en I mars I fyrra, sem er 33% aflaaukning. Aukningin er öll hjá bátaflot- anum, en þorskafli togar- anna hefur dregist saman um rúm 600 tonn, frá I fyrra., Þorsknetaveiöibanni báta- flotans lauk á hádegi i gær og hafa flest allir bátar lagt net- in að nýju en góö aflahrota var á miöunum fyrir páska. Athyglisvert er aö bera saman tölur um loönuveiöar i aflayfirliti Fiskifélagsins. Á siöasta ári veiddu islensk skip á fyrsta ársfjóröungi, nærri 157 þús. lestir af loönu, en á sama tima á þessu ári höföu aöeins tæpar 12 þús. lestir af loðnu borist á land, og munar um minna fyrir þjóöarbúiö. _jg Skjalavarsla hérlendis könnuð A aldarafmæli Þjööskjala- safns tslands 3. þ.m. skipaöi menntamáiará&herra nefnd til þess a& fjalla um þróun safnsins og fyrirkomulag op- inberrar skjalavörslu. Skal nefndin I þvi sambandi hyggja aö hlutverki héraOs- skjalasafna og tengslum þeirra viö Þjoöskjalasafn. Einnig ber aö kanna hvort leggja skuli ríkari skyldur en nú er á atvinnufyrirtæki og umsvifamiklar opinberar stofnanir um skjalageymd og safnþjónustu I tengslum við Þjö&skjalasafn. Þá er nefndinni ætlað aö rannsaka Itarlega hugmynd- irum grisjun embættisskjala og hvern hlut tækni af ýmsu tagi gæti átt i hagstæöri þró- un Þjóöskjalasafns og skjalavörslu. Nefndinni ber aö leggja mikla áherslu á að meta húsnæöisþörf Þjóö- skjalasafns og gera tillögur um hvernig hagfelldast verði aö fullnægja henni og þá höfö hliösjónaf þviaö Þjóö- skjalasafni er ætlaö aö fá til sinna nota allt Safnahúsiö þegar Landsbókasafn flyst i Þjóðarbókhlöðu. 1 nefndina eru skipaöir Birgir Thorlacius, ráöuneyt- isstjóri, formaöur, Bjarni Vilhjálmsson, þjóöskjala- vörður og Bjarni Einarsson, framkvæmdastjóri byggða- deildar Framkvæmdasto&i- unarrikisins. Þessir krakkar bl&a vorsins eins og fleiri meö mikilli óþreyju, en ljósmyndarinn rakst á þau aö leik uppi á Artúnsbietti. Ljósm. — gel. Ekkert páskahret í ár Ekkert varö af páskahreti i ár, þótt ekki yröi heldur sérlega hlýtt. Hitastigiö I gær var viöast 5—7 stig og margir þóttust finna vorilm I lofti. Veðurspámenn voru þó ekki alltof biartsvnir. eiga von á lægöraskömminni sem stóö fyrir vonskuveöri I New York á dögunum meö grenjandi snjó- komu og roki. Hingaö kominni veröur runninn af henni mesti móöurinn, en einhver rigning fylgir henni þó. —þs Tvær nýjar íslenskar kvikmyndir:_ Sóley og Rokk í / Tvær nýjar íslenskar kvik- myndir voru frumsýndar á laug- ardaginn fyrir páska. 1 Laug- arásbiói var kvikmyndin Sóley frumsýnd aö viöstöddum fjölda gesta. Var myndinni vel tekiö, enda er hér um magnaöa og kraftmikla þjóösögu aö ræöa, fulla af kynngi. 1 Tónabiói frumsýndi kvik- myndafélagið Hugrenningur myndina Rokk I Reykjavik, heimildarkvikmynd um tónlistar- menningu æskunnar I höfuðborg- inni. Var henni einnig vel tekiö af gestum, ekki sist unga fólkinu. Er þess aö vænta aö kvik- myndagestir taki nú viö sér og veiti þessari nýju listgrein á fs- landi verðskuldaö brautargengi. A myndinni sjáum viö Rósku og Manrico, leikstjóra Sóleyjar, á tali viö Þránd Thoroddsen fyrir frumsýninguna I Laugarásbiói á laugardaginn. Alþýðubandalagið efnir til námskeiðs á Siglufirði: Blaða- mennska og útgáfustarf AkveOiö hefur veriO a& halda á vegum Alþýöubandalagsins náni- skeiO i bla&amennsku og útgáfu á Siglufir&i um næstu heigi, 17. og 18. april. Kennarar veröa Vilborg Harðardóttir og Jón Asgeir Sig- urösson. Námskeiö af þessu tagi var m.a. haldiö á Selfossi I fyrra og þótti gefa góöa raun. Hefur þaö m.a. boriö ávöxt I útgáfu mynd- Vilborg arlegs blaös á staönum. Fjöldi þátttakenda á námskeiöinu á Siglufiröi takmarkast viö 15 og Jón Asgeir tekur Siguröur Hlööversson þar I bæ á móti þátttökutilkynningum. —ekh Páskahelgin gekk ekki snurðulaust Páskarnir gengu aö mestu stórslysalaust fyrir sig um allt land. Fjölmennt var i skf&alönd Reykvikinga I Blá- fjölium og þar ur&u nokkur minniháttar óhöpp. Afar haröur árekstur varö á mótum Sundgaröa og Elliöavogs á laugardaginn og slösuöust þar 7 manns þar af einn 17 ára piltur alvar- lega. Þá var gerö leit aö hópi fólks sem var á feröalagi I grennd viö Þingvallavatn. Var fólksins leitaö allt frá kvöldi annars I páskum og langt fram á gærmorgun. Þyrla Landhelgisgæslunnar fann fólkif^en farartæki þess, tveir jeppar höföu festst I aurbleytu. Aö venju var fátt um uppá- komur I vertshúsum borgar- innar, en þó höföu menn áfengi um hönd og var ölvun talsverö á höfuöborgarsvæö- inu. —hól Breytingar hjá Iðunni Eins og stendur hefur Skó- verksmiöjan löunn á Akur- eyri næg verkefni og rekstrargrundvöllur hennar fer mjög batnandi. Þegar Ijóst var á siðasta ári, aö Iöunn mundi starfa áfram var gerö áætlun um endurskipulagningu verk- smiöjunnar og hafa nú veru- legar skipulagsbreytingar fariö þar fram. Vélakostur hefur veriö endurnýjaöur og reynt hefur verið aö bæta framleiðslu- og stjórnunar- aöferöir. Aögeröir þessar eru nú aö komast i fram- kvæmd og verksmiöjunni sem óðast að berast nýr vélakostur. 1 framtiöinni er aö þvi stent, aö um 75% af fram- Ileiðslu verksmiöjunnar veröi kuldaskór. Eru þar ýmsar nýjungar i undirbúningi svo sem kuldaskór úr vatnsþéttu I' leöri. Aöaláherslan verður lögö á aö framleiöa sterka og endingargóöa skó, sem henta íslenskum aöstæöum. Auk I* þess er ætlunin aö koma fram meö nýja linu í kven- og karlmannaskóm á hverju vori og er sú fyrsta reyndar I' þegar komin fram. Var henni mjög vel tekiö á slöasta samkaupafundi meö kaupfélögunum en verk- I* smiðjan stefnir mjög ein- dregiö aö þvl aö byggja upp sölu sina gegnum kaupfélög- in. — mhg Samvinnubankinn: Nýtt útibú opnað í ár Þaö kom fram á aðalfundi Samvinnubankans aö hann hefur nú fengiö leyfi til aö stofna þriöja útibúiö i Reykjavlk. Hefur þvi veriö valinn staöur á Artúnshöfða. Er áformaö aö það taki til starfa á þessu ári. Hin útibú Samvinnubankans eru, svo sem flestum mun kunnugt, að Háaleitisbraut 68 og Suðurlandsbraut 18. — mhg

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.