Þjóðviljinn - 14.04.1982, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 14.04.1982, Blaðsíða 13
Miövikudagur 14. aprn 1982 þjóÐVILJINN — SÍÐA 13 #MdÐLEIKHÚSm Hús skáídsins fimmtudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 næst siðasta sinn Amadeus föstudag kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 Gosi sunnudag kl. 14 fáar sýn. eftir Litla sviðið Kisuleikur fimmtudag kl. 20.30 fáar sýn. eftir. Miöasala kl. 13.15—20 simi 11200. alÞýdu- leikhúsid Hafnarbíói Elskaöu mig Grundarfiröi i kvöld kl. 21 Don Kíkóti föstudag kl. 20.30 Miöasala i Hafnarbiói kl. 14—20.30 :simi 16444 RI'7YK|AVlKUR Hassið hennar mömmu 5. sýn. I kvöld UPPSELT Gul kort giida 6. sýn. föstudag kl. 20.30 græn kort gilda 7. sýn. þriöjudag kl. 20.30 hvit kortgilda Salka Valka fimmtudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Jói laugardag kl. 20.30 Mi&asala i Iönó kl. 14—20.30 slmi 16620. Nemendaleikhúsið Svalirnar Sýn. fimmtudag kl. 20.30 Alira siöasta sýning. Miöasala i Lindarbæ frá kl. 5—7 alla daga nema laugar- daga. Sýningardaga frá kl. 17 ÍSLENSKA OPERANr Sígaunabaróninn 39. sýn. föstudag kl. 20. 40. sýn. laugardag kl. 20. Miöasala kl. 1&-20 simi 11475 ósóttar pantanir seldar dag- inn fyrir sýningardag. Stórfengleg og spennandi, ný bresk-bandarisk ævintyra- mynd meö úrvalsleikurunum Harry Hamlin, Claire Bloom, Maggie Smith, Laurence Oliv- ier o.fl. lsl. texti Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15 Hækkaö verö Bönnuö innan 12 ára AUSTurbæjarrííI Heimsfræg stórmynd: The shining ótrúlega spennandi og stór- kostlega vel leikin, ný, banda- risk stórmynd i litum, fram- leidd og leikstýrö af meistar- anum Stanley Kubrick. Aöalhlutverk: Jack Nichol- son, Shelley Duvall. Isl. texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30 Hækkaö verö SIMI 18936 Hetjur f jallanna OUUtUONHESTON BMJUIKEITH THE HOUNT]UN HEN Hrikalega spennandi ný amerisk úrvalskvikmynd i lit- um og Cinemascope. Myndin fjallar um hetjur fjallanna, sem boröust fyrir llfi sinu i fjalllendi villta vestursins. Leikstjóri: Richard Lang. Aöalhlutverk: Charlton Hest- on, Brian Keith og Victoria Racimo. Bönnuö innan 16 ára íslenskur texti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ÍGNBOGIII O 19 OOO Lokatilraun Spennandi og vel gerö kana- disk litmynd, um ævintýri kanadisks sjónvarpsfrétta- manns I Moskvu, meö Gene- vieve Bujold — Michael York — Burgess Meredith — Leikstjóri: Paul Almond tslenskur texti — Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Jón Oddurog Jón Bjarni Hin frábæra íslenska fjöl- skyldumynd, um hina bráö- skemmtileg tvibura, og ævin- týri þeirra. — Leikstjórn: Þráinn Bertelson Sýnd kl. 3,05, 5,05, 7,05 9,05 og 11,05 Montenegro kl. 3,10, 5,10, 7,10, 9,10 og 11,10 Siðasta okindin Spennandi ný litmynd um ógn- vekjandi risaskepnu frá haf- djúpunum, meö James Fran- ciscus — Vic Morrow tslenskur texti — Bönnuö innan 12 ára Sýnd kl. 3,15, 5,15, 7,15, 9,15 og 11.15 TÓNABfÓ Rokk I Reykjavík , Baraflokkurinn, Bodies, Bruni BB, Egó, Fræbbblarnir, Grýl- urnar, Jonee Jonee, Purrkur Pillnikk, Q4U, Sjálfsfróun, Tappi Tikarrass, Vonbrigöi, Þeyr, Þursar, Mogo Homo, Friöryk, Spilafifl, Start, Sveinbjörn Beinteinsson Framleiöandi: Hugrenningur sf. Stjórnandi: Friörik Þór Friö- riksson. Kvikmyndun: Ari Kristinsson, Tónlistarupptaka: Július Agnarsson, Tómas Tómasson, Þóröur Arnason. Fyrsta islenska kvikmyndin sem tekin er upp I Dolby - stereo. Bönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Aðeins fyrir þin augu (For your eyes only) Aöalhlutverk: Roger Moore Sýnd kl. 11. Bönnuö innan 12 ára Ruddarnir eöa Fantarnir væri kannski réttara nafn á þessari karatemynd. Hörkumynd fyrir unga fólkiö Aöalhlutverk: Max Thayer, Shawn Hoskins og Lenard Miller. Kl. 5, 7 og 9 Vegna ófyrirsjáanlegra or- saka getum viö ekki boöiö upp á fyrirhugaöa páskamynd okkar nú sökum þess aö viö fengum hana ekki textaöa fyrirpáska. óskarsverðlauna- myndin 1982. .. Eldvagninn" CHARIOTS QF FIRE * veröur sýnd mjög fljótlega eftir páska QUEST FOR FlRE A Sciencc FnnUisy Aihvnturc Myndin fjallar um llfsbaráttu fjögurra ættbálka frum- mannsins. ,,Leitin aö eldinum” er frá- bær ævintýrasaga, spennandi og mjög fyndin. Myndin er tekin I Skotlandi, Kenya og Canada, en átti upphafiega aö vera tekin aö miklu leyti á ls- landi. Myndin er I Dolby Stereo. Aöalhlutverk: Everett Mc Gill, Rae Dawn Chong Leikstjóri: Jean-Jacques Annand. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö innan 16 ára. B I O Frumsýning Sóley er nútlma þjóösaga er gerist á mörkum draums og veruleika Leikstjórar: Róska og Man- rico Aöalhlutverk: Tine Hagedorn Olsen og Rúnar Guöbrands- son. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Uppvakningurinn (Incubus) Ný hrottafengin og hörku- spennandi mynd. Lifiö hefur gengiö tiöindalaust i smábæ einum i Bandarlkjunum, en svo dynur hvert reiöarslagiö yfir af ööru. Konum er mis- þyrmt á hroöalegasta hátt og menn drepnir. Leikstjóri er John Hough og framleiöandi Marc Boymann. Aöalhlutverk: John Cassa vetes, John Ireiand, Kerrie Keene. Sýndkl. 10.05. Bönnuöbörnum innan 16ára. Er sjonvarpið Vbiteð? Skjáriim SpnvarpsvírlislaSi Ber<jstaðastr<sti 38 sími 2-19'40| Slíi4 Sími 7 89 00 ** Póskamynd: Nýjasta Paul Newman-mynd- Lögreglustöðin í Bronx (Fort Apache, The Bronx) Bronx-hverfiö í New York er illræmt. Þvi fá þeir Paul New- man og Ken Wahl aö finna fyrir. Frábær lögreglumynd. Aöalhlutverk: Paul Newman, Ken Wahl, Edward Asner Isl. texti Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3, 5.15, 9 og 11.30. Lifvörðurinn (My Bodyguard) MY BODYCUARD Lifvöröurinn er fyndin og frá- bær mynd sem getur gerst hvar sem er. Sagan fjallar um ungdóminn og er um leiö skilaboö til alheimsins. Aöalhlutverk: Chris Make- peace, Adam Baldwin Leikstjóri: Tony Bill Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Fram i sviðsljósið (Being There) Aöalhlutverk: Peter Sellers, Shirley MacLaine, Melvin Douglas og Jack Warden. Leikstjóri: Hal Ashby. Islenskur texti. Sýnd kl. 5 og 9 DRAUGAGANGUR PHAMTMIJ Sýnd kl. 3 og 11.30. Klæði dauðans (Dressed to kill) Myndir þær sem Brian De Palma gerir eru frábærar. Dressed to kill sýnir þaö og sannar hvaö i honum býr. Þessi mynd hefur fengiö hvell- aösókn erlendis. AÖalhlutverk: Michael Caine, Angie Dickinson, Nancy Allen. Bönnuö innan 16 ára. tslenskur texti. Sýndkl. 3,5,7, 9 og 11.30. Endless Love Enginn vafi er á þvi a5 Brooke Shields er táningastjarna ung- linganna I dag. ÞiÖ muniö eftir henni úr Bláa lóninu. Hreint frábær mynd. LagiÖ Endless Love er til útnefningar fyrir besta lag i kvikmynd núna i mars. Aöalhlutverk: Brooke Shields, Martin llewitt, Shirley Knight. Leikstjóri: Franco Zeffirelli. Islenskur texti. Sýnd kl. 9 apótek Helgar-, kvöld og næturþjdn- usta apótekanna i Reykjavik vik- una 9.-15. april er i Háaleitis- apóteki og Vesturbæjarapó- teki. ____ Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00) Hiö siöar- nefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl 18.00—22.00) og laugardaga (kl. 9.00—22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar I sima 18888. Kópavogs apótek er opiö alla virka daga kl. 19, laugardaga kl. 9—12, en lokað á sunnudög- um. Hafnarfjöröur: Ha fnarf jaröarapótek og Noröurbæjarapótekeru opin á virkum dögum frá kl. 9.—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10.—13. og sunnudaga kl. 10—12. Upplýs- ingar I sima 5 15 00 lögreglan Lögreglan Reykjavik ......slmi 1 11 66 Kópavogur.......simi4 12 00 Seltj.nes.......simil 11 66 Hafnarfj........simi 5 11 66 Garöabær........simi5 11 66 Slökkviliö og sjúkrabflar: Reykjavik ......slmi 1 11 00 Kópavogur.......simi 1 11 00 Seltj.nes.......simi 1 11 00 Hafnarfj........slmi5 11 00 Garöabær........simiöll 00 sjúkrahús Borgarspitalinn: Heimsóknartimi mánu- daga-föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30 — Heimsóknartimi laugardaga og sunnudaga milli kl. 15 og 18. Grensásdeild Borgarspitala: Mánudaga — föstudaga kl. 16—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. Landspítalinn: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.00—19.30. Fæöingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30—20. Barnaspitali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00 Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30 — Barnadeild — kl. 14.30—17.30 Gjörgæslu- deild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöö Reykja- víkur — viö Barónsstig: Alla daga frá k. 15.00—16.00 og 18.30— 19.30 — Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö viö Eiriksgötu: Daglega kl. 15.30—16.30 Kieppsspitalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.00 — Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö: Helgidaga kl. 15.00—1700 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00 Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) fiutti i nýtt hús- næöi á Il-hæö geödeildarbygg- ingarinnar nýju á lóö Land- spitalans i nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opiö er á sama tima og áöur. Simanúmer deildar- innareru— 1 66 30og 2 45 88. læknar félagslif Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans. Slysadeild: OpiÖ allan sólarhringinn simi 8 12 00 — Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu f sjólf- svara 1 88 88 Landspitalinn: Göngudeild Landspitalans opin milli kl 08 og 16. tilkynningar Kvennadeild Slysavarna- félagsins I Reykjavik heldur afmælisfund fimmtu- daginn 15. april kl. 20 i húsi SVFl á Grandagaröi. Hefst af- mælisfundurinn meö borö- haldi, siöan veröur flutt skemmtidagskrá. Konur eru beönar aö tilkynna þátttöku sem fyrst I sima 73472, 85476 og 31241 eftir kl. 17 eöa i slma SVFl á skrifstofutlma. Kvennadeild Skagfiröinga- félagsins I Reykjavik er meö félagsfund i Drangey Siöumúla 35 i kvöld miöviku- daginn 14. april kl. 20.30. Rætt veröur um verkefni 1. mai. söfn Listasafn Einar Jónssonar: Opiö sunnudag og miöviku- daga frá kl. 13.30 — 16.00. Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29, slmi 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig álaugard. sept.-apríl kl. 13-16. Aöalsafn Sérútlán, simi 27155. Bóka- kassar lánaöir skipum, heilsu- heilsuhælum og stofnunum. Aöalsafn Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13-19. Sólheimasafn Sólheimum 27, simi 36814 Opiö mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig álaugard. sept.-april kl. 13-16. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, slmi 27640. Opiö mánud.-föstud. kl. 16-19. Bústaöasafn BústaÖakirkju simi 36270. Op- iö mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept.-april kl. 13-16. úlvarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn 7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Sam- starfsmaöur: Einar Kristjánsson og Guörún Birgisdóttir. 8.00Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Baldur Kristjánsson talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.) Morgun- vaka frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Manni litli i Sólhlið” eftir Marinó Stefánsson. Höf- undur les (3). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir 10.30 Sjávariitvegur og siglingar Umsjón: Guö- mundur HallvarÖsson. Rætt viö Pál Sigurösson dósent viö Lagadeild Háskóla ts- lands um endurskoöun sjó- manna- og siglingalaganna. 10.45 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 tslenskt mál (Endurtek- inn þáttur GuÖrúnar Kvar- an frá laugardeginum). 11.20 Morguntónleikar Nýja sinfóníuhljómsveitin I Lundúnum leikur og Patricia Baird, Marjorie Thomas, Alexander Young og Joyn Cameron syngja meökór og hljómsveit undir stjórn Victors Olofs lög úr leikhúsverkum eftir Ed- ward German. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Miö- vikudagssyrpa — Asta RagnheiÖur Jóhannesdóttir. 15.10 „Viöelda Indlands” eftir Sigurö A. Magnússon Höf- undur les (3). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfegnir. 16.20 útvarpssaga barnanna: „Englarnir hennar Marion” eftir K.M. Peyton Silja Aöalsteinsdóttir les þýöingu sína (17). 16.40 Litli barnatiminn. Gréta Olafsdóttir stjórnar barna- tima á Akureyri. 17.00 SfÖdegistónleikar: Tón- list eftir Áskel Másson. Manuela Wiesler og Reynir Sigurösson leika ,,Keöju- spil” og „Vöggulag” / Sin- fóniuhljómsveit lslands leikur ,,Galdra Loft”, hljómsveitarsvitu I fjórum þáttum. 17.15 Djassjiáttur Umsjónar- maöur: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdótt- ir.__ 18.00 Tdnleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi 20.00 Nútimatónlist Þorkell Sigurbjömsson kynnir. 20.40 Bolla, bolla Sólveig HaU- dórsdóttir og Eövarö Ingólfsson stjórna þætti meö léttblönduöu efni fyrir ungt fólk. 21.15 Ljóöasöngur Gundula Janovitsj syngur lög eftir Franz Schubert. Irwin Gage leikur meö á pianó. 21.30 Útvarpssagan: „Himin- bjargarsaga eöa Skógar- draumur” eftir Þorstein frá Hamri Höfundur les (6). 22.00 Saga Vaughan syngur létt lög meö hljómsveit 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 tþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar 22.55 Kvöldtónleikar Frá tón- leikumi Gamla biói 17. janú- ar s.l. Kammersveit undir stjórn Gilbert Levine leikur Brandenburgar-konserta eftir Johann Sebastian Bach. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok sjónvarp 18.00 Rikki Tikkí TavíTeikni- myndasaga byggö á frum- skógarævintýrum Rudyard Kiplings, sem sum hver hafa veriö þýdd á islensku _undir nafninu Dýrheimar. Þýöandi: Jóhanna Jóhantis- dóttir. 18.25 Alveg hoppandi Bresk fræöslumynd um héra. Þýö- andi: Jón O. Edwald. 18.50 Könnunarferöin Fjóröi þáttur. Enskukennsia. 19.10 EM á skautum Umsjón: Bjarni Felixson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Vaka FjallaÖ veröur um yfirlitssýningu á verkum Ragnheiöar Jónsdóttur Ream og rætt viö Steinunni Birnu Ragnarsd óttur, pianóleikara, um sýning- una. Umsjdn: Hjörleifur Sigurösson og Hjördis Hjör- leifsdóttir. Stjórn upptöku: Kristín Pálsdóttir. 21.15 Hollvwood N ÝR FLOKKUR Fyrsti þáttur. Brautryöjendurnir Þrettán þátta myndaflokkur frá breska sjónvarpsfyrirtæk- inu Thames um timabil þöglu kvikmyndanna. 1 þessum þáttum er brugöiö upp atriöum úr gömlum myndum, en jafnframt kynnt saga þessa tima og áhersla lögö á mikla tækni- þekkingu og listræn vinnu- brögö brautryöjendanna. Þýöandi: öskar Ingimars- son. 22.05 Fyrirmvndin Um miöja siðustu öld settist mikili fjöldi fólks aö i Oregon-riki i Bandarikjunum i leit aö nýju og betra lifi. Þetta fólk gætti góörar umgengni, og svo er enn þann dag i dag. 1 þessum þætti er skýrt frá ýmsu þvi, sem Oregon-riki hefur umfram önnur riki i Bandarik junum i um- hverfismálum. Þýöandi: Björn Baldursson. 22.55 Dagskrárlok Aætlun Akarborgar Frá Akranesi Frá Reykjavik kl. 8.30 10.00 — 11.30 13.00 — 14.30 16.00 — 17.30 19.00 1 april og október veröa kvöldferöir á sunnudögum. — Júlí og ágúst alla daga nema laugardaga. Mai, júni og sept. áföstudn.ogsunnuó. Kvöld- feröir eru frá Akranesi kl. 20.30og frá Reykjavik kl. 22.00 Afgrciösla Reykjavik simi 16050. Simsvari i Reykjavik simi 16420. AfgreiÖsla Akranesisimi 2275. Skrifstofan Akranesi simi 1095. gengið Gengisskráning nr. 61 13. aprll 1982 SDR. (Sérstök dráttarréttindi KAUP SALA .. 10.260 10.288 11.3168 .. 18.088 18.138 19.9518 .. 8.352 8.375 9.2125 .. 1.2488 1.2522 1.3775 .. 1.6773 1.6819 1.8501 .. 1.7270 1.7317 1.9049 .. 2.2145 2.2206 2.4427 .. 1.6380 1.6425 1.8068 .. 0.2255 0.2262 0.2489 .. 5.2002 5.2144 5.7359 .. 3.8398 3.8503 4.2354 .. 4.2581 4.2698 4.6968 .. 0.00772 0.00774 0.0086 .. 0.6062 0.6079 0.6687 .. 0.1429 0.1433 0.1577 .. 0.0964 0.0966 0.1063 .. 0.14165 0.04176 0.0460 ..14.731 14.771 16.2481

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.