Þjóðviljinn - 14.04.1982, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 14.04.1982, Blaðsíða 6
6 StÐA — ÞJÚÐVILJINN Miövikudagur 14. apríl 1982 Frumvarp um Viðlagatryggingu íslands: Viðlagatrygglng víðtækari Endurtrygging fyrir 27 miljarða nýkróna Fyrir páska mælti Svavar Gestsson fyrir frumvarpi i efri deild alþingis um breytingu á lögum um Viðiagatryggingu tslands. Frumvarpiö sem er af- rakstur nefndar sem ráöherra skipaði 1980 gerir ráö fyrir nokk- urri útfærslu núgildandi laga um Viölagatrygginu. Óviöa er jafn vfötæk trygging starfrækt meö öörum þjóöum sem Viöiaga- trygging islands er. Tryggingarmálaráöherra skipaði nefndina 25. april 1980 „til þess aö kanna möguleika á þvi aö tryggja þjóöina fyrir áföllum af meiriháttar náttúruhamförum” auk þess sem henni var falið aö endurskoða gildandi lög um Viölagatryggingu Islands. I nefnd þessari voru þeir Guömundur Hjartarson bankastjóri, Pétur Stefánsson verkfræöingur, Þor- Ieifur Einarsson jarðfræöingur og Asgeir Ólafsson forstjóri. í greinargerð meö frumvarpinu segir m.a. að megin styrkleiki Viölagatryggingarinnar sé og veröi að vera aö geta keypt Ríkisábyrgj}, á launum ! Lögö hefur veriö fram fyr- I irspurn til félagsmálaráö- | herra frá Haildóri Blöndal og ■ Pétri Sigurössyni um lög- ■ Svavar Gestsson tryggingamála- ráöherra mælti fyrir frumvarpi um Viölagatryggingu islands. endurtryggingu á alþjóölegum endu rtry g ginga ma rkaði og þannig dreift afleiöingum og þunga hugsanlegra stórtjóna á milli vátryggingafélaga og á milli landa. 27 miljarðar nýkróna „Nefndin var sammála um aö gera að tillögu sinni, aö trygg- ingarskyldan skuli ná til eftirtal- inna mannvirkja og verömæta: Hitaveitna. vatnsveitna, skolp- veitna, hafnarmannvirkja, brúa, raforkuvirkja (þar meö talinna dreifikerfa, stiflna og veitumann- virkja) sima og annarra fjar- skiptakerfa (þar meö talin dreifi- kerfi hljóövarps, sjónvarps og flugþjónustu), ræktaös lands og lóöa. Ýmis önnur verömæti gæti vel komiö til álita aö tryggja en nefndarmenn telja, aö seint yröi ofan eru talin. Leitaö var til hinna ýmsu stofnana og aðila meö beiöni um upplýsingar. I ljós kom aö margir aöilar höföu ekki hand- bærar tölur um raungildi eöa endurbyggingarverö þeirra mannvirkja, sem þeir hafa um- ráö yfir. Aörir töldu sig geta látið vinna aö gagnasöfnun en þyrftu tima s.s.frv. Taföi þetta mjög störf nefndarinnar. Niðurstööur samkvæmt þeim upplýsingum, sem nefndin hefir getaöaflaö og/eða látiö gera áætlun um eru þessar: Hitaveitur.........................................232.600 milj. Gkr. Vatnsveitur .................................... 68.000milj. Gkr. Skolpveitur.................................... 93.100milj. Gkr. Raforkuvirki (^öur ótryggt) ....................531.800milj. Gkr. Simi og önnur fjarskiptakerfi.................. 67.100milj. Gkr. Hafnarmannvirki....................................193.100 milj. Gkr. Brýr ........................................... 92.000 miij. Gkr. Ræktaö land og lóöir................................503.500 milj. Gkr. Samtals 1.689.200 milj. Gkr. eöa 16.892 milj. nýkrónur. gerö tæmandi upptalning á sliku. Þeir leggja þvi til, aö inn i 5. gr. laganna veröi sett heimildar- ákvæöi, sem geri stofnuninni kleift aö tryggja frjálsri trygg- ingu verömæti af ýmsu tagi. Slik heimild væri háö samþykki ráö- herra og um hana sett nánari ákvæði i reglugerð. Nefndin lagöi mikla vinnu i aö afla upplýsinga um hugsanlegar vátryggingarfjárhæöir þeirra mannvirkja og verömæta, sem A verölagi I árslok 1981 má ætla aö þessi fjárhæö gæti numiö 27 milljöröum nýkróna.” I itarlegri greinargerö meö frumvarpinu eru m.a. kort um hvar mest sé hætta af náttúru- hamförum á landinu meö tilliti til eldvirkni og jaröskjálfta. Lagt er til aö gildistaka laganna miöist viö 1. janúar 1983, þar sem töiu- veröa undirbúningsvinnu þarf aö inna af hendi. -óg I mannskostnaö og rikis- I ábyrgö á launum. Spyrja | þeir um ýmislegt I sambandi . • viö framkvæmd laga um ■ rikisábyrgö á launum viö I gjaldþrot. Fyrirspurnin er i I I sex eftirfarandi liöum : , ■ 1. Hve háum fjárhæöum var ■ I variö árin 1980 og 1981 til I greiðslu launakrafna sam- I | kvæmt lögum um rikis- J • ábyrgö á launum við ■ gjaldþrot? I 2. Hve háar fjárhæöir voru á I hvoru ári fyrir sig greidd- J • ar vegna gjaldþrots aðila i ■ Reykjavik annars vegar I og utan Reykjavikur hins I I vegar? ■ 3. Hvemig ákvaröar félags- ■ I málaráöuneytiö greiöslur I vaxta og innheimtukostn- I aöar, t.d. lögmannskostn- J ■ aöar, viö greiöslu þessara ■ I krafna? Eru sömu kröfur I gerðar varöandi þessa liöi I | og gerðar eru til sjálfrar J • launakröfunnar t.d. að ■ viöurkenndur sé forgangs- I réttur kröfuliða i viökom- I | andi þrotabúi? • 4. Hvernig sundurliöast ■ I þessar greiöslur árin 1980 I og 1981 I a) launakröfur I launþega, b) lögmanns- , • kostnaö, c) vexti? i 15. Hvaða lögmannsskrifstof- I ur hafa á umræddu’ tima- ' , bili fengiögreiddar hæstar ] ■ fjárhæöir vegna inn- I heimtukostnaöar i sam- bandi viö þessar kröfur og ' , hve háar fjárhæðir er þar j ■ um að ræöa tU hverrar um I I sig, t.d. þriggja hinna I stærstu? , 6. Hver er hæsta fjárhæö ! sem einstökum launþega I hefur verið greidd sam- I kvæmtþessum lögum? i Auglýsinga | ! útvarp I Friörik Sophusson og fleiri I I þingmenn Sjálfstæðisflokks- I ins hafa lagt fram frumvarp , • til laga um útvarpsrekstur, i I þar sem gert er ráö fyrir að I I sett veröi á laggirnar út- I I varpsleyfisnefnd sem veiti , ■ leyfi til reksturs hljóövarps i I og sjónvarpsstööva. Frum- I I varpiö gerir ráö fyrir | I auglýsingaútvarpi og er , ■ samiö i samráöi viö for- ■ I svarsmenn samtaka um svo- I I kallaðan „frjálsan útvarps- | I rekstur” en þaö er auglýs- , • ingaútvarp. —óg ■ Frumvarp um stofnun nýs sjóðs: Tónskáldasjóður íslands Lagt hefur veriö fram frum- varp til laga um Tónskáldasjóö tsiands. Skal stofnfé sjóösins vera tiföld árslaun menntaskólakenn- ara og greiöast úr rikissjóöi. Tilgangurinn meö sjóönum skal vera aö hvetja tónskáld til starfa og stuöla aö útbreiöslu islenskrar tónlistar. Flutningsmenn þessa frumvarps eru þau Halldór Blön- dal, Ingólfur Guönason, Vilmund- ur Gylfason, Guörún Helgadóttir, Ólafur G. Einarsson og Óiafur Þ. Þóröarson. 1 greinargerö meö frumvarpinu segir m.a. aö menntuöum tón- listarmönnum hafi fjölgaö hér á landi á siðustu árum svo gangi kraftaverki næst. Engin listgrein standi meö jafnmiklum blóma um þessar mundir og tónlistin. Okkur sem menningarþjóö hafi veriö mikill sómi aö ágætri frammistööu tónskálda heima og erlendis. Skemmst sé aö minnast tónskáldaverölauna Norðurlanda sem féllu i skaut Atla Heimis Sveinssonar. Siöan segir I greinargeröinni: „Frumvarp þaö, sem hér liggur fyrir, er sniöiö eftir lögum um Launasjóö rithöfunda og þýðinga- sjóö og þeim hugmyndum, sem uppi hafa veriö um Launasjóð myndlistarmanna. Höfuöhlut- verk sjóösins er aö örva tónskáld til dáða og fylgja eftir tónlistar- vakningu sem hér hefur oröiö á undanförnum árum. t þessu frumvarpi er út frá þvi gengiö, aö stofnfé sjóösins nægi til þess, aö unnt sé að veita 5 árslaun menntaskólakennara til tón- skálda svo aö þau geti gefið sig heils hugar aö tönsmiöum sinum. Siöanergert ráö fyrir þvi aö jafnmiklu fé sé variö til annarra þeirra verkefna, sem sjóöurinn á aö anna, og hlýtur þaö aö fara eftir atvikum hverju sinni, hversu þaö fé skiptist. Þaö er skoöun flutningsmanna, aö frumkvæöi og sjálfstæöi i menningarmálum sé ekki siöur mikilvægt en efnaleg velgengni, enda styöur þar hvort annað. Nauðsynlegt er aö hvetja til skap- andi starfs á sviöi allra listgreina og einn liður I þvi er aö endur- skoða fjárveitingar til menn- ingarmála meö betri nýtingu þeirra I huga. Blómlegt menn- ingarlif gerir mannlifiö auöugra og inmhaidsrikara. Viö þvi er ekki aö búast, aö Al- þingi treysti sér til aö samþykkja þetta frumvarp á þessu þingi. Hins vegar töldu flutningsmenn nauösynlegt aö leggja þaö fram nú þegar til þess aö unnt sé aö hafa framlög til Tónskáldasjóös tslands i huga, þegar gengiö verður frá fjárlagafrumvarpi á hausti komanda, enda auögert aö samþykkja stofnun sjóösins á haustþinginu, svo aö hægt sé aö veita fé úr honum strax á næsta ári. Þá ættu allar umsagnir og nauösynlegar upplýsingar að liggja fyrir til þess aö alþingis- menn geti glöggvaö sig á þvi máli, sem hér er hreyft við.” — óg Afskipti hersins af innanlandsmálum: Aldrei orðið þess var — sagði Ólafur Jóhannesson — Ég vil taka þaö fram, aö á þeim tima, sem ég hef gegnt embætti utanrikisráöherra, hefi ég aldrei oröiö þess var, aö varnarliöiö heföi eöa geröi tilraun til aö hafa afskipti af innanlands- málum, sagöi Ólafur Jóhannes- son utanrikisráöherra i umræö- um á alþingi fyrir páska um skýrslu utanrikisráöherra. Ég tel, sagöi ólafur, aö allar full- yröingar um hiö gagnstæöa séu sprottnar af misskilningi, enda hef ég ekki heyrt nefnd nein rök- studd dæmi um slikt. Þá sagöi ráöherrann, aö lægi i augum uppi, aö þaö væri forsenda fyrir dvöl varnarliösins, aö þaö heföi ekki afskipti af innanrikis- málum. „Yröi misbrestur i þvi efni, væri brostin veruleg for senda fyrir dvöl varnarliösins hér á landi. Þvi hljóta allir að gera sér grein fyrir og þaö hljóta allir aö skilja”, sagöi ráðherrann. Var hann minntur á miöstjórnarsam- þykkt Framsóknarflokksins i þessu máli en fannst ekki mikiö til koma. Steingrimur Hermanns- son formaöur Framsóknarflokks- ins harmaöi afskipti bandariska sjóhersins af innanrikismálum á dögunum. — óg Nöfn á fyrirtækjum Nefndarmenn i allsherjarnefnd neöri deildar aiþingis hafa lagl fram frumvarp til laga um nöfn á fyrirtækjum og skyld efni. Frum- varpiö er lagt fram til aö taka af vafa um aö fyrirtæki og atvinnu- starfsemi þess skuli bera nöfn sem samræmist Islensku mál- kerfi. Risi upp ágreiningur af þessu efni skal visa málinu til Or- nefnanefndar. Frumvarp þetta leggja nefndarmenn fram i fram- haldi af umræöunum sem uröu i vetur um erlend nafnskripi á fyrirtækjum. — óg Sveinn Jónsson spyr um úti- bú Veiöimálastofnunar á Austurlandi. : Útibú Veiði- j | málastofnunar j fyrir austan Sveinn Jónsson frá Egils- I stööum sem nú situr á þingi i * Iveikindaforföllum Helga I Seljan hefur lagt fram fyrir- I spurn til landbúnaöarráö- I * herra um útibú Veiöimála- 1 . stofnunar á Austurlandi. Fyrirspurn Sveins er i I I tveimur svohljóöandi liö- I 1 um.: ■ ■ 1. Hvaö liöur stofnsetningu I útibús Veiöimálastofnunar I á Austurlandi, sem sam- I þykkt var á Alþingi með * ■ þingsályktunimai 1980? . ■ 2. Hvernig var nýtt sú fjár- I veiting, sem sérmerkt var stofnuninni i frumvarpi til J ■ fjárlaga fyrir 1981 og sam- ] | þykkt var þvf beinlinis til I Austurlands? _óg J I Fyrirspurn j j vegna gin- \ ; og klaufa- j ! veiki- j I faraldurs ! I Lögö hefur veriö fram fyr- I I irspurn frá Steinþóri Gests- I I synitil landbúnaöarráöherra , • um framkvæmd laga um ■ I varnir gegn sjúkdómum og I I meindýrum á plöntum. Spyr I I Steinþór um eftirlit með inn- , » flutningi og dreifingu á mold ■ I og fleiru sem gæti boriö sjúk- I I dóma og meindýr á plöntur. I I Enn fremur spyr hann hvort , ■ ráðherra sjái ástæöu til að ■ I gera sérstakar varnarráð- I I stafanir með hliðsjón af gin- I I og klaufaveikifaraldri sem J • geisar iDanmörku. —óg j Afleysinga- j j þjónusta í j ! sveitum ■ Lögö hefur veriö fram fyr- I I irspurn til landbúnaöarráð- | • herra frá Vilmundi Gylfa- • ] syni um forfalla- og afleys- I I ingaþjónustu I sveitum. Vil- I I mundur óskar skriflegs I 1 svars frá ráöherra um » ] framkvæmd laga frá 1979 um I I þessa þjónustu, hversu I I margirhafa notfærtsér hana I 1 og hve kostnaður sé mikill ■ ] undanfarin þrjú ár. —og I j Kostnaður við j Búnaðarþing Lögö hefur veriö fram á I I alþingi fyrirspurn frá Vil- I | mundi Gylfasyni til land- ' ■ bunaöarráðherra um kostn- ] I að við Búnaöarþing Vil- I I mundur biður um skriflega I | sundurliðun á kostnaði við • ■ Búnaðarþing 1982. —óg ]

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.