Þjóðviljinn - 14.04.1982, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 14.04.1982, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 14. aprn 1982 ÞJódviljinn — SÍÐA 3 Framkvæmdaáætlanir Bandaríkjastjórnar á næstu fimm árum: Hundruð kjamorkueldflauga sett í herskip og kafbáta sem sigla kringum fsland ÓRG: Hér er um að ræða nýja tegund eldflauga sem eru nákvæmar, fljiiga með jörðu og eru ætla ðar til skyndiárd sa. Þ etta eru fyrstog fremst drásarvopn og með þvi að koma þeim fyrir á kafbátum og herskipum missa aðilar „striðsleiksins” alla yfir- sýn yfir staðsetningu hugsan- legra árásarvopna. I þeirri tillögu sem Edward Kennedy og fl. hafa lagt fram i öldungadeild Banda- rikjaþings um frystingu kjarn- orkuvopnakapphlaupsins er m.a. gert ráð fyrir aö hætt verði við þessi áform Bandarikjastjórnar. Sérkennileg tilviljun Þjv: En hver er ástæðan fyrir þögn um þessa þróun i skýrslu utanríkisráðherra? ÓRG: Ég vil ekkert um þaö segja að svo stöddu, en i ræöunni á Alþingi benti ég á að það væri sérkennileg tilviljun að á sama tima og utanrikisráöuneytið þegði um þessar miklu áætlanir og skýrir hvorki þingi né þjóð frá þeim þá ákvæði utanrikisráð- herra aö bandariski sjóherinn skyldi á þessum sömu árum eignast sina fyrstu höfn á Islandi — hina umræddu höfn i Helguvik. Það er brýnt hagsmunamál is- lensku þjóðarinnar aö þessari kjarnorkuvopnavæöingu i höfunum umhverfis tsland verði mótmælt harölega af almenningi og islenskum stjórnvöldum. —ekh t umræðum á Alþingi um skýrslu utanrikisráðherra fyrir páska vakti ólafur Ragnar Grímsson alþingismaður sér- staka athygli á þvf að hvorki i ræðu ráðherrans né I skýrslunni væri vikið orði að áætlunum Bandarikjastjórnar um gifurlega fjölgun kjarnorkuvopna á höfum úti. Þjóðviljinn innti Ólaf Ragnar nánar eftir þeim áætlunum sem hann gerði að umtalsefni og miðast að verulegu leyti viö aukningu kjarnorkuvopna á Norður- Atla ntshaf i. 500 siimum fimm ÓRG: Það er nánast furðulegt að algjör þögn skuli rikja hjá utanrikisráðuneytinu um þann hluta kjarnorkuvigbúnaðarins sem snýr beint að okkur. Þess- vegna rakti ég það sérstaklega að á siðastliðnu ári þá hefði rikis- stjórn Reagans samþykkt áætl- anir sem fælu i' sér stórfellda aukningu kjarnorkuvigbúnaðar á herskipum og kafbátum. Áætl- anir þessar eru meöal annars þess efnis að fyrir lok þessa ára- tugar fái bandariski sjóherinn tvö þúsund og fimm hundruð stýri- flaugar, sem settar veröa i her- skip og kafbáta, og tengist þessi aukning annarri áætlun um eflingu flotans á Norður-Atlants- hafi. Þetta þykja ef til vill engin stórtiðindi vegna þess að menn átta sig ekki almennt á þvi við íslendingum ber aö mótmæla þessum áætlunum hvaö er átt. En til samanburðar er gott að hafa það að þau áform NATO um að koma fyrir nýjum kjarnorkuvopnum i Evrópu sem valdið hafa hvað mestum deilum siðustu misseri snúast um að staðsetja tæplega 500 stýriflaugar i fimm rikjum Vestur-Evrópu. Um hálf miljón manna mótmælti þessum áformum i Vestur- Þýskalandi einu um páska- helgina. En þær áætlanir Banda- rikjastjórnar sem ég fjallaði um snúast um fimmfalt fleiri stýri- flaugar. 1300 stýriflaugar kringum ísland Þjv: En hvernig rökstyður þú þaðálit að þessi gifurlega fjölgun kjarnorkuvopna snerti okkur sér á parti? óRG: Menn veröa aö gera sér grein fyrir eðli þessara áætlana. Liður i þeim er m.a. að breyta herskipunum New Yersey og Iowa i fljótandi skotpalla fyrir kjarnorkueldflaugar. Hvort skip- anna er um 60 þúsund tonn og yfirdekki þeirra verður gjör- breytt til þess að koma fyrir skot- pöllum. Akveðiö hefur verið að um mitt næsta ár, 1983, verði búið Nu er verið aö breyta Polaris kafbátum bandaríska flotans, þannig að þeir geti borið stýriflaugar. Ólafur Ragnar Grimsson: Þögn um þessar gifurlegu áætlanir um leið og leyfa á bandarfska sjó- hernum að gera höfn á Suöur- nesjum. að ljúka smiði skotpalla fyrir þessi tvöherskip sem borið geti 30 til60 kjarnorkueldflaugará hvoru skipi. Þegar hefur verið ákveðið að verja til þessara breytinga á næstu tveimur árum 350 miljón- um dollara. Markmið áætlunar- innar er að hvort herskip geti i framtiðinni borið 320 stýri- flaugar. Auk þessara tveggja herskipa hefur verið ákveðið að breyta tveimur systurskipum þeirra, Wiscounsinog Missouri, i sams- konar fljótandi skotpalla fyrir stýrieldflaugar. Ennfremur hefur bandariskum fyrirtækjum verið falið að hanna og smiða skotpalla fyrir aörar tegundir af herskipum og á þeirri hönnun og smiöi að vera lokið á árunum 1985 og 1987. Innan fjögurra til fimm ára gætu þvi fjögur herskip með sam- tals um 1300 stýriflaugar verið á samfelldrisiglingu ihöfunum hér i kringum tsland. Það er þvi aug- ljóst hvert þyngdarpunkturinn i kjarnorkuvigbúnaöinum færist nái þesssar áætlanir fram að ganga. 2500 nýjar kjarnorkueldflaugar Þjv.: Þú ræðir hér fyrst og fremst um herskip, en hvaða áform eru uppi um stýriflaugar á kafbáta? ÓRG: Nú er verið að fram- kvæma áætlanir um aö breyta Polaris-kafbátum Bandarikja- manna á þann hátt að þeir geti einnig borið stýriflaugar. Samn- ingar hafa verið gerðir viö West- inghouse-fyrirtækið um að það hafi lokið smiði skotpalla fyrir stýrisflaugar i Polaris-kafbáta fyrir lok þessa árs, og á árunum 1983 til 1985 verði smiðaðir skot- pallar fyrir aðrar tegundir kaf- báta. Alls er hér um að ræða um- fangsmestu k jarnorkuvig- búnaðaráætlun hvað snertir her- skip og kafbáta á síðari árum. Og markmið Reagan-stjórnarinnar er að fyrir lok þessa áratugar verði búiö að koma fyrir 2500 nýjum kjarnorkueldflaugum á hafsvæðunum. Árásarvopn Þjv. Af hverju eru þessar svo- kölluðu stýrisflaugar slikur þyrnir i augum kjarnorkuvopna- andstæðinga? Stýriflaug bandariska sjóhersins. I Grunnvörusalan j hjá Sambandinu; I : Gífurleg I aukning 1 mörgum tilfellum getur I grunnvöruafslátturinn orðið Isem svarar meir en 20% til neytendanna, segir i Sam- bandsfréttum. En eins og • kunnugt er byggist grunn- Ivörutilboðið á þvl, aö vegna aukinnar hagræðingar i vörupökkun og vörumeðferð * hefur tekist að fá aukinn af- Islátt jafnt hjá sölu- sem flutningsaðilum. Grunnvörusalan hefur ■ gengiö ákaflega vel undan- I farið. 1 byrjun bar nokkuð á ! kvörtunum frá smærri kaup- Ifélögunum yfir þvl, að ein- ingarnar væru of stórar fyrir þau. Að ósk Markaðsráðs • voru einingarnar þvi Iminnkaðar og jókst þá salan mjög. 1 grunnvörutilboðinu eru nú 12 vöruflokkar en • undirflokkar eru mun fleiri. Undanfarnar vikur hafa mæðginin Unnur Guðjónsdóttir og Þór Bengtsson ferðast um is- land vitt og breitt og kynnt Svi- þjóð. Kynningarför þessi er á vegum Norræna félagsins og samanstendur dagskrá Unnar og Þórs af erindum um Sviþjóð, fé- lags- og menningarmál þar i landi, og svo visnasöng sem Þór stendur fyrir. Unnur hefur búið I Stokkhólmi I nærfellt 20 ár og hefur hún farið um Sviþjóð þvert og endilangt og kynnt Island. Norræna félagið hafði áhuga á að fá Unni til að snúa blaðinu við, halda til heima- haganna og flytja meö sér ýmsa þekkingu sem hún hefur aflað sér á langri dvöl sinni I Sviariki. Hef- ur hún ásamt Þór farið á 20 staöi. Byrjað var i Borgarnesi, en siðan haldiö áfram um landið allt. Svi- þjóðarkvöldin hafa verið i hinum ýmsu samkomuhúsum. 1 gær- kvöldi var 20. kynningarkvöldið og var það á dagskrá i Norræna húsinu, en meiningin er aö endur- taka það aftur næstkomandi laugardagskvöld. Kynna Svíþjóð með erindum og vísnasöng Mæðginin Unnur Guðjónsdóttir og Þór Bengtsson, iklædd sænska þjóðbúningnum. A blaðamannafundi sem Nor- ræna félagið hélt I gær með þeim Unni og Þór, kom m.a. fram að kynning á Sviþjóð væri ekki sist til komin vegna þess, að svo virt- ist sem Sviar væru ekki ýkja vin- sælir bæði hér á landi sem og á hinum Norðurlöndunum. Hverju slikt ylli gátu forsvarsmenn á fundinum, Hjálmar ólafsson for- maður Norræna félagsins i Reykjavik og Unnur Guðjónsdótt- ir, ekki sagt til um. Hjálmar benti á að Sviar legðu meira til sam- norrænna mála en nokkur önnur þjóð og einnig sagði hann að Is- land og Islendingar væru sérlega vel kynntir i Sviþjóð og tók Unnur i sama streng. Sem dæmi sagöi Unnur að þótt komur þjóðhöfð- ingja til Sviþjóöar væru tiðar, þá hefði uppsláttur sænsku press- unnar sjaldan verið meiri en þeg- ar Vigdis Finnbogadóttir heim- sótti sænsku konungshjónin eigi alls fyrir löngu. Kostnaður vegna ferða Unnar og Þórs er greiddur af félags- heimilasjóði svo og hinum ýmsu deildum Norræna félagsins. _ — hól. j Verkalýðsfélagið ■ I Hvöt ályktar:____________j ! Stemullina á; | Sauðárkrók j ■ Þjóðviljanum hefur borist I Ieftirfarandi yfirlýsing frá I verkalýösfélaginu Hvöt, | Hvammstanga: , ■ Stjórn Verkalýðsfélágsins | I,,Hvöt” Hvammstanga Vest- I ur Húnavatnssýslu, lýsir yfir | eindregnum stuðningi við ■ • staðsetningu steinullarverk- i Ismiðju á Sauðárkróki, og I bendir á að i Norðurlands- | kjördæmi Vestra hefur nær , ■ engin uppbygging iðnaðar Iátt sér stað. Stjórn verkalýðsfélagsins Iskorar á Alþingi og rikis- stjórn, aö sjá til þess aö steinullarverksmiðjan risi á , Sauðárkróki, og að Alþingi J Itaki á hverjum tima fullt til- I lit til hinna fámennari I byggðarlaga i uppbyggingu *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.